Morgunblaðið - 11.01.1996, Síða 7

Morgunblaðið - 11.01.1996, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 C 7 76 MILLJÓNIR BANDARÍKJAMANNA EIGA FIMMTUGSAFMÆLI í ÁR |BILL Clinton verður fimmtugur 19. ágúst, SALLY Field (5. „FIMMTIU er í lagi ef maður veltir hinum möguleikanum fyrir sér,“ segir Cher (20. maí). KOMIN HÁLFA LEIÐ? HINN 1. janúar 1996 hófst fimmtug- asta ár ævinnar hjá stórum hluta kynslóðar þeirrar í Bandaríkjunum, sem jafnan er kennd við fæðingarsprengingu eftirstríðsáranna. Munu meðlimir hennar fagna þeim áfanga nákvæmlega með 7 Vi sekúndu millibili á árinu og tilfmningar margra, eða 76 milljóna, eru blendnar. „Það er allt í lagi að líta út fyrir að vera fimmtugur, ef maður er sextugur,“ segir grínistinn Joan Rivers. Aðrir taka í heimspekilegri streng. „Þetta er spurning um viðhorf, segir leik- konan Suzanne Somers, (16. október) „mér finnst ég komin hálfa leið“. „EIVGINIM heilvita maður er ómeðvitaður um ellina,“ segir Diane Keaton (5. janúar). Hún viðurkennir að eldri leikkonur eigi erfitt uppdráttar í Hollywood en bætir við „það þýðir ekki að vera bitur eða hræddur, mað- ur verður að halda áfram". SLY Stall- one (6. júlí). „STUNDUM þegar ég lít í spegil á morgnana, spyr ég sjálfa mig. Hver á þetta gamla andlit? Ég mun aldrei vaxa upp úr fegrunaraðgerðum," seg- ir Dolly Parton (19. janúar). „A YNGRI árum tók fólk mig ekki eins alvariega," segir Donald Trump (14. júní). „Að vera fimm- tugur fer vel í viðskiptalífinu. Það er blómatími." CANDICE Bergen (9. maí). „Þegar ég var yngri velti ég því fyrir mér hvernig það væri að heita Candy um fimmtugt. En þegar árin færðust yfir tók fólk að kalla mig Candice, ég er ekki ýkja hrifin af hvorugu nafninu.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.