Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21/10 SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Dæmisögur, Brúðubáturinn Og Rikki. Sögur bjórapabba Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir: Baldvin Halldórsson, Elísabet Brekkan og Kjartan Bjargmundsson. (7:39) Stjörnustaðir Undarlegar krákur. Þýðandi: Edda Kristjánsdótt- ir. Leikraddir: Björn Ingi Hilmarsson og Linda Gísladóttir. (5:9) Burri Bíll- ¦ inn Burri fer í brúðkaup. Þýðandi: Greta Sverrisdóttir. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (5:13) Okkar á milli Emil og afi vitja um net. Þýð- andi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumað- ur: Þorsteinn Úlfar Bjömsson. (4:5) Emil í Kattholti Fyllisvínin. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson. (12:13) 10.55 ?Hlé 13.00 ?Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Áður á dagskrá á miðvikudag. 13.30 ?Syrpan Endursýndur frá fimmtu- degi. 13.55 íhDnTTID ?Enska knattspyrn- IrllU I I ln an Bjami Fel lýsir leik Chelsea og Manchester United í beinni útsendingu frá Stamford Bridge í Lundúnum. Mikil eftirvænt- ing ríkir vegna leiksins en þar takast á snillingarnir Eric Cantona og Ruud Gullit. 16.00 ?íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur m.a. bein útsending frá leik Sel- fyssinga og FH í fyrstu deild karla í handbolta. Umsjón: Arnar Bjórns- son. 17.50 ?Táknmálsfréttir 18.00 ?Ævintýri Tinna (Les aventures de Tintin) Tinni í Tíbet - Fyrri hluti. Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hund- inn hans, Tobba, sem rata í æsispenn- andi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Olöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bac- hmann. Aður á dagskrá 1993. (19:39) 18.30 jnill IOT ?Flauel Tónlistar- IUIILIuI myndbönd. Umsjón og dagskrárgerð: Amar Jónassonog Reynir Lyngdal. 19.00 hETTID ?Strandverðir (Bay- "#£ I I lll watch V) Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strand- varða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jer- emy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (3:22) 20.00 ?Fréttir 20.30 ?Veður 20.35 ?Lottó 20-40 bJFTTIR ?Radíus Davíð •Þt5r r K11IH Jónsson og Steinn Ár- mann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 ?Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly. Aðalhlutverk: Brett Butler. (13:22) 21.35 tflf||f|!V||niD ?«-eiðin til nfinmlHUIII Mánafjalla (Mountains of the Moon) Bandarísk ævintýramynd frá 1989 um land- könnuðina Richard Burton og John Spekes og leit þeirra að upptökum Nflar. Leikstjóri: Bob Rafaelson. Að- alhlutverk: Patrick Bergin, Iain Glen, Richard E. Grant og Fiona Shaw. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Maltin gefur -k*k-k Vi 23.50 ?Systkinarígur (Sibling Rivalry) Bandarísk bíómynd frá 1990. Hús- móðir í New Jersey lendir í ástaræv- intýri með manni sem hún hittir í kjörbúð en atlot þeirra riða honum að fullu; Hún reynir að fela líkið en það fmnst og hlýst af því mikill mis- skilningur. Leikstjóri er Carl Reiner. Aðalhlutverk:/örsí/e AJley, Bill Pull- man, Carrie Fisher og Sam Eíliot. Maltin gefuí ** .1,15 ?Útv>rpsfréttir"í\dagSkrárlok 9.00 BARNAEFNI ? Með Afa 10.15 ?Mási makalausi 10.40 ?Prins Valíant 11.00 ?Sögur úr Andabæ 11.25 ? Borgin mín (4:26) 11.35 ?Ráðagóðir krakkar (22:26) 12.00 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ?Að hætti Sigga Hall Endurtekið. Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudagskvöldi. 12.55 ?Fiskur án reiðhjóls Endurtekið (3:10) 13.15 ?Háttvirtur Þingmaður (The Dist- inguished Gentleman) 15.00 ^3 BÍÓ - Kærleiksbirnirnir (Carebears:The Movie) 16.15 ?Andrés önd og Mikki mús 16.40 ?Gerð myndarinnar The Net 17.00 ?Oprah Winfrey 17.45 ?Popp og kók 18.40 ?NBA molar 19.19 ?19:19Fréttir og veður 20.00 ?Bingó-Lottó 21.05^-Vinir (Friends) (13:24) 21.40 VlfllfllVliniD ?Systragervi II nilnlnlliUln fS7s/(/ Act m Back in the Habit) Fyrri frumsýning kvöldins er gamanmynd fyrir alla fjolskylduna. Woopy Goldberg geng- ur að nýju til liðs við nunnurnar í þessar fyndnu og velheppnuðu fram- haldsmynd. Hér stýrir hún söngliði í skólakeppní og tekst á við menn sem vilja loka nunnuskólanum. James Coburn er í hlutverki aðalskúrksins en leikstjóri er Bill Duke. 1993. Maltin gefur -k-kVi 23.20 ?Heltekinn (Boxing Helena) Þetta er myndin sem leiddi málsókn yfir Kim Basinger vegna þess að hún rifti samingum um að leika í henni vegna nektaratriða. Hér er enda á ferðinni djörf og óvenjuleg hrollvekja um skurðlækni sem er heltekinn af feg- urðardís. Hún vill ekkert með hann hafa og niðurlægir hann meira að segja fyrir framan fjölda fólks í sam- kvæmi. En fundum þeirra ber óvænt saman er stúlkan lendir í umferðar- slysi.Læknirinn tekur hana upp á síma arma og gerir að sárum henn- ar. En hann hefur sjúkleg áform í huga. Óvenjuleg, erótísk og mögnuð spennumynd. Maltin gefur kVi Aðalhlutverkin leika Julian Sands og Sherilyn Fenn. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ?Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) 1.35 ?Ár byssunnar (Year of the Gun) Rithöfundurinn David Raybourne tel- ur sig óhultan í Róm á upplausnar- tímum því hann hefur bandarískt vegabréf. Hann kemst þó í hann krappann þegar Rauðu herdeildirnar ræna Aldo Moro, forseta ítalíu, því forskriftina að ráninu virðist hafa verið að finna í skáldsögu hans. Maltin gefur + + Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Valeria Golino, Sharon Stone og John Pankow. Leik- stjóri: John Frankenheimer. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 ?Ófreskjan II (Bud the Chud II) Nokkrir unglingar stela líki en hefðu betur látið það ógert því líkið á það til að narta í fólk og þeir, sem verða fyrir biti, breytast í mannætur. Hér er á ferðinni lauflétt gamanmynd með Brian Robbins og Triciu Leigh Fisher í aðalhlutverkum. 1989. Bönnuð börnum. t ' ' '• \»" «' « 4.50 ? Dag.skrárlok m. %. .. Patrick Bergin og lan Glen fara með hlutverk leiðang- ursmanna sem lenda óneitanlega í ýmsum ævintýrum. Leitaðað upptökum Nflar Segir f rá tveimur ólíkum ævintýra- mönnum sem hyggjast f inna upptök IMílar og lenda í miklum hrakningum SJONVARPIÐ kl. 21.35 Árið 1857 lögðu tveir menn upp í leit að upp- tökum Nílar. Um víða veröld beið fólk spennt eftir því hvort þeim tækist ætlunarverkið en hetjurnar tvær hugsuðu um það helst að kom- ast lifandi til baka. Þetta voru þeir Richard Burton og John Spekes. Burton var lífsnautna- og ævintýra- maður sem hafði þegar gert víð- reist um heiminn en aðalsmaðurinn John Spekes slóst í för rrieð honum heiðursins vegna. Þeir voru um margt afar ólíkir menn en draumar þeirra og raunirnar sem þeir lentu í á ferðalaginu bundu þá sterkum vináttuböndum. Þetta er stórbrotin ævihtýramynd með þeim Patrick Bergin og Iain Glen í aðalhlutverk- um en leikstjóri er Bob Rafelson. Heltekínn Umdeild erótísk hrollvekja um skurðlækni sem verður heltekinn af feguröardís nokkurri STOÐ 2 KL. 23.20 Stöð 2 sýnir bíómyndina Heltekinn eða Boxing Helena. Upphaflega átti Kim Bas- inger að leika aðalhlutverkið í þess- ari mynd en hún rifti samingum við framleiðendurna vegna nektar- atriða í myndinni. Varð það tilefni frægra málaferla. Myndin segir frá skurðlækni sem verður heltekinn af fegurðardís einni. Stúlkan vill hins vegar ekkert með hann hafa og niðurlægir hann fyrir framan fjölda fólks. Fundum þeirra ber hins vegar saman við óvæntar aðstæður þegar stúlkan lendir í bílslysi, lækn- irinn tekur hana upp á sína arma og gerir að sárum hennar. En þrá- hyggja læknisins á sér engin tak- mörk og áform hans eru óhugnan- leg. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist efeitt.18.00 Heimaverslun Omega 20.00 Lívets Ord/Ulf Ekman 20.30 Bein útsending frá Bolholti, endurt. frá sl. sunnudegi 22.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 In Like Flint, 1967, James Coburn 9.00 Fatso F,G 1980, Anne Bancroft 11.00 The Pirate Movie M 1982 13.00 A Child Too Many, 1993, Michele Greene 15.00 A Million to One G 1993, Paul Rodriguez 16.55 Live and Let Die, 1973, Roger Moore 19.00 Fearless, 1993, Jeff Bridges 21.00 Where Sleeping Dogs Lie, 1991 22.40 Black Emmanuelle, 1975 0.20 Top Secretí 0.50 The Vernon Johns Story, 1994, James Earl Jones 2.25 The Pirate Movie, 1982 SKY ONIE 6.00 Postcards from the Hedge 6.01 Wild West Cowboys 6.33 Teenage Mutant Hero Turtles 7.01 My Pet Monster 7.35 Bump in the Night 7.49 Dynamo Duck 8.00 Ghoul-lashed 8.01 Stone Protectors 8.33 Conan the Warrior-9.02 X-men 9.40 Bump in the Night 9.53 The Gruesome Grann- ies of Gobshot Hall 10.03 Mighty Morphin Power Rangers 10.30 Shootí 11.00 World Wrestling Federation Mania 12.00 The Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Growing Pains 14.30 Three's Company 15.00 Kung Fu, the Legend Continues 16.00 Voyagen The Making of a Legend 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Robocop 19.00 VR5 20.00 Cops I 20.30 Cops II21.00 Dream On 21.30 Tales from the Crypt 22.00 The Movie Show 22.30 Eddie Dodd 23.30 WKRP in Cincinatti 24.00 Saturday Night live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Formula 1 8.30 Skák 9.00 Knattspyrna 11.00 Hnefaleikar 12.00 Formula I 13.00 Tennis - bein úts. 17.00 Hjólreiðar 17.30 Formula 1 18.30 Trakkakeppni 19.00 Trakt- orstog 20.00 Hnefaleikar 21.00 Formula 1 22.00 Hjðlreiðar 23.00 Formula 1 24.00 Formula 1 - bein úts. 0.30 Speedworld 1.00 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Aftur í nunnugervið Systurnar í St. Catherine klausturskól- anum þurfa aftur að leita á náðir söng- konunnar Deloris Van Cartier f rá Las Vegas STOÐ 2 KL. 21.40 Stöð tvö sýnir gaman- myndina Systragervi tvö eða Sister Act II með Woopi Goldberg í aðal- hlutverki. Syst- urnar í ~St. Catherine klausturskólan- um þurfa aftur að kalla til hjálpar söng- konuna Deloris Van Cartier frá Las Vegas. Wo- opi Goldberg er hér öðru sinni í hlutverki söng- konunnar sem þarf að bregða sér í nunnugervi og sker sig svo sannarlega úr hópnum. Báðar myndirnar í þess- um flokki hafa slegið í gegn og þykja prýðisskemmtun. James Coburn er í hlutverki valdamíkils skúrks sem vill loka skólanum en óvíst er að hann sjái yið söngkon-. unni snjöllu og kjaftforu. Kvik- Woopi Goldberg er hér öðru sinnl í hlut- verki söngkonunnar sem þarf aö bregöa sér í nunnugervi . myndahandbók Maltin gefur þess- ari mynd tvær og hálfa stjörnu og mælir með henni sem góðri afþreyingu. Leikstjóri myndarinn- ar er Bill Duke en í helstu hlut- verkum auk fyrrnefndra leikara eru Maggie Smith, Kathy Najimy, Barnard Hughes og Mary Wickes. Myn^in. er frá. árinu 1993. ... ¦ V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.