Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1996 B 5 Svara kröfum nutuna upplýsingasamfélags Stj órnskipulagi RF breytt mikið ÁKVEÐIÐ hefur verið að breyta stjórnskipulagi Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins að tillögu stjórnar Rf. Er það gert til að auka rekstrarlega og stjórnunarlega skilvirkni. Nýja skipulagið mun gera stofnunina hæfari til að takast á við breytt rekstrarumhverfí og vaxandi samkeppni um viðskiptavini sem og fjár- magn og styrki til rannsókna. Þá eru breytingarnar á stjórnskipulagi Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins gerðar í því skyni að svara kröfum nútíma upplýsingasamfélags um aukið aðgengi að þeirri þekkingu sem stofnunin aflar með rannsókna- og þróunarvinnu á sviði sjávarútvegs. O' Meginbreytingin felur í sér að í stað núverandi fagdeildafyrir- komulags verð- ur starfseminni skipt í þtjú svið: þjónustusvið, verkefnasvið og upplýsingasvið eins og sjá má á meðfylgjandi skipuriti. Með þessu móti verð- ur starfsemin sveigjanlegri, þannig að auð- veldara verður að samhæfa rannsóknir inn- an sviða og laga að þörfum við- skiptavinar. Aðstoðarfor- stjóri verður ráðlnn beint undir stjórn. Hann sinnir daglegum rekstri stofnunarinnar. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skipurit Stjórn Forstjóri Aðstoðarforstjóri Gæðastjóri Upplýsingasvið Upplýsingastjóri Fjármálastjóri Alm. skrifsofa Verkefnasvið Rannsóknarstjóri I Upplýsingar og kynningar Tölvumál X I Rannsóknar- verkefni Þróunarverkefni Þjónustu- mælingar Þjónustuútibú á landinu Forstjóri Rannsókna- stofnunar fisk- iðnaðarins fer samkvæmt hinu nýja skipuriti með stefnumót- andi mál, veitir fagþega forystu og annast kynningu á starfsemi Þá verða ráðnir forstöðumenn Unnið verður í verkefnahópum hennar. Aðstoðarforstjóri verður sviðanna. Þessu til viðbótar verða sem bera ábyrgð á einstökum ráðinn að stofnuninni og heyrir settar upp þijár starfsnefndir í verkefnum. stofnuninni, fagráð undir yfír- stjórn forstjóra, verkefnaráð undir yfirstjórn aðstoðarforstjóra og rekstrarstjórn einnig undir yfir- stjórn aðstoðarforstjóra. Þrjú meginsvið Á upplýsingasviði fer fram út- gáfa kynningar- og kennsluefnis og skipulagning og umsjón með námskeiðum og ráðstefnum. Kennsla og samstarf við mennta- stofnanir heyra einnig undir upp- lýsingasvið. Óll upplýsingakerfi og viðhald upplýs- inga, önnur en þau sem lúta að verkefnum eru í umsjá upplýs- ingasviðsins. Á þjónustu- sviði fara fram allar þjónustu- mælingar, sem nú fara fram á fagdeildum stofnunarinnar. Undir sviðið heyrir einnig starfsemi útibú- anna í Vest- mannaeyjum, á Akureyri, Nes- kaupstað og ísafirði. Á verkefna- sviði fer fram öll fagleg þróunar- vinna og rann- sóknir stofnun- arinnar, þ.m.t. útseld þróunar- og rannsóknar- verkefni önnur en útseldar þjón- ustumælingar. Þjónustusvið Þjónustustjóri rL RÆKJUBA TAR RÆKJUBA TAR Nafn ta»rð Afli Fiskur 8J6f Löndunarmt. BERGEY VE 544 339 2 0 SKULÍ FÓGETI 'VÉ 185 47 1 12 3 Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 502 222 2 0 1 Vestmannaeyjar HAUKUR GK 25 479 4 92 1 Sandgerði JÓN BALDVINSSON FIE 208 493 2 103 1 Reykjavík ARNFIRÐINGUR BA 21 12 3 0 2 Bíldudalur HALLGRlMUR OTTÓSSON BA 39 23 5 0 3 Bfldudalur HÖFRUNGUR BA 60 20 2 0 1 Bíldudalur PÍLOTBAB 20 5 0 2 Bfldudakir BRYNDlS Is 69 14 6 0 5 Bolungarvík DAGRÚN IS 9 499 49 0 1 Bolungarvfk HÚNI l'S 68 14 5 0 3 Bolungarvik NEISTIIS 218 15 4 0 3 Bolungarvik PÁLL HELGIIS 142 29 5 0 3 Bolungarvík SIGURGEIR SIGURDSSON iS 533 21 7 0 3 Bolungarvfk SÆBIÖRN IS 121 12 6 0 4 Bolungarvik SÆDlS IS 67 15 6 0 4 Bolungarvik ÁRNÍ 'ÖLA ÍS 81 17 8 0 4 Bolungarvík BÁRAÍS66 25 6 0 4 Isafjörður DAGNÝIS 34 11 4 0 2 ísafjöröur FENGSÆLL IS 83 22 3 0 1 Isafjörður * FÍNNBJÖRNIS 37 11 5 0 4 ísafjöröur GISSUR HVÍT1IS 114 18 11 0 3 ísafjöröur GUNNAR SIGURÐSSON IS 13 11 5 0 2 ísafjöröur | GUÐMUNDUR PÉTURS IS 45 231 37 0 1 Isafjörður HALLDÓR SIGURÐSSON Is 14 27 4 0 2 ísafjörður KOLBRÚN IS 74 25 12 0 5 Isafjöröur Ö R N is 18 29 5 1 2 ísafjöröur | BESSIIS410 807 63 0 1 Súöavík HAFFARIIS 430 227 17 0 1 Súðavík [ HAFRÚNlS IS4 12 10 0 4 Súðavík VALUR /S 420 41 17 0 5 Súðavík GUNNVÖR ST 39 20 7 0 2 Hólmavík HILMÍR ST 1 29 11 0 2 Hólmavík SÆBJÖRG ST 7 76 8 0 1 Hólmavík vIkúrnes 'st i 'Ó 142 21 0 1 Hólmavík ÁSBJÖRGST9 50 7 0 1 Hólmavik ÁSDlS ST 37 30 11 0 2 Hólmavík AUÐBJÖRG HU 6 23 6 0 1 Hvammatongi HAFRÚN HU 12 52 22 0 4 Hvammstangi [ HAFÖRN HU 4 20 5 0 2 Hvammstangi HÚNI HU 62 29 13 0 3 Hvammstangi I ÓLAFUR MAGNÚSSON HU 64 57 13 0 2 Hvammstangi JÖKULL SK 33 68 20 0 2 Sauðárkrókur ÞÖRÍR SK 16 12 28 0 7 Sauöárkrókur GISSUR HVlTI HU 36 165 8 0 1 Siglufjörður HELGARE 49 199 35 0 1 Siglufjöröur INGIMUNDUR GAMLI HU 65 103 11 0 1 Siglufjarður SIGLUVlK Sl 2 450 45 0 1 Siglufjöröur STÁLVlK Sl 1 364 44 0 1 Siglufjörður SNÆBJÖRG ÓF 4 47 22 0 3 Ólafsfjöröur | HAFÖRN EA 955 142 26 0 1 Dalvik OTUR EA 162 58 28 0 2 Dalvík STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 13 0 1 Dalvfk SVANUR EA 14 218 44 0 2 Dalvík SÆÞÓR EA 101 150 37 0 1 Dalvfk SÓLRÚN EA 351 147 36 0 1 Dalvík FANNEYÞH 130 22 11 0 3 HÚ8avfk KRISTEY ÞH 25 50 2 0 1 Kópasker Nafn Stwrð Afli Fimkur sjðf. Löndunarst. ÖXARNÚPUR ÞH 162 17 6 0 2 Kópasker ÞINGEY ÞH 51 12 9 0 2 Kópasker ÞORSTEINN GK 15 51 6 0 2 Kópasker GESTUR SU 159 . i38 24 ö' Eskifjörður SÆUÓN SU 104 256 35 0 1 Eskifjörður SKELFISKBA TAR i Stmorð Afll SJðf. Löndunsrst. 20 32 : 5 Stykkishólmur LOÐNUBATAR Nafn Stwrð Afli SJÓf. Löndunarst. GULLBERG VE 292 446 434 1 Vestmannaeyjar GUÐMUNDUR VE 29 486 2289 3 Vestmannaeyjar GlGJA VE 340 366 1720 3 Vestmannaeyjar | HEÍMAEY VE 1 272 1084 3 Vestmannaeyjar KAP VE 4 349 2001 3 Vestmannaeyjor SIGHVATUR BJARNASON VE 81 370 1049 2 Vestmannaeyjar ALBERT GK 31 335 697 1 Grindavik HÁBERG GK 299 366 1703 3 Grindavík VÍKURBERG GK 1 328 636 2 Grindavík DAGFARI GK 70 299 838 3 Sandgeröi HÁKON ÞH 250 821 1440 4 Keflavík j J SÚNNUBERG GK 199 385 1050 2 Keflavik SVANUR RE 46 334 589 1 Keflavík ' 1 ÞÓRSHAMAR GK 75 326 578 6 Keflavík FAXI RE 241 331 993 3 RoyKjawík BJARNI ÖLAFSSÓN AK 70 556 369 1 Akranes BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 316 290 1 Akranea VÍKINGUR AK 100 950 2477 2 Akranes HÖFRUNGUR AK 91 445 1545 3 Botungarvik ÞORSTEINN EA 810 794 1653 3 Bolungarvík ARNEY KE 60 347 862 2 Siglufjörður BÍÖRG JÓNSDÖTTIR II ÞH 320 273 1080 2 Siglufjöröur GUOMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 294 1152 2 Siglufjöröur HUGINN VE 55 348 1353 2 Siglufjöröur HÚNARÖST SF 550 338 1511 2 Stglufjörður j ÍSLEIFÚR VÉ 63 513 1888 2 Siglufjöröur ÖRN KE 13 365 1922 3 Siglufjörður ARNÞÓR EA 16 243 705 2 Akureyri SIGURÐUR VE 16 914 1053 1 Akureyri SÚLAN EA 300 391 1325 2 Akureyri ÞÓRÐUR JÓNASSON EA 350 324 704 1 Akureyri GRINDVÍKINGUR GK 606 577 1681 2 Raufarhöfn JÚLU DAN GK 197 243 590 2 Þörshöfn JÚPITER ÞH 61 747 1230 2 Þórshöfn BEITIR NK 123 742 1105 1 Neskaupstaður BÖRKUR NK 122 711 1548 1 Neskaupstaður HÓLMABORG SU II 937 1537 1 Eskifjöröur JÓN KJARTANSSON SU II1 775 1023 1 Eskifjörður KEFLVlKINGUR KE 100 280 1097 3 Reyöarfjörður BERGUR VE 44 266 933 2 Fáskrúðs'fjörður [ JÓNA EÐVALDS SF 20 336 808 8 Hornafjöröur Morgunblaðið/RAX JÓNAS Erlendsson fiskeldisbóndi hugar að fiski í seiðastöðinni, sem hann hefur nú keypt, í gömlu hlöðunni í Suður-Vík. Stefnir að lífrænni ræktun bleikjunnar JÓNAS Erlendsson bóndi i Fagradal í Mýrdal hefur keypt Dyrhólalax hf. í Vík. Rekur hann nú seiðaeldisstöðina í Vík og bleikjueldið í Fagradal undir nafninu Fagradalsbleikja og stefnir að því að fá afurðirnar viður- kenndar sem lífrænt ræktaðar. Jónas í Fagradal kaupir Dyrhólalax Dyrhólalax hf. var í eigu Byggðastofnunar, Björgunar hf., ýmissa heimamanna og fleiri aðila. Fyrirtækið rak seiðaeldisstöð fyrir lax og silung í gömlu hlöðunni í Suður-Vík og var með hafbeitartil- raunir í Dyrhólaósi samkvæmt samningum við veiðiréttareigend- ur. Jónas keypti öll hlutabréfin í fyrirtækinu og breytti nafni þess í Fagradalsbleikju ehf. og rekur þetta fyrirtæki nú fiskeldið í Vík og Fagradal. Hreppsfélagið á húsnæðið í Suður-Vík en með kaupum á Dyr- hólalaxi fékk Jónas eldisker og tæki í húsinu ásamt um 50 þús- und laxa- og bleikjuseiðum auk hrogna. Einnig tvö útiker sem flutt verða í Fagradal. Með i kaup- unum eru einnig heitavatnsrétt- indi og samningur við landeigend- ur við Dyrhólaós en eitt ár er eft- ir af honum og fær Jónas því þann lax sem kemur í ósinn á þessu ári. Betra að selja Jónas hefur aðallega ræktað bleikju í Fagradal og hefur selt UTFLUTIMINGUR hana ferska og reykta í verslanir um allt land. Hann mun áfram leggja áherslu á bleikjuna en rækt- ar þó áfram laxaseiði til sleppingar í laxveiðiár á svæðinu. Þannig er hann búinn að selja töluvert af seiðum sem fara í árnar í sumar. „Með kaupum á stöðinni er allt eldisferlið komið í mínar hendur og ég hef hugsað mér að fá viður- kenningu fyrir lífræna ræktun bleikjunnar,“ segir Jónas. Segir hann að sá fiskur sem hann elur hafi aldrei fengið nein lyf og því vanti lítið upp á að ferlið standist kröfur. Telur hann að fóðrið í fisk- inn sé það eina sem þurfi að breyta. Ætlar hann að fara með staðla fyrir lífrænt ræktaða bleikju til fóðurframleiðenda og kanna hvort þeir geti afhent sér fóður í sam- ræmi við þá. Ef það gengur ekki segist hann ætla að leita eftir slíku fóðri erlendis. Markmiðið með því að fá lífræn- an stimpil á bleikjuna er að standa betur að vígi á markaðnum. „Með vottun ætti ég að fá betri markaðs- hlutdeild og jafnvel hærra verð,“ segir Jónas Erlendsson. 12. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir ['orsk. Ýsa Ufsi Karfi VIÐEY RE6 HEGRANES SK 2 DALARAFN VE 508 BJÖRGÚLFUR EA 312 200 140 140 140 Áætlaðar landanir samtals 620 Ileimilaður útflutn. í gámum 75 89 4 143 Áætlaður útfl. samtals 75 89 4 763 Sótt var um útfl. í gámum 186 198 59 328 VINNSL USKIP Nafn Stwrð Afll Upplst. afU Lðndunarst. PÓRUNN SVEINSDÓTTIR VE 401 277 59 Karfi Vastmannaeyjar ÁRNÁR ÁR 56 237 47 Skrápflúra Þorlákshöfn MÁLMEY SK 1 803 252 Karfi Hafnarfjöröur RÁN HF 42 598 175 Þorskur Hafnarfjörður GISSUR AR 6 315 62 Úthafsraekja Reykjavfk SAXHAMAR SH 50 128 24 Þorskur Rif PÓRSNES II SH 109 146 14 Þorskur Rit FRAMNES Is 708 407 57 Úthafsrækja isafjöröur GUÐBIÖRG IS 46 1225 323 Úthafsrækja ísafjörður BJÖRGVIN EA 311 499 101 Úthafsrækja Dalvík EYBORG EA 59 165 40 Úthafgrækja Akureyri HJALTEYRIN EA 310 384 109 Úthafsrækja Akureyri PÓRUNN HAVSTEEN PH 40 285 64 Úthafsrækja Hús»«ik SNÆFUGL SU 20 599 167 Karfi Reyöarfj'örður SUNNUTINDUR SU 59 298 31 Grálúða Djúplvogur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.