Morgunblaðið - 20.10.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.10.1995, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Grótta - Víkingur 25:23 fþróttahúsið á Seltjamarnesi: íslandsmótið ! handknattleik 1. deiid karía - 5. umferð - fimmtudaginn 19. október 1995. Gangur leiksins: 1:0, 2:3, 5:3, 7:6, 9:9, 13:9, 13:12, 16:13, 17:13, 18:15, 18:17, 21:17, 24:19, 24:21, 25:23. Mörk Gróttu: Jury Sadovski 8/4, Róbert Rafnsson 5, Jón Þórðarson 4, Davíð Gísla- son 2, Jens GUnnarsson 2, Þórður Ágústs- son 2, Jón Örvar Kristinsson 1, Olafur Sveinsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 15/1 (þar af 7 til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Víkings: Knútur Sigurðsson 7/2, Guðmundur Pálsson 6/2, Kristján Ágústs- son 4, Birgir Sigurðsson 2, Hjörtur Arnar- son 2, Þröstur Helgason 2. Varin skot: Reynir Reynisson 10 (þar af 4 til mótherja), Hlynur Morthens 1. Utan vallar: 6 mínútur. Auk þess fékk Árni Indriðason þjálfari rautt spjald þegar 15 sekúndur voru eftir af leiknum. Dómarar: Guðjðn Sigurðsson og Hákon Sigurjónsson áttu ágætan dag. Áhorfendur: í kringum 300. ¦í gær vantaði eitt mark í samantektinni fyrir KA, það gerði Erlingur Kristjánsson og gerði hann því 3 mörk. Einnig var rang- hermt hjá Selfyssingum en þar gerði Grím- ur Hergeirsson tvö mörk en ekki þrjú en Sigurjón Bjarnason gerði hins vegar þrjú. Valur- Breiðablik 93:101 Iþróttahús Vals að Hlíðarenda, úrvalsdeildin í körfuknattleik — 7. umferð — fimmtudag- inn 19. október 1995. Gangur leiksins: 0:2, 5:9, 16:15, 20:27, 27:27, 32:36, 43:36, 43:39, 47:52, 49:59, 57:59, 57:65, 67:65, 73:71, 75:75, 77:75, 77:78, 78:78, 78:82, 80:84, 84:84, 87:87, 87:93, 90:93, 93:97, 93:101. Stig Vals: Ragnar Þór Jónsson 28, Guðni Hafsteinsson 19, Bjarki Guðmundsson 14, Ivar Webster 11, Bjarki Gústafsson 10, Pétur Sigurðsson 7, Hlynur Þ. Björnsson 4. Fráköst: 12 í sókn - 28 í vörn. Stig Breiðabliks: Michael Thoele 33, Hall- dór Kristjánsson 29, Birgir Mikaelsson 13, 'Daði Sigurþórsson 12, Erlingur S. Erlings- son 8, Atli Sigurþórsson 2, Einar Hannes- son 2, Agnar Olsen 2. Fráköst: 9 í sókn - 12 í vörn. Dómarar: Helgi Bragason og Kristinn Ósk- arsson. Dæmdu mjög vel enda var leikurinn fremur hægur og auðdæmdur. Villur: Valur 13 - Breiðablik 16. Áhorfendur: Um 250. ÍA-Keflavík 78:110 íþróttahúsið Akranesi: Gangur leiksins: 2:0, 8:14, 13:25, 23:35, 30:44, 40:53, 47:63, 59:67, 65:81, 69:91, 75:104, 78:110. Stig ÍA: Milton Bell 29, Bjarni Magnússon 13, Elvar Þórólfsson 9, Haraldur Leifsson 8, Guðmundur Sigurjónsson 7, Jón Þór Þórðarson 5, Guðjón Jónasson 2, Brynjar Sigurðsson 2, Jón Frímann Eiríksson 1. Frákösf 12 í sðkn - 21 í vörn. Stig Keflvíkinga: Falur Harðarson 22, Lenear Burns 21, Guðjðn Skúlason 18, Davíð Grissom 16, Gunnar Einarsson 10, Sigurður Ingimundarson 7, Elentínus G. Margeirsson 6, Jón Kr. Gíslason 6, Guðjón H. Gylfason 3, Halldór Karlsson 1. Fráköst: Í2 í sókn - 25 í vörn. Dómaran Georg Andersen og Eggert Aðal- steinsson. Villur: ÍA 17 - Keflavík 19. Áhorfendur: 250. Þór- Njarövík........77:87 íþróttahóllin á Akureyri: Gangur leiksins: 4:5, 15:18, 24:31, 31:47, 37:54 ,41:56, 60:74, 71:76, 75:77, 75:83, 77:87 Stig Þórs: Kristinn Friðriksson 27, Fred Williams 19, Konráð Óskarsson 11, Kristján Guðlaugsson 11, Björn Sveinsson 4, Birgir Örn Birgisson 3, Einar Valbergsson 2. Fráköst: 16 í sókn - 18 í vörn. Stig Njarðvfkinga: Teitur Örlygsson 24, Rondey Robinson 23, Friðrik Ragnarsson 8, Jðhannes Kristbjörnsson 7, Jón Júlíusson 7, Sverrir Sverrisson 5, Örvar Kristjánsson 4, Páll Kristinsson 4, Rúnar Árnason 4, Kristinn Einarsson 1. Fráköst: 14 í sókn - 19 í vörn Dómaran Einar Einarsson og Þorgeir Jðn Júlíusson, þeir áttu ekki góðan dag. Villur: Þór 20 - Njarðvík 18. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. UMFG-Haukar 93:100 Iþróttahúsið í Grindavík: úrvalsdeildin i kórfuknattleik, fimmtudaginn 19. október 1995. Gangur leiksins: 4:0, 15:2, 27:6, 36:14, 36:26, 42:36, 47:42, 48:46, 52:52, 54:63, 66:69, 69:80, 85:91, 93:100. Stig UMFG: Herman Myers 28, Helfei Jón- as Guðfmnsson 25, Hjörtur Harðarson 20, Guðmundur Bragason 13, Marel Guðlaugs- aon 4, Unndór Sigurðsson 3. Fráköst: 10 í sókn - 25 í vörn. Stig Hauka: Jón Arnar Ingarsson 27, Sig- fús Gizurarson 23, Jason Williford 22, Pét- ur Ingarsson 19, Bergur Eðvarðsson 7, Sig- urður Jónsson 2. Fráköst: 12 í sókn - 27 í vörn. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Krist- ján Möller. Dæmdu þokkalega. Villur: UMFG 23 - Haukar 21. Áhorfendur: Um 250. Skallag. - UMFT 75:54 íþróttahúsið i Borgarnesi: Gangur leiksins:2:0, 5:4, 14:8, 20:10, 38:21, 40:20, 42:26, 46:31, 52:33, 55:40, 69:49, 74:49 75:54 Stig Skallagríms: Gunnar Þorsteinsson 14, Bragi Magnússon 13, Ari Gunnarsson 12, Tómas Holton 12, Alexander Ermolinskíj 11, Grétar Guðlaugsson 4, Hlynur Lind Leifsson 4, Guðjón Karl Þórisson 3, Sigmar Egilsson 2. Fráköst:10 í sók - 30 í vörn. Stig Tindastóls: Torrey John 15, Hinrik Gunnarsson 13, Pétur Guðmundsson 10, Arnar Kárason 5, Omar Sigmarsson 4, Atli Þorbjörnsson 3, Lárus Dagur Pálsson 2, Oli Barðdal 2. Fráköst:12 í sókn - 14 í vörn. Dómarar:Kristinn Albertsson og Jón Bend- er sem dæmdu vel. Villur: Skallagrimur 16 - Tindastóll 18. Ahorfendur: 432 A-RIÐILL FJ. Icikja U J T Mörk Stig HAUKAR 7 5 0 2 595:514 10 UMFN 7 5 0 2 620: 549 10 KEFLAVÍK 7 5 0 2 653: 588 10 TINDASTÓLL 7 5 0 2 555: 542 10 IR 7 3 0 4 581: 567 6 BREIÐABLIK 7 1 0 6 543: 660 2 1. deild karla: lS-Þór.................. ..64:63 Knattspyrna Evrópukeppni bikarhafa Moskva, Rússlandi: Dynamo - Hradec Kralove (Tékkl.)......1:0 Yuri Kuznetsov (59.). 15.000. Trabzon, Tyrklandi: Trabzonspor - La Coruna.....................0:1 - Donato (60.). 25.000. Liverpool, Englandi: Everton - Feyenoord.............................0:0 27.526. Gautaborg, Svíþjóð: Halmstad - Parma.................................3:0 Niklas Gudmundsson 2 (7., 39.), Robert Andersson (76.). 9.326. Mönchengladbach, Þýskalandi Gladbach - AEK Aþena.........................4:1 Martin Dahlin 2 (51., 90.), Karlheinz Pflips- en (55.), Peter Wynhoff (67.) - Maladenis (78.). París, Frakklandi: París St. Germain - Celtic.....................1:0 Youri Djorkaefi (76.). 30.010. Lissabon, Portúgal: Sporting - Rapid Vfn.............................2:0 Sa Pinto (15.), Paulo Alves (25.). 40.000. Zaragoza, Spáni: Real Zaragoza - FC Briigge..................2:1 Santiago Aragon (28. - vítasp.), Daniel Garcia Dani (34.) — Lorenzo Staelens (72. - vítasp.). 23.000. Golf Alfreð Dunhill liðakeppnin St. Andrews, gamli vóllurínn, par 72: Sigurvegari í hverjum leik er feitletraður. 1. riðill: f rland - Bandaríkin...............................3:0 Darren Clarke 71 - Lee Janzen 73, Ronan Rafferty 70 - Ben Crenshaw 71, Philip Walton 72 - Peter Jacobsen 73. Svíþjóð - Kanada...................................3:0 Jesper Parnevik 70 - Dave Barr 77, Jarmo Sandelin 72 - Ray Stewart 73, Per-Ulrik Johansson 69 - Rick Gibson 71. 2. riðill: Skotland - Taiwan.................................3:0 Andrew Coltart 66 - Chen Liang-hsi 73, Sam Torrance 75 - Lu Wen-teh 81, Colin Montgomerie 71 - Chun-hsing 80. S-Afríka - Þýskaland............................2:1 Retief Goosen 70 - Heinz-Peter Thuel 72, David Frost 74 - Sven Struver 73, Ernie Els 70 - Alex Cejka 72. 3. riðill: Nýja Sjáland - Japan.............................2:1 Michael Campbell 68 - Hideki Kase 73, Frank Nobilo 71 - Tsukasa Watanabe 75, Greg Turner 73 - Nobuo Serizawa 72. Zimbabwe - Wales.................................3:0 Tony Johnstone 73 - Mark Mouland 75, Nick Price 67 - Paul Affleck 70, Mark McNulty 69 - Ian Woosnam 74. 4. riðill: Ástralía - Argentína..............................2:1 Greg Norman 75 - Jose Coceres 72, Steve Elkington 72 - Eduardo Romero 74, Craig Parry 70 - Vicente Fernandez 71. Spánn - England....................................2:1 Jose Rivero 75 - Barry Lane 74, Miguel A. Jimenez 73 - Mark James 77, Ignacio Garrido 75 - Howard Clark 76. ¦Rétt er að taka fram að veður var ekki akjósanlegt ti! að leika golf, talsverðurvind- ur og völlurinn þungur og erfiður. FELAGSLIF Herrakvöld KR Herrakvöld KR verður haldið í kvöld í KR- heimilinu og hefst kl. 19. Ræðumaður kvöldsins verður Mörður Árnason, Guð- mundur Pétursson verður veislustjóri og Sigurður Johnny skemmtir. Fundur hjá Víkingum Fulltrúaráð Víkings heldur fund í Víkinni laugardagsmorguninn 21. október kl. 10,30. Gestir fundarins verða þjálfari og leikmenn meistaraflokks I handknattleiks. Allir eru velkomnir. Aðalfundur Leiknis Aðalfundur knattspyrnudeildar Leiknis verður haldinn þriðjudaginn 24. október kl. 20.30 í Gerðubergi 1 (3. hæð). Venjuleg aðalfundarstörf. KORFUKNATTLEIKUR Theodór Þórðarson skrifar frá Borgarnesi Skallagrím- ur sigraði Tindastól Liðsmenn Skallagríms áttu mjög góðan leik og unnu lið Tinda- stóls nokkuð auðveldlega 76:54 í Borgarnesi í gær- kvöldi. „Það kemur mér ekki á óvart að við náum svona leik", sagði Tómas Holton, þjálfari og leikmaður Skal- lagríms. „Við höfum oft sýnt það á heimavelli að við getum haldið lið- um niðri í stigaskori. Þetta var dæmigerður sigur liðsheildarinnar, menn skoruðu jafnt og léku allir góða vörn. Það sem við þurfum hins vegar að læra er að spila eins og við gerðum hér í kvöld á úti- velli án þess að hafa 500 áhorfend- ur fyrir aftan okkur." „Við töpuðum leiknum í fyrri hálf- leik," sagði Páll Kolbeinsson, þjálf- ari Tindastóls. „Við lentum í vand- ræðum og skoruðum lítið framan af leiknum. Bilið varð of mikið og þótt við næðum að minnka muninn í 13 stig, þá kostaði það of mikla orku og við höfðum ekki heppnina með okkur. Við höfum verið í efsta sæti í nokkrar vikur og pressan hefur verið að hlaðast upp og ég átti því von á mjög erfiðum leik hér." Heimamenn mættu mjög ákveðn- ir til þessa leiks, þeir léku mjög góða vörn, hittnin var í góðu lagi og þeir náðu því fljótlega yfirhönd- inni og juku síðan forskot sitt jafnt og þétt og komust í 20 stiga for- skot undir lok fyrri hálfleiks. Liðs- menn Tindastóls voru hins vegar á afturfótunum og náðu sér aldrei almennilega á strik í leiknum. Þeir tóku þó góðan sprett eftir leikhlé og náðu að minnka forskot heima- manna niður í 13 stig en gáfu síðan eftir og eftirleikurinn var því auð- veldur fyrir heimamenn sem léku á als oddi og voru komnir með vara- menn inn á undir lok leiksins. Liðsmenn Skallagríms léku allir mjög vel og Alexander Ermolinskíj átti frábæran leik. B-RIÐILL F). lelkja U S T Mörk Stig KR 7 5 0 2 632:609 10 UMFG 7 4 0 3 654: 564 8 SKALLAGR. 7 4 0 3 551: 542 8 ÞÓR 7 3 0 4 610: 556 6 IA 7 2 0 5 561: 613 4 VALUR 7 0 0 7 458: 709 O ÞÓRSARINN Fred Williams og Njarövíkingurinn Teitur Örlygsson áttust Hér nœr Williams að skora þrátt Meistararnir ö Njarðvíkingar fóru með þrjú stig i farteskinu frá Akureyri í gær- kveldi eftir að hafa lagt Þór að velli ¦¦HHHi 87:77. Leikurinn var ReynirB fremur daufur lengst Eiriksson af en þó lifnaði yfir skrifar frá honum rétt undir lokin, Akureyri er Þórsarar söxuðu á forskot gestanna en þeir voru mjog bráðlátir á lokamínútunum og Njarð- víkingar héldu forskoti sínu og sigruðu. Fyrri hálfleikur var jafn framanaf en það voru þó Njarðvíkingar sem ávallt höfðu undirtökin. Eftir miðjan hálfleik gekk lítið upp hjá Þórsurum og juku þá Njarðvíkingar forskot sitt jafnt og þétt, og þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56:41 gestunum í hag. Seinni hálfeikur var svipaður þeim fyrri í upphafi og virtist allt stefna í átal ar\ °g þrjí mui sen aði ur Nja hve Fyrstu stig Blika Tvíframlengt að Hlíðarenda og Valsmenn eru enn án stiga BREIÐABLIK fékk sín fyrstu stig í úrvalsdeildinni í ár er liðið sigr- aðiVal 93:101 ítvíframlengdum leik að Hlíðarenda í gær. Valur var fjórum stigum yfir í leikhléi, en jaf nt var eftir venjulegan leik- tíma 78:78 og eftir fyrri f ramleng- ingu 84:84 en í lokin voru Blikar sterkari og sigruðu. Þrátt fyrir að leikmenn beggja liða gerðu aragrúa af mistökum og leikurinn væri í sjálfu sér hægur þá var hann skemmtileg- ur. Bæði lið börðust af krafti—og kafla- skiptingin var mikil. Ekki var óalgengt að Valsmenn skoruðu 6 til 8 stig áður en Blikum tókst að svara og svör þeirra voru þá annað eins án þess að Val tækist að skora. Svona gekk þetta mest allan leikinn. Valsmenn höfðu tækifæri til að sigra í venjulegum leiktíma er Bjarki Guðmundsson fékk tvö vítaskot er Skúli Unnar Sveinsson skrifar 4,9 sek. voru eftir en hann hitti að- eins úr fyrra skotinu og því var fram- lengt. Blikar komust í 80:84 er 1,24 mín. voru eftir af framlengingunni en Bjarki og Pétur Sigurðsson jöfnuðu og ívar Webster tók frákast er 22 sekúndur voru eftir en klaufalegt var að tíminn rann út án þess að Vals- menn reyndu skot! Síðari framlengingin var hálfgerð þriggja stiga skotkeppni framan af, en fimm fyrstu körfurnar voru gerð- ar með þriggja stiga skotum, þrjár fyrir Blika og tvær fyrir Val. Vals- menn gáfu síðan á Birgi Mikaelsson þegar þeir tóku knöttinn inn undir eigin körfu og þar með var draumur strákanna hans Torfa um fyrsta sig- ur úti. En nægur virðist efniviðurinn að Hlíðarenda því í liðinu eru í raun aðeins fj'órir -meistaraflokksmenn, hinir eru enn í yngri flokkunum>Af ungu strákunum stóð Pétur sig vel og einnig sýndi Bjarki Gústafsson góða takta. Mikið mæddi á Ragnari Jónssyni og Guðni, sem er að byrja á ný, átti góða spretti. Webster hefði að ósekju mátt nota meira því Blikar höfðu engan sem gat dekkað hann af viti inni í teignum. Hjá Blikum var Michael Thoele atkvæðamikill, hitti mjög vel og ör- uggur í vítunum, en manni sýnist samt að Blikar hefðu frekar þurft að fá sér hávaxinn miðherja því ungu strákarnir geta alveg skotið fyrir utan. Halldór Kristjánsson átti mjög góðan leik, bæði í vörn og ekki síður í sókninni þar sem hann hitti gríðar- lega vel. Daði Sigurþórsson lék fína vörn og Birgir Mikaelsson var traust- ur. Það segir ef til vill sína sögu af Blikum að hávöxnustu mennirnir, Birgir og Thoele skutu mikið fyrir utan og gerðu samtals 9 þriggja stiga körfur. Það er að sjálfsögðu gott að hafa hávaxna menn sem geta skotið, en það þarf líka að hafa þá inni í vítateignum. I\l\ af 9a 23 mi ko ar ko Aí lei sti sti leg Iva Be ski áh ms ne

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.