Morgunblaðið - 02.11.1995, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 02.11.1995, Qupperneq 6
6 D FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ BÖRI\1 OG UNGLINGAR KRAFTAKEPPNI JÚDÓ / HAUSTMÓT JSÍ Sterkir krakkar í Víðistaðaskóla sem sneggstur að gleypa í sig frost- pinna. Hjá strákunum var snemma ljóst að Svavar Sigursteinsson yrði ekki auðunninn, hann fór vel af stað og vanrí tvær fyrstu greinarnar. Svavar slakaði á í þriðju og fjórðu grein en tók af skarið í lokin og sigraði í tveimur síðustu greinunum af öryggi og stóð því upp í sem sigurvegari, hlaut 265 stig, annar varð Róbert Jóhannesson með 205 stig og í þriðja sæti hafnaði Gunnar Páll Pálsson með 195 stig. „Þetta var frekar létt, en mér fannst fyrsta greinin erfiðust, það var svokölluð „dauðaganga". Eg er að æfa kraftlyftingar hjá Eggerti Bogasyni í Kaplakrika og ég var ákveðinn í að sigra í keppninni og ætla að æfa lyftingar áfrarn." Átt þú þér einhverja fyrírmynd í lyftingunum? „Magnús Ver, engin spurning." En nú kepptir þú við hann í reip- togi í lokin og hafðir ekkert í hann að gera, hvemig stóð á því? „Ég var í vitlausum skóm (!) og féll á því auk þess sem ég notaði bara aðra höndina við togið og það dugði því miður ekki." I keppninni hjá stúlkunum var líka §örug keppni og þar fylgdust þær nærri því að, Dagbjört Helgadóttir og Guðrún Jóna Jónsdóttir, en Guð- rún hafði það á lokasprettinum og það var sigur hennar í reiptoginu sem reið baggamuninn. Þriðja varð Hafdís Hinriksdóttir, „Þetta var skemmtileg keppni og reyndi mikið á þrek og úthald. Það má eiginlega segja að þessi keppni hafi verið ótrúleg upplifun. En ég held að ég leggi ekki kraftaíþróttir fyrir mig. Ég er nú í handbolta og fótbolta og ég ætla að halda mig við þær greinar. Ég tók nú bara þátt í þessu að gamni mínu,“ sagði Guðrún löðursveitt að keppni lok- inni. „Fyrirmynd mín í íþróttum er Alfreð Gíslason, hann er svo mass- aður,“ bætti Guðrún við. Þess má til gamans geta að báðir sigurveg- amamir stunda nám i 10. bekk Víði- staðaskóla. Morgunblaðið/ívar SIGURVEGARAR f kraftakeppni Vitans í Hafnarfirði, f.v. Gunnar Páll Pálsson, Hafdís Hlnrlks- dóttir, Svavar Slgurstainsson, Guðrún Jóna Jónsdóttlr, Dagbjört Helgadóttlr og Róbert Jóhanns- son. Fremst er Magnús Ver, sterkasti maður helms, en hann afhenti verðlaun aé keppni loklnni. Sigraðialla á ippon . CG ER þrettán ára og hef æft ■■ júdó í sjö ár hjá JFR í Laugar- í' dalshöll. Við emm á milli tuttugu ; og þijátíu sem æfa á mínum aldri I og við æfum þrisvar í viku,“ sagði ; Snævar Jónsson, en hann sigraði ömgglega 11-14 ára flokki í mín- us 46 kg þyngdarflokki á haust- móti Júdósambandsins sem fram fór í íþróttahúsinu við Austurberg í Breiðholti síðasta laugardag. Snævar sigraði alla andstæðinga sína á ippon, — fullnaðarsigur. „Það var mjög gaman að taka þátt í þessu móti. Eg hef orðið ís- Byrjaði að æfa fjög- urra ára Heimir Kjartansson níu ára gutti frá JFR vakti mikla athygli á Haustmóti JSÍ. Hann sigraði ömgg- lega í mínus 35 kg þyngdarflokki 7-10 ára og að því loknu vatt hann sér í keppni 11-14 ára og lagði alla andstæðinga á ippon nema einn, Daða Snæ Jóhannsson úr Grinda- vík. Fyrir honum tapaði Heimir í hressilegri viðureign. „Það er mjög erfitt að keppa svona oft, en það er gaman og þess vegna geri ég það,“ sagði Heimir, rétt aður en hann fór í úrslitaglím- una gegn Daða Snæ. „Ég varð níu ára á þessu ári og hef æft í fimm ár. Það var pabbi sem vildi að ég prófaði júdó og mér finnst mjög gaman og er ekki í neinum öðmm íþróttum. Ég æfi tvisvar í viku klukkutíma í senn. SNÆV- AR Jóns- son slakar hér á á milll vlé- urolgna. landsmeistari fimm eða sex sinnum og er staðráðinn í að æfa áfram," bætti hann við. Snævar sagðist lítið taka þátt í öðrum íþróttum, einbeita sér að júdóinu og ná árangri þar. „Ég á ekki neinar sérstakar fyrir- myndir, kannski helst Bjama Frið- riksson." ÚRSLIT réðust í kraftakeppni félagsmiðstöðvarinnar Vitans í Hafnarfirði á mánudagskvöld- ið, en undankeppni stóð yfirtvö kvöld í síðustu viku. Eftir hörkukeppni á mánudags- kvöldið þar sem kepptu sex piltar og fimm stúlkur þá stóðu Svavar Sigursteinsson og Guð- rún Jóna Jónsdóttir uppi sem sigurvegarar. KRAFTAKEPPNI Vitans var nú háð í níunda skipti en alls tóku 22 piltar og stúlkur þátt í keppninni að þessu sinni og ell- efu komust í úrslit. Þar var keppt í sex greinum í hvomm flokki. Keppnis- greinarnar fólust í því að ganga sem flestar ferðir á milli ákveðinna vega- lengda með lóð í hvorri hendi, hlaða steinum upp á borð, halda fótunum í sem lengstan tíma frá gólfi, vera sem fljótastur að að hlaupa með lóð í hendi ákveðna vegalengd, reiptog og loks var endað á keppni í að vera ívar Benediktsson skrilar Helmlr Kjart- ansson gaf þeim eldrl ekkert eftir. ÚRSLIT Sund ; Unglingamót Ármanns fór fram í Sundhöll i Reykjavíkur fyrir skömmu og urðu úrslit I sem hér segir t 400 m skriðsund sveina: ‘ Guðmundur Ó. Unnarsson, UMFN ...5:06,59 ÍStefán Björnsson, UMFN..............5:09,50 Jóhann Pétursson, Keflavík......5:14,37 400 m skriósund meyja: j Kolbrún ÝrKristjánsdóttir, ÍA.....5:03,35 f Hanna Konráðsdóttir, Keflav.......5:09,45 Sunna Björg Helgadóttir, SH......5:16,12 ( 200 m skriðsund hnokka: ‘ Jóhann Ámason, UMFN...............2:49,35 Hermann Unnarsson, UMFN..........3:03,45 S Kári Níelsson, SH.................3:06,06 200 m skriðsund hnáta: ; Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi..2:48,71 i Bára Baldursdóttir, USVH..........3:06,26 Elva B Margeirsdóttir, Keflavik..3:12,44 ; 100 m bringusund sveina: i Jón Oddur Sigurðsson, UMFN........1:28,73 Eiríkur Lárusson, UMFA...........1:31,45 Stefán Bjömsson, UMFN............1:35,12 100 m bringusund meyja: Maren Rut Karlsdóttir, IA........1:28,26 r Jóhanna. B. Durhuus, Ægi..........1:32,36 íris Edda Heimisdóttir, Kelfavik.1:33,34 100 m bringusund hnokka: Jóhann Árnason, UMFN.............1:41,71 Kári Níelsson, SH................1:45,24 Gísli Mikael Jónsson, SH.........1:45,40 100 m bringusund hnáta: ValaRún Gísladóttir, USVH............1:42,92 Sunna M.Jóhannsdóttir, Ármanni ....1:44,61 Berglind Ámadóttir, KR...........1:46,02 * 100 m baksund sveina: GuðmundurÖ. Unnarsson, UMFN ...1:17,02 Stefán Bjömsson, UMFN............1:21,28 Brynjar ólafsson, Keflavík.......1:21,50 100 m baksund meyja: Kolbrún ÝrKristjánsdóttir, ÍA....1:12,57 Hanna B,Konráðsdóttir, Keflavík..1:13,53 Sigurbjörg Gunnarsdóttir, UMFN....1:17,99 100 m baksund hnokka: Jóhann Ámason, UMFN..............1:32,60 Hemiann Unnarsson, UMFN..........1:36,64 Bigir Óttar Bjamason, UMFN....1:57,80 100 m baksund hnáta: Elva B. Margeirsdóttir, Keflavík.1:43,73 Vala Rún Gísladóttir, USVH.......1:45,74 4x50 m skriðsund sveina: A-sveit UMFN.....................2:08,25 A-sveit Keflavíkur...............2:16,92 A-sveit UMFA.....................2:29,23 4x50 m skriðsund meyja: A-sveitÆgis......................2:10,42 A-sveit Keflavíkur...............2:11,79 A-sveit ÍA................... 2:13,08 400 skriðsund pilta: ÓmarSnævarFriðriksson, SH........4:24,01 Gauti Jóhannsson, ÍA.............4:32,28 Marteinn Friðriksson, Ármanni....4:33,11 400 m skriðsund stúlkna: Eva Björk Bjömsdóttir, UMFA......4:48,90 Kristín Minney Pétursdóttir, ÍA..4:48,94 Eva Dís Björgvinsdóttir, SH......5:04,43 400 skriðsund drengja: Öm Amarson, SH...................4:27,72 LárusA. Sölvason, Ægi............4:52,79 Tobias Wagner, Darmstadt.........4:55,87 400 m skriðsund teipna: Lára Hrund Bjargardótir, Ægi.....4:36,20 Nadine Hofmann, Darmstadt........4:52,85 Raphaela Gross, Darmstatd........5:07,63 200 m bringusund pilta: Hjaiti Guðmundsson, SH...........2:26,97 Sigurður Guðmundsson, UMSB.......2:39,35 Ásgeir ValurFlosason, KR.........2:40,75 200 m bringusund stúlkna: Ragnheiður Möller, UMFN..........2:47,65 SigríðurÓ. Magnúsdóttir, SH......2:58,99 Hlfn Sigurbjömsdóttir, SH........3,04,02 200 ra bringusund drengja: Sævar Öm Siguijónsson, Kefiavík ...2:50,84 Einar Öm Gylfason, Ármanni.......2:52,97 Daníel Sigurðsson, ÍA............2:53,29 200 m bringusund teipna: Anna V. Guðmundsdóttir, UMFN.....2:54,61 Gígja Hrönn Árnadóttir, UMFA.....2:59,58 SólveigHlín Sigurðardóttir, SH...3:02,74 100 m flugsund pilta: DavíðFreyrÞórunnarson, SH........1:02,37 Kristinn Pálmason, Ægi...........1:05,94 Ómar Snævar Friðriksson, SH.......1:09,67 100 m flugsund stúlkna: Lára Hrand Bjargardóttir, Ægi.....1:10,41 Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH........1:11,60 Berglind Fróðadóttir, ÍA..........1:13,44 100 m flugsund drengja: Öm Amarson, SH....................1:08,42 LárusA. Sölvason, Ægi.............1:14,98 Kristinn Guðnason, SH.............1:16,37 100 m flugsund telpna: Nadine Hofmann, Darmstadt.........1:13,00 Raphaeia Gross, Darmstadt.........1:16,06 Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......1:16,17 4x100 m skriðsund pilta: A-sveit SH........................3:57,20 A-sveit Ármanns...................4:16,93 A-sveitKR.........................4:23,28 4x100 m skriðsund stúlkna: A-sveitÍA.........................4:24,07 A-sveit SH........................4:24,49 A-sveit UMFA......................4:33,67 4x100 m skriðsund drengja: A-sveitÆgis.......................4:26,03 A-sveit SH........................4:33,43 A-sveit Ármanns...................4:46,35 4x100 skriðsund telpna: A-sveit Darmstadt.................4:28,95 A-sveit Ægis......................4:35,16 A-sveit ÍA.................... 4:50,34 200 m fjórsund sveina: Guðmundur Ó. Unnarsson, UMFN...2:43,17 Stefán Bjömsson, UMFN.............2:52,72 Jóhann Pétursson, Keflavík........2:54,59 200 m fjórsund meyja: Kolblún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA....2:42,83 Maren Rut Karlsdóttir, ÍA.........2:48,23 Sunna Björg Helgadóttir, SH.......2:52,48 100 m fjórsund hnokka: Jóhann Ámason. UMFN...............1:28,67 Hermann Unnarsson, UMFN...........1:31,32 Gísli Mikael Jónsson, SH..........1:36,88 100 m fjórsund hnáta: Hafdis Erla Hafsteinsdóttir, Ægi..1:26,27 Bára Baldursdóttir, USVH..........1:38,57 Vala Rún Gisladóttir, USVH........1:40,51 50 m skriðsund sveina: GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN........29,27 Jóhann Pétursson, Keflavík..........30,16 Hjörtur Reynisson, Ægi..............31,96 50 m skriðsund meyja: Hanna Björg Konráðsdóttir, Keflavík..30,28 Dagmar I. Birgisdóttir, Ægi.........31,62 Karen Lind Tómasdóttir, Keflavík...32,60 50 m skriðsund hnokka: Jóhann Ámason, UMFN.................32,51 Hermann Unnarsson, UMFN.............37,43 Kári Níelsson, SH...................39,83 50 m skriðsund hnáta: Bára Baldursdóttir, USVH............39,99 Elva Björg Margeirsdóttir, Keflavík ....40,33 Vala Rún Gísladóttir, USVH..........40,57 100 m flugsund sveina: Guðmundur Ó. Unnarsson, UMFN ...1:16,32 Stefán Bjömsson, UMFN.............1:25,64 Hjörtur Reynisson, Ægi............1;30,80 100 m flugsund meyja: Hanna B. Konráðsdóttir, Keflavik ....1:17,20 Maren Rut karlsdóttir, ÍA.........1:20,93 SunnaBjörg Helgadóttir, SH........1:23,99 50 m flugsund hnokka: Hermann Unnarsson, UMFN.............42,72 Jóhann Árnason, UMFN................43,36 Gísli Mikael Jónsson, SH.......... 45,42 50 m flugsund hnáta: Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi....40,82 Bára Baldursdóttir, USVH............47,16 Sunna M. Jóhannsdóttir, Ármanni.....48,47 4x50 m fjórsund sveina: A-sveit UMFN......................2:26,06 A-sveit Keifavfkur................2:88,86 B-sveit UMFN......................3:06,82 4x50 m fyórsund meyja: A-sveit Keflavíkur................2:27,82 A-sveit ÍA........................2:29,32 A-sveitÆgis..................... 2:30,19 200 m fjórsund pilta: Hjalti Guðmundsson, SH............2:21,28 Ómar Snævar Friðriksson, SH.......2:25,42 Marteinn Friðriksson, Ármanni.....2:27,10 200 m fjórsund stúlkna: Kristín Minney Pétursdóttir, ÍA...2:39,44 Eva Björk Björnsdóttir, UMFA......2:40,09 Hlín Sigurbjörnsdóttir, SH........2:41,98 200 m fjórsund drengja: Öm Árnason, SH....................2:24,05 Lárus A. Sölvason, Ægi......,......2:36,09 Kristján Guðnason, SH............2:37,11 200 m fjórsund telpna: Nadine Hofman, Darmstadt.........2:36,73 Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi2:37,04 Anna V. Guðmundsdóttir, UMFN.....2:41,36 50 m skriðsund pilta: Davíð Freyr Þórunnarson, SH........26,35 Ásgeir Valur Flosason, KR..........26,69 Hjalti Guðmundsson, SH.............26,72 50 m skriðsund stúlkna: Maren Brynja Kristinsdóttir, KR....30,44 Eva Björk Bjömsdóttir, UMFA........30,73 Inga D. Steinþórsdóttir, UMFA......30,78 50 m skriðsund drengja: Ðaniel Sigurðsson, ÍA..............28,52 Steinar Öm Steinarsson, Keflavík...29,62 Eyjólfur Alexandersson, Keflavík...29,87 50 m skriðsund telpna: Nadine Hofman, Darmstadt...........29,31 Anna Bima Guðlaugsdóttir, Ægi......29,31 Anna V. Guðmundsdóttir, UMFN.......30,10 200 m baksund pilta: Ragnar Freyr Þorsteinsson, UMSB ..2:24,64 Karl K. Kristjánsson, ÍA.........2:27,67 Gauti Jóhannesson, IA............2:31,18 200 m baksund stúlkna: Eva Björk Björnsdóttir, UMFA.....2:41,40 Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH.......2:43,62 Katrín Haraldsdóttir, Ármanni....2:46,81 200 m baksund drengja: Tómas Sturlaugsson, Ægi..........2:23,87 RúnarMár Sigurvinsson, Keflavík ...2:34,08 TobiasWagner, Darmstadt..........2:38,16 200 m baksund telpna: Julia Heusch, Darmstadt.........2:412,13 Kristfn Þ. Kröyer, Ármanni.......2:43,57 Sandra Taube, Darmstadt..........2:47,27 200 m skriðsund pilta: Davfð Freyr Þórannarson, SH......2:07,73 ÓmarSnævarFriðriksson, SH........2:07,90 Gunnlaugur Magnússon, SH.........2:08,01 200 m skriðsund stúlkna: Kristín Minney Pétursdóttir, íA..2:20,73 Sigríður Magnúsdóttir, SH........2:25,22 Hlín Sigurbjörnsdóttir, SH.......2:26,83 200 m skriðsund drengja: Örn Arnarson, SH ................2:06,91 Daníel Sigurðsson, ÍA............2:17,08

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.