Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - UMFA 27:31 íþróttahúsið í Garðabæ, íslandsmótið i handknattleik, 4. umferð, miðvikudaginn 18. október 1995. Gangu rleiksins: 0:1, 1:1, 3:3, 8:8, 8:11, 12:11, 12:12, 13:13, 15:15, 15:19, 17:20, 19:21, 19:24, 22:27, 24:27, 27:30, 27:31. Mörk Stjörnunnar: Dimitri Filippov 10/5, Konráð Olavson 6, Gylfi Birgisson 4, Magn- ús A. Magnússon 2, Magnús S. Sigurðsson 2, Óskar B. Óskarsson 1, Jón Þórðarson 1, Sigurður Bjamason 1. Varin skot: Axel Stefánsson 12 (þar af fjögur til mótheija), Ingvar H. Ragnarsson 2 (annað til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur og rautt spjald að auki. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurðsson 9, Róbert Sighvatsson 6, Jóhann Samúels- son 5, Gunnar Andrésson 5, Páll Þórólfsson 4, Ingimundur Helgason 1, Bergsveinn Bergsveinsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 13/1 (þar af sex til mótheija). Utan vallar: 16 mínútur og rautt spjald að auki. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson dæmdu ágætlega en misstu tökin í lokin, þegar úrslitin voru ráðin. Áhorfendur: Um 350. KR - Selfoss 28:35 Laugardalshöll: Gangur leiksins: 1:3, 2:7, 6:8, 7:12 11:15, 13:15, 13:16, 16:19, 17:23, 21:24, 24:31, 26:35, 28:35. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 11/3, Einar B. Ámason 4, Ágúst Jóhannsson 4/1, Jó- hann Kárason 3, Ingvar Valsson 2, Gylfi Gylfason 2, Óli B. Jónsson 2. Varin skot: Ásmundur Einarsson 6 (þar af 2 til mótheija). Siguijón Þráinsson 5 (þar af 1 til mótheija). Utan vallar: 6 mín. Mörk Selfoss: Valdimar Gn'msson 16/6, Einar Guðmundsson 4, Einar Gunnar Sig- urðsson 3, Grímur Hergeirsson 3, Sigurður Þórðarson 3, Björgvin Rúnarsson 2, Atli Marel 1, Finnur Jóhannsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 11 (þar af 2 til mótheija). Utan vallar: 6 mín. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson. Dæmdu vel. Áhorfendur: 100. ÍBV-Valur 20:23 íþróttamiðstöðin í Eyjum: Gangur leiksins: 1:2, 3:3, 7:4, 10:13, 12:14. 13:16, 15:17, 17:19, 17:20, 19:22, 20:23. Mörk ÍBV: Arnar Pétursson 9/1, Gunnar Viktorsson 7, Svavar Vignisson 3, Arnar Richardsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur óskarsson 14/1 (Þar af tvö skot sem knötturinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mín. Mörk Vals: Ólafur Stefánsson 5, Sigfús Sigurðsson 5, Jón Kristjánsson 3, Ingi Rafn Jónsson 3, Valgarð Thorodsen 3, Davíð Ólafsson 1, Sveinn Sigurfmnsson 1, Dagur Sigurðsson 1, Júlíus Gunnarsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 14/1 (Þar af 2/1 sem fóm aftur til mótheija). Utan vallar: 12 mín. Dómarar: Egill Már Markússon og Örn Magnússon, sem dæmdu vel framan af, en misstu nokkur tök á seinni hluta síðari háfleiks, án þess að það kæmí niður á öðru liðinu fremur en hinu. Áhorfendur: Um 250. KA-Haukar 27:26 KA-heimilið: Gangur leiksins: 1:0, 2:3, 5:5, 7:8, 9:9, 12:12, 15:15, 15:19, 20:18, 24:21, 26:25, 27:27 Mörk KA: Björgvin Björgvinsson 7, Julian Duranona 7, Leó Örn Þorleifsson 4, Patrek- ur Jóhannesson 4 (2), Erlingur Kristjánsson 2 og Jóhann Jóhannsson 2. Varin skot: Guðmundur Arnar Jónsson 13 (þar af 3 til mótheija) og Björn Bjömsson 1/1. Utan vallar: 14 mínútur. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 6 (2), Petr Baumruk 6, Gunnar Gunnarsson 4 (1), Þorkell Magnússon 3, Aron Kristjáns- son 3, Sveinberg Gíslason 2, Viktor Pálsson 1 og Björgvin Þorgeirsson 1 Varin skot: Bjarni Frostason 17/3 (þar af 5 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson og voru þeir afar slakir. Áhorfendur: 540. FH - ÍR 22:22 Kaplakriki: Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 6:5, 9:7, 11:9, 14:10, 19:15, 21:16, 21:21 22:22. Mörk FH: Siguijón Sigurðsson 5/2, Gunn- ar Beinteinsson 4, Sigurður Sveinsson 4/2, Guðjón Árnason 3, Hans Guðmundsson 3, Sturla Egilsson 2, Hálfdán Þórðarson 1. Varin skot: Magnús Árnason 12/2 (þaraf 7/2 til mótherja). Utan vallar: 8 minútur. Mörk ÍR: Daði Hafþórsson 6/1, Magnús 'Þórðarson 4, Njörður Árnason 4, Einar Ein- arsson 3, Jóhann Ásgeirsson 2, Frosti Guð- laugsson _ 1, Guðfinnur Kristmannsson 1, Ragnar Óskarsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 14/1 (þaraf 3/1 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Sigurður Ólafsson, voru ekki sjálfum sér sannkvæm- ir. Áhorfendur: Um 200. 1.DEILD KARLA Fj. leikja U i T Mörk Stig KA 4 4 0 0 124: 107 8 STJARNAN 4 3 0 1 102: 94 6 FH 4 2 1 1 109: 95 5 VALUR 4 2 1 1 86: 83 5 HAUKAR 4 2 1 1 90: 89 5 ÍR 4 2 1 1 80: 82 5 SELFOSS 4 2 0 2 102: 97 4 VI'KINGUR 3 1 0 2 69: 69 2 GRÓTTA 3 1 0 2 64: 65 2 IBV 4 1 0 3 89: 93 2 UMFA 4 1 0 3 98: 108 2 KR 4 0 0 4 92: 123 0 KR-ÍR 81:80 íþróttahúsið Seltjarnarnesi, úrvalsdeildin í körfuknattleik — 7. umferð — miðvikudag- inn 18. október 1995. Gangur leiksins: 0:7, 5:11, 13:11, 17:16, 23:26, 25:32, 27:39, 38:46, 38:49, 57:52, 69:74, 74:74, 74:77, 76:78, 78:80, 81:80. Stig KR: Jonathan Bow 33, Hermann Hauksson 13, Láras Árnason 11, Óskar Kristjánsson 7, Atli Einarsson 6, Ingvar Ormarsson 4, Finnur Vilhjálmsson 4, Arnar Sigurðsson 3. Fráköst: 13 í sókn - 28 í vöm. Stig ÍR: Herbert Amarson 26, John Rho- des 11, Márus Amarson 11, Eiríkur Önund- arson 10, Jón Öm Guðmundsson 10, Broddi Sigurðsson 6, Guðni Einarsson 4, Eggert Garðarsson 2. Fráköst: 7 í sókn - 20 í vörn. Dómarar: Leifur Garðarsson og Björgvin’ Rúnarsson. Komust ágætlega frá frekar erfiðum og hröðum leik. yillur: KR 18 - ÍR 16. Áhorfendur: Tæplega 200. Knattspyrna Meistaradeiid Evrópu A-RIÐILL: Nantes, Frakklandi: Nantes - Álaborg.................3:1 Nicolas Ouedec (5.), Reynald Pedros (56.), Roman Kosecki (75.) — Jan Pedersen (46.). 30.000. Oporto, Portúgal: Porto - Panathinaikos............0:1 - Dimitri Markos (40.). 25.000. Staðan: Panathinaikos .......2 2 0 0 4: 1 6 FCPorto...............3 111 2: 1 4 Nantes................3 111 4: 4 4 Álaborg...............2 0 0 2 1: 5 0 B-RIÐILL: Varsjá, Póllandi: Legia - Blackburn..................1:0 Jerzy Podbrozny (25,). 15.000. Þrándheimur, Noregi: Rosenborg - Spartak Moskva.........2:4 Karl-Petter Loeken (2.), Harald Brattbakk (45.) — Dmitri Alenitchev (59.), Yuri Niki- forov (66.), Valeri Kechinov 2 (75., 82.). 12.000. Staðan: Spartak Moskva .......3 3 0 0 7: 3 9 LegiaVarsjáv...........3 2 0 1 5: 3 6 Rosenborg..............3 1 0 2 5: 8 3 Blackburn..............3 0 0 3 1: 4 0 C-RIÐILL: Tórínó, Ítalíu: Juventus - Glasgow Rangers.........4:0 Fabrizio Ravanelli 2 (15., 75.), Antonio Conte (17.), Alessandro Dei Þiero (23.) — Richard Gough (78.). 50.000. Dortmund, Þýskalandi: Dortmund - Steaua Búkarest.........1:0 Lars Ricken (58.). 35.000. Staðan: Juventus...............3 3 0 0 10: 2 9 Dortmund...............3 111 4: 5 4 Steaua Búkarest........3 10 2 1: 4 3 Glasgow Rangers ......3 0 1 2 3: 7 1 D-RIÐILL: Amsterdam, Hollandi: Ajax - Grasshopper............... 3:0 Patrick Kluivert 2 (10., 68.), Finidi George (87.). 42.000. Madrid, Spáni: Real Madrid - Ferencvaros..........6:1 Raul Gonzalez 3 (23., 25., 83.), Ivan Zamor- ano 2 (34., 46.), Fernando Hierro (55.) — Goran Kopunovic (62.). 50.000. Staðan: Ajax .................3 3 0 0 9: 1 9 Real Madrid............3 2 0 1 8: 2 6 Ferencvaros............3 1 0 2 5:11 3 Grasshopper..........3 0 0 3 0: 8 0 UEFA-keppnin Fyrri leikur, þriðja umferð: Kaiserslautem, Þýskalandi: Kaiserslautern - Real Betis........1:3 Harry Koch (46.) — Álfonso Perez 2 (45., 73.), Alexis Trujillo (54.). 18.000. í kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Akranes: í A - Keflavík ,.kl. 20 Borgarn.: Skallagr.-Tindast.. ..kl. 20 Grindavík: UMFG - Haukar... ,.kl. 20 Akureyri: Þór-UMFN ..kl. 20 Hlíðarendi: Valur - Breiðabl.. ,.kl. 20 1. deild karla: Kennarahásk.: IS - ÞórÞorl... ,.kl. 20 Handknattleikur 1. deild karla: Seltj.nes: Grótta-Víkingur... ..kl. 20 Klaufskir FH-ingar „HJÁ okkur rfkti andleysi, bar- áttuleysi og kæruleysi á loka- kaflanum. Við hleyptum þeim inn í leikinn með þvi' að leika ekki agað,“ sagði Gunnar Bein- teinsson, leikmaður FH, að leikslokum í Kaplakrika í gær- kvöldi. Orð Gunnars lýsa vel leik FH-inga á lokakaflanum en þegar tíu mfnútur voru eftir höfðu þeirfimm marka forystu. ÍR-ingar létu ekki happ úr hendi sleppa og kræktu í annað stig- ið og hefðu með yfirvegun get- að hirt bæði stigin. Lokatölur 22:22. Það var oft á tíðum leikinn frem- ur stórkarlalegur handbolti í Firðinum í gærkvöldi. Bæði lið gerðu sig sek um aragrúa mistaka, s.s. rangar sending- ar, sóknarbrot auk þess sem leikmenn mörg færi einir gegn Ivar Benediktsson skrifar misnotuðu markverði í hraðaupphlaupum. Þannig fór leikurinn af stað og þannig endaði hann einnig. Eftir að mesti hrollurinn var far- inn úr leikmönnum upp úr miðjum fyrri hálfleik tóku FH-ingar af skar- ið og komust yfir. Sóknarleikur þeirra var þó fremur slakur og lítt ógnandi, einkum á vinstri vængn- um, en þeir börðust vel í vörninni gegn þunglamalegum sóknarað- gerðum leikmanna IR. FH hafði tvö mörk yfir í leikhléi, 11:9. Leikmenn FH sýndu örlítið lífs- mark á fyrsta stundarfjórðungi síð- ari hálfleiks og náðu öruggri for- ystu og ekkert benti til annars en IR-ingar yrðu að hverfa tómhentir til síns heima. FH náði Ijögurra og fimm marka forystu og leikmenn ÍR virtust ekki hafa nein svör í sín- um ráðleysislega sóknarleik sem oft jaðraði við leiktöf. Mikið óðagot hljóp í leik FH á síðustu tíu mínútunum eftir að Frosti Guðlaugsson kom út á móti Guðjóni Árnasyni. FH-ingar fóru að skjóta mjög fljótt og ÍR nýtti sér það og tókst að gera fimm mörk á rúmlega fimm mínútna kafia og jafna leikinn, 21:21. Guð- fínnur Kristmannsson ÍR—ingur skaut síðan framhjá eftir einnar mínútu sókn þegar fjörutíu sekúnd- ur voru eftir og FH-ingar náðu ekki að jafna í lokin þrátt fyrir að vera einum leikmanni fleiri. Þrátt fyrir að hafa leikið lengst af þokkalega vörn gekk FH-ingum illa að hirða fráköst eftir að Magn- ús markvörður þeirra Árnason hafði varið og á lokakaflanum varði hann m.a. tvö vítaköst og tvö hrað- aupphlaup og í öll skiptin náðu ÍR-ingar knettinum til baka og skoruðu. Þá var eftirtektarvert hvað Hálfdán Þórðarson, hinn sterki línumaður FH, fékk úr litlu að moða. Vörn ÍR var allgóð með Guðmund Þórðarson fremstar, í flokki. Þá lék Magnús Sigmunds- son vel í markinu. Afturelding sótti fyrstu stig tímafc Frábær BJARKI Sigurðsson var frábær í gærkvöldi og réðu lelkmenn Stjörnunnar Han gerði níu glæsileg mörk og hér er eltt þeirra í up KA-menn < taplausi „ÞETTA var mjög erfiður leikur,“ sagði Erlingur Kristjánsson, fyrir- liði KA, eftir að lið hans hafði lagt Hauka að vell á Akureyri í gær- kveldi 27:26. „Við spiluðum ekki vel í leiknum en náðum að komst niður á jörðina eftir Evrópuleikinn án þess að lenda harkalega. Ég er mjög sáttur við baráttu okkar og stigin eru góð, en það eru jú þau sem telja.“ Það var mikil spenna í leiknum á lokamínútunum en KA-menn léku vel á síðustu mínútu leiksins, voru eitt mark yfir og náðu að halda knettinum þar til rétt fyrir lok leiksins og Haukum vannst ekki tími til þess að hefja sókn. Fyrri hálfleikur var ekki til að hrópa húrra fyrir en bæði liðin gerðu mikið af mistökum og vilja vafalaust ■■■■■■ gleyma þessum hálfleik ReynirB. sem fyrst. Haukar höfðu Eiríksson betur framan af en KA skrifarfrá tókst ag jafna metin rétt fyrir lok hálfleiksins og þegar gengið var til hálfleiks hafði hvort lið um sig gert 12 mörk. Jafnt var á með liðunum í upphafi síðari hálfleiks en þegar staðan var 15:15 kom Alfreð Gíslason inn á í vörn KA og við það breyttist varnarleikur liðsins og var vörn KA þá sem þrítugur hamarinn fyrir Hauka. Á næstu mínút- um gerðu KA-menn fjögur mörk án þess að Haukum tækist að svara og breyttu stöðunni í 19:15. Þessi góði kafli lagði grunninn að sigri heima- manna. Haukar náðu þó að klóra í bakk- ann og var mikil spenna á síðustu mín- Valdimar skoraði sextán Valdimar Grímsson, þjálfari Sel- fyssinga, fór fyrir sínum mönnum og gerði 16 mörk í auðveldum sigri á KR-ingum, 28:35, í Laugar- dalshöll í gærkvöldi. ValurB Valdimar lék þó ekki Jónatansson • allan leikinn því hann skrifar var tekinn út af þegar sjö mínútur voru til leiksloka og kom ekki inn á aftur. „Ég hef nokkrum sinnum áður gert sextán mörk og er það metið hjá mér og stendur því enn. Það hefði verið gaman að bæta það en Gísli Óskarsson, liðsstjóri, ákvað að taka mig út af og ég er ekkert að erfa það við hann,“ sagði Valdimar. Leikurinn var ekki góður og mikið um mistök, sérstaklega hjá KR-ingum. Selfoss komst í 2:7 eftir tíu mínútur og það var of stórt bil fyrir KR að brúa. Vesturbæingar náðu þó að minnka muninn í þrjú mörk þegar síðari hálfleikur var hálfnaður en síðan seig á ógæfuhliðana. Besti maður þeirra, Hilmar Þórlindsson, fór út af meiddur á hné í stöðunni 23:27 og þá var allur broddur úr sóknarleikn- um og eftirleikurinn því auðveldur fyrir gestina. Mesti munurinn á liðinum voru hraðaupphlaupin og þar höfðu Selfyss- ingar vinninginn — gerðu sex mörk á móti einu hjá KR. Valdimar var yfir- burðarmaður á vellinum og gerði mörk í öllum regnbogans litum. Hjá KR var Hilmar í sérflokki og skotnýting hans með því besta sem gerist — 11 mörk úr 12 skotum. Ungu strákarnir í KR- liðinu, Gylfi Gylfason og Ágúst Jó- hannsson sýndu skemmtilega takta. „Eg er nokkuð ánægður með leikinn og við erum greinilega á réttri leið. Þetta er fyrsti leikurinn sem við kom- umst yfir fimmtíu prósent sóknamýt- ingu. Ég hef reynt að koma með ýms- ar nýjungar inn í liðið og það tekur sinn tíma,“ sagði Valdimar Grímisson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.