Morgunblaðið - 28.02.1996, Síða 5

Morgunblaðið - 28.02.1996, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 B 5 VENUS er orðinn 77 metra langnr eftir breytingarnar. Venus til veiða á ný TOGARINN Venus Breytingum og endurnýjun fór á veiðar síðast fyrir hálfan milljarð lokið liðið sunnudags- kvöld eftir um- fangsmiklar breyt- ingar og endurnýjun sem kostuðu um 500 milljónir kr. „Það má segja að um algjöra endurbyggingu hafi verið að ræða,“ segir Kristján Lofts- son, framkvæmdastjóri Hvals hf., en togarinn er í eigu fyrirtækisins. Ástæðan fyrir þessum fram- kvæmdum var sú að Venus brann I hittifyrra. „Það varð að rífa úr hon- um allar innréttingar og sandblása hann að innan og utan til að eyða grunnlyktinni," segir Kristján. „Þeg- ar menn lenda í svona miklum sköð- um breyta þeir auðvitað og betrum- bæta að vel íhuguðu máli.“ Tjónabæturnar námu um 200 milljónum króna, en alls kostuðu breytingar og endurnýjun togarans 500 milljónir króna. Með þeim er Venus líka orðið mjög vel búið skip til veiða og einnig eitt lengsta skip íslenska flotans, því það var lengt um níu metra og er núna 77 metra langt. Lengingin var framkvæmd í skipa- smíðastöðinni Nauta í Gdynia í Pól- landi. Þar var skipið einnig sandblás- ið, innréttað upp á nýtt og vinnslu- dekkið hækkað. Þá voru fest kaup á nýrri ljósavél, skipt um gír við aðal- vélina og nýr skrúfubúnaður tekinn í notkun. Þegar skipið var tilbúið frá Póllandi var siglt á því heimleiðis, en komið við í Noregi til að sækja frystitæki frá Kværner Fodema. Þau voru síðan sett upp þegar komið var til Hafnarfjarðar ásamt vinnslulínu frá Marel hf., þ.e. flök- unarvélum, færiböndum, blóðgun- arkörum, snyrtiborðum o.s.frv. Ven- us fer núna á hefðbundnar veiðar við Island og úthafskarfaveiðar, að sögn Kristjáns. Morgunblaðið/Kristinn KRISTJÁN Loftsson, framkvæmdasljóri, Jóhann Ólafur Jónsson, vélsmiður, Sólveig Sveinbjarnardóttir, móðir Kristjáns, og Jón Gunnar Jóhannsson, vélstjóri. RÆKJUBÁ TAR Nafn S itrnrð Afll Fiakur SJÓf Löndunarst. EMMA VE219 82 1 19 1 Vestmannaeyjar FRÁR VE 7B 172 1 13 1 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 108 1 21 .. 3 . Vestmannaeyjar NARFI VE 108 64 1 16 4 Vestmannaeyjar SKÚU FÓGETl VE 183 47 1 10 4 Vestmannaeyjar LÓMURHF 177 295 2 45 2 Hafnarfjörður BRYNDlS ÍS 69 14 4 0 3 Bolungarvik DAGRÚN ÍS 9 499 26 0 1 Bolungarvík HEIÐRÚN ÍS 4 294 26 0 1 Bolungarvik HÚNI iS 68 14 4 0 3 Bolungarvík NBISTllSHIS 15 2 0 2 Bolungarvik PÁLL HELGI ÍS 142 29 8 'o 3' Bolungarvík ; SIGURGEIR SIGURÐSSON ÍS 533 21 5 0 3 Bolungarvik SÆBIÖRN ÍS 121 12 " 4 0 3 Bolungarvik SÆDlS IS 67 15 7 0 3 Bolungarvfk j "ÁRNI ÓLÁ Is 81 17 4 0 3 Bolungarvik BÁRAÍS66 25 6 0 2 Isafjörður DAGNÝ ÍS 34 11 5 0 2 Isafjörður FENGSÆLL ÍS 83 22 11 0 3 Isafjörður FINNBJORN is 37 11 3 ö 3 Isafjöröur GISSUR HVÍTi ÍS 114 18 6 0 2 isafjörður ^ GUNNAR SIGURÐSSON iS 13 11 4 0 3 ísafjöröur { HALLDÓR SIGURDSSON ÍS 14 27 9 0 3 Isafjörður HRIMBAKUR EA 306 488 7 0 1 ísafjörður [ KOLBRÚN IS 74 25 9 0 3 isafjöröur VER iS 120 11 6 0 3 ísafjörður í ÖRNIS 18 29 8 0 3 isafjörður BESSI iS 410 807 36 0 Súöavík [ HAFFARIIS 430 227 13 0 11 Súðavik HAFRÚN IS 154 12 3 0 1 ' Súöavík [ VALUR IS 420 41 10 0 ; ±! Suðavflc GUNNVÖRST39 20 3 0 1 Hólmavík HÍLMIRSf i 29 4 0 1 Holmavik HAFRÚN HU 12 52 7 0 2 Hvammstangi HAFÖRN HU4 20 4 0 3 Hvammstangi HÚNI HU 62 29 11 0 3 Hvammstangi { JÖFUR ÍS 1 72 254 34 0 1 Hvammstangi JÖKULL SK 33 68 17 0 3 Sauðárkrókur SANDVÍK SK 168 15 4 0 1 Sauðárkrókur BERGHÍLDUR SK 137 29 6 0 1 Holsos [ HELGARE49 199 31 0 1 Siglufjörður SIGLUVÍK Sl 2 450 24 0 1 Siglufjörður [ STÁLVlK Sl 1 364 48 0 1 Siglufjorður HAFÖRN EA 955 142 26 0 1 Dalvík [ ODDEYRIN EA 210 274 60 0 1 Dalvik ] OTUREA 162 58 9 0 1 Dalvik \ STEFÁN RÖGNVALDSSON E/ 68 5 0 1 Dalvik 345 | SÆÞÓR EA 101 150 26 0 1 Dalvik VÍÐIR TRAUSTI EA 517 62 6 0 1 Dalvik SJÖFN ÞH 142 199 21 0 1 Grenivík ARONÞH 105 76 10 0 2 Húsavik FANNEY ÞH 130 22 6 0 2 Húsavik GUDRÚN BIÖRGÞH 60 70 . ^ ö 2 Húsavík RÆKJUBA TAR Nafn Stasrö Afll Flftkur SJóf. Löndunarst. HAFÖRNSK 17 149 40 0 2 Húaavík KRISTEY ÞH 25 50 20 0 2 Kópasker ÖXARNÚPUR ÞH 162 17 5 0 1 Kópasker ÞINGEY ÞH 51 12 3 0 1 Kópasker ÞORSTEINN GK 15 51 4 0 1 Köpasker LOÐNUBÁTAR Nafn Stiftró Afll SJÓf. Löndunarst. GlGlA VE 340 366 3544 4' Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 2428 6 Vestmannaeyjar KAP VE4 349 ' 3418 4 Vostmannaeyjar KEFLVÍKINGUR KE 100 280 499 1 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNASON VE 81 370 4138 6 Vostmannaeyjar ARNEY KE 50 347 1334 4 Þorlákshöfn FAXI RE 241 331 2199 4 Þorlákshöfn ! GULLBERG VE 292 446 1888 2 Þorlákshöfn GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 294 1338 3 Þorlákshöfn HUGINN VE 55 348 1878 2 Þorlákshöfn JÚLLI DAN GK 197 243 1261 3 Þorlákshöf n SVANUR RE 45 334 2011 5 Þorlákshöfn VlKURBERG GK 1 328 1163 2 Þorlákshöfn GRINDVIKINGUR GK 606 577 2826 5 Grindavík : HÁBÉRG GK 299 366 2662 4 Gnndavík SUNNUBERG GK 199 385 3029 4 Grindavik DAGFARI GK 70 299 541 > Keflavík HÁKON ÞH 250 821 2991 5 Keflavfk HÖFRUNGUR AK 91 445 1536 2 Akranes JUPITER ÞH 61 747 2007 9 Bolungarvík f ALBÉRT Q K 31 ~ 335 2103 4 Seyðisfjörður BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 3012 3 Seyðisfjörður BJÖRG JÓNSDÓTTIR II ÞH 320 273 1011 2 ! Seyðisfjörður SIGURÐUR VE 15 914 1363 1 Seyðisfjörður VÍKINGUR AK 100 950 3719 3 Seyðisfjörður ÍSLEIFÚR VI. 63 513 3657 4 Seyöisfjöröur ÓRN KE 13 365 2239 3 Seyöisfjörður BEITIR NK 123 742 1129 2 Neskaupstaður BÖRKUR NK 122 711 3123 3 Neskaupstaður SÚLAN EA 300 391 788 1 Neskaupstaður \ ÞORSTEINN EA 810 794 2390 3 Neskaupstaður j GUÐRUN ÞORKELSD SU211 365 1235 3 Eskif jörður 1IÓI MABORG SU 11 937 3831 6 Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 1II 775 2791 *7 Eskifjörður BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 316 1151 2 Reyöarfjöröur ÞÓRÐUR JÓNASSON EA 350 324 2061 4 Reyðarfjöröur j BERGUR VE 44 266 977 2" Fóskrúðsfjörður GUÐMUNDUR VE 29 486 2678 3" Fáskrúðsfjörður ÞÓRSHAMAR GK 75 326 435 1 Djúpivogur ARNÞÓR EA 16 243 521 1 Hornafjörður HÚNARÖST SF 550 338 2251 3 Homafjörður JÓNA EÐVALDS SF 20 336 1232 3 Hornafjörður Kolbeinsey 20. mars til 20. júni Gfímsey Foritar {Éjargtangar 20. ápríl til 20. júlí Krossnes \ Dritvík— 20. ápríl til 20. júlí \ Garðskagi- Hvítingar Horfur á mörk- uðum fyrir grá- sleppu góðar Veiðitími grásleppu GRASLEPPUVER- TÍÐIN byijar 20. mars af fullum krafti, að sögn Arthurs Bogason- ar, formanns Lands- sambands smábátaeigenda. Hann segir að horfur á mörkuðum sé mjög góðar. íslendingar hafi góða stöðu vegna þess að allt bendi til að sam- dráttur verði hjá Norðmönnum og Kanadamönnum. Grásleppuvertíðin hefst af fullum krafti 20. mars „Við eigum sóknarfæri núna og erum aftur orðnir stærsta grá- sleppuveiðiþjóðin í heiminum," segir Arthur. „Við töpuðum foryst- unni árið 1987 og náðum henni ekki aftur fyrr en í fyrra. Þá voru seldar 11.259 tunnur.“ Enginn kvóti er gefinn út á grá- sleppu, en aftur á móti eru sóknar- takmarkanir. Grásleppuveiðitíma- bilinu lýkur 10. ágúst á litlu svæði í Breiðafirði, en almennt lýkur því á timabilinu 20. júní til 20. júlí. Gefin eru út sérstök leyfi til grásleppuveiða af Fiskistofu og þurfa menn að uppfylla ákveðin skilyrði til að fá leyfi. Alls eru veitt 500 til 550 leyfi hjá Fiski- stofu, en í fyrra voru aðeins rúm 400 leyfi nýtt. Rétt til grásleppuveiða hafa þeir bátar sem leyfi hafa til veiða í atvinnuskyni samkvæmt fisk- veiðilögunum og fengu grásleppu- leyfi a.m.k. einu sinni á tímabilinu 1991 til 1994, enda hafi grá- sleppuleyfið ekki verið flutt til annars báts. Óheimilt er að veita bátum stærri en 12 tonnum leyfi til grásleppuleyfi hafi þeir ekki haft slíkt leyfi á grásleppuvertíð- inni á undan. Flutningur gráslepþuleyfis milli báta er bundinn ákveðnum skilyrð- um. Að þeim uppfylltum ganga leyfin á um 350 til 400 þúsund krónur, að sögn Arthurs. Hann segist þó vita þess dæmia ð þau hafi farið upp í allt að 600 til 700 þúsund. Fenner FENNER REIMAR & REIMSKÍFUR Fleygreimar og kílreimar. Lengdir upp í 9150 mm. Reimskífur fyrir klemmfóðringu. Poulsen Suðurlandsbraut 10, sími 568 6499.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.