Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR VIKUIMNAR SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER Mqi rr ► ( kjölfar flotans (Follow the • L I iUU Fleet) Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1936 um tvo sjóliða sem gera hosur sínar grænar fyrir söngkonum. í mynd- inni er flutt tónlist eftir Irving Berlin. Aðalhlut- verk: Fred Astaire, Ginger Rogers og Rand- olph Scott. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Maltin gefur ★ ★ ★ VI OO IJ* ►Vargöld (Vargens tid) Sænsk Rl. tU.tUI ævintýramynd frá 1988 sem gerist á miðöldum. Aðalspilturinn Inge fer að leita Arilds, tvíburabróður síns, og rekst á hóp sígauna. Þeir halda að þar sé komin Arild sem bjó með þeim um skeið, en hin unga Isis veit betur, enda er hún lofuð Arild. Inge verður ástfanginn af henni líka og vill ekki segja hver hann er. Leikstjóri: Hans Alfredson. Aðal- hlutverk: Benny Haag, Melinda Kinnaman, Gunnar Eyjólfsson, Lill Lindfors, Per Matts- son, Gösta Ekman og Stellan Skarsgird. Þýð- andi: Steinar V. Árnason. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER VI Q1 nC ►Ótemjan (Wild Pony) Kana- Rl. L I.UU dísk fjölskyldumynd frá 1993. VI 0O 1 n ►Saga frá Bronx (A Bronx !»!■ ít.iU Tale) Bandarísk bíómynd frá 1993. Leikstjóri er Robert DeNiro og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Chazz Palminteri og Lillo Brancato. Maltin gefur ★ ★ ★ 'A GAMLARSDAGUR VI n 11I ►Heitt í kolunum (Cannonball nl. U. IU Fever) Gamanmynd. Aðalhlut- verk: John Candy. STÖÐ 2 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER VI Q4 ICÞDjöfull í mannsmynd 4 Rl. L I. Ilf (Prime Suspect 4) Lögreglu- konan Jane Tennison er mætt til leiks og að þessu sinni í sjálfstæðri spennumynd í Prime Suspect-syrpunni. Jane hefur verið hækkuð í tign og henni er nú falið að fylgja eftir erfíðum lögreglurannsóknum sem kreíjast skjótrar úr- lausnar. í aðalhlutverkum eru Helen Mirren, Stuart Wilson, Beatie Edney og Robert Glenist- er. Leikstjóri er John Madden. 1995. VI QQ 1 (1 ►Loftsteinamaðurinn (Met- nl. LU. IU eor Man) Ævintýramynd um kennarann Jefferson Reed sem er sviplaus og lofthræddur. En dag einn verður hann fyrir loftsteini og við það breytist hann í ofurhetju með yfímáttúrulega hæfíleika. Aðalhlutverk: Robert Townsend, Bill Cosby, James Earl Jon- es og Luther Vandross. 1993. Maltin gefur ★ 'A VI II Cll ►(Morðhvatir) (Anatomy of a Rl. U.llU Murder) Spennandi og hádra- matísk mynd um Frederick Manion sem er ákærður fyrir að hafa myrt manninn sem tai- ið er að hafí svívirt eiginkonu hans. Myndin var tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ Aðalhlutverk: James Stewart og Lee Remick. Leikstjóri: Otto Preminger. 1959. Bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER VI Q1 Qf| ►Dave (Dave) Gamanmynd lll. L l.dU Aðalhlutverk: Kevin Kline og Sigourney Weaver. Leikstjóri: Ivan Reitman. 1993 V| QQ on ►Himinn og jörð (Heaven and lll. LO.LU Earth) Aðalhlutverk leika Tommy Lee Jones, Hiep Thi Le, Haing S. Ngor, Joan Chen og Debbie Reynolds. 1993. Stranglega bönnuð börnum. ir ►Góð lögga (One Good Cop) • l.4ll Aðalhlutverk: Mic.haei Keaton, Rene Russo og Anthony LaPaglia. Leikstjóri: Heywood Gould. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ VI Q QC ►Allar bjargir bannaðar l»l. U.LU (Backtrack) Spennutryllir. Maltin gefur ★ ★ '/« Aðalhlutverk: Jodie Fost- er, Dean Stockwell, Vincent Price, John Turt- urro, Fred Ward og Dennis Hopper sem einnig leikstýrir.1989. Stranglega bönnuð bömum. Gestsauga. GAMLÁRSDAGUR VI n qn ►Strýtukollar (Coneheads) Gam- nl. U.uU anmynd. Maltin gefur ★ ★ ★ Aðalhlutverk: Dan Akroyd, Jane Curtin og Michelle Burke. Leikstjóri: Steve Barron. 1993 VI 1 CC ►Banvænt eðli (Fatal Instinct) III. I.Ull Gamanmynd þar sem gert er grín að eggjandi háspennumyndum. Aðalhlut- verk: Armand Assante, Sherilyn Fenn, Kate Nelligan og Sean Young. Leikstjóri: Carl Rein- er. 1993. Bönnuð bömum. NÝÁRSDAGUR VI Qll on ►Beethoven annar (Beethov- Ul. L.U.Z.U en’s 2nd) Ferlíkið hann Beet- hoven ræður sér ekki fyrir kæti, tíkin Missy er alsæl og hvolpamir fjórir líkjast föður sínum að því leyti að þeir eru sífellt að koma sér f vandræði. V| Q1 cn ►Listi Schindlers (Schindler’s III. L l.uU List) Óskar Schindler var mikium hæfíleikum gæddur en fullur mót- sagna. Þegar helförin mikla breiddist út um Evrópu var þessi mikli hóglífísmaður og vinur nasistanna allt í einu tilbúinn að fóma öllu til að bjarga 1.100 gyðingum sem áttu athvarf í verksmiðju hans. Stranglega bönnuð börn- um. VI 1 nn ►Sliver (Sliver) Spennumynd. III. I.UU Stranglega bönnuð börnum. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR VI Qq QC ►Leikhúslíf (Noises Off) Hóp- III. LO.Lu ur viðvaninga fer með ieiksýn- ingu út um landsbyggðina og klúðrar öllu sem hugsast getur. Æfingamar hafa gengið iila og allt getur gerst þegar tjaldið er dregið frá. Aðalhlutverk: Carol Burnett, Michael Caine, Denholm Elliott, Christopher Reeve og John Ritter. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. 1992. Maltin gefur ★ ★ Vi MiÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR VI QQ cn ► Víllur vega (Finding the Way Rl. LL.UU Home) Mynd um miðaldra og ráðvilltan verslunareiganda sem missir minnið en sér aftur ljósið í myrkrinu þegar hann kynn- ist hópi suður-amerískra innflytjenda. Maður- inn á bágt með að horfast í augu við breytta tíma en finnur styrk í því að mega hjálpa þessu ókunnuga fólki. Gamla brýnið George C. Scott og Hector Elizondo eru í aðalhlutverk- um. 1991. Lokasýning. FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR VI Qq qil ►Helgarfrí með Bernie II III. Lu.uU (Weekend at Bemie’s II ) Gamanmynd. Larry og Richard lifðu af bijál- aða helgi hjá Bemie á Hampton eyju og snúa nú aftur til New York. Þeir skila Bemie í lík- húsið og fara til tryggingarfyrirtækisins tii að gefa skýrslu um það sem gerðist. Þá komast Dave. þeir að því að þeir hafa verið reknir. Maltin segir myndina undir meðallagi. VI n CC ►Drekinn: Saga Bruce Lee l»l. U.UU (Dragon: The Bruce Lee Story) Kvikmynd um baráttujaxlinn Bruce Lee sem náði verulegri hylli um allan heim en lést með dularfullum hætti langt um aldur fram árið 1973, aðeins 32 ára. Aðalhlutverk: Jason Scott Lee, Lauren Holly, Michael Learned og Robert Wagner. Leikstjóri: Rob Cohen. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. Maltin gefur ★★★ STÖÐ 3 NYARSDAGUR MQq cn ►Hnappheldan (Watch It) . L U. U U Peter Gallagher leikur ábyrgð- arlausan náunga sem verið hefur á flakki þar til hann sest að hjá kvennabósanum og frænda sínum sem leikinn er af Jon Tenney. Peter verður yfír sig ástfanginn af dýralækni sem Suzy Amis leikur. Einhverra hluta vegna er hann þó ekki tilbúinn til að stíga skrefíð til fuils og það veldur ýmsum spaugilegum uppá- komum. Kvikmyndahandbók Maltins gefur ★ ★ ★. ►RiÐJUDAGUR 2. JANUAR M1Ö flll ►Leiftur (Flash) Johnny Rae ■ IU.4U Hix hyggur á hefndir þegar hann losnar úr fangelsi. Hann leitar lögreglu- mannsins sem kom honum á bak við lás og slá, það er faðir Barrys. Honum líst ekki á blikuna þegar hann kemst að því að pabbi gamli ætlar ekki að láta deigan síga og reyn- ir að fá hann til samstarfs við sig. FiMMTUDAGUR 4. JANÚAR MQfl ifl ►Tengdasonurinn (A Part of . 4U.4U the Family) Tom er blaðamað- ur frá Brooklyn og ákveðinn í að taka hlutina ekki of alvarlega. Wendy er ættuð úr smábæ í Illinois og lítur ekki lífíð sömu augum og eiginmaðurinn. Þegar foreldrar Wendyar hitta Tom í fyrsta skipti eru þau síður en svo ánægð með tengdasoninn og ákveða að gera hvað þau geta til losna við hann úr fjöiskyldunni. FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER VI Q1 ifl ►Uns réttlætið sigrar (Fighi Itl. L I.4U for Justice: The Nancy Conn Story) Tvær ungar konur verða fyrir hrott- legri árás geðsjúklings og önnur þeirra lifir ekki af. Hin er mjög illa á sig komin en sýnir þó ótrúlegt hugrekki þegar hún ber kennsl á árásarmanninn. Aðalhlutverk: Marilu Henner (Taxi), Doug Savant (Melrose Place) og Peri Gilpin (Frasier). MOq CC ►Gistiheimilið (Eye of the ■ LU.Ull Storm) í jaðri eyðimerkurinn- ar er bensínstöð og lítið gistiheimili en þar er lítið um mannaferðir og oft naumt skammtað hjá Glancefjölskyldunni. Dag nokkurn er gisti- heimilið rænt og hjónin myrt. Drengimir þeirra tveir komast af og nú sjá þeir um reksturinn. Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Lara Flynn- Boyle, Bradley Gregg og Craig Sheffer. Leik- stjóri er Yuri Zeltser. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER WQfl J C ►( skugga skelfingar (Still- • tU.4u watch) Spennumynd gerð eftir samnefndri metsölubók Mary Higgins Clark. Lynda Carter leikur sjónvarpsfréttamann sem kemst að sannleikanum um dauða foreldra sinna. Þetta ógnar framtíð hennar sjálfrar auk þess sem pólitískt hneyksli er í uppsiglingu. WQQ 1C ►Martin Léttur gamanmynda- . LL. lu flokkur. (6:27) MQQ Ifl ►Gestsauga(7n the Eyes of a ■ LL.4U Stranger) Lynn Carlson, Just- ine Bateman, verður vitni að skotbardaga milli tveggja manna. Annar þeirra kallar eitthvað til hennar og deyr síðan en hún segist ekki hafa heyrt hvað hann sagði. Ufl qfl ►Morð á ameríska vísu (All • U.uU American Murder) Christoph- er Walken, Josie Bissett og Charlie Schlatter em í aðaihlutverkum þessarar spennumyndar um ungan mann sem skiptir um skóla vegna upploginna saka. GAMLÁRSDAGUR VI 1 1C ►Mac Myndin segir frá þremur III. I • I if bandarískum bræðrum af ít- ölskum ættum. Maltin gefur myndinni þijár stjörnur. SÝN FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER VI Q1 flfl ►Dauðalestin (Dcath Train) III. L I.UU Bresk sjónvarpskvikmynd. Rússneskur hershöfðingi ræður mann tií að ræna fyrir sig lest í þeim tilgangi að flytja kjarnorkusprengju í gegnum Evrópu. Aðalhlut- verk: Pierce Brosnan, Patrick Stewart, Alex- andra Paul og Christopher Lee. Stranglega bönnuð börnum. VI Qq qfl ►Partí-flugvélin (Party Plane) Kl. tU.uU Bráðfyndin gamanmynd um flugfélag sem á engan sinn líka. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER VI Q1 flfl ►Romper Stomper Athyglis- III. L I .UU verð umdeild mynd frá Ástral- íu um nýnasista og það ofbeldi sem þeir beita innflytjendur. Myndin vakti miklar deilur er hún var sýnd í kvikmyndahúsum erlendis. Hún hefur fengið frábæra dóma og mikla aðsókn. Stranglega bönnuð börnum. MOq qfl ►Ástir Emmanuelle Nýjasta • Lu.uU myndin í Emmanuelle-flokkn- um. Eftir því sem þessum myndum fjölgar þá verða þær djarfari. Sylvia Kristel, stjarnan úr fyrstu myndinni fer hér með stórt hlutverk. Stranglega bönnuð börnum. GAMLÁRSDAGUR VI qq qfl ►Spænska rósin (Spanish Ul. LL.uU Rose) Hörkuspennandi mynd um ungan lögreglumann í Miami sem segir mafíunni og spilltum lögregluyfírvöldum stríð á hendur. Stranglega bönnuð börnum. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR Hq 1 flfl ►Glæpaforinginn (Babyface ■ L I.UU Nelson) Kvikmynd sem gerist á bannárunum í Chicago og ijallar um umsvifa- mikinn glæpakóng. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur ★★ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR Hq 1 flfl ►Heiðra skaltu... (Honor thy . L I.UU Father and Mother) Áhrifa- mikil og óhugnanleg sjónvarpsmynd byggð á sönnum atburðum sem enn eru í fréttum. Menendez-bræðurnir voru ákærðir fyrir hrotta- leg morð á foreldrum sínum. En hver var ástæðan fyrir morðunum? Bræðurnir segja verknaðinn hafa verið framinn í sjálfsvörn þar sem þeir hafí mátt þola svívirðilegt ofbeldi af hendi föður síns. Saksóknari var hins vegar á öðru máii. Stranglega bönnuð börnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.