Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 D 3 það er eins og risar. \IMD FRELSISSTYTTAN gnæfir við him- in. Hún er fleiri tugir metra þar sem hún stendur á Liberty eyju (Frelsis- eyju) í flóanum við New York í Bandaríkjunum; í Legolandi er hún milli 1 og 2 metrar. Svartþrðsturinn tekur sig vel út efst á styttunni. Hjól- hýsi ÞÓRDÍS Steindórsdóttir, 5 ára, Hvammsgerði 1, 108 Reykjavík, er listakonan sem gerði þessa mynd. Kærar þakkir, Þórdís mín. með 5-6 manns í vinnu er LEGO orðið alþjóðlegt fyrir- tæki búið til úr 45 fyrirtækj- um í 27 löndum. 8.800 manns vinna hjá LEGO, þar af eru 4.200 í Danmörk. Bærinn Billund var með 1.031 íbúa árið sem LEGO verksmiðjan byrjaði, 1932, en núna búa 5.872 í bænum - þar af vinna 1.600 hjá LEGO. Næststærsti flugvöll- ur í Danmörk er í Billund rétt hjá Legolandi. Þar lenda flugvélar hvaðanæva úr heiminum, líka af og til Flug- leiðaþotur frá íslandi. Legoland er ævintýralegur staður, þar sem heilu hallirn- ar, flugstöðvar, hafnir, þorp, kirkjur, bátar, skip, flugvélar, bílar, járnbrautalestir, borg- arhlutar, fólk og fleira og fleira er búið til úr legókubb- um. Til þess að gera þetta mögulegt þurfti að nota meira en 42.000.000 (fjörutíu og tvær milljónir) legókubba í smíðina! Ef þessum kubbum væri raðað hverjum ofan á annan næðu þeir 3.030 kíló- metra út í geiminn. En við ætlum ekki þangað, við ætl- um að skoða okkur um á þessum athyglisverða stað í næstu Myndasögum. KW fo^do.w <M«* Systurnar SYSTURNAR Klara, 11 ára, og Erna Norðdahl, 4 ára, sendu okkur þessar flottu myndir og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. [""? ^í)i"ELLDJR ffeEOAr? AMMA &ÓSÚ ._ K.IKKJU 'a sunnupaginn' VAR. HÚN VIS5 UM AO KISAH HENtME VÆRi LOtCOP/KiN' l' BÍLHOM. EH KISA *~=s> :.. HAFVl KOMlSTUrJ fcrr^f - OM SUASÖ4NW.- -_/í5S^T o<3,komsvo -^mM ) TRíTi-AWD/luu ¦ \myy> oe serrisr h ja^*___F>-''-~-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.