Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ i Aflabrögð Bræla BRÆLA er nánast eina orðið, sem heyrist nú, þegar aflað er frétta af fiskveiðum. í gær voru nánast öll skip Isfirðinga við bryggju þar auk nokkurra aðkomuskipa. Mjög fáir voru á sjó, enda enginn vinnu- friður vegna brælunnar. Margir bátanna eru nú að búa sig undir línuveiðar, en tvöföldunartímabilið hefst nú um mánaðamáotin. Undanfarna viku hefur um 1.590 tonnum af síld verið landað hjá Síldarvinnslunni hf á Neskaupstað. Þar af er Þórshamar GK með um 670 tonn í tveimur löndunum og Börkur með um 920 tonn í þremur löndunum. „Þetta hefur farið í frystingu og söltun og afgangurinn í bræðslu,“ segir Kristinn Sigurðs- son hjá Síldarvinnslunni hf. „Það hefur heldur aukist magnið sem fer í bræðslu, því síldin er orðin blandaðri og smærri. Það er minna um stóra síld en áður.“ 5 1/2 þumlunga riðill í netum leyfður á vlssu svæði í Faxaflóa Sjávarútvegsráðuneytið hefur gef- ið út reglugerð sem heimilar notk- un neta með 51/2 þumlunga (139,7 mm) riðli í Faxaflóa, innan línu sem dregin er úr Garðskagavita í Malarrifsvita. Reglugerðin er sett að beiðni smábátaeigenda við Faxaflóa að fenginni jákvæðri umsögn Hafrannsóknastofnunar- innar. Þar segir meðal annars: „Sam- kvæmt mælingum Hafrannsókna- stofnunarinnar er meðallengd ýsu í 51/2 þumlunga net um 60 cm og því ljóst, að smáýsa veiðist ekki í þennan riðil. Að öðru leyti er ekkert sem mælir gegn því að menn fái að veiða ýsu með þessari möskvastærð. Þar sem ósk um notkun 5 1/2 þumlunga riðils í ýsunetum einskorðast við Faxaflóa er lítil hætta á að þetta sé leið til þess að veiða smáþorsk undir yfir- skyni ýsuveiða, þar sem yfirleitt er lítið um smáan þorsk í Flóan- um.“ Sjósókn meö minnsta mótl Samkvæmt upplýsingum Til- kynningaskyldunnar voru 95 skip á sjó í gærmorgun. í Smugunni voru 3 skip, en á Flæmska hattin- um voru 7 togarar. Þetta er með minnsta móti, en líklega má kenna vondu veðri víða um land um dræma sjósókn. Alllr bátar lágu vlð bryggju Allir bátar á ísafirði, um 20 tals- ins, höfðu í gærmorgun legið inni á höfninni síðan um helgi vegna brælu. Um helgina landaði hins vegar Skutull 75 tonnum af fros- inni rækju, Framnes 18 tonnum af ísaðri rækju, Súlan og Óskar Halldórsson 15 tonnum af rækju, Bergur 13 tonnum og Guðmundur Pétursson 18 tonnum. Orri og Páll Pálsson lönduðu hvor fyrir sig um 60 tonnum af blönduðum afla, aðal- lega ýsu og þorski. Múlaberg land- aði 20 tonnum af grálúðu og loks var Júlíus Geirmundsson með 43 tonn af frystum fiski eða um 11 milljónir.að verðmæti. 42.000 tonn af síld á land Samkvæmt skýrslu frá Samtök- um fiskvinnslustöðva hafði verið tilkynnt um löndun á tæplega 42.40Ö tonnum af síld í gær. 32.000 tonn hafa farið í bræðslu, em afgangurinn, rúmlega 10.000 tonn skiptist jafnt milli frystingar og söltunar. Toqarar, rækiuskio, oq síidarbátar á sió mánudaqinn 23. október 1995 Nú eru 3 skip að veiðum í Smugunni T: Togari R: Rækjuskip /S: Síldarbátur Heildarsjósókn Vikuna 16. til 22. okt. 1995 Mánudagur 390 skip Þriðjudagur 458 skip Miðvikudagur 462 skip Fimmtudagur 425 skip Föstudagur 641 skip Laugardagur 395 skip Sunnudagur 303 skip 7 rækjuskip eru að veiðum við Nýfundnaland VIKAN 15.10-22.10 BATAR Nafn Stærð Afll Valóarfasrl Upplst. afla Sjöf. Löndunarat. GJAFAR VE SOO 237 30* Botnvarpa Karfi 2 Gémur j GUÐRÚN VE 122 195 26* Handfæri Ýsa 3 Gámur HÁFNAREY SF 36 101 19* Botnvarpa Þorskur 3 Gómur • j ÖFEIGUR VE 325 138 37* Botnvarpa Karfi 2 Gámur DRANGAVÍK VE 80 162 29* . Botnvarpa Karfi 2 Vestmannaeyjar : j GANDI VE 171 204 27*’ Net Ýsa 3 Vestmannaeyjar SUÐUREY VE 5OO 153 32* Net Ýsa 3 Vestmannaeyjar j ARNARHR 55 237 34 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn FREYR ÁR 102 185 30* Dragnöt Þorskur jT Þorlékchöfn 1 hásteínnWb 113 40 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn NÚPUR BA 69 : 182 16 Una Ýsa 1 Þorlakshöfn f|j SÆRUN GK 120 236 52 Lína Keila 1 Þorlákshöfn SKARFÚR GK 666 228 69 Lfna Þorskur Grindavik VÖRÐUR PH 4 215 14 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík PORSTEINN GK 16 179 22 Net Dfsi ” 1 Grindavfk ~~] BERGUR VIGFÚS GK 53 207 26 Net Ufsi 2 Sandgeröi STAFNES KE 130 197 21 Net Ufsi 2 Sandgerói j ÓSK KE 5 81 15 Net Ufsi 4 Sandgerði PÓR PÉTURSSON GK 504 143 14 Botnvarpa Þorskur 2 Sandgerði j ARNAR KE 260 47 15 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík ERUNGUR GK 212 29 13 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík j EYVINDUR KE 37 * 40 17 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 61 Net Ufsi 6 Ksflavfk REYKJÁBORG RE 25 29 13 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík AÐALBJÖRG II RE 23$ 58 11 Dragnót Sandkoti 5 Reykjavik RÚNARE 150 42 12 Dragnót Sandkoli 5 Reykjavík SIGURVON ÝR BA 267 192 21 Lína Keíla 2 Reykjavlk “] SÆUÓN RE 19 29 15 Dragnót Sandkoli 5 Reykjavík AUÐBJÖRG II SH 97 64 i I Dragnót Þorskur 3 Ólafsvik .] AUÐBJÖRG SH 197 81 14 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík EGILL SH 195 92 12 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 23 Dragnót Þorskur 4 Ölafsvík HRINGUR GK 18 151 28 Net Þorskur 4 Ólafsvfk HUGBORG SH 87 37 13 Dragnót Þorskur .'4” Ólafsvík STEINUNN SH 187 135 13 Dregnót Þorskur ...3...J Óiafsvik SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH ÍC 103 11 Dragnót Þorskur 4 ” Ölafsvík ' ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 29 Net Þorskur 5 Ólafsvik I BJÁRMI IS 326 51 13 Dragnót Þorskur 3 Tálknafjörður MARlA JÚLÍA BA 36 108 13 Dragnót Þorakur 4 Tálknafiöreur INGIMAR MAGNÚSSON IS 650 15 13 Lína Ýsa 5 Suðureyri GUÐNÝ IS 266 70 17 Lína Þorskur 4 Bolungarvík JÖHANN GÍSLASÖN EÁ 201 343 64 Botnvarpa Þorskur 1 Akureyri KÓPUR GK 175 253 31 Una Þorskur 1 Fáskrúösfjörður ] ERUNGUR SF 65 101 16 Net Þorskur "4 Hornafjörður HRAFNSEY SF 8 63 14* Botnvarpa Skrapflúra 5 Hornafjbrður MELAVlK SF 34 170 17* ” Lína Þorskur 3 Hornafjörður UTFLUTNINGUR 44. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætiaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi SÓLBERG ÓF 12 BREKI VE 61 15 15 150 150 Áætlaðar landanir samtals 0 0 30 300 Heimilaður útflutn. í gámum 89 101 4 156 Áætlaður útfl. samtals 89 101 34 456 Sótt var um útfl. í gámum 223 235 63 381 | LANDANIR ERLENDIS Nafn Stærð ^J Upplst. afla Sðluv. m. kr. Msðatv.kg Löndunarst. BJÖRGÚLFUR EA 312 424 119,3 karfl .1.7,0 142,39 Bremerhaven i VIÐEY RE 6 875 148,6 karfi 17,1 115,29 Bremerhaven SILDARBA TAR Nafn Stærð Afll Sjðf. Lðndunarst. GULLBERG VE 292 446 871 1 Vestmannaeyjar KAP VE 4 349 723 3 Vestmanneeyjar ÍSLEIFUR VE 63 513 962 2 Vestmannaeyjar HÁBERG GK 299 366 601 1 Grindavík SUNNUBERG GK 199 385 1400 2 Grindavík VÍKINGUR AK 100 950 981 1 Akranes JÚPITER ÞH 61 747 280 1 Þórshöfn ARNÞÓR EA 16 243 633 3 Seyðisfjöröur GRlNDVlKINGUR GK 606 577 928 1 Seyðisfjörður KEFLVÍKINGUR KE 100 280 805 3 Seyöisfjörður SVANUR RE 46 334 2331 4 Seyðisfjörður ÖRN KE 13 365 1455 2 Seyðisfjörður BÖRKUR NK 122 711 824 3 Neskaupstaöur ÞÓRSHAMAR GK 75 326 1016 3 Neskaupstaöur GLÓFAXI VE 300 108 346 3 Eskífjörður SIGHVATUR BJARNAS. VE 81 370 643 5 Eskifjörður SÆUÓN SU 104 255 417 . 3 Eskifjörður ARNEY KE 50 347 428 3 Djúpivogur HÚNARÖST RE 550 338 909 4 HomafjÖrður JÓNA EÐVALDS SF 20 336 695 4 Hornafjörður SIGURÐÚR ÓLAFSSON SF 44 124 303 3 Homafjörður | VINNSLUSKIP Nafn Stærð Afll Upplst. afla Löndunarst. HARALDUR KRISTJÁNSSON HF 2 883 205 Karfi Hafnarfjörður j BALDVIN ÞORSTEINSSON EA 10 995 265 Karfi Reykjavík HERSIR ÁR 4 714 . 104 Uthafsrækja Reykjavik v. I PÉTUR JÓNSSON RE 69 1019 345 Úthafsrækja Reykjavík STAKFELL ÞH 360 471 81 Þorskur | Roykjavík FRAMNES IS 708 407 51 Úthafsrækja | ísafjöröur 8JÖRGVIN EA 311 499 62 Kerfi [ Dalvík SÖLBAKUR EA 307 560 99 *Þorskur Akureyri BARDI NK 120 497 46 Karfi Neskaupstaður ”j SUNNUTINDUR SÚ 59 “298 33 Grálúöa Djúpivogur TOGARAR Nafn Stærð Afll Upplst. afla Löndunarst. BR EKI VE 61 599 141* Karfi Gómur | HOFFELL SU 80 548 0 ö SVEINN JÓNSSON KE 9 298 13* Karfi Gámur j ÁLSEY VE 502 222 5* YM Gámur BERGEY VE 544 339 29 Karfi Vestmannaeyjar ] JÓN vIdalin ÁR 1 451 95 Karfi Þorlákshöfn [ RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 2 Blálango Þorlákshöfn ] STURI.A GK 12 297 23* Ýsa Grindavík I ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 65 Karfi Grindavík ELDEYJAR SULA KE 20 274 23 Karfi Keflavík [ HEGRANES SK 2 498 5 Þorskur Reykjevík ] OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RL 703 485 145 Karfi Reykjavik SKAGFIRDINGUR SK 4 860 1 Blálanga Raykjovlk I HARALDUR BÖDVÁRSSÖNÁk 12 299 83 Karfi Akranes MÁR SH 127 493 7G Þorskur Óiafsvik 1 DRANGÚR SH 511 404 27 Þorskur Grundarfjörður KLAKKUR SH 510 488 35 Karfi Grundarfjörður ! ORRI IS 20 777 45"' Þorskur ísafjörður PÁLL PÁLSSON IS 102 583 1 Ýsa isaflöröur | STEFNÍR "ÍS 28 431 54 Ufsi ísafjörður [ SKAFTI SK 3 299 31* Þorskur Sauðárkrókur J MÚLABERG ÓF 32 550 83 Karfi Ólafsfjöröur KALDBAKUR EA 301 941 93 Karti Akureyrl ÁRBAKUR EA 308 445 72 Þorskur Akureyri EYVINDUR VOPNI NS 70 "" 48Í” "• 21 Þorekur Vopnafjörður 1 GULLVER NS 12 423 3 Þorskur Seyðisfjöröur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.