Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996
KNATTSPYRNA
MORGUNBLAÐIÐ
Pílagríms-
förá
SanSiro
Knattspyrna skipar stóran sess
í huga margra ítala. Þorri
þarlendra er sagður hafa brenn-
andi áhuga á þessari íþrótt íþrótt-
anna, sem margir kalla svo, og
eftir að hafa komið til Mílanó -
höfuðborgar knattspyrnunnar á
Ítalíu síðustu árin - velkist undir-
ritaður ekki í vafa um að það er
rétt. Tvö af bestu liðum landsins
gera út frá borginni. Lið sem
hafa fagnað glæstum sigrum,
bæði í Evrópukeppni og í deildar-
keppninni heima fyrir og með
þeim hafa leikið margir af bestu
knattspyrnumönnum álfunnar
síðustu árin. Hjá Inter voru Þjóð-
verjarnir Mattháus, Klinsmann og
Brehme þegar liðið varð ítalskur
meistari og sigraði í UEFA-
keppninni og hjá Milan voru það
hollensku stjörnurnar Gullit, van
Basten og Rijkard sem skinu hvað
skærast þegar liðið komst á topp
Evrópuknattspyrnunnar. Og enn
er nóg af frábærum leikmönnum
í báðum liðum eins og í ljós kom
í viðureign þeirra á San Siro leik-
vanginum sunnudagskvöldið 10.
mars. Weah, Baggio, Pagliuca,
Baresi, Costacurta, Ince, Maldini
og svo mætti lengi telja. Stjörn-
urnar voru sem sagt til staðar en
leikurinn varð reyndar aldrei eins
skemmtilegur og menn höfðu
leyft sér að vona. Svo vill stundum
verða, sérstaklega í tilfelli eins
og þessu þegar nágrannar eigast
við, en engum duldist þó hve góð-
ir íþróttamenn voru þarna á ferð.
Bakterían
Ekki er spurt um aldur eða
stöðu þegar íþróttin er annars
vegar; knattspyrnubakterían get-
ur hetjað á alla og ferð á völlinn
er mikilvægur hluti af lífi Qölda
fólks víða um heim. íbúar Bret-
landseyja eru þekktir fyrir mikinn
áhuga og dyggan stuðning við sína
menn og Italir eru ekki síðri í
þeim efnum. Stjörnumar þiggja
mikið fé fyrir að koma fram og
skemmta skrílnum; stjarnan
trekkir frekar að en meðalmað-
urinn og uppsker eftir því og lík-
lega hvergi meira en einmitt á
íslendingar fara tals-
vert úr landi til að
horfa á knattspymu.
Skapti Hallgrímsson
var í hópi áhugamanna
sem skruppu til Mflanó
á Ítalíu að fylgjast með
leik AC Milan og Inter.
Líf og fjör á vellinum
ÍTALSKIR áhorfendur lifa sig vel Inn í leikinn og andrúmsloftið var raunar orðlð skemmtilegt
löngu áður en leikmenn gengu inn á grasið. Áður en viðurelgnin hófst kvelktu stuðningsmenn
beggja liða á fjölda blysa, Ijósadýrð var mikil og reykinn lagðl yfir völlinn.
FJÖLDI karla safnaðist saman á torglnu við dóm-
kirkjuna í miðbæ Mílanó á laugardagsmorgun, þar
sem rökrætt var um allt mllli himins og jarðar,
m.a. knattspyrnu, eins og ítala er von og vísa.
LÍTIÐ gerir til þó áhorfendur mæti svanglr á völllnn.
Víða er hægt að fjárfesta í næringu og þessl var
einn margra sem seldi m.a. heitar hnetur.
ÍTALÍA
staðan
Ítalíu. íþróttir hafa verið og eru
fyrst og fremst viðskipti. Og
skemmtun. Þetta eru tvær hliðar
á sama hlutnum. Og hvort tveggja
blómstrar — skemmtikraftarnir
stíga á sviðið að minnsta kosti
einu sinni í viku, meðan leikárið
stendur, og fólk flykkist á sýning-
arnar þó svo ritdómarnir séu mis- 25
jafnir eins og gengur í þessu lífi. 25
Og AC Milan hefur varla fengið 25
góða dóma eftir umræddan leik
gegn nágrannaliðinu Inter. Þegar 25
upp verður staðið skiptir það hins 25
vegar varla máli. Deildarkeppnin 25
er ekki sprettur heldur langhlaup 2jí
og þrátt fyrir að einn og einn leik- 25
ur tapist gerir það ekkert til, 25
standi menn sig best þegar á heild- 25
ina er litið. 2j?
En íslenski hópurinn skemmti 25
sér konunglega í pílagrímsförinni
til Mílanó. Farið var á föstudags-
morgni og komið til Mílanó að
kvöldi. Leikurinn var ekki fyrr en 26
á sunnudagskvöld þannig að tími gg
var til að skoða sig um og kynn- 26
ast mannlífinu lítillega. Ferðin var 26
á vegum íslenskra getrauna og 26
hópurinn taldi 19 manns. Með í 2jÍ
för voru heppnir giskarar, sem 26
höfðu hlotið ferðina að gjöf frá 26
Getraunum eftir að hafa verið 26
dregnir út í leikhléi beinna út- 25
sendinga frá ítölskum leikjum á 26
Stöð "2 í vetur, einnig vinningshaf- 26
ar úr svokölluðum Hekluleik sem 26
Hekla hf. stóð fyrir, en fyrirtækið 25
kostar beinar útsendingar frá ít- 26
ölsku knattspyrnunni á Stöð 2. 26
1. deild
10 2 1 28-9 Milan 5 6 1 13-8 53
9 4 0 28-12 Fiorentina 4 4 4 13-11 47
9 3 1 28-10 .Juventus 4 3 5 17-15 45
9 3 1 22-8 Parma 2 7 3 13-14 43
8 4 0 22-3 Inter 3 4 6 10-15 41
9 2 2 35-14 Lazio 2 4 6 12-17 39
5 5 2 17-10 Roma 4 4 5 14-14 36
8 4 1 23-9 Sampdoria 1 4 7 15-27 35
7 3 2 14-8 Vicenza 2 5 6 12-19 35
7 4 2 19-12 Udinese 2 3 7 10-19 34
5 4 3 10-8 Napoli 2 6 5 13-22 31
7 2 3 17-7 Cagliari 2 2 9 10-32 31
7 2 3 17-17 Piacenza 0 5 8 8-25 28
4 4 4 15-15 Atalanta 3 2 8 11-25 27
5 4 3 17-13 Torino 0 5 8 7-23 24
5 3 5 21-24 Padova 1 0 11 7-24 21
3 8 2 20-14 Cremonese 0 2 10 8-24 19
3 6 3 18-17 Bari 1 1 11 17-37 19
2. deild
7 5 1 18-7 Verona 4 4 5 12-15 42
9 3 1 20-6 Cesena 1 6 6 13-18 39
7 5 0 22-10 Perugia 3 4 7 10-17 39
7 6 0 16-4 Reggiana 3 3 7 11-19 39
5 8 0 13-8 Bologna 3 6 4 8-8 38
5 6 2 13-10 Venezia 4 4 5 12-15 37
7 4 2 19-12 Lucchese 1 8 4 9-16 36
7 5 2 20-9 Salernitan 1 6 5 7-9 35
6 5 2 19-15 Pescara 3 3 7 11-18 35
7 3 3 20-12 Fid.Andria 1 7 5 11-15 34
8 2 3 27-12 Genoa 1 5 7 10-23 34
5 5 2 18-12 Cosenza 2 8 4 12-17 34
8 1 4 24-16 Ancona 2 2 9 11-20 33
7 3 3 17-12 Avellino 2 3 8 10-20 33
4 7 2 12-7 Chievo 2 7 4 12-15 32
6 6 1 17-12 Palermo 0 8 5 2-13 32
6 6 2 17-10 Reggina 1 4 7 7-24 31
6 5 2 14-8 Brescia 2 1 10 16-26 30
6 5 3 12-8 Foggia 0 4 8 5-19 27
4 6 2 13-9 Pistoiese 1 3 10 10-24 24
Wífhdu við spamenhlfía
ENGLAND
Laugardagur 16. mars úrslit frá 1984
1 Arsenal - Newcastle 3 2 2 8:6
2 Nottingham For. - Liverpool 4 5 1 13:11
3 Everton - Wimbledon 3 5 1 13:8
4 Chelsea - Q.P.R. 7 3 0 15:5
5 WestHam-ManchesterCity 5 1 1 15:5
6 Bolton - Sheffield Wed. 1 1 1 3:3
7 Norwich - Derby 5 0 1 13:6
8 Charlton - Stoke 2 1 0 4:0
9 Leicester - Millwall 3 1 1 10:3
10 Port Vale - Ipswich 1 0 2 7:4
11 Wolves - Birmingham 3 2 1 8:5
12 Sheffield Utd. - Luton 1 1 1 4:5
13 Watford - W.B.A. 5 1 3 15:8
Árangur á
heimavelli
Slagur spámannanna:
lÁsgeir - Logi 13:12
Hversu margir réttir síðast:
Hve oft sigurvegari (vikur):
Hvað marga rétta í heild:
Meðalskor eftir 20 vikur:
Ásgeir
9
164
8,2
Logi
9
158
-Zl®
12
167
8Æ
Þín
spá
Sunnudagur 17. mars
1 AC Milan - Parma
2 Fiorentina - Juventus
3 Udinese - Inter
4 Vicenza - Napoli
5 Cremonese - Lazio
6 Sampdoria - Atalanta
7 Roma - Piacenza
8 Bari - Padova
9 Cesena - Genoa
10 Venezia - Reggiana
11 Brescia - Bologna
12 Avellino - Palermo
13 Fid. Andria - Salernitana
úrslit
Árangur á
heimavelli
frá 1988
4:3
10:7
6:5
0:0
5:1
11:8
3:1
1:2
2:2
0:0
0:0
0:0
1:1
Hversu margir réttir síðast:
Hve oft sigurvegari (vikur):
Hvað marga rétta í heild:
Meðalskor eftir 19 vikur:
Ásgeir
8
10
166
8J
Logi
an 9
6
~T53~1
IE
13
170
8,9
Þín
spá