Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 1
w$mil'(afrifr SERUTGAFA FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 -BLAÐ E MENNING i + JON LEIFS Kvikmyndin Tár úr steini, sem byggð er á atvikum úr ævi tón- skáldsins Jóns Leifs, er frumsýnd í Stjörnubíói í kvóld. Morgunblaðið gefur út sérblað af þessu tilefni þar sem æviatriði Jóns eru lauslega rakin, rætt við Hilmar Oddsson leikstgóra , Jónu Finnsdóttur fram- leiðanda, Jljálmar H. Ragnarsson tónlistarstjóra og- einn handritshöf- unda, Þröst Leó Gunnarsson og Ruth Ólafsdóitur, sem leika aðal- hlutverkin, og Sigurð Sverri Páls- son kvikmyndatökumann. Með heilagt erindi Ný íslensk kvikmynd, Tár úr steini, verður frumsýnd í kvöld. Myndin fjallar um tónskáldið Jón Leifs, tónlist hans og fjölskyldulíf. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við leikstjórann, Hilmar Oddsson, um tilurð myndarinnar, vinnslu hennar og líf tónskáldsins. ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.