Morgunblaðið - 05.01.1996, Page 20

Morgunblaðið - 05.01.1996, Page 20
4 20 D FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali Björn Stefánsson, sölustjóri. Þorsteinn Broddason, sölumaður. Suðurlandsbraut 4A • Sími 568 0666 • Bréfsími 568 01 35 íf 2JA HERB. EINSTAKLINGSÍBÚÐ LYFTA . Falleg Ibúð á fjórðu hæð við Tryggvagötu með útsýni yfir höfnina. Ibúðin er tekin í gegn, öll sem ný. Lyfta. Afar góð kjör. Verð: 2,9 m. MIÐBÆR - ÞINGHOLTIN Góð 2ja herb. íbúð í nýlega uppgerðu húsi við Grundarstíg. M.a. nýtt þak, gluggar, gler og rafmagn. Verð 6,2 millj. Áhv. húsbréf ca 3.9 millj. AÐALSTRÆTI. Falleg ca 53 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Góðar innréttingar, þvottahús I íbúð. Beykiparket á gólfum. Suðursvalir. Áhv. ca 3.600.000, Verð 6.300.000. SMARABARÐ - SER INN- GANGUR . Mjög vönduð um 60 fm íbúð með sér inngangi. Allar innréttingar og gólfefni vandað. Verð 5,7 millj. DVERGABAKKI LAUS STRAX Góð ca 57 fm íbúð á 1. hæð. Mikið útsýni. Parket á gólfum. Tvennar svalir..-Vecð 4.9Q0.0QQ.; HAALEITISBRAUT. Góð ca 68 fm íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Lítið aukaherb stúkað frá stofu. Áhv. húsbréf ca 3.200.000. Verð 5.900.000,- VESTURGATA. 50 fm íbúð í nýstandsettu húsi. Stofa, herb., eldhús og bað. Nýtt Ijóst parket á allri íbúðinni. Laus strax. Verð 4,4 millj. Verð 4,4 millj. SKÓGARÁS. Falleg ca 75 fm ibúð á jarðhæð með sér inngangi. Áhv bygg.sj. ca 2.150.000. Verð 6,2millj. SKEIÐARVOGUR. góö 2ja. herb. kjallaraíb. m. sér inng. Verð 4,7 millj. SNORRABRAUT. Snyrtileg 60,9 fm íbúö á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,5 millj. HRINGBRAUT. Rúmgóð um 62 fm íbúð á 4. hæð með aukaherb. I risi. Verð 5,7 millj. VÍKURÁS. Snyrtileg 58 fm ib. á 4. hæð. Eikarinnréttingar í eldh. Fallegt útsýni úr stofu. Þvhús á hæðinni. Verð 5,4 m. Áhv. hagst. langtlán 3,3 m. Eru að leita að ib. i Mos. á verðb. 8-9 m. KALDAKINN - HF . Snotur um 50 fm ósamþykkt íb. á jarðhæð í þríbýli. Nýjar innr. í eldhúsi. Nýtt gler og gluggar að hluta. Parket. Laus fljótlega. Verð 3,5 m. Áhv. um 1,3 m. langtlán. HATEIGSVEGUR. Mjög alæsileg 2ja-3ja herb. íb. á efstu hæð. Ibúðin skiptist I stofu pieð 20 fm sólskála og þar útaf er nuddpottur, suðursvalir, herb., eldh. og bað. Ibúðin er mikið endurnýjuð. Ibúðinni fylgir byggingarréttur fyrir 2-3 herb. Mjög athyglisverð eign. VIFILSGATA-LAUS STRAX. Góö ca. 55 fm. íbúð á 2. hæð. Nýlegt gler. Áhv langtímalán um 2,7 millj. Verð 4,7 millj. BARUGATA. Snotur 2ja herb. ib. um 61 fm í kjallara. Ib. er mikið endurnýjuð þ.m.t. rafm. og hiti. Gróinn garöur. Verð 4,9 millj. TEIGAR. Falleg mikið endurnýjuð efri hæð I þribýlishúsi sem er ca. 70 fm. Bílskúrsréttur. Ljóst beykiparket á gólfum Hálft geymsluris. Áhv Byggsj ca 3.3 millj. Verð 6.3 millj MARARGATA KJALLARI Þriggja herb. 72 fm íbúð á góðum stað. Stutt I miðbæinn. Garður stór, rólegt hverfi. Verð 6,1 millj. HRAUNBÆR - GOTT ÚTSÝNI . Vorum að fá í sölu 95 fm 4ra herb. íbúð. Eikarparket, nýleg Alnó innr. Húsið klætt að mestu m. Steni. Aukaherb I kjallara. Verð 6,7 millj. Áhv. 3.8 milli. HJARÐARHAGI. Glæsileg rúml. 80 fm Ibúð á efstu hæð I góðu fjölbýlishúsi. Allar vistarverur rúmgóðar og öllu einstaklega haganlega fyrir komið: 2 svefnherbergi, stór stofa og flisalagt bað. Mikið af vönduðum tækjum, þ.m.t þvottavél og þurrkari á baði, sem fylgja við sölu. Áhv. langt.lán 4,5 millj. Verð 7,2 millj. ASPARFELL - BILSKUR. Góð 90 fm íbúð á 7. hæð í lyftublokk ásamt innb. bilskúr. Suðursvalir.Verð 6,8 millj. KRIUHOLAR - LAUS. Tii söiu 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Verð 4,1 millj. RAUÐARARSTIGUR. Rúmgóð 3ja herb. íbúð sem skiptist í góða stofu, 2 stór svefnh., eldh. og bað. HRAUNBÆR. Góð um 71 fm íb. á 1. hæð í góðri blokk. íb. er öll mót suörl. Verð 5,7 m. KEILUGRANDI - LAUS. Rúmgóð 82 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bllskýli. Gott parket. Suðvestursvalir. Stutt í alla þjónustu, s.s fyrir aldraða. Góð aðstaða fyrir börn. Verð 7,9 m. Áhv. hagst. langtlán 2,3 m. HRAUNBÆR. Góð um 76 fm íb. á 1. hæð. Húsið nýmálað og viðgert að utan. Verð 6,3 m. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,9 m. INGÓLFSSTRÆTI. Björt og falleg 54 fm efri hæð í þríbýli sem mikið hefur verið endurnýjuð að innan, Parket á gólfum. 4,6 millj. AUSTURBÆR - KÓP. Falleg 3ja herb. íb. um 75 fm á 2. hæð ásamt 26 fm bílskúr í fjórb. sem stendur innst á Álfhólsvegi. Glæsilegt ústýní. Parket. Fallegur garður. Lítið áhv. Verð 7,7 m. RAUÐARARSTIGUR Faiieg 70 fm 3ja herb. ib á 4. hæð í iyftuhúsi með stæði ( bílskýli. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 millj. 3JA HERB. LINDASMÁRI - KÓP. Afar rúmgóð íbúð á 2. hæð með suðursvölum. ibúðin er tilb. undir tréverk og til afhendingar strax. 99,3 fm. Verð 6,8 millj. GULLSMÁRI FYRIR ALDRAÐA Vönduð og haganleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi fyrir aldraða. Lyfta. Innangengt i þjónustumiðstöð. Afhendist fullbúin en án gólfefna í júlí 1996. 72,3 fm. Verð 7,1 millj. ÍRABAKKI. 65 fm á 2. hæð. Hol, stofa, eldhús m. hvitri innréttingu og góðum borðkrók sem tengist stofu. Tvö herb m. skápum og bað. Laus strax. Verð 5.8 millj. NEÐSTALEITI - GLÆSIL. Glæsileg 91,5 fm endaíbúð á 2. hæð. Vandaðar eikarinnréttingar, -parket og - spjaldahurðir. Allt viðhald úti og inni til fyrirmyndar. Þvottah. í ibúð. Bilskýli. Verð 10,3 millj. ASPARFELL. Góð 3ja herb. íb. um 73 fm á 6. hæð. Stofa með suövestursvölum og 2 herb. Þvhús. á hæðlnni með vélum. Verð 5,8 millj. HRÍSRIMI. Faileg 3ja herb. íb. um 90 fm á 2. hæð i fjölb. Parket. Sérsmíðuð innr. í eldhúsi. Þvhús í íb. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 8,3 millj. HVERFISGATA. Hugguleg um 90 fm fb. á 2. hæð. 2 góð herb., stofa, eldh. og bað, aukarými i risi og stór geymsla (herb.) í kjallara. Falleg baklóö Ahv. langtlán 3,2 m. Verð 5,8 m. BERGSTAÐASTRÆTI. Faiieg parketlögð ibúð i járnklæddu timburhúsi. Hús að utan og innan talsvert endurnýjað. Áhv. Byggsj.rik. Verð 5,4 millj. HRAUNBÆR. Rúmg 139 fm ib. sem skiptist í saml. stofur, sjónvhol, eldhús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suðursvalir út af stofu. Ljóst parket. Verð 8,7 miilj. HAALEITISBRAUT KJARAKAUP. Rúmgóð 4ra herb. íb. um 105 á 4. hæð. Suðursvalir. Gott skápapláss. Parket á stofum. Snyrtileg sameign. Verð 7,3 millj. BLIKAHÓLAR. Um 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð með miklu útsýni. Isskápur og uppþvottavél fylgja. Laus fljótlega. Ahv. langtlán 1,7 m. Verð 6,9 millj. HVASSALEITI - BÍLSKÚR. Góð 5 herb. endaíb. um 130 fm á 2. hæð ásamt bílskúr. Tvennar svalir. Aukaherb. í kjallara. 4 svefnherb. Verð 9,7 millj. Æskileg sklpti á stærri eign. SÆBOLSBRAUT HAGST. LÁN. Gullfalleg um 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Þvhús og búr inn af eldh. Parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 7,9 millj. KRUMMAHÓLAR - ÚTB. 1,8 MILU . Góð 5 herb. íb. um 105 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Húsið er nýl. klætt að utan. Góö sameign. Yfirbyggðar svalir. Bílskúrsplata fylgir. Skipti á minni eign á sömu slóðum æskileg. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,5 millj. OFANLEITI - BILSKUR. Glæsileg 4ra herb. íb. á 3. hæð sem er 102 fm ásamt bílskúr. 3 svefnherb. Þvottaherb. í íb. Suðursvalir. Ljóst beykiparket á öllum gójfum, nema baðherb. og þvottaherb. Áhv. byggsj. ca 9QQbús^VficðJQAmillj. FLUÐASEL. Falleg 4ra herb. íb. um 102 fm á 1. hæð. Áhv. 2,2 millj. Laus fljótlega. Verð 7,2 millj. ENGJASEL - LAUS FLJÓTLEGA. Björt pg snyrtileg 4ra herb. íb. um 99 fm á 2. hæð ásamt stæði i bllskýli. Góð sameign. Suðursvalir. Góð kjör. Verð 7,5 millj. 4RA-6 HERB. ÞAKIBUÐ - ÞINGHOLT Glæsileg risíbúð ca 100 fm við Bergstaðastræti. Ibúðin öll að innan, svo og gluggar, nýl. Glæsilegar innréttingar, eitt afar rúmgott svefnherbergi og annað stórt, góðar stofur, suðursvalir, sauna og fl. Verð 7.900.000. KÓNGSBAKKI - TVÆR IBUÐIR . Til sölu tvær góðar 4ra herb. Ibúðir á sömu hæðinni, þ.e. 3. hæð ( efstu hæð) í nýstandsettum 6 fbúða stigagangi. Uppl. á skrifstofu. KÓPAVOGUR - LAUS STRAX. Mjög góð 4ra herb. 83,3 fm efri hæð i reisulegu húsi við Nýbýlaveg. Stofa, 3 herb., eldhús m. þvottahúsi inn af og nýstandsett bað. Ljóst parket. 40,3 fm. bílskúr. Laus strax. Verð 8.5 millj. DUNHAGI - ALLT ENDUR- NÝJAÐ. 85,3 fm'íbúð á 3. hæð ásamt bllskúr. Stofa, 3 herb, eldhús og bað. Húsið er nýklætt að utan með Steni. Ibúðin er með nýju eldhúsi og nýju baði. Endumýjað gler. EYJABAKKI. Á 2. hæð 4 herb. rúml. 90 fm. Nýtt eldhús. Nýtt baðherbergi. Ný gler og ofnar. Parket. Verð 7,3 millj. BOÐAGRANDI. Vorum að fá I sölu um 112 fm 4ra-5 herb. Ibúð á 1. hæð m.innb. bílsk. Hús að utan og sameign öll nýl. tekin i gegn. Góðar suðursvalir. Áhv. 2,6 millj. langt.lán. SKÓLAGERÐI - MEÐ BÍL- SKUR. Einstaklega snyrtileg og vönduð 4 herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 32 fm bílskúr. Ekkert áhv. Verð 7,9 millj. HÆÐIR SOLHEIMAR HÆÐ 100 fm hæð með miklu útsýni. Húsið allt tekið í gegn. Þvottahús i fbúð, bílskúr m/ hita og heitt og kalt vatn. Ath. skipti á ódýrara. Verð 10,3 millj. Áhv. Byggsj. 2.4 millj. LAUGATEIGUR - SERHÆÐ Miðháeð í þríbýli með sérinngangi, stórum suðursvölum og góðum bílskúr. 3 rúmgóð svefnherbergi. 2 svefnherbergi geta nýst sem stofur. íbúð 103 fm, bílsk 30 fm. Verð 9,6 millj. VESTURBÆR - „PENT- HOUSE“. 170 fm íbúð á 2 hæðum i nýlegu húsi með miklu útsýni. Góður garður að opnu svæði mót suðri. Tvennar svalir. 3 rúmgóð svefnherb. Áhv. langt.lán 5,5 millj. Verð 10,8 millj. DRAPUHLIÐ. Falleg ca 111 fm íbúð á 2. hæð. Bilskúrsréttur. Ibúðin er góðar samliggjandi stofur, tvö stór svefnherbergi, eldhús og bað. Ibúðin hefur verið endurnýjuð mikið. Áhv hagstæð langtíma lán ca 4.000.000 Verð 9.Q00.QQQ. AUSTURBRUN. Neðri sérhæð um 110 fm ásamt 40 fm bilsk. Hæðin skiptist i stórt hol, saml. stofur, eldhús með borðkrók og 2 herb. Góður gróinn garður. Áhv. húsbr. um 5,2 m. með 5% vöxtum. ESPIGERÐI - SKIPTIA SER- BÝLI. Falleg 5-6 herb. íbúð i lyftuhúsi við Espigerði ásamt stæði I bílskýli. Ýmis skipti koma til greina í Suðurhlíðum eða Fossvogi. Verð 10,5 millj. HJARÐARHAGI. Neöri sérhæð um 115 fm. íb. skiptist í saml. stofur og 3 svefnherb. Gott eldhús með borðkrók. Flísalagt baðherb. með glugga. Verönd úr stofu. Suðurgarður. Ahv. byggsj. 2 millj. Verð 9,8 millj. SAFAMYRI. Góð um 140 fm sérhæð á 1. hæð auk 28 fm bílskúrs. 4 svefnherb., þar af 24 fm forstofuherb. Gestasnyrting og flisalagt baðherb. Góðar innr. (eldhúsi. STAPASEL - LAUS STRAX Góð ca. 121 fm neðri sérhæð i tvibýlishúsi. Húsið stendur i útjaðri byggðar. Stór lóð , 3 svefnherb. Ahv langtímalán ca 5.3 miilj. Verð. 8.7 millj. LOGAFOLD - SERHÆÐ. Falleg um 131 fm sérhæð ásamt bílskúr. Góð teppi og flísar á gólfum. Góðar innréttingar. Áhv. góð langtímal. Verð 11,5 millj. HEIÐARGERÐI - EINBYLI. Vandað um 170 fm einbýlish. á 3 hæðum ásamt 36 fm bilsk. Góðar stofur, 6 svefnherb. Hús I góðu ástandi. Verð 14,2 millj. SELTJARNARNES. Endaraðhús, 172,7 fm, við Sævargarða er til sölu eða í skiptum fyrir hæð i vesturbæ. Á efri hæð eru stofur, eldhús, búr og gestasnyrting. Á neðri hæð eru 3-4 herb. hol, bað og bílskúr. Verð 13.5 millj. VÍÐITEIGUR - MOSF. Endaraðhús 77,4 fm. Stofa m. blómaskála út af, herb, eldhús og bað. Möguleiki á aukaherb. í risi. Áhv. byggsj. kr. 2.550.000,- og húsbr. kr. 1.645.000,- Verð um 7,0 millj. SELJUGERÐI. Glæsilegt einbýlishús að Seljugerði. Húsið eru tvær hæðir o g kjallari. I kjallara er stór sundlaug. Nánari uppl. á skrifstofu. BARRHOLT - MOSFELLS- BÆ. Fallegt einlyft einbýlishús með 4 svefnherbergjum og góðum bílskúr. Áhv. ca 2 millj. byggsj. Verð 12,5 millj. KAMBASEL 18. Vorum að fá í sölu fallegt endaraðhús, 180 fm með innb. bllskúr. Glæsileg eign. Möguleg skipti á minni eign. Áhv. langt. lán 4,2 m. Verð 12,5 millj. RETTARHOLTSV. RAÐH . 136 fm raðhús, 2 hæðir og kjallari. Á aðalhæð eru stofa og eldhús. Uppi eru 3 svefnherb. og bað. I kj. eru 2 herb. eldhúsaðstaða og bað. Verð 9,0 millj. Áhv. 4,0 millj. REYNIHLIÐ - RAÐHUS. Fallegt endaraðhús um 209 fm m. innb. bílskúr. Garðstofa, heitur pottur. Mögul. skipti á minni eign, helst i Fossvoginum. Verð 14,2 millj. HUS A SJAVARLOÐ. Skemmtil. rúml. 200 fm hús með bílsk. við Sunnubraut í Kóp. Stórar stofur, 3- 4 herb. á efri hæð, 2-3 herb. í kj. Sérlega góð verönd og góður garður í suður. Bátaskýli. Hagst. langtimalán. Verð 15,9 millj. VÍÐIHVAMMUR - KÓP. tii sölu ca 160 fm hús á tveimur hæðum. Bílskúrsréttur. Stór suðurlóð. Hægt er að hafa tvær íbúðir í húsinu. Verð 11.800.000. VOGATUNGA - MEÐ SER ÍBUÐ. Nýkomið í sölu um 202 fm raðhús á tveimyr hæðum ásamt um 30 fm. bílsk. Séríbúð á jarðhæð. Verð 12,0 millj. LINDASMÁRI. Nýlegt um 200 fm raðhús með innb. bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. Mögul. að hafa 5 svefnerb. Tvær verandir, s-svalir. Vandaðar innr. Verð 13,9 millj. VATNSLEYSUSTROND ÓDÝRT Gott steinhús á einni hæð, 120 fm, 4 svefnherbergi. Nýmálað utan og innan. Byggt 1978. Verð 5,5 millj. ARNARNES. Fallegt m 190 fm I einb. sem er að mestu leyti á einni hæð, ásamt tvöf. bílskúr. Fallegur garður. Góð aðstaða fyrir böm. Verð 17,4 m. STÆRRI EIGNIR VORSABÆR EINBYLI - 8 M. Lítið steinhús á stórri lóð. Tvö svefnherbergi, eldhús, stofa og bað. Verð 8 millj. SKOÐAÐ OG VERÐMETIÐ SAMDÆGURS Opið virka daga kl. 9 -12 og 13-18* Opið laugard. kl. 11 -14 • Opið sunnud. kl. 13-15 i. ‘ - HOLMASEL. Iðnaðar- og versl- unarhúsnæði um 307 fm. Góð lofthæð óg innkeyrsludyr. Verslunahlutinn er í leigu sem stendur. Lyklar á skrifstofu. Verð 9,0 millj. —™ IHHBIHHBBHI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.