Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 C 3 Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir (234). 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 RIBUIEEIII ►Litli lávarður- OHRHflCniI inn (Little Lord Fountleroy) Leikin bresk bamamynd. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir (3:6). 19.00 kJCTTID ►Væntingar og von- rlL 11 Ifl brigði (Catwalk) Bandarískur myndaflokkur um ung- menni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanch- ez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Olafur B. Guðnason. (20:24) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kjóil og kall (The Vicar of Dibley) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk: Dawn French. Höfund- ur handrits er Richard Curtis, sá sami og skrifaði handrit myndarinnar Fjögur brúðkaup og jarðarför. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir (6:6). 21.15 iririlflflVllll ^Sveitabijóm- R ■ Hllfl IHU sveitin (Harmony Cats) Kanadísk bíómynd um fiðlu- leikara í fremstu röð sem missir vinnu sína hjá sinfóníuhljómsveitinni fyrir- varalaust og drífur síg í tónleikaferð með lítt þekktri kántríhljómsveit. Aðalhlutverk leika Kim Coates, Lisa Brokop og Jim Byrnes. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 ►Maigret og skugginn Frönsk sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir Georges Simenon um ævintýri Jules Maigrets lögreglufulltrúa í París. Aðalhlutverk: Bruno Cremer. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 0.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok FÖSTUDAGUR 22/9 STÖÐ tvö 15.50 ►Popp og kók (e) 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►( Vallaþorpi 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►Chris og Cross 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20-15 bJFTTIR ►Lois °9 Ciark (Lois & * "■ * ■ *l» Clark - The New Ad- ventures of Superman II) 21.10 ► Uppreisnar- maðurinn (Reb- el Without a Cause) James Dean er leikari mánaðarins og hér er hann í stórmynd sem hafði afgerandi áhrif á heila kynslóð Vesturlandabúa og hefur gríðarleg áhrif enn í dag. Fjail- að er um uppreisn unga fólksins gegn ríkjandi gildum, samskiptin við foreldrana og vináttuna. Dean er í hlutverki baldins unglings sem hlýtir engum boðum og stofnar lífí sínu í hættu með glannaskapnum. Maltin gefur fjórar stjörnur. Aðalhlutverk: James Dean, Natalie Wood og Sal Mineo. Leikstjóri: Nicholas Ray. 1955. Bönnuð börnum. 23.05 ►Ómótstæðilegur kraftur (Irres- istable Force) Hér er á ferðinni óvenjuleg blanda spennu- og bar- dagamyndar þar sem hefðbundnum kynjahlutverkum er snúið við. Stacy Keach leikur lögreglumann sem bíður þess að komast á eftirlaun þegar hann fær nýjan félaga, leikinn af Cynthiu Rofhrock, flmmfaldan heimsmeistara í karate. Eins og gef- ur að skilja verða síðustu vikur þess gamla síður en svo þær róiegustu. Leikstjóri: Kevin Hooks. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.20 ►Rándýrið II (Predator II) Rándýrið leikur nú lausum hala í Los Angeles en Arnold Schwarzenegger er fjarri góðu gamni. Að þessu sinni er það Danny Glover í hlutverki lögreglu- manns sem býður skrímslinu birginn en af öðrum leikurum má nefna Gary Busey og Ruben Blades. Leik- stjóri er Stephen Hopkins. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 ►Kameljón (May the Best Man Win) Það eru 28 milljónir dala í húfi fyrir Peter sem er annar tveggja erfingja þessa gífurlega auðs. Það er aðeins eitt vandamál. í erfða- skránni stóð “megi hæfari maðurinn vinna“ og Peter er kvenkyns! Með aðalhlutverkin í þessari garnansömu ævintýra- og spennumynd fara Lee van Cleef, Michael Nouri og Shawn Weatherly. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.45 ►Dagskrárlok Uppreisnargjarnir unglingarnir tef la fyrr en varir á tæpasta vað. Rótlaus vand- ræðagemlingur Stráknum býður við yfir- borðslegu lífi foreldra sinna og hann hefur andúð á móður sinni sem kúg- ar deigan eigin- mann sinn af miklum móð STÖÐ 2 kl. 21.10 Uppreisnarmað- urinn er án nokkurs vafa frægasta mynd James Dean. James Dean er í hlutverki vandræðagemlingsins Jims sem hefur verið foreldrum sín- um til mikils ama. Hann hefur eng- an málstað að beijast fyrir en er fullur uppreisnaranda og yfirmáta rótlaus. Stráknum býður við yfir- borðslegu lífí foreldra sinna og hann hefur andúð á móður sinni sem kúgar deigan eiginmann sinn af miklum móð. Uppreisn Jims magn- ast smám saman, hann kynnist öðru ungu uppreisnarfólki og fyrr en varir eru þau öll farin að tefla á tæpasta vað. Myndin er frá 1955 og fær fjórar stjörnur af fjórum mögulegum í kvikmyndahandbók Maltins. Myndin er bönnuð börnum. Fordömafullur fidluleikari Þrátt fyrir að vera í f remstu röð er f iðlaran- um hrokafulla fyrirvaralaust sagt upp starfi hjá sinfóníu- hljóm- sveitinni SJÓNVARPIÐ kl. 21.15 Á föstu- dagskvöld sýnir Sjónvarpið kana- díska mynd sem nefnist Sveita- hljómsveitin eða Harmony Cats. Þar segir af hrokafullum fiðluleikara í fremstu röð sem er fyrirvaralaust sagt upp starfi hjá sinfóníuhljóm- sveitinni. Frekar en að sitja að- gerðalaus fer hann í tónleikaferð með óþekktri kántríhljómsveit og meðan á ferðinni stendur tekst fé- lögum hans í hljómsveitinni að venja hann af þröngsýni sinni og fordóm- um. Fiðlarinn hefur líka af hald- góðri reynslu að miðla og áður en yfir lýkur hefur hann haft djúpstæð áhrif á suma hljómsveitarmeðlimi. Aðalhlutverk leika Kim Coates, Lisa Brokop og Jim Byrnes. VMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- Ieiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning. 9.00 Switch- ing Parents, 1993 11.00 Crooks Ano- nymous Á 1962, Julie Christie 13.00 Smoky W 1966 15.00 Rhinestone F 1984, Sylvester Stallone 17.00 Switching Parents, 1993 19.00 Accid- ental Meeting, 1993 20.40 US Top 10 21.00 Hell Bound T 1993, Chuek Norris 22.35 To the Death, 1992 0.05 Convoy G 1978, Kris Kristofferson 1.55 Fair Game T 1989 3.20 Smoky, 1966. SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 6.01 The New Transformers 6.30 Double Dragon 7.00 VR Troopers 7.30 Jeopardy 8.00 The Oprah Winfr- ey Show 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Rap- hael 11.30 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Tþe Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.30 VR Troopers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simp- sons 17.30 Space Precinct 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Code 3 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Later Shwo with David Letterman 23.45 The Untouchables 24.30 Anything But Love 01.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 6.30 Tennis 7.00 Eurofun 7.30 Sjó- bretti 8.00 Vatnaskíði 9.00 Kappakst- ur 10.00 Fréttir 11.00 Formúla 1, bein útsending 12.00 Speedworld 12.30 Tennis, bein útsending 13.30 Hjólreiðar, bein útsending 15.30 Tennis, bein útsending 16.30 Formúla 117.30 Eurosportfréttir18.00Tenn- is 18.30 Tennis, bein útsending 20.00 Formúla 1 21.00 Glíma 22.00 Ævin- týri 23.00 Eurosport fréttir 24.30 Dagskrárlok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Konan á koddanum Ingibjörg Hjartar- dóttir rabbar við hlustendur. 8.00 - Gestur á föstudegi. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Rauðamyrkur. Söguþáttur eftir Hannes Pétursson. Höf- undur les annan lestur af þrem- ur. 11.03 Samféjagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar. - Tónlist úr söngleiknum „Nú er allt leyft" og kvikmyndinni Broddborgururn eftir Cole Port- er. Bing Crosby, Grace Kelly, Frank Sinatra og fleiri syngja með MGM hljómsveitinni og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna. 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu vatni eftir Frangoise Sagan. Svala Arnardóttir les þýðingu Guðrúnar Guðmundsdóttur. (4:11) 14.30 Lengra en nefið nær. Rifjað upp þegar Skagamenn urðu ís- landsmeistarar i fótbolta í fyrsta sinn árið 1951. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. Lesari með um- sjónarmanni: Brynjjís Þórhalls- dóttir. 15.03 Létt skvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les (15:27) 17.30 Siðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Sfðdegisþáttur Rásar 1 - heldur áfram. 18.30 Allrahanda. Diddú og Egill Ólafsson syngja lög úr gömlum revíum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Já, einmitt! Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 20.15 Hljóðritasafnið - Tríó fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Andrés Kol- beinsson, Egill Jónsson og Wil- helm Lanzky-Otto leika. - Sönglög eftir Árna Björnsson. Ólafur Þorsteinn Jónsson syng- ur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. - Fimm stykki fyrir píanó eftir Hafliða Hallgrímsson. Edda Er- lendsdóttir leikur. 20.40 Blandað geði við Borgfirð- inga. 1. þáttur: Fréttaritarinn Oddur Sveinsson. Umsjón: Bragi Þórðarson. 21.20 Heimur harmónikunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Málfríður Finnbogadóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Albert Camus. Jón Oskar les þýðingu sína (27) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar ■Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísuhóli. Lísa Pálsdóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýj- asta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Hennings- son. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næt- urvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með tón- listarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með’ðí. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 7.05 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Hall- dór Bachman. 12.10 Gullmolar. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Kvölddagskrá. 22.00 Fjólu- blátt ljós við barinn. Ágúst Héðins- son. 1.00 Næturvaktin. Ragnar Páll. 3.00 Næturdagskrá. Fréttir ó Neilo timonum kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttofrittir kt. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðs- son. 23.00 Næturvakt Brossins. FM 957 FM 95,7 6.45 í bitið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 íþróttafréttir. 15.30 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. Fréttir kl. 9.00, 1Q.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Frittir fró Bylgjunni/Stöi 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM _ FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.