Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 B 3 Fín stemmn- ingí hópnum Það er fín stemmning í hópnuœ og það hjálpar mikið að hafr farið til Danmerkur í keppnisferð í sumar þar sem gekk vel. Þá höf- um við farið nokkrir saman í bíó og ætlum að vera með vídeókvöld á föstudagskvöldið," sagði Halldó) Sigfússon, leikmaður 3. flokks KA og fyrirliði ungmennalandsliðsins í handbolta, er Morgunblaðið hitti hann við upphaf æfingar í vikunni. „Undirbúningur okkar hefui verið stuttur og því höfum við reynt að gera það besta úr þeim tíms sem við höfum. Við vitum ekkert um þau lið sem við mætum er: reiknum með þeim sterkum, en vic reynum að bæta upp hugsanlegan styrkleikamun með öðru, svo sem tækni. Þannig að það verður að ráðast hver útkoman verður.“ Hefur ekkert verið erfitt ac safna fyrir ferðinni? „Jú, það hefur verið erfitt, eink um vegna þess að nú fyrir jólii er erfitt að ganga á milli fyrii tækja og biðja um styrki. Mín skot un er sú að HSÍ mætti láta mei) af hendi rakna því þetta er fran tíðarlið landsins.“ Hvernig er að stunda landsliðí æfingar og búa á Akureyri? „Það er alls ekki létt að kom. að norðan og dvelja hér fyrir sunn an í sex daga eins og ég hef gert En það er bara svo gaman að takí þátt í þessu að það er þess virði Það er annar leikmaður með K/ í liðinu, Hörður Flóki Ólafsson.“ Hvernig þykir þér að fara utai á annan í jólum og missa af hlutí af hátíðinni? „Það er í góðu lagi að fara ú. og vera þar á milli jóla og nýárs mikið betra en ífyrra þegar ég vai í æfingabúðum með iandsliðinu Reykjavík á milli jóla og nýárs Hins vegar er óljóst hversu leng ég stoppa um næstu helgi fyrii norðan því það verður farið ú snemma morguns á annan í jól, um.“ Hefur Heimir ekkert verið erfið ur viðykkur á þessum stutta tíma „Nei, það hefur hann ekki verið Hann var mun harðari við okkui í sumar þegar við vorum að und irbúa okkur fyrir Danmerkurferð ina. Þá vorum við í svo lélegi formi. Því var meiri keyrsla. Ni er hæfilega mikill bolti og, að é| tel, góður undirbúningur." Halldór leikur bæði með 2. oj 3. flokki KA í handknattleik oj hefur fengið að vera með í hópnun hjá meistaraflokki af og til. Að spurður sagðist hann leika bæði ; miðjunni og sem skytta vinstr; megin. Hann er á öðru ári Verk menntaskólanum á Akureyri „Okkur hefur gengið vel bæði öðrum og þriðja. Síðast sigruðun við í annarri deild í þriðja flokk og verðum í fyrstu deild í næsti umferð. Við stefnum á íslands meistaratitilinn og sá árgangu. sem ég er í hefur alltaf unnið ís landsbikarinn þegar hann hefui verið á eldra ári.“ Góðurhópur „Það hefur verið góð barátta i æfingum og við stefnum á að n; góðum árangri á mótinu og einnif á Norðurlandamótinu næsta sum ar. Þetta er góður hópur,“ sagð Arnar Bjarnason úr Haukum ei hann er hornmaður í hægra horni „Mér hefur gengið vel að safn: fyrir ferinni, enda standa Hauka menn vel við bakið á sínum mönn um.“ BÖRN OG UNGLINGAR Morgunblaðið/Ivar LANDSLIÐSHÓPURINIM sem fer til Þýskalands. Aftarl röð f.v.: Heimir Ríkharðsson, þjálfari, Arnar Bjarnason, Guðjón V. Sigurðsson, Helgi Jónsson, Vilhelm Sigurðsson, Jónas Hvannberg, Daníel S. Ragnarsson og Guðmundur Árni Sigurðsson. Fremri röð f.v.: Einar Jónsson, Sverrir Þórðarson, Gísli Rúnar Guðmundsson, Halldór Sigfússon, Sigurgeir Höskuldsson, Hjalti Gylfason og Ragnar Óskarsson. Á mynd- ina vantar þá Kristján Þorsteinsson, Hörð Flóka Ólafsson og Bjarka Hvannberg. Unglingalandsliðið í handknattleik keppir í Þýskalandi á milli jóla og nýárs Undirbúningur fyrir NM LANDSLIÐIÐ í handknattleik skip- að leikmönnum fæddum 1978 og '79 fer á annan í jólum til Þýska- lands til þátttöku í móti ásamt sjö öðrum liðum, þar af sex landslið- um frá Þýskalandi, Hollandi, Sviss, Danmörku, Póllandi og Austurríki. Þá verður lið frá héraðinu Saarlandi þar sem keppnin fer fram einnig meðal þátttakenda. Undirbúningur fyrir förina hefur farið fram undan- gengna viku og er síðasta æfing liðsins á Þorláksmessu. Þjálfari liðsins er Heimir Ríkharðsson og honum til aðstoðar er Guðmund- ur Árni Sigfússon. Við rennum algjörlega blint í sjóinn með styrk andstæðinga okkar. Það eina sem við vitum er að Danir ■■■i eru sterkir og sigruðu jvgr á þessu móti í fyrra,“ Benediktsson sa&ði Heimir Ríkharðs- skrifar son í samtali_við Morg- unblaðið. „Ég reikna fastlega með að andstæðingar okkar séu líkamlega sterkari og hávaxnari en okkar strákar því hin liðin í mótinu stilla upp strákum sem fæddir eru nítj- án hundruð sjötíu og sjö og sjötíu og átta.“ Ástæðan fyrir því að íslenska liðið er yngra en önnur lið er sú að sögn Heimis, að þessir árgangar sem skipa íslenska liðið verða saman þegar næsta Norðurlanda- og Evrópumót 18 ára liða fer fram og verða einnig full- trúar íslands á HM 21 árs árið 1999. „HSI tók þessa ákvörðun og ég tel hana vera rétta að fara að undirbúa þennan hóp fyrir verkefni framtíðar- innar. Með því er sambandið skrefinu á undan öðrum þjóðlöndum í undirbún- ingi sínum og það er vel.“ Stuttur undirbúningur Heimir sagði undirbúninginn að þessu sinni hafa verið stuttan. Vegna hópurinn vel og því auðveldara að hrista hann saman, enda er góður andi í liðinu og við vonum það besta.“ Hvetjir eru kostir og gallar liðsins? „Varnarleikurinn hefur verið okkar akkillesarhæll í æfingaleikjunum en takist okkur að laga hann hef ég engar áhyggjur af sóknarleiknum. Við erum hins vegar með ágæta markverði.“ Safnað fyrir ferðinni Meðfram æfingunum hafa leikmenn íslenska liðsins þurft að safna fyrir flugfarinu. Þeir sem halda mótið greiða uppihald, ferðir og gistingu. Þá hefur HSÍ komið til móts við drengina að sögn Heimis. En engu að síður þarf hver leikmaður að leggja fram þrjátíu þúsund til fararinnar. „Þetta er sami háttur og hafður hefur verið á síðastlið- in ár, leikmenn yngri landsliða leggja til fjármuni til ferða sem þessarar. Söfn- uninni er lokið hjá þeim og hefur geng- ið vel og margir afgreiddu sitt mál á tveimur döguln og ég er þeirrar skoð- unnar að þetta sé þroskandi og gefandi fyrir hvem og einn að leggja í púkkið." Fimm leikir á tveimur dögum LEIKIÐ verður í tveimur riðlum i mótinu i Þýskalandi og er íslenska liðið í 2. riðli ásamt sigurvegurum síðasta árs, Dönum, og einnig Pólverjum og AusturríkismÖnnum. Mikið álag verður á liðinu því riðl- arnir verða leiknir á einum degi, 28. desember, og síðan er leikið um sæti daginn eftir. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Austurríki klukkan hálf tólf og því næst mætir liðið Pólvetjum klukkan hálf fimm og loks klukk- an hálf sjö er þriðji og síðasti ieikur riðlakeppninnar. Leiktími hvers leiks er 2 x 25 mínútur og hálfleikurinn er 5 mínútur. Daginn eftir, þann 29. desember, verða miHiriðlar leiknir fyrri hiuta dagsins og úrslitaleikirnir eru síðdegis. Liðið kemur síðan heim þann 30. desember. Búa aö Danmerkurferðinni Hann sagði að þessi sami hópur hefði farið til Danmerkur í sumar og leikið þar fjórtán æfingaleiki og byggi að þeirri reynslu sem þar fékkst. í þeirri ferð var leikið við dönsk ungling- alið og meistaraflokkslið í neðri deild- Morgunblaðið/ívar ÞAÐ mun mikið mæða á þessum drengjum á mótinu í Þýskalandi á milli jóla og nýárs og því nauðsynlegt að fylgjast með ráðlegg- ingum aðstóðarþjálfarans Guðmundar Árna Slgfússonar, af at- hygii fyrir æfingaleik f vikunnl. F.v.: Bjarki, Einar, Arnar, Helgi, Guðjón V., Gísil Rúnar, Daníel og Vilhelm. prófa hjá framhaldsskólunum hefði ekki verið hægt að koma saman fyrr en 15. desember, en þá hefði líka allt verið sett á fullt. „Liðið æfði tvisvar á dag um síðustu helgi og í vikunni höf- uin við leikið æfingaleiki á hveiju kvöldi. Bæði hefur hefur verið leikið gegn annars flokks- og meistara- flokksliðum í 2. deild, eins og Fjölni, ÍH og Breiðabliki. Að leika gegn líkam- lega sterkari liðum tel ég vera nauð- synlegt svo strákarnir fái að finna hvernig það er, því reikna má með því að andstæðingar okkar í mótinu séu líkamlega sterkari en við.“ um. Gengið hefði vel og af fjórtán leikj- um vannst sigur í tólf, eitt jafntefli og eitt tap. „Eftir þessa ferð þekkist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.