Morgunblaðið - 30.01.1996, Blaðsíða 1
I-
VINNINGSTOLUR
LAUGARDAGINN
27.01. 1996
1.5 af 5
2.
plús
3.4af5
4. 3af5
Fjöldi
vinnlnga
103
3.578
3.685
Vinnings-
upphæð
7.908.863
308.360
10.320
690
12.057.363
VINNINGSTÖLUR MltíVIKUDAGINN 24.0 1.1996
AÐALTÖLUR
2 18M15
21M25M45
BONUSTOLUR
I 1 . 6 af 6
3. 58,6
4. 4a,e
5 3 af 6
■ ♦ bónu
Fjöldi
vinninga
296
1.016
1.313
Vinnings-
upphæð
115.330.000
671.804
312.320
1.670
200
117.011.644
Heildarvinningsupphæð: A Islandi:
117.011.644 1.681.644
VINNINGSTOLUR
VIKUNA
23.01.-29.01/96
UPPLÝSINGAR
U|>l>fyt>iii(|m iini wlnnlnuifoKu 1n»l alnnlu I oimnvmn
MUi-tftl 1 oAn Oinmii nnnioil IHKI «?»l I i>u I loilnvmpi
,i qlAuin 4!íl, 4!>.l up 4*>0
• Fjórfaldur fyrsti vínningur í Lottó
5/38 ó luugnrdaginn.
• Ðónusvinningurinn i Lottó 5/38
var soldur hjó Esr.o, Gngnvogi 2,
Royk|avik og a Aðalstööinni.
Hafnargötu 85, Koflavik.
IHqfjlrtOr
1. vinníngur
L#TT«
rnlkils aö
1. vinoioguf *r AwtUður 200 miMJónlf b.
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA
1996
ÞRIDJUDAGUR 30. JANUAR
BLAÐ
B
KORFUKNATTLEIKUR
Bikarmeistarar eftir tíu ára bið
Morgunblaðið/Kristinn
HAUKAR urðu bikarmeistarar um helgina er liðið sigraði Skagamenn nokkuð örugglega. Haukamenn stefna ótrauðir að því að
verða tvöfaldir meistarar með því að verða einnig íslandsmeistarar og hefur llðinu genglð mjög vel í vetur undir stjórn Reynis
Kristjánssonar þjálfara sem hér fær flugferð hjá leikmönnum Hafnarfjarðarliðsins.
■ Blkarúrslitaleikirnir / B6, B7
„Magic“ Johnson með gegn Nets í Los Angeles í kvöld
Ég er kominn aftur
FORRÁÐAMENN Los Angeles Lak-
ers tilkynntu í gærkvöldi að Ervin
„Magic“ Johnson, sem hætti að leika
1991, hefði skrifað undir nýjan leik-
mannasamning við félagið. I banda-
rískum fjölmiðlum kom fram að hann
fengi 2,5 millj. dollara fyrir að spila
með liðinu til vors. Peysa númer 32
verður aftur tekin í umferð og verð-
ur „Magic“ í henni þegar Lakers
mætir New Jersey Nets í Los Ange-
les í kvöld. „Ég er kominn aftur,"
sagði hann á æfmgu í gær en fyrir
helgina urðu þær raddir háværar að
kappinn, sem er 36 ára og smitaður
af HlV-veirunni, hafi æft grimmt að
undanförnu til að undirbúa endur-
komu sína. Til þess að svo geti orðið
verður Johnson að losa sig við 5%
lilut sem hann á í Los Angeles Lak-
ers, þár sem eigendur hafa ekki leyfi
til að leika með liðum í NBA-deild-
inni.
Á sunnudaginn spurðist út að
Johnson væri búinn að kaupa hundr-
að miða á leik Los Angeles Lakers
og New Jersey, sem menn settu strax
í samhengi við endurkomu hans -
að hann vildi bjóða ættingum og vin-
um á leikinn, til að vera viðstaddir
þegar hann byijar að leika á ný.
„Það eru allir leikmenn í NBA-
deildinni með því að hann komi aft-
ur. Ég býð Johnson velkominn,"
sagði Charles Barkley, vinur hans
hjá Phoenix Suns. Scottie Pippen hjá
Chicago sagðist bæði hafa ieikið með
Johnson og .á móti síðan hann fékk
HlV-veiruna. „Þegar leikmenn eru
komnir út á völl, hugsa þeir ekki um
það.“ Michael Jordan hjá Bulls sagði
að það yrði gaman að leika aftur
gegn Johnson. „Ég mæti honum
óhræddur. Ég skil vel stöðu hans.
Þegar ég hætti á sínum tíma, tók
ég sjálfur ákvörðunina, en þegar
Johnson hætti, varð hann að gera
það vegna veikinda sinna.“
FRJÁLSAR: FJÖGUR ÍSLANDSMET í SVIÞJOD / B3