Morgunblaðið - 22.02.1996, Page 5

Morgunblaðið - 22.02.1996, Page 5
4 D FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1996 D 5 ÚRSLIT Haukar-Valur 25:14 íþróttahúsið við Strandgötu, 1. deild kvenna i handknattleik, miðvikudaginn 21. febrúar 1996. Mörk Hauka: Hulda Bjarnadóttir 8, Heið- rún Karlsdóttir 3, Auður Hermannsdóttir 3, Thelma Björk Árnadóttir 3, Erna Árna- dóttir 2, Ragheiður Guðmundsdóttir 2, Harpa Melsted 2, Judit Esztergal 1, Kristín Konráðsdóttir 1. Mörk Vals: Gerður Jóhannsdóttir 4, Dagný Pétursdóttir 3, Sonja Jónsdóttir 2, Kristjana Jónsdóttir 2, Björk Tómasdóttir 2, Eivor Blöndal 1. 1. DEILD KVENNA Fj. leikja U J T Mörk Stig STJARNAN 17 14 3 0 418: 272 31 FRAM 16 12 2 2 384: 296 26 HAUKAR 17 11 1 5 400: 302 23 ÍBV 16 8 3 5 382: 342 19 VÍKINGUR 16 7 3 6 376: 305 17 FYLKIR 16 8 0 8 350: 374 16 KR 16 6 0 10 354: 363 12 VALUR 17 6 0 11 357: 400 12 FH 16 4 0 12 291: 376 8 ÍBA 17 0 O 17 237: 519 0 Valur - Selfoss 32:22 Hlíðarendi, íslandsmótið í handknattleik, 19. umferð í 1. deild karla, miðvikudaginn 21. febrúar 1996. Gangur ieiksins: 3:0, 3:2, 5:3, 8:3, 11:6, 11:9, 12:10, 14:10, 15:10, 15:12, 20:15, 22:16, 26:18, 28:19, 32:32. Mörk Vals: Sveinn Sigfinnsson 6, Valgarð Thorodsen 6, Ólafur Stefánsson 6/2, Sigfús Sigurðsson 5, Júlíus Gunnarsson 2, Dagur Sigurðsson 2, Ari Allansson 2, Davíð Ólafs- son 2, Skúli Gunnsteinsson 1. Utan vallar: 10 minútur. Mörk Selfoss: Valdimar Grímsson 9/3, Sig- uijón Bjamason 4, Einar Gunnar Sigurðs- son 4, Björgvin Rúnarsson 2, Finnur Jó- hannsson 2, Hjörtur Leví Pétursson 1. Varin skot: 11 (þar af 4 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. Áhorfendur: Um 300. UMFA - FH 23:23 Varmá: Gangur leiksins: 2:0, 4:2, 4:4, 6:5, 11:6, 11:11, 13:12, 13:13, 14:15, 17:15, 20:16, 22:17, 23:20, 23:23. Mörk UMFÁ: Róbert Sighvatsson 6, Páll Þórólfsson 6, Bjarki Sigurðsson 5, Jóhann Samúelsson 3, Lárus Sigvaldason 2, Gunnar Andrésson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 11 (þaraf 2 til mótheija), Sebastían Alexand- ersson 1/1 til mótheija. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk FH: Hálfdán Þórðarson 6, Sigurður Sveinsson 6/1, Héðinn Gilsson 4, Guðjón Ámason 3, Hans Guðmundsson 3/2, Sigur- jón Sigurðsson 1. Varin skot: Magnús Ámason 10 (þaraf 2 til mótheija), Jónas Stefánsson 1 til mót- heija. Utan vallar: 8 mínútur, þaraf fékk Hans Guðmundsson rautt spjald á 39. mín. fyrir að mótmæla brottrekstri. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson, hafa dæmt betur í vetur. Áhorfendur: 200. Haukar-KR 30:18 íþróttahúsið við Strandgötu: Gangur leiksins: 3:0, 5:4, 8:8, 9:10, 13:10, 14:12, 18:12, 25:13, 28:16, 30:18. Mörk Hauka: Jón Freyr Egilsson 7, Gústaf Bjarnason 7, Halldór Ingólfsson 6/3,Aron Kristjánsson 5, Petr Baumruk 2, Gunnar Gunnarsson 2, Þorkeli Magnússon 1. Varin skot: Bjarni Frostason 24 (þaraf 10 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 6/2, Ágúst Jóhannsson 3,' Eiríkur Þorláksson 3, Ingvar Valsson 2, Haraldur Þorvarðarson 2, Sigur- páll Aðalsteinsson 1/1, Anton Pálsson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 9 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli H. Jóhannsson. Áhorfendur: Tæplega 200. Víkingur- ÍR 20:21 Víkin Gangur leiksins: 1:0, 4:1, 4:3, 6:4, 7:6, 9:7, 11:10, 13:12, 16:13, 16:16, 17:18, 19:21, 20:21. Mörk Vikings: Rúnar Sigtryggson 10/5, Knútur Sigurðsson 4, Birgir Sigurðsson 3, Kristján Ágústsson 2, Hjörtur Öm Arnarson 1. Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 13 (þaraf 3 aftur tii mótheija) Utan vallar: 8 mínútur Mörk ÍR:Guðfinnur Kristmannson 5, Magn- ús Þórðarson 5, Njörður Árnason 4, Daði Hafþórsson 4, Ragnar Þ. Óskarsson 2, Frösti Guðlaugsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 13/2 (þaraf 3 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson höfðu ekki góð tök á leiknum. Áhorfendur: Um 300. 1.DEILD KARLA Fj. leikja U J T Mörk Stig VALUR 19 16 2 1 514: 416 34 KA 17 16 0 1 486: 429 32 HAUKAR 19 11 3 5 492: 449 25 STJARNAN 18 9 3 6 468: 443 21 FH 19 8 4 7 499: 475 20 UMFA 18 9 2 7 439: 427 20 GRÓTTA 17 7 3 7 409: 410 17 SELFOSS 19 8 0 11 474: 510 16 ÍR 19 7 1 11 417: 442 15 VÍKINGUR 19 5 0 14 425: 453 10 ÍBV 17 4 1 12 384: 429 9 KR 19 0 1 18 447: 571 1 Knattspyrna England Bikarkeppnin, 5. umferð: Leeds - Port Vale................0:0 Grimsby - Chelsea.............. 0:0 Deildarbikarkeppnin: Aston Villa - Arsenal............0:0 ■Aston Villa áfram, gerði 2:2 jafntefli á Highbury í fyrri leiknum. Úrvalsdeildin: West Ham - Newcastle.............2:0 (Williamson 7., Cottee 82.) 23.843 Man. United - Everton............2:0 (Keane 30., Giggs 82.) 42.459 1. deild: Derby-Luton......................1:1 Wolves - Leicester...............2:3 Spánn Undanúrslit bikarkeppninnar: Valencia - Atletico Madrid.......3:5 Vináttulandsleikir Portó, Portúgai: Portúgal - Þýskaland.............1:2 A. Folha (51.) - Andreas Möller (13., 65.) Nimes, Frakklandi: Frakkland - Grikkland............3:1 Patrice Loko (30., 46. vsp.), Zinedine Zid- ane (49.) - Alekos Alexandris (5.) 23.438 Skíði HM í alpagreinum Alpatvíkeppni karla: 1. Marc Girardelli (Luxemborg).3:31.95 (1:38.99 í svigi/l:52.96 í brunni) 2. Lasse Kjus (Noregi)...........3:32.20 (1:40.38/1:51.82) 3. Gunther Mader (Austurr.)......3:32.93 (1:40.55/1:52.38) 4. Mario Reiter (Austurr.).......3:32.99 (1:36.57/1:56.42) 5. Mitja Kunc (Slóveníu).........3:33.42 (1:40.16/1:53.26) 6. Kjetil-Andre Aamodt (Noregi) ..3:34.29 (1:41.63/1:52.66) 7. Thomas Grandi (Kanada)........3:35.37 (1:40.04/1:55.33) 8. Finn-Christian Jagge (Noregi)..3:35.90 (1:39.93/1:55.97) 9. Harald Strand-Nilsen (Noregi)..3:36.20 (1:39.98/1:56.22) 10. Yves Dimier (Frakkl.)...3:36.22 (1:39.42/1:56.80) Körfuknattleikur NBA-deildin New York - Milwaukee..........87:92 Orlando - Philadelphia......123:104 Chicago - Cleveland..........102:76 Utah - Boston................112:98 Portland - San Antonio......105:108 LA Lakers - LAClippers......121:104 Íshokkí NHL-deildin St. Louis - Ottawa..............1:7 Calgary - San Jose..............5:3 Innanhússmeistaramót Reykjavíkur Haldið í Sundhöll Reykjavíkur 11. febrúar. 400 m skriðsund karla Richard Kristinsson, Ægi.4.16,03 Hörður Guðmundsson, Ægi...........4.26,29 Kristján H. Flosason, KR..........4.30,20 400 m skriðsund pilta Tómas Sturlaugsson, Ægi...........4.27,17 Marteinn Friðriksson, Árm.........4.29,71 Jóhannes P. Gunnarsson, Árm.......4.31,35 400 m skriðsund kvenna Hildur Einarsdóttir, Ægi..........4.40,73 Elín Rita Sveinbjömsd., Ægi.......4.56,41 Sigríður Valdimarsd., Ægi.........4.56,53 400 m skriðsund stúlkna Maren Brynja Kristinsd., KR.......4.58,28 Ama Lísbet Þorgeirsd., Ægi........5.02,84 Amdís Vilhjálmsdótti, KR..........5.07,96 400 m skriðsund drengja Láras A. Sölvason, Ægi............4.54,14 Jakob J. Sveinsson, Ægi...........4.56,33 Eyþór Ö. Jónsson, Ægi.............5.02,56 400 m skriðsund sveina Magnús Sigurðsson, KR.............5.56,46 Bergur Þorsteinsson, KR...........6.20,78 Kristján Jóhannesson, KR..........7.11,50 400 m skriðsund telppa Dagmar I. Birgisdóttir, Ægi.......5.15,66 Louisalsaksen, Ægi................5.16,20 Ama BjörgÁgústsd., Ægi............5.17,14 400 m skriðsund meyja Jóhanna B. Durhuus, Ægi...........5.37,48 Hafdís Erla Hafsteinsd., Ægi......5.47,57 Berglind Ámadóttir, KR............6.54,48 100 m bringusund karla KristjánH. Flosason, KR...........1.15,16 Hörður Guðmundsson, Ægi...........1.16,26 BrynjarÞ. Bjarnason, KR...........1.19,26 100 m bringusund pilta Marteinn Friðriksson, Árm.........1.14,32 Óskar Sölvason, KR................1.24,59 Einar P. Einarssón, Ægi...........1.33,87 100 bringusund kvenna Sigríður Lára Guðmundsd., Ægi.....1.20,89 Kristín Guðmundsdóttir, Ægi.......1.21,51 Hildur Einarsdóttir, Ægi..........1.24,42 100 m bringusund stúlkna RagnheildurHreiðarsd., Ægi........1.29,38 Hrefna Bragadóttir, Árm...........1.29,45 Hjördís A. Haraldsdóttir, Ægi.....1.35,17 100 m bringusund drengja Jakob J. Sveinsson, Ægi...........1.14,59 EinarÖ. Sveinsson, Árm............1.17,59 Eyþór Ö. Jónsson, Ægi.............1.24,53 100 m bringusund KáriÞ. Kjartansson, KR............1.45,62 Þórður Þorvaldsson, KR............1.55,45 Kristján Jóhannesson, KR..........2.01,92 100 m bringusund telpna Louisa Isaksen, Ægi...............1.26,47 Halldóra Brynjólfsd., Árm.........1.29,57 Dagmarl. Birgisdóttir, Ægi........1.35,33 100 m bringusund meyja JóhannaB. Durhuus, Ægi............1.29,16 ÁslaugH. Axelsdóttir, Ægi.........1.41,40 Berglind Ámadóttir, KR............1.44,50 100 m flugsund karla Ríkarður Ríkarðsson, Ægi..........1.00,93 Richard Kristinsson, Ægi..........1.02,30 GuðmundurR. Gylfason, KR..........1.23,13 100 m flugsund pilta Kristinn Pálniason, Ægi...........1.06,77 Marteinn Friðriksson, Árm.........1.11,36 JóhannesP. Gunnarsson, Árm........1.13,13 100 m flugsund stúlkna Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi.....1.10,53 Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......1.14,80 Erla Kristinsdóttir, Ægi..........1.16,51 100 m flugsund drengja Láras A. Sölvason, Ægi............1.07,16 Hjörtur M. Reynisson, Ægi.........1.19,06 Einar Ö. Gylfason, Árm............1.19,57 100 m flugsund sveina Bergur ÞorsteinSson, KR...........1.55,71 100 m flugsund telpna Þórey Rósa Einarsdóttir, Ægi......1.27,04 Lilja Þ. Þorgeirsdóttir, Ægi......1.27,05 Louisa Isaksen, Ægi...............1.34,23 100 m baksund karla RíkarðurRíkarðsson, Ægi...........1.06,61 Sverrir Sigmundarson, Ægi.........1.08,94 ívar Meyvantsson, KR..............1.17,73 100 m baksund pilta Tómas Sturlaugsson, Ægi...........1.07,49 Jóhannes P. Gunnarsson, Árm.......1.14,93 Ásgeir V. Flosason, KR............1.15,05 100 m baksund kvenna Rósa Friðriksdóttir, KR...........1.25,54 100 m baksund stúlkna Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......1.15,86 Maren B. Kristinsdóttir, KR.......1.16,36 Kristín Þ. Kröyer, Árm............1.18,64 100 m baksund drengja Sigurgeir M. Sigurðs., Arm........1.20,20 Eyþór Ö. Jónsson, Ægi.............1.22,37 Hjörtur M. Reynisson, Ægi.........1.27,20 100 m baksund sveina Bergur Þorsteinsson, KR...........1.33,48 Magnús Sigurðsson, KR.............1.38,58 Kári Þ. Kjartansson, KR...........1.54,79 100 m baksund telpna HalldóraBrynjólfsd., Árm..........1.24,00 Dagmar I. Birgisdóttir, Ægi.......1.24,17 Arna Björg Ágústsdóttir, Ægi......1.25,98 100 m baksund meyja Hafdís Erla Hafsteinsd., Ægi......1.26,58 Berglind Árnadóttir, Árm..........1.52,88 4x50 m skriðsund karla A-karlasveit Ægis.................1.43,96 A-karlasveit KR...................1.47,41 A-piltasveit Ármanns..............1.53,86 4x50 m skriðsund kvenna A-stúlknasveit Ægis...............1.57,48 A-kvennasveit Ægis................1.57,81 B-stúlknasveit Ægis...............2.05,76 4x50 m skriðsund drengja A-drengjasveit Ægis...............1.59,00 A-drengjasveit Ármanns............2.05,76 A-sveinasveit KR..................2.42,62 4x50 m skriðsund telpna A-telpnasveit Ægis................2.11,35 B-telpnasveit Ægis................2.18,55 A-telpnasveit Ármanns.............2.22,83 Knqttspyrnuþjqlfqri óskast Knattspyrnudeild Víkings, Ólafsvík, óskar eftir að ráða þjálfara fyrir meistaraflokk félagsins sem allra fyrst. Nánari upplýsingar hjá Eggerti í hs. 436 1331 og vs. 436 1611. Áhugasamír afli sér upplýsinga sem fyrst. Umsóknir sendist til: Víkingur, Ólafsvík, Hjarðartúni 6, 355 Ólafsvík, Snæfellsbæ, fyrir 26. febrúar nk. HANDKNATTLEIKUR HANDKNATTLEIKUR KNATTSPYRNA Syrtir í álinn hjá Víkingi Haukar lengi í Jacquet jaf naði met Platinis FRAKKAR sigruðu Grikki 3:1 í viuáttuleik í knattspyrnu í Nimes í Frakklandi í gærkvöldi. Franska liðið hefur ekki tap- að 19 leikjum í röð eða síðan Aime Jacquet tók við liðinu eft- ir HM1994. í gær jafnaði Jacquet met Michel Platinis sem stjórnaði liðinu í 19 leikjum án þess að tapa, frá apríl 1988 til nóvember 1991. Jacquet getur bætt metið með því að gera jafntefii eða vinna Belga í Brussel í næsta mánuði. Lægðað Hlíðarenda Valsmenn gátu leyft sér aragrúa mistaka því Selfyssingarvoru enn mistækari Illviðri var á landinu í gær en eftir að veðrið hafði gengið nið- ur í Reykjavík var lægðin alls- ráðandi að Hlíðarenda í gær- kvöldi. Valsmenn Steinþór þurftu ekki að beita Guðbjartsson sér að ráði og gátu skr'far leyft sér aragrúa mistaka því gestirnir frá Selfossi voru enn mistækart. Svo fór að íslandsmeistaramir unnu 32:22 eftir að munurinn hafði verið fjög- ur mörk í hléi, 14:10. Ekki var mikil hugsun hjá þorra sóknarmanna að þessu sinni, sókn- irnar 117 yfirleitt stuttar og ómarkvissar. Markmennirnir vörðu vel. Valsmenn léku sína hefðbundnu 6-0 vörn og gerðu það ágætlega. Selfyssingar reyndu ýmis varnarafbrigði og gekk 6-0 vörnin einna best. Hins vegar skipti vörnin ekki svo miklu máli því þeim var yfirleitt refsað með marki í kjölfar hraðaupphlaups eftir sóknarmistök. 20 sinnum misstu þeir boltann á einn eða annan hátt til mótherja og Vals- menn gerðu 14 mörk eftir hrað- aupphlaup. Valsmenn voru líka oft annars hugar í sókninni, misstu boltann 13 sinnum en Selfyssingar gerðu aðeins tvö mörk eftir hraðaupp- hlaup. Auk þess voru hungraðri menn á bekknum hjá Val og eftir að Ólafur hafði gefið tóninn í fyrri hálfleik tóku Sveinn og Valgarð góða og árangursríka spretti. Að öðru leyti virkaði leikur Vals sem skylduverk og leikmennirnir gerðu ekki meira en þeir þurftu að gera til að sigra örugglega. Selfyssingar eru í áttunda sæti og verða að leika betur til að halda sætinu og tryggja sér sæti í úr- slitakeppninni. Leikmennirnir til þess eru fyrir hendi en þeir þurfa að ná betur saman ef árangur á að nást. Sævar Hreiðarsson skrifar gang KR-ingarsprungu Haukar unnu öruggan sigur á KR í gærkvöldi. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku heimamenn öll völd og sigruðu með 12 marka mun, 30:18. „Það eru ein- hver þyngsli hjá okk- ur um þessar mundir en við höfum náð að rífa upp varnar- leikinn í síðustu tveimur leikjum og sóknarleikurinn hlýtur að koma með,“ sagði Bjarni Frostason, mark- vörður Hauka, í leikslok. Haukar byijuðu vel og skoruðu þrjú fyrstu mörkin. Það stefndi í náðugan dag hjá Hafnfirðingum þar sem sóknir KR-inga voru vandræða- legar og hættulitlar. En Haukar slökuðu á og virtust ekki hafa áhuga á að gera meira en það sem nauðsyn- lega þurfti til að vinna. Vörnin opn- aðist og KR-ingar áttu greiða leið að markinu. Haukar fóru að ör- vænta þegar KR-ingar náðu að halda í við þá, fiýttu sér um of í sókninni og mistökin voru mörg. KR náði að jafna 8:8 og komst yfir þegar fimm mínútur voru til leikhlés, 10:9. Haukar tóku leikhlé til að ráða ráðum sínum og það skilaði ár- angri. Leikmenn fóru upp á tærnar, tóku varnarleikinn föstum tökum og léku markvisst í sókninni. Þeir skor- uðu næstu fjögur mörk og höfðu yfir í hléi, 13:10. í síðari hálfleik var allur vindur úr KR-ingum. Bjarni Frostason lok- aði Haukamarkinu, vörnin var sterk með Petr Baumruk og Hinrik Bjarnason í aðalhlutverkum. For- skotið jókst hratt og með sjö mörk- um í röð komust Haukar í 25:13. í lokin slökuðu heimamenn aðeins á klónni og liðin skiptu mörkunum á milli sín til leiksloka. Bjarni Frostason átti enn einn stjörnuleikinn og varði alls 24 skot. Jón Freyr Egilsson var eini sóknar- maðurinn sem var sannfærandi allan leikinn en Aron Kristjánsson og Gústaf Bjarnason áttu einnig góðan síðari hálfleik. Unitedsax- aði á forskot IMewcastle Arsenal úr leik í deildarbikarnum ÍR-ingar sóttu tvö stig í Víkina í gærkvöldi í spennandi baráttuleik. Þeir náðu að knýja fram sigur á síð- ustu mínútunni eftir mikinn darraðardans, leikslok 20:21. „Þetta var lélegt en það var samt mjög gott að sigra því það var erfitt að ná sér niður eftir leik eins og á móti Va],“ sagði Eyjólfur Bragason þjálfari ÍR eftir leikinn. í byrjun virtist sem þetta yrði bar- átta markvarðanna. Eftir 5 mínútur hafði hvorugt liðið skorað; Reynir í marki Víkinga hafði varið tvö skot Sindri Bergmann Eiðsson skrifar og Magnús hjá ÍR, sem meðal annars varði 2 víti á fyrstu 10 mínútunum, þijú. Þegar tæpar 6 mínútur voru liðnar kom fyrsta markið, og var það Víkinga. Varnirnar voru aðalsmerki liðanna í fyrri hálfleik, en sóknirnar voru Iangar. Víkingar héidu naumri forystu allan fyrri hálfleikinn og virt- ust staðráðnir í að tryggja sér þau tvö stig sem í pottinum voru, enda hvert stig mikilvægt í botnbaráttu deildarinnar. í hálfleik var staðan 11:10. Víkingar byijuðu seinni hálfleikinn betur og komust í 16:13. Þar fór Rúnar Sigtryggsson fremstur í flokki og átti á þessum kafla auðvelt með að finna leið framhjá ÍR-vörninni. ÍR-ingar ætluðu samt ekki að gefa sig svo auðveldlega, enda möguleiki þeirra á að komast í úrslitakeppnina ennþá góður. Þeir lokuðu vörninni og skoruðu næstu þijú mörk, 16:16. ÍR náði síðan að komast yfir, 17:18. Víkingar áttu í mesta basli með að komast í gegnum vörn mótherjanna og var það öðru fremur, að þeirra sögn, dómurunum að kenna. Eftir þetta héit ÍR marks forskoti allt til leiksloka. Víkingar fengu þó au- kakast þegar tíminn var úti en Rúnar Sigtryggsson, besti maður heima- manna, skaut í varnarvegginn. Eins og oft gerist-í botnbaráttunni var leikurinn ekki mikið fyrir augað. Leikmenn voru taugaóstyrkir og gerðu mikið af mistökum. Víkingar eyddu of miklum kröftum í að kvarta í dómurunum, sem hafa reyndar oft átt betri dag. Það voru þó ekki dómar- arnir sem skópu sigur IR, heldur liðs- menn ÍR. Hjá ÍR voru það Guðfinnur Krist- mannsson og Magnús Þórðarson sem áttu góðan leik sem og vörnin, sem stóð saman á mikilvægum köflum. í Víkingsliðinu voru það Rúnar og Birgir sem áttu bestan dag. Andreas Möller, leikmaður Bor- ussia Dortmund, gerði bæði mörk Þýskalands í 2:1 sigri gegn Portúgal í vináttulandsleik þjóð- anna í Oporto í gær. Möller kom Þjóðveijum yfír á 13. mínútu með skoti af löngu færi eftir sendingu frá Thomasi Hássler. Það munaði ekki miklu að gestirnir bættu öðru marki við fyrir leikhlé er Christian Ziege sendi á Markus Babbel sem var einn í vítateignum og þurfti aðeins að koma knettinum fram- hjá Vitor Baia, markverði. Skot hans fór hins vegar langt framhjá. Antonio Folha jafnaði af stuttu færi fyrir heimamenn á upphafs- mínútum síðari hálfleiks eftir mis- tök Júrgen Kohlers, sem hitti ekki boltann er hann ætlaði að hreinsa frá. Portúgalar sóttu næstu mínút- ur og hafði Andreas Köpke, mark- vörður Þjóðveija, þá nóg að gera. En eftir því sem á leikinn leið urðu Þjóðveijar aðgangsharðari. Möller skoraði sigurmarkið á 65. mínútu með skoti rétt utan víta- teigs. Þegar tíu mínútur voru eftir átti Jiirgen Klinsmann eina skot sitt í leiknum að marki, en það fór langt framhjá. Klinsmann á ann- ars góðar minningar frá Portúgal síðan hann gerði fjögur mörk fyr- ir Bayern Múnchen gegn Benfica í UEFA-keppninni í nóvember. Berti Vogts, þjálfari Þjóðveija, sagðist ánægður með leik liðsins. „Strákarnir léku vel og verðskuld- uðu sigur.“ Þessar þjóðir eru í sama riðli í undankeppni HM 1998. SIGURÐUR Sveinsson var bestur FH-inga í gærkvöldl. Lánlausir Mosfellingar Leikmenn UMFA geta nagað sig í handarbökin fyrir klaufaskap á lokamínútunum og að missa væn- lega stöðu niður í ívar jafntefli, 23:23, Benediktsson gegn FH á heima- skrífar velli. Tvisvar í leikn- um höfðu þeir náð fimm marka forystu, en í bæði skiptin hvarf forskotið jafnharðan. Þegar þijár og hálf mínúta var eft- ir var staðan 23:20 fyrir UMFA en ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið og þrautreynt FH-lið nýtti sér mínúturnar sem eftir voru til að jafna á sama tíma og Mosfelling- ar fóru illa að ráði sínu. Fyrir leikinn stóðu FH og UMFA jöfn að vígi með nítján stig, FH úr átján leikjum en UMFA úr sautján viðureignum. Bæði lið þurftu nauð- synlega á sigri að halda. Leikmenn UMFA hófu leikinn mun betur og léku vel framan af og ekki skemmdi fyrir að varnarleikur FH var í mol- um. Eftir 20 mínútur stóð 11:6 fyr- ir UMFA, en þá bitu Hafnfirðingar frá sér. Þeim jókst kraftur til varn- arleiks og kjarkur í sókn. Skömmu síðar höfðu þeir jafnað leikinn. Litlu síðar var flautað til hálfleiks og var þá staðan 13:12 heimamönnum í hag. Jafnræði var með liðunum fram- an af síðari hálfleik en mitt í spenn- unni létu FH-ingar skapið hlaupa með sig í gönur og á tíu mínútna kafla voru þeir í þrígang einum leik- manni færri. Þá stöðu nýttu heima- menn sér vel og náðu fimm marka forskoti. En óyfirvegaður leikur Mosfellinga á lokakaflanum hjálp- aði FH-ingum að komast inn í leik- inn á ný. Það var fyrrum leikmaður UMFA, Sigurður Sveinsson, sem jafnaði fyrir gestina einni mínútu fyrir leikslok og sá tími sem eftir var nægði Mosfellingum ekki til að krækja í bæði stigin. Róbert Sighvatsson, Bjarki Sig- urðsson og Páll Þórólfsson léku best heimamanna en Hálfdán Þórð- arson og Sigurður Sveinsson báru af í liði Hafnfirðinga og reynsla Guðjóns Árnasonar vó þungt á loka- kaflanum. Manchester United náði að saxa forskot Newcastle nið- ur í sex stig með því að vinna Everton 2:0 í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Á sama tíma tapaði Newcastle fyrir West Ham á úti- velli 2:0. Aston Villa er komið í úrslit í deildarbikarkeppninni. Roy Keane gerði fyrra mark Manchester 'United gegn Everton á heimavelli í fyrri hálfleik og Ryan Giggs innsiglaði sigurinn með öðru marki átta mínútum fýr- ir leikslok. Mörk frá Danny Williamson (7. mín.) og Tony Cottee (82.) dugðu West Ham til sigurs gegn efsta liði úrvalsdeildarinnar, Newcastle, sem m.a. var með Faustino Asp- rilla innanborðs. Þetta var fimmti sigur West Ham í röð í deildinni. Newcastle er með 60 stig, en á einn leik til góða á United, sem er í öðru sæti með 54 stig. Port Vale, sem léikur í 1. deild og sló bikarmeistarana sjálfa úr Everton út í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, náði markalausu jafntefli gegn Leeds í 5. umferð keppninnar í gær. Sömu úrslit urðu í leik Grimsby og Chelsea. Ekkert mark var skorað í venju- legum leiktíma á Villa Park í leik Aston Villa og Arsenal í undanúr- slitum deildarbikarkeppninnar. Það var því framlengt og án þess að mark væri skorað. Það voru því úrslitin í fyrri leiknum á Highbury Morgunblaðið/Árni Sæberg LEIKMENN Víkings áttu í basli með að komast í gegnum sterka vörn ÍR í gærkvöldi. Hér hefur Guðfinnl Kristmannssyni, t.v. og Magnúsi Þórðarsyni, ÍR-ingum, tekist að stöðva Birgi Sigurðsson. ROY Keane kom Manchest- er United á bragðið gegn Everton. sem réðu úrslitum, en hann endaði 2:2 og komst Aston Villa áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Aston Villa leikur því til úrslita í keppninni gegn Leeds eða Birm- ingham 24. mars. Möller með fvö gegn Portúgal

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.