Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Birkir Kristinsson varði meistaral Morgunblaðið/Bjami Barátta í háloftunum EYJÓLFUR Sverrlsson sæklr hér að Rustu Recber markverði Tyrkja í leiknum í gær en sá tyrkneski hefur betur. Arnar Gunnlaugsson er við öllu búinn eins og Ogun Temizkanoglu varnarmaður Tyrkjanna. Lifir ekki í minnin Leikur íslenska liðsins gegn Tyrkjum olli ÍSLENDINGAR og Tyrkir gerðu markalaust jafntefli ímjög bragðdaufum leik í undankeppni Evrópumótsms á Laugardalsvelli í gærkvöldi. íslenska liðið lék stífan varnarleik lengst af og augljóst að liðið var ekki á því að láta martröðina frá þvi í fyrri leik liðanna í Istanbul endurtaka sig og spilað af mikilli varkárni — kannski of mikilli. Vörnin stóð sig vel en það gekk illa að spila boltanum út úr henni. Ekki var mikið um marktækifæri og því verða úrslitin að teljast sanngjörn. Kveðjuleikur Ásgeirs Elíasson- ar, landsliðsþjálfara, á heimavelli kemur ekki til með að lifa lengi í minn- ingunni. EM landsliða 1. RIÐILL Bratislava: Slóvakía - Pólland...............4:1 Peter Dubovsky (32. vsp.), Tibor Jancula (68.), Marek Ujlaky (77.), Julius Simon (83.) — Andrzej Juskowiak (19.) Áhorfend- ur: 10.000 Búkarest: Rúinenía - Frakkland.............1:3 Marius Lacatus (52.) — Christian Karambeu (30.), Youri Djorkaeff (42.), Zinedine Zid- ane (72.) 25.000 Tel Aviv: .2:0 Ronnen Harazi "(30., 50.) 3.500 Staðan: ...9 5 3 1 16:9 18 Frakkland ...9 4 5 0 20:2 17 Slóvakía ...9 4 2 3 14:16 14 Pólland ...9 3 3 3 14:12 12 ísrael ...9 3 3 3 13:11 12 Azerbaijan 9 0 0 9 2:29 0 ■Leikir sem eftir eru: 15. nóvember: Sló- vakía - Rúmenía, Azerbaijan - Pólland og Frakkland - ísrael. 2. RIÐILL Limassol: Kýpur - Makedonía.................1:1 Marios Agathocleous (90.) — Andros Peri- des (sjálfsmark 29.) 12.000 Kaupmannahöfn: Danmörk - Spánn...................1:1 Kim Vilfort (46.) — Fernando Hierro (19., vítaspyrna) 40.260 Staðan: Spánn..............9 7 2 0 22:4 23 Danmörk............9 5 3 1 16:8 18 Belgía.............9 4 2 3 16:12 14 Makedónía..........9 1 4 4 9:15 7 Kýpur..............9 1 3 5 5:19 6 Armenía............9 1 2 6 4:14 5 ■Leikir sem eftir ^u: 15. nóvember: Spánn - Makedónía, Kýpur - Belgía, Danmörk - Armenía •Spánveijar öruggir í úrslitakeppnina 3. RIÐILL ísland-Tyrkland 0:0 Laugardalsvöllur, Evrópukeppni Iandsliða, miðvikudaginn 11. október 1995. Aðstæður: Fallegt haustveður, hiti um 5 gráður og völlurinn góður. Gult spjald: Ogun Temizkanoglu (32.) - fyrir mótmæli, Osman Ozkoylu (40.) - fyrir brot, Abdullah Ercan (56.) - fyrir brot, Oguz Cetin (63.) - fyrir brot. Sigursteinn Gíslason (44.) - fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Hartmut Strampe frá Þýskalandi. Var ekki sannfærandi. Línuverðir: Heiner Neuenstein og Reiner Dehmelt frá Þýskalandi. Áhorfendur: 3.011 greiddu aðgangseyri. ísland: Birkir Kristinsson — Ólafur Adolfs- son, Guðni Bergsson, Sigursteinn Gíslason — Þorvaldur Örlygsson, Rúnar Kristinsson, Sigurður Jónsson (Arnar Grétarsson 43.), Eyjólfur Sverrisson (Bjarki Gunnlaugsson 80.), Haraldur Ingólfsson (Hlynur Stefáns- son 71.) — Amór Guðjohnsen, Arnar Gunn- laugsson. Tyrkland: Rustu Recber — Recep Cetin, Alpay Ozalan, Ogun Temizkanolglu, Osman Ozkoylu — Ertugrul Saglam, Tugay Keri- moglu, Sergen Yalcin (Tolunay Kafkas 73.), Abdullah Ercan — Hami Mandirali, Ertugr- ul Saglam Ziirich: Sviss - Ungverjaland..............3:0 Kubilay Tuerkyilmaz (22.), Ciri Sforza (56.), Christophe Ohrel (89.) 20.000 Staðan: Sviss................8 5 2 1 15:7 17 Tyrkland.............7 4 2 1 14:6 14 Svíþjóð...............7 2 2 3 7:8 8 Ungveijaland..........7 1 2 4 6:13 5 jsland................7 1 2 4 3:11 5 ■Leikir sem eftir eru: 11. nóvember Ung- verjaland - ísland, 15. nóvember Svíþjóð - Tyrkland. 4. RIÐILL Vilnius: Litháen - Eistland...................5:0 Darius Maciulevicius (8.), Arunas Shuka (13.) 39.), Veidotas Slekys (44.), Vladas Ivanauskas (61.) 2.500 Ljubljana: Slóvenía - Úkraína...................3:2 Saso Udovic (50. og 90.), Zahovic (73.) — Olexander Skiypnyk (24.), Timerlan Gu- seinov (44.) 15.000 Staðan: Króatía............. 9 6 2 1 20:4 20 Ítalía.............. 8 5 2 1 13:5 17 Litháen............. 9 5 1 3 13:8 16 Úkraína............. 9 4 1 4 10:12 13 Slóvenía............ 9 3 2 4 12:11 11 Eistland...........10 0 0 10 3:31 0 ■Díikir sem eftir eru: 11. nóvember: Ítalía - Úkraína, 15. nóvember: Slóvenía - Króat- ía, ítalia - Litháen. 5. RIÐILL Valletta: Malta - Holland....................0:4 Marc Overmars (52., 61., 65.), Clarence Seedorf (80.) 8.000 Luxembourg: Luxembourg - Hvita-Rússland........0:0 4.500 Staðan: Noregur............9 6 2 1 17:4 20 Tékkland...........9 5 3 1 18:6 18 Holland............9 5 2 2 20:5 17 Luxembourg.........9 315 3:18 10 Hvíta Rússland.....9 2 2 5 6:13 8 Malta 9 0 2 7 2:20 2 ■Leikir sem eftir eru: 12. nóvember: Malta - Hvíta-Rússland, 15. nóvember: Tékkland - Luxembourg, Holland - Noregur. 6. RIÐILL Eschen: Liechtenstein - N-írland............0:4 Michael O’Neill (36.), Gerry McMahon (49.), Jimmy Quinn (55.), Phil Gray (72.) 1.100 Dublin: írland - Lettland...................2:1 John Aldridge 2 (61., vítaspyma og 64.) — Vitas Rimkus (78.) 33.000 Vínarborg: Austurríki - Portúgal...............1:1 Peter Stoeger (21.) — Paulinho Santos (49.) 44.000 Staðan: Portúgal 9 6 2 1 26:7 20 írland 9 5 2 2 17:8 17 Austurríki 9 5 1 3 26:9 16 Norður írland 9 4 2 3 15:12 14 10 4 0 6 11:20 12 Liechtenstein 10 0 1 9 1:40 i ■Leikir sem eftir em: 15. nóvember Portúg- al - írland, Norður írland - Austurríki. 7. RIÐILL Tbilisi: Georgía - Búlgaría..................2:1 Shota Arveladze (1.), Giorgi Kinkladze (48.) — Hristo Stoichkov (89.) 45.000 Cardiff: Wales - Þýskaland...................1:2 Kit Symons (78.) — Stefan Kuntz (75.), Jurgen Klinsmann (80.) Staðan: Búlgaría.............9 7 1 1 23:7 22 Þýskaland............9 7 1 1 24:9 22 Georgía..............9 5 0 4 12:10 15 Albanía..............9 2 1 6 9:15 7 Wales................9 2 1 6 8:18 7 Moldova..............9 2 0 7 8:25 6 ■Leikir sem eftir eru: 15. nóvember: Þýska- land - Búlgaría, Albanía - Wales, Moldova - Georgía. 8. RIÐILL Moskvu: Rússland - Grikkland................2:1 Júrí Kovtun (36.), Viktor Onopko (71.) — Yotis Tsalouhides (64.) San Marínó: San Marinó - Færeyjar...............1:3 Mauro Valentini (52.) — Todi Jonsson (42., 45., 59.) 1.000 Staðan: Rússland.............9 7 2 0 31:4 23 Skotland 9 6 2 1 14:3 20 Grikkland 9 5 0 4 18:9 15 Finnland 9 5 0 4 17:15 15 Færeyjar............9 2 0 7 10:30 6 San Marínó..........9 0 0 9 2:31 0 ■Leikir sem eftir eru: 15. nóvember Skot- land - San Marínó, Rússland - Finnland, Grikkland - Færeyjar. •Grikkir öruggir með sæti í úrslitakeppn- inni. Vináttuieikir Stokkhólmi: Svíþjóð - Skotland................2:0 Jörgen Pettersson (32.), Stefan Schwarz (36.) 19.121 Osló: Noregur - England.................0:0 21.006 Belgía 1. deild: Ekeren - Anderlecht...............2:2 Efstu lið: Club Brugge........11 8 2 1 27: 8 26 Lierse.............11 6 3 2 18:12 21 Anderlecht.........11 6 2 3 21:12 20 Aalst..............11 5 4 2 16: 9 19 Standard Liege.....11 4 6 1 18: 9 18 Molenbeek..........11 4 6 1 12:10 18 Handknattleikur 1. DEILD KVENNA KR-Víkingur.....................19:22 FH-Fylkir.......................19:16 ÍBV - Haukar....................20:21 ■Hauka liðið leiddi með fjórum mörkum í hálfleik, 9:13, en leikmenn iBV náðu að jafna rétt eftir miðjan hálfleikinn. Aftur náðu Haukar forskoti og í þetta sinn dugði það þeim til sigurs þrátt fyrir að Eyjastúlk- ur væru nálægt því að jafna I lokin. Andrea Atladóttir skoraði flest mörk ÍBV 6 og Sara Guðjónsdóttir kom næst með 5/4. Auður Hermannsdóttir skoraði mest fyrir gestina 9/3 og Hulda Bjamadóttir kom næst með 6. S.G.G. Eyjum 2. DEILD KARLA HK-Ármann....................34:21 Fylkir - Fjölnir.............28:16 ÍH-Fram.................„....15:25 BIKARKEPPNIN lA-ÍRb.......................29:30 Ögri-FHb.....................18:26 Körfuknattieikur 1. DEILD KVENNA KR - Valur...................85:56 Keflavík - Grindavík.........68:50 Njarðvík - ÍR................56:55 •Suzette Sargert, þjálfari og leikmaður Njarðvíkinga, gerði sigurkörfuna á síðustu sekúndunni og alls 35 stig í leiknum. Hjá ÍR voru Anna Dís Sveinbjörnsdóttir og Harpa Stefánsdóttir stigahæstar með 14 hvor. FELAGSLIF Drottningamót Drottningamót Hagsmunasamtaka knatt- spyrnukvenna verður haldið á Leiknisvelli á laugardaginn. Upplýsingar og skráning er í síma 552-1612. íþróttaskóli KR íþróttaskóli barnanna I Vesturbæ hefur göngu sína á ný á laugardaginn og verða tímamir tvískiptir, fyrir 3-4 ára klukkan 10 á laugardögum og fyrir 5-6 ára klukkan 11. Skráning í félagsheimili KR eða við upphaf fyrsta tíma. Liðin fóru sér hægt í upphafi og þreif- uðu fyrir sér. ísland fékk fyrsta marktækifærið á 14. mínútu. Eyjólfur _■■■■ Sverrisson vann þá bolt- ValurB. ann a miðjunni og sendi Jónatansson út á hægri kantinn á skrifar Arnar Gunnlaugsson sem lék inn á miðjuna og á hvern Tyrkjann á fætur öðrum og komst einn innfyrir en Rustu Recber, markvörður, sá við honum og varði al- veg út við stöng. Eyjólfur var svo ná- lægt því að setja mark sitt á leikinn er hann átti skot rétt yfir frá markteigs- horni eftir að Ólafur Adolfsson hafði skallað sendingu Haraldar Ingólfssonar á hann. Þar með er það upptalið sem fór á blað hjá undirrituðum í fyrri hálfleik. Tyrkir voru að vísu mun meira með boltann og áttu miðjuna enda var ís- lenska liðið i varnarhlutverki lengst af. Gestirnir náðu þó sjaldan eða aldr- ei að skapa sér opin færi, reyndu of mikið skot af löngu færi sem Birkir var ekki í nokkrum vandræðum með að verja. Tyrkir hófu síðari hálfleikinn með miklum látum og pressuðu stíft og voru nálægt því að skora á 52. mín- útu. Þá komst besti leikmaður vallar- ins, Hami Mandirali, upp að endamörk- um og gaf fyrir og þaðan kom hörku skot sem Guðni varð fyrir og bjarg- aði. Skömmu síðar var Arnar Gunn- laugsson nálægt því að skora beint úr aukaspyrnu. Hann spyrnti knettinum yfir varnarvegg Tyrkja og hann stefndi efst í hægra markhornið, en Rustu markvörður kom svífandi og varði meistaralega. íslenska liðið getur þakkað Birki Kristinssyni að Tyrkir fóru ekki með öll stigin úr þessum leik því hann varði hreint meistaralega á lokamínútum leiksins, ekki frá andstæðingi heldur skalla frá Guðna Bergssyni, sem stefndi neðst í hægra hornið. Birkir sýndi þá að hann er okkar besti markvörður - var vel með á nótunum og fór aldrei úr jafnvægi. Eins og áður segir lék íslenska liðið mjög aftarlega á vellinum nánast leik- aðferðina 5-3-2, en ekki 3-5-2 eins og Ásgeir hafði lagt upp. Kantmennirnir' Haraldur og Þorvaldur voru nánast í bakvarðarhlutverkinu allan leikinn og því var miðjan ekki eins öflug því Tyrk- ir voru þar alltaf fleiri fyrir. Eins setti það mark sitt á leik liðsins að Sigurður Jónsson fann sig ekki, enda meiddur, og má liðið illa við því. Vörnin stóð sig vel í heild og stjórnaði Guðni henni vel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.