Morgunblaðið - 05.01.1996, Side 4
4 D FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
F asteig nasalan
KJÖRBÝLI
NÝBÝLAVEGUR 14
■FaT6k54™o°gur ©5641400
Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 BREKKUHJALLI - KÓP. - 4RA.
og laugardaga kl. 12-14 Skemmtil. ca 113 fm neðri sérhseð í vina-
2ja herb.
JÖKLAFOLD - 2JA + BÍLSKÚR.
Sérl. falleg 60 fm íb. á efstu hæð í litlu
fjölb. ásamt ca 20 fm bflsk. Áhv. ca 2,7
millj. V. 6,6 m.
FURUGRUND - 2JA. Sérl. fal-
leg 58 fm ib. á 3. hæð í litlu fjölb.
Parket. Útsýni. Laus fljótl. V. 5,7 m.
VINDÁS - 2JA. 58 fm íb. á 2. hæð
ásamt bflskýli. Áhv. bsj. 1,8 m. V. 5,8 m.
ENGIHJALL119 - 2JA. V. 4,8 m.
3ja herb.
HJÁLMHOLT 7 - 3JA. Sérl. falleg
legu eldra timburhúsi. V. 6,3 m.
HÆÐARGARÐUR - 4RA.
Sérl. góð 76 fm efri sérh. ésamt
ríslofti á þessum fráb. stað. V. 7,7 m.
KJARRHÓLMI - 4RA. Sérl. falleg
90 fm íb. á 3. hæð. Parket. Flísar.
Þvottah. í íb. Vönduð nýuppgerð sam-
eign. V. 7,4 m.
LAUFVANGUR - HF. Falleg 4ra-5
herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj.
3,5 millj. V. 7,9 m.
SÆBÓLSBRAUT. 98 fm. V. 7,9 m.
LUNDARBREKKA. i02fm.V. 7.8m.
ENGIHJALLI. 98 fm. V. 6,6 m.
71 fm íb. á jarðhæð í þríb. Góð staðsetn.
nálægt skóla og verslunum. Allt sér.
Áhv. 3,8 millj. V. 6,1 m.
EYRARHOLT - TURNINN.
Glee8il. 3ja-4ra herb. 110 fm ný íb.
ásamt bílskýli. V. 10,9 m.
LAUFRIMI - 3JA. Góð 95 fm íb. á
2. hæð. Selst tilb. til innr. V. 6,8 m.
ÁSBRAUT - 3JA. Sérl. falleg 82 fm
íb. á 3. hæð. Útsýni. V. 6,3 m.
ÁLFHÓLSVEGUR 43a. Falleg ca 70
■ fm íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt 20 fm bílsk.
með kj. V. 6,8 m.
KJARRHÓLMI - 3JA. V. 6,9 m.
4ra herb. og stærra
ÁSBRAUT - KÓP. - 4RA ÁSAMT
BÍLSKÚR. Sérl. falleg 86 fm íb. á efstu
hæð í góðu fjölb. ásamt 26 fm bílsk.
KÁRSNESBRAUT - KÓP. 4RA
ÁSAMT BÍLSKÚR. Sérl. falleg ca 90
fm íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt góðum
bflsk. Parket. Áhv. byggsj. 2,3 millj. V.
7,9 m.
ÆSUFELL. „Penthouse“-íb. V. 7,9 m.
FROSTAFOLD - 4RA.
Stórglæsil. 119 fm' íb. á 1. hæð f
litlu fjölb. Sérsmfðuð innr. I eldh.
25 fm bilsk. V. 10,8 m.
HJARÐARHAGI 30 - RVÍK -
4RA. Góð 83 fm íb. á 3. hæð í góðv
fjölbýli. Áhv. 2,3 m. V. 7,1 m. Lausfljótl.
ÁLFHOLT - HF - 4RA. Sérl. falleg
nýl. 100 fm íb. á 2. hæð. V. 8,1 m.
ÁLFTAMÝRI - 4RA. Sérl. fal-
leg 87 fm endaíb. á 3. hæð (Álfta-
mýrarmegin). Nýtt etdhús o.fl.
Verð 7,9 mitlj.
FURUGRUND - 4RA. Falleg 86 fm
íb. á 3. hæð. Áhv. 2 m. V. 7 m.
Sérhæðir
ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRH.
Sérl. góð neðri sérh. í tvíbýli ásamt
bflsk. og nýl. sólskáia alls ca 195
fm. Arinn í stofu. Fagurt útsýni.
Suðurgarður. V. 10,8 m.
LYNGBREKKA - SÉRH. Sérlega
falleg 111 fm íb. á jarðh. í nýmáluðu
þríb. Verð 7,9 m.
DIGRANESVEGUR - KÓP.
Glæsil. ný 124 fm sérhæð á 1. hæð
f þrfb. Eign f algjörum sérfl. V.
11,8 m.
HRAUNBRAUT. 115 fm + bílsk. V.
10,5 m.
Raðhús - parhús
ÁLFHÓLSVEGUR - ENDARAÐ-
HÚS. Sérl. skemmtil. 120 fm tvíl. raö-
hús ásamt 32 fm bílsk. Ákv. sala. V.
aöeins 9,8 m.
ÓSABAKKI - RAÐH. Sérlegafallegt
og vel umgengið raðhús á pöllum m.
innb. bílsk., alls 217 fm. 5 svefnh. Arinn
í stórri stofu. Nýl. gólfefni að hluta. V.
12,7 m.
KAMBASEL - RAÐH. Sérl. fallegt
180 fm endaraðhús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Arinn. Vandaðar innr.
Áhv. 4,2 millj. Verð 12,5 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - PARH.
Glæsil. og vandað 160 fm parh.
með innb. bflsk. Skipti á minnl elgn
mögul. V. 11,9 m.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. -
RAÐH. Fallegt nýl. 190 fm raðh. á
tveimur hæðum ásamt kj. V. 11,2 millj.
REYNIGRUND - ENDARAÐH.
Fallegt 127 fm timburh. á tveimur hæð-
um. Fráb. staðs. Áhv. 6,7 millj. Verð
10,3 millj.
Einbýli
KÓPAVOGSBRAUT
EINB. Gamalt og vinalegt 142 fm
einb., hæð og ris, á stórri hornlóð.
Stækkunarmöguleikar. Bilskréttur.
V. 9,7 m.
BÁSENDI - RVÍK - EINB. Fallegt
og vel umgengið 156 fm tvíl. einb. á
þessum fráb. stað. Mögul. á einstaklíb.
í kj. V. 11,3 m.
FORNISTEKKUR
EINB./TVÍB. Stórglæsil. 294 fm
einb. á tveímur. Ca 100 fm 3ja
herb. fb. á jarðh. með sérinng. 50
fm bílsk. Eign í algjörum sérfl.
Skipti mögul. V. 19,8 m.
KRÓKAMÝRI - GBÆ - EINB.
Stórglæsil. nánast fullb. 196 fm einb. á
einni hæð með innb. bílsk. Sérsmíðaðar
innr. Áhv. 6,3 m. V. 16,5 m.
HVANNHÓLMI - KÓP. Fal-
iegt 262 fm tvfl. einb. m. innb. bíl-
skúr. Skipti mögul.
FAGRIHJALLI EINB./TVÍB.
Stórglæsil., fullb. 234 fm hús á tveimur
hæðum m. innb. bílsk. Sérsmíðaðar innr.
Parket. Flísar. Ca 60 fm íb. á jarðh. m.
sérinng. V. 16,9 m.
MELGERÐI. V. 13,5 m.
HLÉGERÐI. v. 15,9 m.
FAGRABREKKA. v. 15,5 m.
SUNNUFLÖT. V. 14,4 m.
I smíðum
RAÐHÚS, PARHÚS í BYGG-
INGU: Við Grófarsmára, Ekrusmára,
Bakkasmára, Fjallalind og Fagrahjalla í
Kópavogi og Suðurás og Vesturás í
Reykjavík. Teikningar og nánari uppl. á
skrifst.
LINDASMÁRI - ENDARAÐH.
Áhv. 6,5 m. V. 8,9 m.
EYRARHOLT 14 - HF. 160 fm (b.
á tveimur hæðum í litlu fjölb. Afh. tilb.
til innr. Fráb. útsýni. Góð grkjör. V. 8,9 m.
Atvinnuhúsnæði
NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Vandað
fullb. skrifstofuhúsn. á þremur hæðum
í hjarta Kópavogs. Lyfta. Stærðir frá 120
fm. Leiga/sala.
HAFNARBRAUT - KÓP. 983 fm
skrifstofuhúsn. á tveimur hæðum. Selst
rúml. fokh. að innan, fullb. að utan.
HLÍÐASMÁRI - KÓP. Höfum til
sölu skrifstofuhæðir í ýmsum stærðum
í glæsil. nýbyggðum húsum, fráb. vel
staðsettum á miðju höfuðborgarsvæð-
inu. Eignirnar seljast tilb. til innr., fulifrág.
að utan og sameign.
Höfum á skrá fjölda góðra
eigna. Nánari uppl. á skrifst.
If
Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari.
Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri.
Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg.
fast.sali.
S. 511 3030
Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur
Guðmundur Valdimarsson, sölumaður
Óli Antonsson, sölumaður
Gunnar Jóhann Birgisson, hdl
Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali
FAX 511 3535
ÞETTA ER AÐEINS ÖRLÍTIÐ SÝNISHORN
HRINGIÐ OG FÁIÐ SENDA SÖLUSKRÁ.
Opið má.-fö. 9-18
- laugard. 12-15
ÞJONUSTUIBUÐIR
Gullsmári - Kóp.
Fullb. 2ja herb. íbúðir í nýju lyftuh. fyrir eldri
borgara. Stutt í alla þjónustu.
STÆRRI EIGNIR
Álfholt — Hf. — laust
Nýtt raðhús á tveimur hæðum 176 fm m. innb.
bílsk. Vandað eldh. Áhv. 6,1 millj. húsbr.
Skipti mögui. á ód. eign. Laust strax. Lyklar
hjá Framtfðlnnl. Verö aðeins 10,9 millj.
Suöurás — einstök kjörl
Til afh. Etrax fokh. raðh. á tveimur
hæðum með innb. bflsk. Áhv. 6,6 mlllj.
húsbr. m. 5,156 vöxtum. Mjög sveigj-
anl. kjör & eftirst. og bíllinn jafnvet
tekinn uppf.
Fannafold - 2 íbúðir
Stór fbúð á tveimur hæðum f tvíbýlish. ásamt
innb. bflsk., samtals 280 fm. Sérinng. á jarð-
hæð með mögul. á séríbúö. Mjög góð staö-
setn. Laust fljótl. Verö 12,9 milij.
4RA-6HERB.
Glaðheimar — skipti
Falleg og mikiö endurn. efri hæð í góðu fjórb.
nýl. eldhinnr., nýtt á baði. Góð staösetn. í
botnlangagötu. Beln sala eða skipti á minnl
eign í hverfinu. Verð 9,7 millj.
Dúfnahólar — lán
Mjög falleg og rúmg. 103 fm íb. í ný viög.
lyftuh. Parket. Fráb. útsýni. Laus fljótl. Áhv.
3,2 milij. langtl. Verð 7,4 millj.
Hafnarfjörður — bílskúr
Rúmg. 126 fm endaib. á 1. hæð með sér
suöurverönd. Stofa, boröstofa, 4 svefnh. Bfl-
skúr. Verð 8,4 millj.
Engihjalli
Falleg 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Stórar suð-
ursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfarið og mélað.
Verð 6,9 millj.
3JA HERB.
Bogahlíð — laus
Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í ný!. mál.
fjölb. Mjög falleg eldhinnr. Suðvestursv. Út-
sýni. Laus strax. Lyklar hjá Framtíöinni. Verð
6,9 millj.
Kringlan — sólstofa — laus
Mjög faHeg 3ja herb. íb. á jaröh. með
sénnng. Suðurstofa með 20 fm sól-
stoftj. Áhv. 3,1 millj. góð langtl. Laus
strax. Lyklar hjá Framtíðlnnl. V. 8,7 m.
Garðastræti
Á þessum vinsæla stað 3ja herb. íb. með
sérinng. í kj. í góðu fjórbýli. Endurn. rafmagn.
Verð 7,5 millj.
Skerjafjörður — gott verð
Falleg 3ja herb. íb. á góðu veröi í 5-íb. ný-
uppg. húsi. Nýl. rafm. Mögul. á stórum bílsk.
Verð aðeins 5.950 þús.
Hafnarfjörður
Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. meö sórinng. í
góðu steinh. við Suöurgötu. Endurn. baðherb.
Parket. Góður garöur. Áhv. 2,9 millj. langtl.
Verð 5,3 millj.
2JA HERB.
Flyðrugrandi — laus
Góð 2ja herb. ib. á jarðhæð með sér suður-
verönd. Rúmg. svefnherb. Parket og flísar á
gólfum. Laus strax. Lyklar hjá Framtfðinni.
Suðurgata — Rvík
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæö i nýl. lyftuh. Vand-
að eldh. Góö sameign. Bflskýli. Laus strax.
Verð 6,9 milij.
Hrafnhólar — laus
2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. út-
sýni. Suðaustursv. Ib. er nýl. standsett. Laus
strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj.
Freyjugata — laus
Á þessum góða stað 2ja herb. ib. í kj. i fjór-
býli. Laus. Lækkaö verö 3,9 millj.
FRAMTIÐIN
FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU
■/SN
Sigurdur Ösknrsson, l'ógg. fasteignnsnli,
Kristjnn Kristjnnsson lögg. fnsteignnsnli,
Sigurjón Skúlnson sölum., Hverugeröi.
Suðurlandsbraut 16,
sími 588 0150
fax 588 0140 FÉLAG íf FASTEIGNASALA
Opið
LAUGARDAG 10-12
Vantar allar stærðir eigna i Kópavogi
og Garðabæ, allar stærðir i miðborg og
vesturbæ Reykjavíkur, 3ja herb. íbúðir á
svæðum 104, 105 og 108 og raðhús og
einbýli í Vogum og Sundum.
Einbýli - raðhús
Seiðakvísl. Stórgl. 288 fm einb. á
einni hæð með 37 fm bilsk. Fráb. garður.
Útsýni. Uppl. á skrifst.
Hæðarsel. stórgi. 182 fm einbhús til
sölu. Verö 16,9 millj.
Hraunbraut - Kóp. vei byggttvii.
260 fm hús. Verð 18,5 millj.
Selbrekka - tvær íbúðir.
Glæsii. tvil. 211 fm einb. Útsýni. 2ja herb.
séríb. Tvöf. bílsk. Skipti á minni eign.
Víkurbakki. 177 fm raðhús meö
innb. bílsk. Verð 11,5 millj. Skipti á minni
eign.
Staðarbakki. tíi söíu faiiegt 163 fm
raðhús með innb. bíisk. Verð 12 millj.
Brekkusel. 239 fm endaraðhús og
24 fm bílsk. Verð 12,9 millj. Skipti á minni
eign.
4ra-7 herb.
Nýbýlavegur - Kóp. -
Sérhæð. Glæsil. parketlögð 83 fm
efri sérhæð með 40 fm bilsk. Fráb.
útsýni. Verð 8,3 millj.
Leirubakki. Glæsil. 97 fm íb. með
sérþvhúsi. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,3 millj.
Blikahólar. Fráb. 163 fm útsýnisib.
á 1. hæð með stórum innb. bílsk. Verð
8,5 millj.
Dunhagi. Glæsil. 85 fm íb. á 2. hæð.
Hús og ib. allt endurn. Suðursv. Bflsk.
Áhv. 5 millj. Verð 7,9 millj.
Háaleitisbraut. Fráb. 106 fm
útsýnisíb. á 4. hæð. Bílsk. Verð 8,5 millj.
Skipti á minni íb.
Engjasel. Glæsil. 99 fm íb. á 2. hæð
með útsýni. Nýtt parket. Bílgeymsla.
Laus fljótl. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,7 millj.
Austurberg. Falleg 106 fm ib.
Stórar svalir og bílsk. Áhv. 4,8 millj. Verð
7,8 millj.
V
3ja herb.
Fífusel - góð lán. Falleg 87 fm
parketlögö Ib. Áhv. 3,3 milfj. Verð 7,4
millj.
Furugrund - góð lán. tíi söíu
74 fm (b. á 2. hæð. Ahv. byggsj. 3,3 millj.
Verð 6,9 millj.
Álftamýri. Frábær 68 fm Ib. á 4. hæð
í vönduðu fjölb. Malbikuð bílastæði og
hiti í tröppum. Verð 6,2 millj.
Austurströnd - Seltj. Giæsii.
107 fm íb. á 2. hæð með bílgeymsiu.
Sérinng. Gegnheilt parket. Rúmgóðar
geymslur. Verð 8,2 millj.
Vindás - frábær lán. Giæsii.
parketlögð 85 fm Ib. á 1. hæð með bíl-
geymslu. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 7,5
millj.
2ja herb.
Skaftahlíð. Glæsil. 46 fm íb. á
jarðhæð. Sklpti á stærri ib. í nálægu
hverfi norðan Miklubrautar. Áhv. byggsj.
2,7 millj. Verð 4,8 millj.
Furugrund - hagstæð kjör.
Frábær 36 fm lb. á 2. hæð. Laus strax.
Eignina má greiða með húsbréfaláni allt
að 70% kaupverðs eða 25 ára láni frá
verðbréfafyrirtæki eða sparisjóði allt að
55% af kaupverði og með láni frá seljan-
da. Verð 3,9 millj.
Gaukshólar. Falleg 55 fm íb. á 1.
hæð í lyftublokk. Þvottahús á palli og
sameign endurn. Áhv. 700 þús. Verð 5,2
millj.
Seltjarnarnes - góð lán.
Stórgl. 66,5 fm parketlögð útsýnisíbúð á
4. hæð við Austurströnd. Bílgeymsla.
Áhv. 3,4 millj. Verö 6,3 millj. Laus fljótl.
Hamraborg - bílgeymsla.
Fallea 58 fm íb. á 2. hæð með bílgeym-
slu. Áhv. 1,9 millj. Verð 4,9 millj.
Nýbyggingar
Starengi. Fokhelt 176 fm einb. með
innb. bílsk. Verð 8,6 millj.
Klukkurimi. Fráb. vel teiknað 170
fm einbhús með innb. bllsk. Nánast
fokhelt. Verð 7,7 millj.
Iðnaðarhúsnæði
Funahöfði. Uppsteypt 360 fm
iönaðarhúsnæði með 5 metra dyrahæð.
Mögul. á 120 fm kjallara. Teikn. á
fasteignasölunni. Tilboð.
HUSIÐ stendur við Háholt 6 í Garðabæ. Ásett verð er 16,9 millj.
kr. en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Fold.
Hús með góðu
útsýni í Garðabæ
TIL SÖLU er hjá fasteignasöl-
unni Fold húseignin Háholt 6 í
Garðabæ. Að sögn Bjarna Sigurðs-
sonar hjá Fold er þetta einbýlishús
úr timbri á tveimur hæðum, 295
fermetrar að stærð, byggt árið
1983.
„Gengið er inn á fyrstu hæð í
forstofu með flísalögðu gólfi og
þaðan er gengið inn í stórt hol með
parlœti á gólfi,“ sagði Bjarni. „Úr
holinu er gengið inn í gestaherbergi
sem einnig er með partketlögðu
gólfi. Á neðri hæð er einnig baðher-
bergi með flísum og sturtuklefa.
Þar er líka geymsla.
Stigi úr gegnheilli eik liggur upp
á aðra hæðina. Þar er komið upp
í stórt parketlagt hol og inn úr því
inn í eldhús sem er með parket-
lögðu gólfi og fallegum innrétting-
um úr viði. Stofan er stór með stór-
um gluggum og miklu útsýni.
Gengið er niður tvö þrep í sjón-
varpsstofu. Þar eru flísar á góli'i
og falleg kamína. Á palli er svefn-
herbergisálman. Þar eru fjögur
svefnherbergi. Af pallinum er geng-
ið út á stóra pallverönd sem snýr
í suður. Lóðin er jaðarlóð og bæði
stór og mikil. Bílskúrinn er tvöfald-
ur, innbyggður í húsið og um 60
fermetrar. Ásett verð er 16,9 millj.
kr. en ýmis skipti hugsanleg."