Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 SUNNUDAGUR 24/9 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9.00 DipyiCCUI ►Morgunsjón- DAKnflLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Afmælisdagur Geirmund- ar. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson og Ólöf Sverrisdóttir. (15:20) Hver hef- ur skapað blómin björt? Böm úr leikskólanum Kópasteini í Kópavogi taka lagið. (Frá 1990) Geisli Drau- málfurinn Geisli lætur allar góðar óskir rætast. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Magnús Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir. (12:26) Oz-börnin Loftbelgurinn. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Jó- hanna Jónas og Þórhallur Gunnars- son. (1:13) Dagbókin hans Dodda Afmælisgjöfm. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. Leikraddir: Eggert Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (15:52) 10.30 ►Hlé 16.30 LjrTTin ►Suðurkrossinm (La rlLlllH eruz del sur) Leikin spænsk heimildarmynd um komu hvíta mannsins til Ameríku. Þýð- andi: Örnólfur Amason. 17.50 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. End- ursýndur frá þriðjudegi. 18.10 ►Hugvekja 18.20 ►Táknmálsfréttir 18-3° hJFTTIR ►PaPella Þátta_ rltl I ln röð fyrir börn sem er samvinnuverkefni evrópsku sjón- varpsstöðvanna, EBU. Að þessu sinni verður sýnd mynd frá Hollandi. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi: Greta Sverrisdóttir. 18.55 ►Úr ríki náttúrunnar Innrás beltis- dýranna (Wildlife on One: Advance if the Armadillos) Bresk náttúrulífs- mynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (12:25) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Bak við Tár úr steini Heimildar- mynd um gerð bíómyndar Hilmars Oddssonar, Tár úr steini, sem fmm- sýnd var fyrir stuttu. Dagskrárgerð: Steinþór Birgisson. 21.10 ►Til hvers er lífið? (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannafjöl- skyldu um miðja öldina. Aðalpersón- an er yngsta dóttirin sem þarf að þola margs konar harðræði. Leik- stjóri: Guido Henderichx. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. (5:6) 22.05 ►Helgarsportið Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar. 22.25 tf lf||f ||YUn ►Djassgeggjarinn HVIKItI I Rll (Doggin’ Around) Bresk sjónvarpsmynd um bandarísk- an djassleikara sem fer í tónleikaferð til Englands en ýmsir heimamenn virðast eiga við hann óuppgerðar sakir frá fyrri tíð. Aðalhlutverkin leika Elliott Gould, Geraldine James og Alun Armstrong, leikstjóri er Desomond Davis en handritið er eft- ir Alan Plater. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 23.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 9.25 9.40 ►Magdalena 10.05 ►! Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi BARHAEFNI ► Dynkur ►Kata og OrgiH 11.35 ►Unglingsárin (Rcady or Not III) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 tfU|tf||VUniD ►Handagangur HVIHIYIInUIH í Japan (Mr. Baseball) Létt gamanmynd um Jack Elliot sem hefur leikið árum saman í bandarísku úrvalsdeildinni í hafna- bolta en er látinn flakka fyrir harð- snúinn nýliða. Jack vill fyrir alla muni halda áfram í hafnaboltanum en eina tilboðið sem hann fær, kemur alla leið frá Chunichi-drekunum í Japan. Kappinn þekkist hoðið og kemst fljótlega að því að japanskur hafnaboiti á frekar lítið skylt við þann bandaríska. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Ken Takakura og Aya Tak- anashi. Leikstjóri: Fred Schepisi. 1992. Lokasýning. 14.35 ►Móðurást (Labor of Love) Hugljúf mynd um fjölskyldukærleika og und- ur læknavísindanna. Rakin er saga Arlette Schweitzer sem fæddi barna- börn sín inn í þennan heim. Fjölskyld- an bjó í íhaldssömu samfélagi í Suð- ur-Dakota þar sem áiit annarra skipti miklu máli og flestir voru með nefið niðri í hvers manns koppi. Þrátt fyr- ir það ákvað Arlette að ganga með böm dóttur sinnar þegar í ljós kom að hún gat ekki fætt þau sjálf. Aðal- hlutverk: Ann Jillian, Tracey Gold, Bill Smitrovich og Donal Logue. Leikstjóri: Jerry London. 1993. 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment this Week) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy 20.50 tf U|tf UYIin ►September HVIHMInU (September) Fyrri hluti evrópskrar myndar sem gerist í litlu þorpi í skosku hálöndunum. Leyndarmál eru alls staðar en þegar aðalsmenn eru annars vegar geta þau tekið á sig ótrúlegar myndir. En sjón er sögu ríkari. Leikstjóri Colin Bucks- ey. Aðalhlutverk Jacqueline Bisset, Edvard Fox, Michael York og Mariel Hemmingway. 22.25 ►Spender 23.20 ►Leigumorðinginn (Double Edge) Hörkuspennandi hasarmynd um al- ríkislögreglukonuna Maggie sem ein- setur sér að koma tálkvendinu Carm- en á bak við lás og slá en sú síðar- nefnda er skæður leigumorðingi. Aðalhlutverk Susan Lucci og Robert Urich. 1992. Lokasýning. Bönnuð börnum. 0.50 ►Dagskrárlok Hundrað áreru nú liðin frá fæð- ingu Freymóðs Jóhannssonar. Þáttur í minn- ingu Freymóðs Fjallað er um ævi Freymóðs eða Tólfta september eins og hann kallaði sig og leikin lög og textar sem hannsamdi RÁS 1 kl. 14.00 í dag kl. 14.00 verður á dagskrá Rásar 1 þáttur í umsjá Birgis Sveinbjörnssonar í til- efni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu Freymóðs Jóhannssonar eða „Tólfta september" eins og hann kallaði sig sem laga- og texta- höfund. Fjallað er um ævi Frey- móðs og störf og leikin lög og text- ar sem hann samdi. Enn fremur er sagt frá Freymóðshátíð sem ætt- ingjar hans og gamlir sveitungar á Árskógsströnd'héldu 9. september síðastliðinn í minningu hans og út- varpað broti af dagskráratriðum sem þar voru. Viðmælendur eru Berglind Freymóðsdóttir, Svavar Gests og Sveinn Jónsson. Fremur fýldur djassgeggjari Það kemur á daginn að tíu árum áður fór djasspíanist- inn í sams konar ferðalag og ýmsir virð- ast eiga við hann óupp- gerðar sakir SJÓNVARPIÐ kl. 22.25 í bresku sjónvarpsmyndinni Djassgeggjar- anum eða Doggin’ Around, sem gerð var í fyrra, leikur Elliott Gould bandarískan djasspíanista sem kominn er til Englands. Hann stendur í þeirri trú að hann eigi að leika á klúbbi Ronnies Scotts í viku og verður fremur fýldur þegar hann kemst að því að hann hefur verið bókaður á einhveija smábæi á Norður-Englandi. Það kemur á dag- inn að tíu árum áður fór hann í sams konar ferðalag og ýmsir virð- ast eiga við hann óuppgerðar sakir frá þeim tíma. Leikstjóri er Des- mond Davis og auk Elliotts Goulds eru þau Geraldine James og Alun Armstrong í stórum hlutverkum. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Dream- child, 1985 9.00 Challenge to Be Free T 1972 11.00 Caveman G 1981, Ringo Star 13.00 Absent Without Leave F 1992, Craig McLachlan, Katr- ina Hobbs 15.00 The Portrait F 1992, Gregory Peck, Lauren Bacall, Cecilia Peck 16.30 Out on a Limb T 1992, Matthew Broderick 18.00 Shadow- lands F 1993, Anthony Hopkins, Debra Winger 20.10 Dragon: The Bruce Lee Story, 1993 22.10 The Movie Show 22.40Jason Goes to Hell: The Final Friday O 1993, Kane Hodd- er 0.10 Bopha! F 1993 2.10 In the Line of Duty: Kidnapped T 1994, Tim Busfield 3.40 Out on a Limb, 1992. SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 Ghoul-Lash- ed 8.00 Mighty Morphin Power Rang- ers 9.00 X-Men 10.00 Postcards from the Hedge 10.01Wild West Cowboys from Moo Mesa 12.00 The Dukes of Hazzard 13.00 The Hit Mix 14.00 Entertainment Tonight 15.00 World Wrestling 16.00 Great Escapes 16.30 Mighty Morphin Power Rangers 17.00 The Simpsons 17.30 The Simp- sons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 The Stand 22.00 LA Law 23.00 Entertainment Tonight 23.50 Top of the Heap 0.50 Comic Strip Live 3.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 7.30 Formula 1 8.30 Formula 1, bein ústending 10.00 Tugþraut 11.00 Formula 1 11.30 Vörubílakeppni 12.30 Formula 1, bein útsending 15.00 Bifhjól, bein úts. 18.30 Hjól- reiðar 19.30 Tennis 21.00 Formula 1 22.30 Bifhjól 23.30 Dagskrárlok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Hættulegt leyndarmál ægifagurrar dekurrófu Pandora Balmerino kemur heim til Strathcroy eftir 20 ára fjarveru og heimkoma hennar veldur miklum óróa meðal hennar nánustu STÖÐ 2 kl. 20.50 Breska fram- haldsmyndin September verður sýnd í tveimur hlutum á Stöð 2 en sagan gerist í skosku há- löndunum þar sem leyndarmál- in hvíla við hvert fótmál. Pand- ora Balmerino kemur heim til Strathcroy eftir 20 ára ijarveru og heimkoma hennar veldur miklum óróa meðal hennar nán- ustu. Þessi ægifagra dekurrófa býr yfir hættulegu leyndarmáli sem fæstir þekkja til hlítar. Bróðir hennar, Archie, og æskuvinur hans, Edmund Aird, vita þó hvað gerðist á þessum slóðum fyrir áratugum síðan og móðir Edmunds hefur líka grun um það. Hún lætur einsk- is ófreistað til að tryggja vel- ferð fjölskyldu sinnar. I aðal- hlutverkum eru Jacqueline Bis- set, Edward Fox, Mariel Hem- ingway og Michael York. Mynd- in er frá síðasta ári og seinni hlutinn verður sýndur á Stöð 2 annað kvöld. Pandora býr yfir hættulegu leyndarmáli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.