Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 4
Andi Náttfara 776 yfir vötnum ÞÓTT Náttfari 776 frá Ytra- Dalsgerði væri víðsQarri skeið- meistaramótinu sveif andi hans svo sannarlegayfír vötnum í Vilhelmsborg. Átti hann hvorki mmi fleiri né færri en Valdimar átta afkvæmi á Kristinsson mótinu sem er út skrifar af fyrir sig merki- legt en sýnu merkilegra er þó að flest voru þau í toppbaráttunni. Auk af- kvæma var einnig fjöldi sonar- sona og dætra hans í keppninni og mörg þeirra í eldlínunni. Sýn- ir þessi ágæti árangur afkom- enda hans vel að Náttfari er ein styrkasta stoðin í ræktun alhliða hesta með góðu skeiði. Er því með sanni hægt að segja að hann hafí staðið undir þeim miklu vonum sem við hann voru bundnar þegar hann sló eftir- minnilega í gegn á landsmóti 1974 þá fjögurra vetra gamall. Af þeim afkomendum sem hvað best stóðu sig má nefna Hugin frá Kjartansstöðum, sem er undan Stíg Náttfarasyni, Náttar Náttfarason frá Miðfelli, en þessir tveir börðust um sigur- inn í A-flokki gæðinga. Eitill Náttfarason frá Akureyri skilaði knapa sínum Hinriki Bragasyni sigri í samanlögðum stigum á mótinu og Blær frá Minniborg er undan Náttfarasyninum Baldri frá Bakka. Hinrik góður HINRIK Bragason náði ein- stæðum áfanga á skeiðmeist- aramótinu er hann varð stiga- hæstur keppenda en þetta er í þriðja árið í röð sem hann vinnur þeunan titil á þessum mótum. I öll skiptin hefur hann verið á Eitli frá Akur- eyri sem hann varð heims- meistari á 1993 í 250 metra skeiði og hlaut brons á heims- meistaramótinu í sumar og norðurlandameistari í millit- íðinni. Næsta mót verð- ur í Berlín ÁKVEÐIÐ var á fundi sem haidinn var á föstudag S Vil- helmsborg að næsta skeið- meistaramót yrði haldið í Berlín í Þýskalandi. Er því skeiðmeistaramótið þar með komið „heim“ en þessi ákvörð- un byggir meðal annars á því efla Islandshestamennskuna í gamla AusturÞýskalandi. Dagsetning hefur ekki verið ákveðin né heldur nákvæm staðsetning mótsins. Einnig hefur verið ákveðið að næsta Norðurlandamót skuli haldið í Svíþjóð, nánar tiltekið í Háringe Slott stutteri sem er staðsett um 30 kílómetra suður af Stokkhólmi. Sænska meist- aramótið var haidið þar í sum- ar. Dagsetning mótsins hefur ekki verið endanlega ákveðin en þó þykir líklegt að það verði 7.til ll.ágúst. JJttírgttttMttMfo Islendingar eru hinir ókrýndu skeiðkóngar ÆSISPENNANDI úrslitakeppni í A-flokki gæðinga setti skemmtilegan svip á Alþjóð- lega skeiðmeistaramótið sem haldið var í Vilhelmsborg í Dan- mörku um helgina. Þar börðust þeir Sigurður Matthíasson á Hugin frá Kjartansstöðum og Ragnar Ólafsson á Náttari frá Miðfelli í harðri keppni um sig- urinn. Báðir hestarnir voru í mjög góðu formi og hefði sigurinn getað lent hvoru megin sem var svo jafn- ir sem þeir voru. Valdimar Sigurður og Huginn Kristinsson voru efstir eftir for- skrifar keppnina með 8,53 og héldu efsta sæt- inu í úrslitunum. Munaði þar kannski mestu að einn dómaranna frá íslandi, OIil Amble, setti Ragnar og Huginn í áttunda sæti í úrslitun- um sem vakti óskipta athygli áhorf- enda því aðrir dómarar voru með þá í fyrsta til þriðja sæti. Aðspurð kvaðst Olil hafa fellt þá vegna fjór- takts á skeiði auk þess sem hún var ekki með þá efsta í tölti og brokki. Sagðist hún ennfremur ekki vita hvenær eigi að taka á fjórtakti ef ekki á skeiðmeistaramóti. Annar íslenskur dómari, Hafliði Halldórs- son, kvaðst ekki sammála þessu áliti Olil, sagði hann Náttar hafa verið fjórtaktaðan í fyrri skeið- sprettinum en hann hins vegar skeiðað vel í seinni spretti. Hafliði setti Náttar og Ragnar í fyrsta sæti. Skoðanir voru ekki einungis skiptar meðal dómara því á þeim áhorfendum sem rætt var við skipt- ust menn í tvo hópa, sem sagt hörkuspennandi keppni tveggja frá- bærra gæðinga. Fast á hæla þeirra fylgdu Blær frá Minniborg og Hin- rik Bragson og skáru þessir þrír hestar sem hér eru nefndir nokkuð úr. Hinrik var með stangabeisli á Blæ í úrslitunum og virtist klárinn ekki njóta sín eins vel á þeim bún- aði og tapa nokkuð mýkt og hreyf- ingafegurð. Frammistaða íslendinga á skeið- meistaramótunum hefur ávallt verið mjög góð en líklega þó aldrei sem nú. Óll gullverðlaun mótsins féllu í „Trausti er eiginlega of auð- veldur fyrir andstæðingana" Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson ÍSLENDINGAR einokuðu 150 m skeiðkeppnina þar sem Jó- hann G. Jóhannesson, lengst tii vinstri, sigraði, næstir koma Magnús Benediktsson, Magnús Skúlason og Herbert Ólason. skaut íslendinga að einu frátöldu. Claas Dutilh sigraði á hesti sínum Trausta frá Hall í 250 metra skeiði. í 150 metra skeiðmeistarakeppn- inni voru aðeins íslendingar en sænska stúlkan Nina Keskitalo átti þar keppnisrétt en gaf hann eftir enda tók hún þátt í úrslitum gæð- inga rétt fýrir skeiðmeistarakeppn- ina og hestur hennar því sjálfsagt búinn að fá nóg þann daginn. í 250 metra skeiðmeistarakeppninni voru tveir íslendingar í eldlínunni þeir Hinrik Bragason, sem sigraði í gæð- ingaskeiði á Eitli, og Höskuldur Aðalsteinsson, sem vann skeiðmeist- aratitilinn gfæsilega. Með þeim voru einnig Claas Dutilh og Lothar Schenzel frá Þýskalandi. íslendingar voru mjög áberandi í öllum verð- launaafhendingum mótsins sem sjá má á úrslitasíðu og má með sanni segja að þeir hafí átt mótið. Alls mættu til leiks 27 íslendingar og vakti það sérstaka athygli að þeir voru mun fleiri en Danimir sem vom innan við tuttugu á heimavelli. Þá komu fáir frá Þýskalandi þar sem þessi mót hafa oftast verið haldin og hefur heyrst að Þjóðveijar marg- ir hveijir séu ekkert alltof hrifnir að mótin skuli farin á flakk frá Þýskalandi. Þrátt fýrir fámenni það- an var hestakostur mótsins mjög góður og líklega aldrei verið betri í gæðingakeppninni. ENGINN hestur skeiðmeistara- mótsins sem haldið var um síð- ustu helgi í Danmörku hefur viðlíka feril og reynslu að baki hvað varðar þátttöku í skeið- meistarakeppni skeiðmeist- aramótanna og Trausti frá Hall. Oftast hefur eigandinn Claas Dutilh frá Hollandi setið hestinn en einnig hafa aðrir komið þar við sögu. Trausti og Claas höfðu sigur í 250 metra skeiði á mótinu nú og tóku þar af leiðandi þátt í skeið- meistarakeppninni. Skilaði Trausti bestum árangri fjögurra hesta úr þeim fjórum sprettum sem farnir voru í meistarakeppninni. Varð hann þrisvar í fyrsta sæti'og einu sinni í þriðja sæti og skilaði knöpun- um samtals 16 stigum í keppninni. í stuttu spjalli við Claas Dutilh kom fram að þetta er níunda skeið- meistarakeppnin sem Trausti, sem nú er sextán vetra, tekur þátt í. Hann hefur þrisvar unnið 250 metra skeiðið á þessum mótum en hann tók fyrst þátt í skeiðmeistarakeppni 5 vetra gamall og taldi Claas hann ekki hafa beðið skaða af því. Hann væri með afbragðsgóða fætur og aldrei hefði honum orðið misdæg- urt. Tvisvar hafa aðrir en Claas keppt á honum, í fyrra skiptið Walter Feldmann jr. og seinna Reynir Aðalsteinsson og unnu þeir hinir knaparnir þekkja ekki inn á og gætu því lent í vandræðum með,“ segir Claas brosandi. Fram kemur að Trausti sé fljót- asti íslenski stóðhesturinn á skeiði eftir því sem best er vitað. Segir að erfitt geti reynst að hleypa hon- um á móti hryssum því eðli málsins samkvæmt vilji hann alltaf hafa hryssurnar örlítið á undan sér og því hægi hann gjarnan á ser sé hann í spretti með hryssum. Á rás- línu kíkir hann iðulega yfír í boxið til næsta hests, af hverju segist Claas ekki vita en þetta sé svona kækur hjá honum. Hann sagði að gaman væri að þjálfa Trausta, hann væri þægilegur hestur og fyrst og fremst notaður sem útreiðahestur en þó þjálfaður markvisst til að byggja upp þrekið hjá honum. Sagðist Claas gjarnan þjálfa hann á hægum gangi og hröðum til skipt- is en það væri gott til að losna við mjólkursýrumyndun í vöðvum og losa hann þar með við harðsperrur. Um framhaldið sagðist hann stefna áfram með hann á kappreiðar. „Ég hef aðeins boðið honum það sem honum Iíkar sjálfum og það er deg- inum ljósara að hann hefur mjög gaman af því að skeiða. Meðan hann heldur heilsu og skeiðgleði fær hann að keppa en líklega fer hann þó á færri kappreiðar í framtíð- inni,“ segir Claas Dutilh. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Fljótasti stóðhesturinn TRAUSTI frá Hall er geysiöflugur skeiðhestur, vel uppbyggð- ur frá upphafi og líkamlega sterkur. Hann er undan Fjölni frá Sigmundarstöðum og hryssu af hornfírsku bergi. báðir skeiðmeistarakeppnina í þau fara með hann í skeiðmeistara- skiptin. „Annars er Trausti eigin- keppnina því þar hentar best að lega of góður og auðveldur til að vera með hæfilega erfiðan hest sem HESTAR / SKEIÐMEISTARAMOTIÐ I VILHELMSBORG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.