Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Góð rækju- veiði a Flæmingja- grunni ÞOKKALEG rækjuveiði er nú á Flæmingjagrunni að sögn Óttars Yngvasonar, framkvæmdastjóra Rækjuvers, sem gerir út Kan BA og Erik BA. Auk þeirra stunda Ottó Wathne NS, Dalborg EA, Klettur SU, Amarnes SI og Klara Sveins- dóttir SU veiðar þar vestra. Samtals eru því sjö islensk skip að veiðum á Flæmingjagrunni en auk þess er þar eitt rússneskt skip, sem er gert út af íslenskum aðilum. Óttar segir að íslensku skipin séu ekki á mok- fiskeríi en veiðin gangi þó vonum framar miðað við það, sem búast megi við á þessum árstíma og sé rækjan um helmingi stærri en sú, sem veiðist fyrir Norð-Austurlandi. „íslensku rækjuskipin eru yfirleitt um helmingur þeirra skipa, sem eru að veiðum á Flæmingjagrunni en þau ná líklega um 2/3 af veiðinni. Þessa stundina eru engin rækjuskip þar frá þeim þjóðum, sem hafa geng- ið harðast fram í því að setja sókn- arkvóta eða frá Noregi, Kanada eða Grænlandi.“ Óttar segir að þrjú eða ijögur færeysk skip séu nýfarin af svæðinu áleiðis á miðin við Austur-Grænland, þar sem þau eiga aflaheimildir. Þá eru tvö íslensku skipanna á heim- leið, Klara Sveinsdóttir og Arnames. Slappt á síldlnni Beitir NK kom til hafnar á Norð- firði í gær með fjögur hundruð tonn af loðnu eftir einn og hálfan sólar- hring. Að sögn Siguijóns Valdimars- sonar, skipstjóra, er um mjög góða loðnu að ræða og fékkst hún á svæði, sem er 50-60 sjómílur aust-suðaust- ur af Gerpi. Öll nótaskip hafa nú gefíst upp á loðnuveiðum. Börkur NK reyndí síðast fyrir nokkrum dög- um hætti eftir að nótin rifnaði. Nokkur hafa verið á síid en veiði hefur reynst fremur lítil. Erum allir hálfslegnir Þórshamar GK kom tii hafnar á laugardag með 40-50 tonn af síld. Jón Eyfjörð Eiríksson, var fremur óánægður með túrinn enda hefur verið erfitt að ná síldinni síðustu vikur. Hún hefur staðið djúpt og auk þess hefur verið leiðinlegt veður. „Við vorum allir hálfslegnir yfir því hvað síldveiðin gekk illa. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár, sem hún hef- ur staðið svo djúpt dögum og vikum saman. Sú síld sem við náðum var þó prýðileg og við náðum að klára það sem við áttu eftir. Við erum með nýja kælitanka sem hafa komið vel út. Við þurfum ekki að taka ís lengur og það munar miklu.“ Jón lítur bjartari augum til kom- andi loðnuvertíðar. „Það er bara vonandi að hún láti sjá sig strax í janúar en láti ekki bíða eftir sér eins og undanfarin ár. Ef hún birtist ekki strax gætum við svo sem náð í síid fyrir einhvern." ! Renni- smioi S HlÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI6 • QARÐABÆ • SÍMI 565 2921 ■ FAX 565 2927 Hönnun • smíði • viðgerðir • þjónusta úxtilJjaNlar- grunn y ífpordaj fíarða• KaUtU’ grwtt Skaga■ sntnn -s Vopuafjari Kinflfi , Héraósdjúp Glétiíiígahe$:\ grunn W \ Hornflúkj '-■'•''jjfy Naröfjai ,, ''' djú (.icrpisgrunn > roardjup 5 íslensk rækjuskip eru nú að veiðtim við Nýfundnafand _ Rcykjutn f grunn Heildarsjósókn Vikuna 11. til 17. des.1995 Mánudagur 299 skip\ Þriðjudagur 367 skip Miðvikudagur 368 skip Fimmtudagur 342 skip Föstudagur 352 skip Laugardagur 411 skip Sunnudagur 384 skip uxa- T: Togari R: Rækjuskip rækjuskip. loðnuskip og síldarbátar á sjó mánudaginn 11. desember 1995 VIKAN 10. BATAR Nafn Staorð Afll 1 s Upplst. afla 8jó». Löndunarst. ÚFEIGUR VE 325 ' "; ~ J 136 14* Blanda Wim Gémur DRANGAVÍK VE 80 162 54* Botnvarpa Karfi 3 Vestmannaeyjar FRÁR VE 78 22 Botnvarpa Þorskur • t ; WJÖÍSMajBL l GANDI VE 171 212 21 Net Ufsi ........ Vestmannaeyjar GJAFAR VE 600 237 42* Botnvarfja Uf» 2 Vestmannaeyjar SIGURBÁRA VE~249 66 13 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar 8RYJÖLFUR Áfí 3 199 36 Net Ufsi Þorlákshöfn PÁLL ÁR 401 234 21 Botnvarpa ' Þorskur i Þorlákshöfn ELDHAMAR CK 13 38 31 Net Þorskur /4 : Grindavfir SIGHVATUR GK 57 233 18 Lína Þorskur 1 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 179 20 Lína Þorskur 3 Gríndavik ~| BERGUR VIGFÚS GK 53 207 23 Net Þorskur .......... Sandgerði FREYJA GK 364 68 11 Une Þorskur 3 ; Sandgerði GEIR GOÐI GK 220 160 12 ' Lína Þorskur 2 Sandgeröi GUÐFíNNUR KE 19 30 20 Net Þorskur 3 Sandgerói | JÚN GUNNLAUGS GK 444 105 ~**17 Lína Þorskur 2 Sandgerði SIGÞÓR PH IOO 169 ! 16 Lína Þorskur 2 Sandgerðí SKÚMUR KE 122 74 13 Net Þorskur ........ Sandgerði STAFNES KE 130 197 61 Net Þorskur 7 Sandgerði SVANUR KE 90 38 12 Net Þorskur 5 Sandgeröi ÓSK KE S 81 20 Net Þorskur „.4 Sandgerði AÐALVÍK KE 95 211 34 Lína Þorskur 1 j Keflavík ERUNG KE 1*0 ÍtJtx-.Ltf.r 1 'W'l 20 Lína Þorskur 3 Keflavik ERLINGUR GK 212 29 14 Dragnót Sandkoli 5 Keflavík FREYR ÁR 102 185 35 Lína Þarskur 1 Keflavik | GUNNAR HÁMUNDARSON GK 53 18 Net * Þorskur 4 Keflavík 357 -- i HAPPASÆLL KE 94 179 _ Net Þorskur 7 Keflavík NJARÐV/K KE 93 132 12 Lína Ýsa r Keflavík ÁGÚST GUDMUNDSSON GK 95 186 55 Net Þorskur 5 Keflavík HRINGUR GK 18 " \ 151 15 Net Þorskur 3 Hafnarfjörður j FREYJA RE 38 136 36* Botnvarpa Þorskur 2 Reykjavik HAMAR SH 224 235 16 Lfne Þorskur 3 ......... Rif RIFSNES SH 44 226 25 Lína Þorskur Rif SAXHAMAR $H 50 128 22 Lína Þorskur 3 M ! SIGURBJÖRG SH 204 17 11 Dragnót Þorskur 3 Rif SÓLBORG RE 270 138 17 Lína Þorskur 1 Rif v ' ”! ÖRVAR SH 777 196 22 Lfna Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 ~ 62 14 Dragnót Þorskur 3 Ríf AUÐBJORG SH 197 81 13 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvik EGILL SH 195 92 1? Dragnót Þorskur 5 • ólafsvik j FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 15 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík STEINUNN SH 167 135 13 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík j ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 32 Net Þorskur 5 Ólaf8vík FANNEY SH 24 Í03 ■ 27 Una Þorskur 2 Grundarfjörður FARSÆLL SH 30 101 17 Net Þorskur 5 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 12 Lfna Porskur 4 Grundarfjoröur j SÓLEY SH 124 144 18 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjöröur PÓRSNES 11 SH 109 146 11 Lína Þorskur 2 Stykkishófmur j GUÐRUN HLl’N BA 122 183 37 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 182 79 Lína Þorskur i' 2: Patrekafjörftur _ ] SIGURVON ÝR BA 257 192 69 Lína Þorskuj 2 Tálknafjörður GYLLIR /$ 261 172 41 Lfne Þorskur .. J\; Flateyri j STYRMIR RE 49 190 47 Lína Þorskur 1 Flateyri FLOSI ÍS 15 196 16 Una Þorskur 3 Bolungarvík GUBNY ÍS 266 70 19 Lína Þorskur 5 Bolungarvík VINUR /S B 257 38 Una Þorskur 1 ísafjörður SÓLRÚN ÉÁ 351 147 14 Lina Þorskur 3 Dalvík BYR VE 373 171 27* Lfna Ýsa 3 Fáskrúösfjörftur j ELDBORG RE 22 209 49 Lína Þorskur 1 Fáskrúðsfjöröur KRISTBJÖRG VE 70 154 13 Lína Þorskur 1 Fáskrúðsfjörður j KRISTRÚN RE 177 200 56 Lína Þorskur ’ i Fáskrúösfjöröur KÓPUR GK 176 253 103 Lína Þorskur 2 Fáskrúðsfjörftur SÆRÚN GK 120 236 87 Lína Þorskur ! 2 Fáskrúðsfjöröur ERUNGUR SF 65 101 39 Net Þorskur „ 2 __ Hornafjörður j HAFDÍS SF 75 143 44 Net Þorskur 4 Hornafjörður MELAVÍK SF 34 170 13 Ltna Þorskur 1 Hornafjörður j SKARFUR GK 666 ÞINGANES SF 25 228 162 80 24* Lína Ðotnvarpa Þorskur Ufsi 2" 2 Hornafjörður Hornafjörður I TOGARAR Nafn Staorð Afli Upplst. afta Löndunarst. DALA RAFN VE 508 .......297 90* Karfi Gémur j HEGRANES SK 2 498 67* Karfi Gámur SKAFTI SK 3 , : 299 76* Karfí Gémur SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 160* Karfi Gámur BERGEY VE 944 339 33* Ýsa Vestmarmaeyjar j EYVÍNDUR VOPNI NS 70 451 3 Karfi Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 502 222 34 Ufsi Vestmannaeyjar | JÓN VIDALÍN ÁR i 451 70 Þorskur Þorlákshöfn Þorlákshöfn j RAUDINÚPUR PH 160 461 8 Ýsa STURLA GK 12 297 62* Þorskur Grindavík SVEINN JÓNSSON KE 9 298 mm Karfi Sandgerði j LÖMUR HF 177 295 5 Þorskur Hafnarfjörður JÓN BALDVINSSON RE 203 493 64 Þorskur Reykjavík 1 ÁSBJÖRN RE 50 442 129 Ufsi Reykjavík I HÖFÐAVÍK AK 200 436 66 Karfi Akranos "j STURLAUGUR H. BÖDVARSSON AK 10 431 64 Karfi Akranes MÁR SH 127 71* Þorskur OWsvSt 1 DRANGUR SH 511 404 28* Þorskur Grundarfjörður KLAKKUR SH 510 488 36* Þorskur Grundarfjöröur j RUNÓLFUR SH 135 312 67* Karfi Grundarfjörður PÁLL PÁLSSON IS 102 583 ZZÍ”: ’ Skarkoli (safjörður j SU 1NÍR iS 28 431 __ 69 Þorskur ísafjörður SÓLBERG ÓF 12 500 55* Þorskur (saflörður BJÖRGÍJLFUR ÉA 312 424 52 Þorskur Daívíic GULLVER NS 12 423 77* Ýsa Sayðistjöföur BJARTUR NK 121 461 ' " 83* Grálúða Neskaupstaður HOFFELL SU 80 548 97* Ýsa Fáskrúösfjörður j VINNSLUSKIP Nafn Staarð Afll Upplmt. afla Löndunarst. ÞERNEY RE 101 1199 226 Karfi Reykjavtk TJALDUR SH 270 412 95 Þorskur Rif FRAMNES IS 708 407 26 Úthafsrækja ísafjörður HÁKON ÞH 250 821 101 Uthafsrækja Akureyri ÞORSTEINN EA 810 794 58 Úthafsrækja Akureyri BARÐI NK 120 497 71 Grálúða Neskaupstaöur UÓSAFELL SU 70 549 47 Þorskur Fáskrúðsflörður UTFLUTNINGUR 52. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Aætlaðar landanir samtals 0 0 0 0 Heimilaður útflutn. i gámum 85 97 4 148 Aætlaður útfl. samtals 85 97 4 148 Sótt var um útfl. í gámum 219 231 59 393

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.