Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ r ÚR VERiNU Yfírlit Aflabrögð Söltunin gengur vel SÍLDARSÖLTUNIN hefurgengið nokkuð vel það sem af er vertíð. Mikið fór í söltun í októbermánuði og fyrstu vikuna í nóvember, en seinni hluta nóvembermánaðar dró heldur úr framleiðslunni, einkum vegna þess hve síldin stóð djúpt og bátum gekk illa að ná til hennar. 30. nóvember var saltað í 100 þús- undustu tunnuna á vertíðinni, en í lok dagsins hafði verið saltað í 101.136 tunnur, þar af 30.600 tunnur af flökum og bitum. Söltun á hausskorinni síld langt upp í gerða samninga Síld hefur verið söltuð hjá 11 söltunarstöðvum á 9 söltunarhöfn- um. Mest hefur verið saltað á Hornafirði eða 32.073 tunnur, en af einstökum stöðvum hefur mest verið saltað hjá Síldarvinnslunni hf. á Neskaupstað eða 31.768 tunnur. Söltun á hausskorinni síld upp í þegar gerða samninga er langt komin, en enn á eftir að framleiða töluvert magn af flökum og bitum upp í fyrirliggjandi samninga. Auk þess er reiknað með einhverri við- bótarframleiðslu af heilsaltaðri síld fyrir Austur Evrópu. 75% af heildarkvóta hafa náðst Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síldarbátar á sjó mánudaginn 3. desember 1995 VIKAN 26.11.-3.12. Samkvæmt upplýsingum Sam- taka fiskvinnslustöðva um landaðan síldarafla á vertíðinni var heildar- aflinn orðinn um 96 þúsund tonn 30. nóvember, sem eru tæp 75% af heildarkvótanum, sem er um 130 þúsund tonn. Vegna þess hve veiðar gengu illa á Austfjarðamiðum seinni hluta nóvember leituðu tveir Vetmanna- eyjabátar síldar suður af Reykja- nesi og fengu góðan afla sem fór að mestu í manneldisvinnslu. Fleiri bátar komu á miðin að austan, en höfðu ekki erindi sem erfiði, veiddu frekar lítið af smá- blandaðri síld og héldur þeir allir austur á ný, enda veiðar farnar að glæðast þar. Áfram verða bátar við veiðar á þessu svæði. Hafrann- sóknaskipið Árni Friðriksson var þar við stofnstærðarmælingar á síld og hélt síðan austur með landinu. Sjósókn litil vegna slæms veðurs Samkvæmt Tilkynningaskyld- unni voru 218 skip voru á sjó um tíu leytið í gærmorgun. Sjö skip voru á Flæmska hattinum og þrjú skip í Smugunni eða Hólmadrang- ur, Sléttanes og Siglfirðingur. Sjó- sókn hefur verið frekar lítil það sem af er vikunni vegna slæms veðurs. Sala / þjónusta Skiparadíó hf Fiskislóð 94 Sími 552 0230 1 Véla- viðgerðir = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARDABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smlöi • viðgeröir • þjónusta BATAR Nafn Stærð Afll Veiðarfærl Upplst. afla Sjóf. Lðndunarst. AUBUNN ÍS IIO 1969 23* Þorskur 1 Gémur BYR VE 373 171 13* Vsa 1 Gámur OfíANGAVÍK VB BO 162 72* Botnvarpa Karfi 2 Gémur DRÍFA Áfí 300 85 13* Ýsa 1 Gámur EMMA VE 219 82 46* Ýsa 1 Gámur FREYJA RE 38 136 50* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur GJAFAR VE 600 237 130* Botnvarpa Skarkoli 2 Gémur HAFNAREY SF 36 101 21* Botnvarpa Blanda 3 Gámur PÁLL Afí 401 234 31* Ýsa 1 Gómur ÓFEIGUfí VE 325 138 91* Botnvarpa Karfi 3 Gámur ÞINGANES SF 25 162 40* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur GULLBORG VE 38 94 14 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar GÆFA VE 11 28 14 Lína Þorskur 3 Vestmannaeyjar SIGUfíBARA VE 249 66 13 Net Ufsi 5 Vestmannaeyjar ANDEY BA 125r 123 17* Dragnót Skrápflóra 2 Þorlákshöfn AfíNAR ÁR 55 237 24 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn BRYJÓLFUfí Áfí 3 199 16 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn DALARÖST Áfí 63 104 11 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn FRIDRIK SIGUfíDSSON Afí 17 162 18 Dragnöt Sandkoli 1 Þorlákshöfn JÖHANNA Áfí 206 105 11 Dragnót Langlúra 2 Þorlákshöfn SÆ8ERG Áfí 20 102 11 Lína -• Þorskur 3 Þorlákshöfn ÁLABORG Afí 25 93 11 Lína Þorskur 3 Þorlákshöfn FENGSÆLL GK 262 56 12 Lína Þorskur 2 Grindavfk FfíEYfí ÁR 102 185 52 Lína Þorskur 1 Grindavik HAFBERG GK 377 189 55 Botnvarpa Ufsi 1 Gríndavik KÓPUfí GK 175 253 57 Lína Þorskur 1 Grindavík MÁNI GK 257 72 17 Lína Þorskur 2 Grindavfk ODDGEIR ÞH 222 164 64* Botnvarpa Karfi 2 Grindavík SANDVlK GK 326 64 15 Lína Þorskur 2 Gríndavik SIGHVATUR GK 57 233 69 Lína Ýsa 1 Grindavík SKARFUR GK 666 228 57 Lína Ýsa 1 Grindavik ■SÆBORG GK 457 233 29 Net Ufsi 1 Grindavík VÖRÐUfí ÞH 4 215 36* Botnvarpa Þorskur 2 Grindavik ÓLAFUfí GK 33 51 12 Lína Ýsa 2 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 179 28 Lina Þorskur 3 Grindavik ÞORSTEÍNN GlSlASON GK 2 ' 76 18 Lína Þorskur 2 Grindavík GEIR GOÐI GK 220 160 10 Lína Þorskur 2 Sandgerfii GUÐFINNUR KE 19 30 22 Net Þorskur 5 Sandgerði JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 19 Lína Þorskur 2 Sandgerðí SIGÞÓfí ÞH 100 169 17 Lína Þorskur 2 Sandgerði SKÚMUR KE 122 74 18 Net Þorskur 5 Sandgerði ÞÓfí PÉTUfíSSON GK 504 143 61* Botnvarpa Háfur 2 Sandgerði BALDUR GK 97 40 12 Dragnót Sandkoli 5 Keflavík ERLING KE 140 179 28 Lína Þorskur 3 Keflavík ERUNGUR GK 212 29 13 Dragnót Sandkoli 5 Keflavik EYVINDUR KE 37 40 13 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 17 Net Þorskur 6 Kefiavík NJARÐVÍK KE 93 132 34 Lína Þorskur 1 Keflavík ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 19 Net Þorskur 6 Keflavík HAMAR SH 224 235 18 Lína Þorskur 3 Rif RIFSNES SH 44 226 28 Lína Þorskur 3 Rif SAXHAMAR SH 50 128 19 Lína Þorskur 3 Rif SÓLBORG fíE 270 138 43 Lína Þorskur 1 Rif TJALDUR SH 270 412 81 Lína Þorskur 1 Rif öfíVAfí SH 777 196 20 Lína Þorskur 3 Ríf ÞORSTEINN SH 145 62 15 tfragnót Þorskur 5 Rif AUÐBJÖRG II SH 97 64 19 Dragnót Þofskur 3 Ólafsvik AUÐBJÖRG SH 197 81 25 Dragnót Þorskur 3 ólafsvík FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 23 Dragnót Þorskur 4 ólafevík GARÐAR II SH 164 142 16 Lína Þorskur 2 ólafsvík HUGBORG SH 87 37 18 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvfk SVEINBJÖfíN JAKOBSSON SH U 103 14 Dragnót Þorskur 3 ólafsvík FANNEY SH 24 103 41 Lína Þorskur 2 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 18 Lína Þorskur 6 Grundarfjörður SÓLEY SH 124 144 52* Botnvarpa Þorskur 2 Grundarfjörður HAMRASVANUR SH 201 168 13 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur PÓfíSNES II SH 109 146 16 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur ÞÓfíSNES SH IOS 163 21 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 25 Lína Þorskur 5 Patreksfjöröur EGILL BA 468 30 22 Lína Þorskur 5 Patreksfjörður LÁTRAVlK BA 66 112 21 Lína Þorskur 4 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 182 61* Lína Þorskur 2 Patreksfjörður VESTRI BA 63 30 21 Lína Þorskur 5 Patreksfjörður ÁRNI JÓNS BA 1 22 15 Lína Þorskur 5 Patreksfjörður BATAR Nafn Stnrð Afll Velðarfwrl Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. SKINNEY SF 30 172 26* Dragnót Skrápflúra 2 Hornafjörður MAfíÍA JÚLÍA BA 36 108 21 Lína Þorskur 3 Tálknafjörður SÍGURVÖN YR BA 257 19? 40* Lína Þorskur 2 Tálknafjörður GYLLIfílS 261 172 49 Lína Þorskur 1 Flateyri JÓNÍNA ÍS 930 107 18 Lina Þorskur 1 Flateyri STYRMIR RE 49 190 39 Lína Þorskur 1 Flateyri INGIMAR MAGNÚSSON IS 650 15 13 Lína Þorskur 4 Suðureyri TfíAUSTl Afí 313 149 25 Lína Þorskur 4 Suöureyri FLÖSÍ /S 15 195 43 Lína Þorskur 6 Bolungarvík GUNNBJÖRN IS 302 57 13 Botnvarpa Þorskur 1 Bolungarvík GÚÐNY ÍS 266 70 35 Lina Þorskur 6 Bolungarvík VINUfí IS 8 257 53 Lína Þorskur 1 ísafjörður GfílMSEY ST 2 30 24 Lína Þorskur 5 Hólmavík DfíöFN Sl 167 21 14 Lína Þorakur 6 Siglufjörður MÁVUR Sl 76 11 11 Lína Þorskur 4 Siglufjörður OTUR EA 162 50 13 Net Ufsi 4 Dalvík SÓLRÚN EA 351 147 33 Lína Þorskur 3 Dalvík FROSTI ÞH 229 343 110 Botnvarpa Ýsa 1 Akureyri GEIR ÞH 150 75 23 Net Ufsi 5 Þórshöfn KRIST8JÖRG VE 70 164 22 Líne Þorskur 1 Fáskrúösfjöröur BJARNI GiSLASON SF 90 101 30* Net Þorskur 4 Hornafjörður ELDBORG RE 22 209 52 Lína Þorskur 1 Hornafjörður ERUNGUR SF 65 101 12 Net Ufsi 2 Hornafjörður HAFDlS SF 75 143 65 Net Ufsi 4 Hornafjörður HRAFNSEY SF 8 63 15* Lína Þorskur 4 Hornafjörður , HVANNEY SF 51 115 19 Dragnót Skrápflúra 1 Hornafjörður MELAVÍK SF 34 170 39* Lína Þorskur 2 Hornafjöröur SIGURÐUR LÁfíUSSON SF 110 150 23* Net Ufsi 3 Hornafjörður TOGARAR Nafn Staarð Afli Upplat. afla Löndunarst. BERGEY VE 544 339 68* Ýsa Gómur BJÖRGÚLFUR EA 312 424 13* Grálúða Gámur BREKI VE 61 599 13* Karfi Gómur | DALA RAFN VE 508 297 25* Skarkoli Gámur DRANGUR SH 511 404 101* Ýsa Gómur j EÝVINDUR VOPNÍ NS 70 451 43* Karfi Gámur GULLVÉfí NS 12 423 77' Grólúða Gómur j HEGRANES SK 2 498 126* a Karfi Gámur HOFÉÉU SU 80 548 25' Karfi Gómur JÖN VÍDALÍN ÁR 1 451 12* Karfi Gámur KAMBARÖST SU 200 487 144* Karfi Gémur KLAKKUR SH 510 488 85* Ýsa Gámur MÁfí SH 127 493 91* Karfi Gémur RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 13* Karfi Gámur SKAFTI SK 3 299 58* Grétúða Gémur STURLA GK 12 297 58* Karfi Gámur SUNNUTINDUR SU 59 298 101* Karfi Gémur SVÉÍNN JONSSON KE 9 298 12* Karfi Gámur SÓLBERGÓF 12 500 82* Karfi Gómur VIÐEY RE 6 875 200* Karfi Gámur ÁLSEY VE 502 222 5 Þorskur Vestmannaeyjar i JÓN VlDALÍN ÁR i 451 55 Þorskur Þorlákshöfn ÞURlDUfí HALLDÓRSDÖrrm GK 94 249 41* Karfi Keflavfk OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 181 Karfi Reykjavik ÁSBJÖRN RE 50 442 178 Uf3Í Reykjavík HARALDUfí BÖÐVARSSON AK 12 299 117 Karfi Akranes RUNÓLFUR SH 135 312 60* Blonda Grundarfjprður . j Ofífíi ÍS 20 777 53 Þorskur (safjörður , PÁLL PÁLSSON IS 102 583 89 Þorekur ísafjörður KALDBAKUR EA 301 941 122 Karfi Akureyri BJARTUR NK 121 461 129* Ýsa Neskaupstaður HÓLMATINDUR SU 220 499 78 Þorskur Eskifjörður UÓSAFELL SU 70 549 38 Karfi Fáskrúðsfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.