Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 26/10 SJÓNVARPIÐ 10.30 Þ-Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.25 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (258) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.25 ►Þrjú ess (Tre ass) Finnskur teikni- myndaflokkur um þijá slynga spæjara sem leysa hveija gátuna á eftir ann- arri. Þýðandi: Kristín Mántylá. Sögu- maður: Sigrún Waage. (12:13) 18.30 ►Ferðaleiðir - Við ystu sjónarrönd - Jórdania (On the Horizon) í þessari þáttaröð er litast um víða í veröldinni, allt frá snævi þöktum flöllum Ítalíu til smáþorpa í Indónesíu, og fjallað um sögu og menningu hvers staðar. Þýð- andi og þulur: Gylfí Pálsson. (3:8) 19.00 ►Hvutti (Woof VII) Breskur mynda- flokkur fyrir böm og unglinga. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. (4:10) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós Framhald. 21.00 ►Syrpan Svipmyndir af íþróttamönn- um innan vallar og utan, hér heima og erlendis. Umsjón: Amar Bjömsson. 21-30hlCTTID ►Ráðgátur (The X- rILIIIII Files) Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alrík- islögreglunnar rannsaka mál sem eng- ar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gill- ian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (4:25) OO 22.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (16:25) OO 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Með Afa Endurtekið 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Systurnar (Sisters) (15:22) 21.35 ►Seinfeld (2:22) 22.05 ►Almannarómur (6:12) 23.10 Vlf|V|IVyn|D ►Exxon Olíu- IV VIIIItI IRUIII slysið (Dead Ahead : The Exxon) 24. mars 1989 steytti olíuflutningaskipið Exxon Valdez á skeijum undan ströndum Alaska og olía úr tönkum þess þakti brátt strandlengjuna. Hér var um að ræða mesta umhverfisslys í sögu Bandaríkjanna og hreinsunarstarfið var að mörgu leyti umdeilt. í mynd- inni er skyggnst á bak við tjöldin og gerð grein fyrir því sem raunverulega gerðist. Aðalhlutverk: John Heard og Christopher Lloyd. Leikstjóri: Paul Seed. 1992. Lokasýning. Maltin segir í meðallagi. 0.40 ►Nærmynd (Extreme Closeup) Sjónvarpsmynd frá 1990 um ungan og viðkvæman strák sem reynir að ná áttum eftir að hafa misst móður sína í bílslysi. Árum saman hefur pilturinn verið með myndbandstöku- vél á lofti og þannig skráð samveru- stundir fjölskyldunnar. En andlát móðurinnar fær mikið á hann og hann á bágt með að horfast í augu við það sem raunverulega gerðist. I aðalhlutverkum eru Blair Brown, Craig T. Nelson og Morgan Weisser. 2.10 ►Dagskrárlok David Duchovny í gamalkunnum stellingum. Ráðgátur á fimmtudögum Ofthafaþau Mulder og Scully fengið til rannsóknar dularfull mál og viðfangsefni þeirra í næsta þætti er engin undantekning SJÓNVARPIÐ kl. 21.30 Banda- ríska þáttaröðin Ráðgátur eða The X-Files, sem Sjónvarpið sýnir á fimmtudagskvöldum, nýtuj.fnikilla vinsælda, enda eru þættirnir spenn- andi og abragðsvel gerðir. Oft hafa þau Fox Mulder og Dana Scully fengið til rannsóknar dularfull mál og viðfangsefni þeirra í næsta þætti fellur svo sannarlega undir þá skil- greiningu. Dr. Saul Grissom, sér- fræðingur í svefntruflunum, hringir í neyðarnúmer New York-borgar og tilkynnir að kviknað sé í íbúðar- húsi sínu. Þegar slökkviliðsmenn koma á staðinn sjá þeir engin um- merki um eld, en Grissom er liðið lík. Mikið að gerast hjá systrunum Óvæntir atburðir gerast þegar hjónin Georgie og John ætla að heimsækja son sinn á meðferðar- stofnun Stöð 2 kl. 20.40 Stöð tvö sýnir þátt úr myndaflokknum vinsæla Systur í kvöld. Óvæntir atburðir gerast þegar hjónin Georgie og John ætla að heimsækja son sinn, Trevor, á meðferðarstofnun fyrir áfengis- og eiturlyfjasjúklinga. Lögreglumaðurinn James Falconer, kærasti Teddy verður fyrir því óláni að skjóta mann í sjálfsvörn. Atvikið verður til þess að upp rífjast annað sambærilegt mál úr fortíðinni sem er mjög óþægilegt fyrir James. En á sama tíma lendir sjónvarpskonan Alex í vandræðum með aðstoðar- konu sem hún hafði ráðið. Þeim verður í fyrstu vel til vina en brátt kemur í ljós að aðskoðarkonan sem heitir Evelyn, er ekki öll þar sem hún er séð. YH/ISAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 Livets Ord/Ulf Ekman 8.30 700 klúbburinn 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heima- verslun Omega 10.00 Lofgjörðartónl- ist 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbb- urinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 23.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Caught in the Act, 1993 11.00 How I Got Into Collega G 1989, Corey Parker 13.00 Lucky Lady, 1975 15.00 Lad: A Dog F 1962 17.00 Caught in the Act T 1993, Gregory Harrison, Scott McNally 18.40 US Top 19.00 Son of the Pink Panther G 1993 21.00 The Saint of Fort Washington F 1993, Matt Dillon 22.45 Death Ring F 1991, Mike Norris 0.15 Accidental Meeting, 1993 1.45 J’embrasse Pas, 1992 3.40 How I Got Into Collage, 1989. SKY ONE 6.00 The DJ Kat Show 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teen- age Mutant Hero Turtles 7.00 Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Jeop- ardy 8.00 Court TV 8.30 Oprah Win- frey 9.30 Blockbusters 11.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Spellbound 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30 Oprah Winfrey 15.20 Kids TV 15.30 Teenage Mutant Hero Turtles 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Mighty Morphin Power Rangers 17.30 Spellbound 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Beyond Grief - The ’Moors Murders' Remembered 20.00 The New Untouc- hables 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Law & Order 23.00 Late Whow with David Letterman 23.45 Glory Enough for All 0.30 Anything But Love 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Hestaíþróttir 7.30 Sund 9.00 Dans 10.00 Tennis 10.30 Eurofun 10.30 Bifhjólafréttir 11.00 Formúla 1 11.30 Ólympíu-fréttir 12.00 Skák 13.00 Golf, bein útsending 15.00 Eurofun 15.30 Þríþraut 16.30 Motors 17.30 Fréttir 18.00 Superbike 19.00 íjölbragðaglíma 20.00 Hnefaleikar 21.00 Pílukast 22.00 Fijálsíþróttir 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreið- arsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefania Valgeirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 7.50 Daglegt mál. 8.00 „A níunda tímanum”, Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hérognú. 8.31 Pist- ill: Illugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladag- ar eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les. (4:24) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 11.03 Samféjagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Við flóðgáttina. I þættinum er fjallað um nýjar íslenskar bókmenntir og þýðingar, rætt við höfunda, þýðendur, gagn- rýnendur og lesendur. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stefánsson. 14.03 Útvarpssagan, Óbyggðirnar kalla eftir Jack London. (4:11) 14.30 Miðdegistónar. — Síðasta sumarrósin, tilbrigði númer 6 eftir Heinrich Wilhelm Ernst. Þættir úr Haustkonsert eftir Antonio Vivaldi. — Vetrarkonsert eftir Jaurées Lam- arque-Pons. 15.03 Þjóðlífsmyndir: Sveitin og dýrin. Minningar úr sveitinni. Umsjón: Ragnheiður Davíðs- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. — Intermezzo úr Dimmalimm eftir Atla Heimi Sveinsson. — Sinfónía númer 7 í A-dúr ópus 92 eftir Ludwig van Beethoyen. 16.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel. Gylfaginning Fyrsti hluti Snorra-Eddu. (11) 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Siðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á Mahler-hátið- inni í Hollandi i vor. Á efnisskrá: — Sinfónia nr.2 í c-moll eftir Gustav Mahler. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.20 Aldarlok: Við syðri mörkin. Fjallað verður um skáldsöguna Frontera Sur eftir argentínska rithöfundinn Horacio Vázquez Rial. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rói I og Rós 2 Itl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanaum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lisuhóll. Lísa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 11.15 Leikhúsgestir segja skoðun sina. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dæg- urmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikum með Mary Black. Andrea Jónsdóttir. 22.IÓÍ sam- bandi. Guðmundur R. Guðmunds- son og Klara Egilsson. 23.00 Ast. Ast. Listakvöld í MH. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 0.10 Ljúfir nætur- tónar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdis Gunnarsdóttir. 12.10 Gull- molar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helga- son. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdag- skrá. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Ókynnt tónlist. FM957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 tslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 1 kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist i morguns-árið. 9.00 Í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. Glen Gould. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígiit kvöld. 24.00 Nætur- tónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dóminóslistinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.