Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 KOLMUWWATROLLIÐ YFIRFARIÐ Morgunblaðið/Ágúst • LEIT BEITIS NK að kol- lega í Ijós á næstu dögum hvort trollið um borð í Beiti, áður en munna suður fyrir iandinu hafði þær kolmunnagöngur sem Ör- hann lagði af stað á kolmunna- engan árangur borið 1 gærmorg- firisey rakst á fyrir sunnan iand veiðar um heigina. Trollið er un, samkvæmt heimildum Morg- fyrir nokkru, eru enn til staðar. sérliannað til koimunnaveiða og unblaðsins, en hún hófst á A meðfylgjandi mynd má sjá sett upp lyá Swan Net á írlandi. sunnudag. Það kemur væntan- menn að störfum við að taka ISLAND FÆREYJAR x. 200 miluf Þjóðverj'ar hafa áhuga á karfaveiðum 5 skipa hér ÞÝZKAR útgerðir hafa tilkynnt um áhuga á að senda 5 togara inn í lög- sögu okkar til veiða á karfa samkvæmd samningnum um Evrópska efnahags- svæðið. Ekkert skipanna hefur enn komið hingað til veiða, en tvö þeirra eru í eigu Mechlenburger Hochseefisc- herei, eitt í eigu DFFU og tvö í eigu útgerðar- mannsins Hart- manns. Útgerðarfélag Akureyringa ér stór hluthafi í Mechlenburger Hochseefischerei, en þar sem til- nefndir togarar þess, Fomax og Dorado, eru frysti- togarar er ólíklegt að þeim komi til þessara veiða. óheimilt er að hausa karfann um borð samkvæmt samkomulagi okk- ar við ESB, en öðru vísi verður hann tæpast fryst- ur um borð. Hinir togaramir eru ís- fisktogarar, Evr- ópa og Bremen eru í eigu Hart- manns og Cuxhav- en í eigu DFFU, en Samheiji á Akur- eyri á nú í viðræðum um kaup á hlut í þeirri útgerð. Aðeins þrír komu f fyrra í fyrra var tilkynnt um að 6 brezkir togarar, Jacinta, Thornella, Lancella, GRÆNLAND Suðaustursvæðið hefur verið t stækkað til / norðausturs V, Veiði- / svæði ESBá íslands míðum Southella, Arctic Corsair og Arctic Ranger, hefðu áhuga á þessum veiðum en enginn þeirra kom hingað. Þá var lýst yfir áhuga 6 þýzkra togara, Dorado, Fomax, Hercules, Bremen, Evrópu og Cuxhaven á þessum veiðum en aðeins þrír þeir síðasttöldu komu hingað of reyndu fyrir sér með slök- um árangri. Sam- tals fengu þeir 131 tonn, Cuxhaven 14, Evrópa 63 og Bremen 54. ÞJóðverjar og Bretar með bróðurpartinn Evrópusam- bandið hefur skipt þessum 3.000 tonna karfakvóta milli fjögurra aðild- arlanda sinna í samræði við veiði- reynslu fyrr á árum á þessum slóðum. í hlut þýzkra skipa koma 1.690 tonn, brezkra togara 1.160, Belgar fá 100 tonn og Frakk- ar 50. Aðrar þjóðir hafa ekki leyfi til veiða á karfa innan lögsögu okkar. FÓLK Leitað langt yfir skammt? • EINAR Svansson, fram- kvæmdastjóri Fiskiðjunnar Skagfirðings á Sauðárkróki er maður september- mánaðar hjá sjávarútvegs- tímaritinu Ægi. Einar flutti í haust erindi um op- inbera styrki í sjávarútvegi í Noregi og Evrópusamband- inu. í samtali við Ægi segir Einar að það sé umhugsunar- efni hvort íslenzk fyrirtæki séu að leita langt yfir skammt með útgerð í Suður-Ameríku og víðar. Kannski séu betri tæki- færi hér miklu nær innan norska styrkjakerfisins eða í ESB. „Þar er umhverfið miklu hagstæðara og það ber að líta á það sem tækifæri fremur en hindrun í samkeppninni," segir Einar. Einar Svansson er fædd- ur í Reykjavík fyrsta júlí 1958, sonur hjónanna Svans Jóhann- essonar og Ragnheiðar Ragnarsdóttur. Segja má að í æðum hans renni skáldablóð, því föðurafi hans var Jóhannes Jónasson, skáld út Kötlum, en móðurafi Ragnar Helgason frá Hlíð í Áfltafirði vestur, en hann var rómaður hagyrð- ingur. Einar útskrifaðist úr Fiskvinnsluskólanum 1981 og fór til starfa sem verkstjóri hjá einu af fjórum fyrirtækjum á Sauðárkróki, sem fengust við botnfiskvinnslu og útgerð. Þorsteinn gefur tóninn • ÞORSTEINN Pálsson, sjávarútvegsráðherra, ér ákveðinn í samtali við norska sjávarút- vegsblaðið Norsk Fiske- rinæring nú í haust. I við- talinu segir hann að Is- land ætli sér hlut í þors- kveiðunum í Barentshafi og náist ekki samkomulag þar að lútandi fyrir næsta sum- ar, muni íslenzk skip halda veiðum í Smugunni áfram. Hann tekur þó fram, að náist ekki samkomulag um veiði- stjórnun bæði í Barentshafi og Síldarsmugunni, muni það skaða alla málsaðila og því verði menn að ganga að samningaborðinu með opn- um hug. Aðspurður segir Þorsteinn að það væri gegn þróuninni í veiðistjórn á út- höfunum, færðu Norðmenn lögsögu sína út í 250 mílur og telur reyndar að svo sé afar ólíklegt. Þegar kemur að síldinni segir Þorsteinn að unnið sé að því að safna upplýsingum um afla og dreifingu og göngur síldar- innar eftir veiðiríkjum og fiskveiðilögsögu. Þá skipti mestu tímabilið fyrir lok sjö- unda áratugarins, þegar stofninn hrundi. Ekki sé rétt að miðað við síðustu 25 árin, þar sem ástæðan fyrir hruni síldarstofnsins hafi verið gíf- urlegar veiðar Norðmanna á smásíld. Þorsteinn Pálsson Guðmundur í formennsku íslenzku sendinefndarinnar • MIKLAR umræður hafa að undanförnu staðið yfir um þorskveiðar okkar í Barents- hafi og stjórn veiða úr norsk- íslenzka síld- arstofninum. Embættis- menn hafa verið í eldlín- unni að und- anförnu undir forystu Guðmundar Eiríks- sonar, þjóðréttarfræðings ut- anríkisráðuneytisins. Viðræð- ur þessar hafa verið í tvennu lagi, en um veiðar okkar á Guðmundur Eiríksson þorski í Barentshafi ræddu íslenzku embættismennirnir við starfsbræður sína frá Noregi og Rússlandi, en þegar síldin kom til sögunnar, bættust Færeyingar í hóp- inn. Með Guðmundi tóku þátt í þessum umræðum Árni Kolbeinsson, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu og Albert Jónsson, deildarstjóri í forsætisráðuneytinu. Þeir Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar og Kristján Þórarinsson, stofn- vistfræðingur LÍÚ, bættust svo í hópinn, þegar rætt var um síldina. ENN SÝNIR Guðmundur Ragnarsson, matreiðslumað- ur á Lauga-ási, fram á að til eru fjölbreyttar aðferðir K9ffnHW| við matreiðslu á sild. Að þessu sinni Ktt'ÚúlLúill fer hann þá leið að djúpsteikja sildina. Eins og áður leggur hann áherslu á að algjör bein- hreinsun sé imdirstaða góðs síldarréttar. í réttinn þarf: 500 g síldarflök Iflúpur 30 g engifer (rifinn) 0,2 dl soya sósu 0,4 dl vain 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. olíu 1 stk. egg 175 g sigtað sterkjuríkt hveiti Olíu til djúpsteikingar 100 g maísmjöl Hveitinu og lyftiduftinu er blandað santan. Engifer, soya sósu, olíu og eggi hrært saman við. Þetta er milt kryddað með salti og pipar. Deigið er látið standa í nokkrar minútur. SQdin þvi næst skorín í lengjubita og henni velt upp úr maístqjöli. Hún er þvi næst sett í hjúpinn og djúpsteikt í olíu, þar til hún fær gul- brúna áferð. Rétturinn er borinn fram með súrsætri sósu, karrýsósu eða sítrónusafa og köidu pastasalati.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.