Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 1
SAAB 90001REYNSLUAKSTRI - SPORTBÍLAR Á TÓKÍÓSÝNINGUNNI - FRAMTÍÐARDEILD TOYOTA SÝNIR PRIUS - ÁRTÚNSBREKKAN BREIKKUÐ y^QttnMábib SUNNUDAGUR 29. OKTOBER 1995 BLAÐ c lövemþer er leyfilegt að setja vetrarhjólbarða undlr bila og af þvl tilefnl hafðl Morgun6S|^teand vlð nokkur hjólbarðaverkstæði og kannaði verð á nýjum og sóluðum hjólbörðum í tveimur 5|a;rðum, svo og verð á vinnu viö umfelgun, jafnvægisstíllingu og hjól- .þarðaskipti. Miðað atwfmi á sðluðum hjðlbörðum og verkstæðin gefa oftast upp annars »r verðá odýrustu hjðljfcröununn, Kumho trá Kóreu eða sænskum Gislaved-hjðlbörðum og hlns vegar dýrari hjólborðum af Michelin-gerð. Víða kemur staðgreiðsluafsiáttur á upp- geflö verð, allt frá 3% á hjólbörðunum eingöngu upp í 5% af hjðlbörðum og vinnu. Þá getur verið misiafnt hversu margir naglar eru I negldum hjólbðrðum og mismunur á verði skýiist i einhverjum tiifellum af þvi. Áréttað skal að þessi kðnnun er gerð I þvl skyni að veita vls- bendingu um verð á þessari voru og þjónustu, en er ekkl ætlað að vera tæmandi. Tí :a Stærð: 13 tommu, 16S Nýtt með nöglum Nýtt án nagla Æ Verkstæði, valin af hándahófi Barðinn,s|útuvogi^Reykjavík 3.950*1 4.940*1 DekkjahúsÉ,SkeifunBi11,Rvík | 5.740*2 6.940"2 Hj'ólbarðaviðgerðirVesturb.,Rvík. 5.430'4/5.880'3 6.6W/10BD*3 Hjólb.þjón. Gúmmív^t.rAkureyrn73íí"5/5.5íð*3 5.425 Í5.631'3 Hjólbarðaviðg. B.G., Hafnarfirði 5.710'3 7.020'3 Hjólbarðaverkstæði ísafjarðar 5.070"5 6.150'5 Hjólb.verkst. Sólning, JEgilsst. 5. Sólað án með nagla nöglum 3.530 4.630 Stærð: 14 tommu, 185 3.730 3.530 3.785 3.730 3.533 4.805 3.730 4.910 4.930 4.710 4Jt3l]\ 5.010 Nýtt með nöglum 6.280'1 '2 Nýtt án nagla 5.290*1 7.280'2 6.845'4/7.895'3 8.025/9.075'3 10.355'3 •3 9.500'3 7.200'3 6.150'5 ra Só án nagla 4.680 4.530 4.545 4.745 7.3 n's 4.550 4.580 lað með nöglum 5.770 5.780 5.725 5.743 5.860 5.820 5.760 ..og um- felgun/ Jafn- stiliing, 4dekk, kostar: 3.300 3.300 3.520 3.820 M?0 3.400 3.740 •1: Hankook, '2: Miclwlin, "3: Gislaved, "4: Uniroyal 'S: Kumho Skipt yf ir á vetrardekk Morgunblaðið/Sverrir MIKIÐ annriki er framundan hjá hjóbarðastofunum enda er leyfi- legt frá og með 1. nóvember að setja neglda hjólbarða undir bíla. 3 Frá og með 1. nóvember er leyfilegt að setja vetrarhjól- barða undir bíla og af því tilefni hafði Morgunblaðið samband við nokkur hjólbarðaverkstæði og kannaði verð á nýjum og sóluðum hjólbörðum í tveimur stærðum, svo og verð á vinnu við umfelgun, jafnvægisstillingu og hjól- barðaskipti. Víða kemur staðgreiðsluafsláttur á uppgefið verð, allt frá 3% á hjólbörðunum eingöngu upp í 5% af hjólbörðum og vinnu. Misjafnt er hversu margir naglar eru 1 negldum hjólbörðum og mismunur á verði skýrist íeinhverjumtilfellumafþví. g AUDIhefurgefiðút fyrstu ljósmyndir af nýjum Audi A4 lang- baki sem kemur á markað á næsta ári. Audi A4 langbakur AUDIA4 kemur á markað í Þýska- landi í lok febrúar næstkomandi og kallast þá Avant. Bíllinn verður boðinn með þremur vélargerðum, þ.e. fjögurra strokka, 1,8 lítra, 20 ventia vél sem skilar 125 hestöflum, 2,6 lítra, V6 vél sem skilar 150 hestöflum og nýrri 1,9 lítra dísilvél með forþjöppu og beinni innspýt- ingu sem skilar 110 hestöflum. Nýi langbakurinn verður auk þess boðinn í tveimur sídrifsútfærsl- um, quattro. Þá er á döfinni að stallbakurinn fái einnig 1,9 lítra dísilvél með for- þjöppu. Auk þess vérður stallbakur- inn boðinn með fjögurra þrepa sjálf- skiptingu. 1996 hefst framleiðslá á A4 með 1,8 lítra dísilvél með forþjöppu og fim_m þrepa sjálfskiptingu. Á döfinni er að bjóða A6 með nýrri vélargerð, þ.e. V6, 2,8 lítra vél með fimm ventlum á hvern strokk. Nýja vélin skilar 193 hest- öflum. F^jögurra strokka, 1,8 lítra línuvél með fímm ventlum á hvern strokk verður fáanleg í Evrópu frá og með áramótunum. Audi A6 qu- attro fer í framleiðslu í haust en hann verður með 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu. Staðalbúnaður á bílnum verður álfelgur, velúráklæði og Þriggja laga málmlakk. Þá verð- ur ýmiss annar búnaður staðalbún- aður sem var áður aukabúnaður. Audi A8 verður boðinn með nýrri 3,7 lítra, V8 vél sem skilar 230 hestöflum. Hægt verður að velja á milli framhjóladrifs og fjórhjóla- drifs. Þegar er Audi A8 boðinn með 4,2 lítra vél. ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.