Morgunblaðið - 18.01.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 18.01.1996, Síða 1
BLAÐ Atta dagar í oktöber Á laugardag kl. 14 er þátturinn Ferðin til Sankti Pétursborg- ar á dagskrá Rásar 1. Þar ergreint fiá ferð Hrafnhildar Ragnarsdóttur sálfrœðings ogPéturs Gunnarssonar rithöfund- ar til Rússlands síðastliðið haust. Erindi Hrafnhildar var að flnna málvísindakonuna Galínu Dobrovu, en þcer hafa unnið að samanburði á því hvernig rússnesk börn og íslensk tileinka sér foðurnqfnakerfið og hugtök um fjölskylduvensl. íþœttinum er þess freistað að bregða upp svipmyndum úr rússnesku þjóðlífi eins ogþað birtist fyrir tilstilli fjölskyldu Galínu Dobrovu, sem Hrafrihildur ogPétur deildu kjörum með átta daga í október. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.