Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Jólasveinaljósasería EYRÚN Pétursdóttir, Baug- myndin er sennilega úr kvík- húsum 48, 112 Reykjavík, myndinni Sannur jólasveinn. sendi þessa flottu mynd. Fyrir- Hafðu þakkir fyrir, Eyrún. SIGRÚN Vala Þorgrímsdóttir, til myndasagna Moggans. Við 11 ára, Sólvallagötu 61, 101 þökkum fyrir okkur. Reykjavík, sendi þessa mynd Elna og félagar í fimleikum ÞETTA er ég í fimleikum. Ég bý núna í Danmörk, en flyt lílega í sumar til íslands. Þá langar mig að byrja í fim- leikum. Núna æfi ég hand- bolta. Kær kveðja, Elna Albrechtsen, 7 ára, Gran- bakken 15, DK-8520 Lys- trup, Danmörk. Þannig hljóðar bréf frá Elnu í Danmörk. Við þökkum henni kærlega fyrir. Gaman er að sjá vinina hennar, Mik, Ninu, Nönu og Önnu og litlu karlana tvo sem læðast um á mynd- inni. Við vitum sko alveg hveij- ir það eru, ekki satt! Elna skrifar aldurinn sinn upp á danskan máta, syv ár (=sjö ára), enda býr hún í Danmörk. Það er greinilegt að gólfið i íþróttahúsinu er stíf- lakkað, krakkarnir speglast svo flott í því. Með bestu jólakveðjum frá okkur á íslandi til allra krakka í útlöndum, íslenskra sem út- lenskra, hvítra, brúnna, svartra, rauðra, gulra, já, allra, enda skiptir litur og útlit fólks engu máli, við erum öll manns- börn. Það er gott að muna það núna þegar jólahátíðin fer í hönd, að Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, eins og segir í sköpunarsögunni (1. bók Móse), sem er fýrsta bók Bibl- íunnar. Stúlkur, drengir, konur og karlar eru öll jafningjar, menn eru ekki konum fremri og konur eru ekki fremri mönnum. Hvítt fólk er ekki betra en svart og svart fólk er ekki betra en hvítt, brúnt eða gult. Verum góð hvert við annað. Stúfur FLOTTA mynd af Stúfi teiknaði Steinunn, 8 ára. Meiri upplýsingar fylgdu því miður ekki. St&nttnfí m Brand- arajóla- sveinninn KÆRA myndasögublað. Mér finnst gaman að teikna jóla- sveina. Bráðum koma jólin. Þetta er skrýtinn jólasveinn. Hann segir bara jólabrandara. Viljið þið vera svo væn að birta þessa mynd. Kær kveðja, Hafsteinn Bjarnason, 5 ára, Tjarnarbóli 2, 170 Seltjarnarnes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.