Alþýðublaðið - 29.10.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.10.1933, Blaðsíða 3
SUnNUDAGINN 29. OKTóBER 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLO KKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4900: Afgreiðsia, augiýsingar, 4901: Ritstjórn (Innlend r fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl 6—7. Alþýðusambandið AI{iýðullokburinn AlÞýðablaOiO. Það er hlutverk Alþýðublaðsins sem pólitísks blaðs að standa diagliega í baráttu með og fyrir verklýðssamtökunum og alþýðu pessa lands í lífsbaráttu henmar og Alpýðuflokknjum í pólitiskri baráttu hans, og að skýra frá pví dagliega, hvað peirri baráttu liður. Alpýðubiaðið hefir átt að gera pað og gert pað á hverjum, -d.egi í fjórtán ár. Það mun gera pað enn. En í dag lítur pað um, öxl til hinna liðnu fjórtáin óra og pess, sem unnist hefir. Alþýðusamband tslands var stofnað 12. marz 1916 af 7 verklýðsfélögum í Reykjavik. Fé- lagatala pess var pá að eins 1000 —1400. Á árunuin 1916, 1917 og 1918 byrjuðu verklýðsfélögin úti á landi að ganga í sambandið. Félagatalan tvöfa'ldast á peim ár- um, og kemst upp í 2600. Árið 1920 er hún komin upp í 3500. Áratuginn 1920—1930 fjölgar verklýðsfélögunum innain Alpýðu- sambandsins stöðugt og félaga- talan vex á hverjum tveimur ár- um, er líða milli samibandspinga, um 300—900 og var 1930 5952. En árin 1930—1932 óx Alpýðu- sambandiö örar en nokkru sinni áður í sögu pess. Þá gengu 17 félög í pað og félagatalan komst upp í 8800. EN I DAG ERU FÉLÖGIN í ALÞÝÐUSAMBANDINU ORÐIN 57 OG FÉLAGARNIR ORÐNIR NÆR ÞVÍ TÍU ÞOSUND. Alpýðusamband Islands er pví i dag í örari vexti en nokkupn tíma áður og kraftur pess meiri en nokkru sinrii. Eftir 17 ára til- veru er pað orðið ÓSIGRANDI OG LÖGLEGT RIKI I RIKINU. Ríkisvaidið sjálft verður að semja við pað sem lögliegan forsvara allra verkamanna og vinnandi a-I- pýöumanna í 'andinu. Og íslienzkir atvinnurelíendur hafia fyrir lcngu skilið pað, að héðan í frá tapa peir hverri vinnudeilu og hveriri launaiækkunarberferð, siem peir fara gegn Alpýðusambandi Islands sameinuðu. Og héðan í frá skal ekkert afl, hvorki is- íenzkir atvimiuriekendur og kapi- talistar né ríkisvald peirra, né kommúnistar né fasistar vera pesis megnugt að iama pað, kúga né drepa. AlÞýðnVlohknrinn. Það var heldur ekki fyrr en árið 1916, sama ár og Alpýðusain- bandið var stofnað, að Alpýðu- flokkurinn hóf fyrir alvöni póli- ALÞÝSUBL'AÐIÐ tíska baráttu sina. I janúar 1916 voru hinir fyrstu 3 fulltrúar ^l- pýðuflokksins kosnir í bæjar- stjórn Reykjavíkur. Árið 1916 hafði flokkuriun einnig í fyrsta sinni manin í framboði til lands- kjörs. Hann fékk að einis 398 at- kvæði! Árið 1933 voru flokknum greidd nær 7000 atkvæöi. Þá fylgdi honum fimti hver kosn- ingabær rnaður í landiinu. Árið 1921 var hinn fyrsti sanni fulltrúi Alpýðuflokksinis, Jón Ba’.dvinsson, fcoisinn á ping. Hann sat pa'r í sex ár einn sem fulltrúi íslienzkrar alpýðu, verkamanna og jafnaðar- manna. Á pvi alpingi, sem kemur saman innan fárra daga til pess að ganga frá peim löguim, sem teiga í raun og veru. að tryggja að eins byrjim að lýðræði og pingræði á ísTandi, eiga sæti fimm fulltrúar Alpýðufliokksins. Eftir harða baráttu er loks rutt úr vegi peim versta farartálma, er varð á vegi Alpýðuflokksins til áhrifa og valda sem pólitísks flokks og pingflokks — hinum rati(glátu kosningalögum. Og á næsta pingi eftir p'etta verða ekki fimm — heldur að minsta kosti TIU Alpýðuflokksraenn. Fyrir nokkrum dögum bárust hingiað fréttir um glæsiliegan kosningasigur verklýðsflokksiin's norska. I Nor-egi, Danmörku, Finnlandi og í Svípjóð eru verk- lýðs- og jaftiaðarma'nna-fl'okkarn- ir -orðnir langstæristu stjórnmála- flokkarnir. Stiefnuskriár pieirra allra eru nákvæmlega hinai' sömu og Alpýðuflokksinis íslenzka, pjóðfélagsumbætur og fullkoniin en löglsg ftwnkvœmd sósíalism- orijs. Það er orðið aigerlega vis,t og sýnt hverjum heilskygnuan manni, að sú stefna og <engi)n önnu|n sigrar á öllum Norðurlönd- ulm. En erum vér, íslenzkir Al- pýðuflokksmenn o.g sósíalistar, á eftir flokksbræðrum vorum á Norðurlöndum? Já, og pað er sannarlegia bezt að viðurkenna pað. En pað er ekki vegna pess, að hér hafi verið barist slæliegia3| fyrir málefnum verkalýðsins en þar, hieldur aö eins vegna pess, að kapitalisminn - auðvalds- pjóðskipulagið — og pess vegna barátta verkalýðsins og sósial- ista gegn pví, hófst síðar á ís- landi, en á öðrum Norðurlöndum. Verklýðssamböndin og stjórn- málaflokkar verkálýðsins í Nor- egi, Danmörku, Svípjóð og Finn- landi voru ekki stofnuð árið 1916 eins og Alþýðusambandið og Al- þýðuflokkurinn. Þau eiga baráttu nrargra tuga ára að baki. En prátt fyrir paö, er pað alls ekki víst, að Alpýðuflokksstjórn á Islandi eða jafnvei framkvæmd) sósíalismans eigi lengra í Iamd hér en á Norðuriöndum. Kapital- isminn hófsl siðar, en pað gæti farið svo, að honum hnignadi, fyrr og hann félli fyrr á íslandi en í mörguim öðrum löndunr. Það er pegar margt í íslenzku pjóðfé- ilagsástandi er bendir til pess. Þess vegna á kjörorÖ ungra og djarfra Alþýðuflokksmianna og sóisíalista ekki að eins að vera: Alþýðufl'OkksM/ortt á íslandi á vormn dögunr, heldur: Fram- kvæmd sósíalismans á Islhndi á vorum dögum. AlÞýðnhlaðið ier 14 ára í dag. Það var stofn- að sem clagblað 29. október 1919. Mapds Guðmundsson fláðar BJðrn Gfslason kanpmann, sem hœstiréttmr dæmdi I vor t f 12 mánaða betranarhúsviffinn fyrir marpfoid fjársvik. Allir kannast við Björn Gísla- son fyrverandi kaupmann. Hann er piektastur fyrir hin svoniefndiu Gaulverjabæjarmál, en auk pess frægur af ýmsum öðrum málum úr Árniessýslu og síðast hér í Reykjavík. Skal æfiferilsiskýrsla hans ekki rakin nánar hér. f vor var Björn dæmdur af hæstarétti fyrir fjársvik, brot á flestum greinum hegningarlagainnia um svik. Var það miikið mál og langt og motaði Björn í peirri málfærslu öll hin gömlu brögð sín, en þau gáfust ekki eins vel að pessu sinni og svo oft áður. Eftir að dómur var fallinin, en hamn hljóðaði upp á 12 mánaða betrunarbúsvinnu og greiðslu máilskostnaðar, fór Björn á stúf- ana til að reyna að fá það fram, að hann fengi að sleppa við hegi - irigu. Stóra bfartað. Á einhvem hátt tókst honum að fá Þórð prófessor á Kleppi til að gefa sér vottorð um að hann væri andlega bilaður — og það svo mikið, að hann myndi ekki þola að fara í fangelsi. Hainii fékk auk pess hinn pekta íhalds- lækni frá Isafirði, Eirík Kjerídf, til að gefa sér vottorð um að hann hefði svo „stórt hjarta“, ;.ð hanjn mætti ekki fara í fangahús- ið, — en margir héldu pó, að miaðurinn væri hjartalaus! Með pessi „ágætu“ vottorð sín fór Björn svo á fund Magnúsar iGuðmtundssonar í dómsmálaráðu- neytinu. Og með pví að höfuð- máligan Sjálfstæðisimainina, MgbL, hefir löngum borið Björn fyrir sig og niotað hann, mun Magnús i'áð- herra h.afa komist við við ræðu og vottorðasýningar Bjartnar, og lét pað út ganga skriflega til lög- reglustjóra, að hanin skyldi ekki framkvæma dóminn livað fang- elsiisvi'stiina snerti, en hitt muin lögrieglunni ekki hafa verið bann- að, að iáta Björn greiða máls- kostnia&inn, pví Bjöm er eins og kunnugt er algerlega gjaldþrota. Um vottorðin er pað að segja, að Björn hefir alt af verið talinin vel viti borinn — jafnvel alt of \rel viti borinn miðað við fram- ferði hans, og þegar Eiríkur Kjer- úlf segir hjarta hans ekki vera ieinis og í al-heilbrigðum manni, jiá er pað ekki annað en það, sem liægt er að segja um allan porra tnanna. UættalegQF maðar. Björn hefir sýnt það, að ha;nn' er hættuiegur maður, enda hef- ir hanin jafnvel sýnt pað emn, eftir að Þórður á Kleppi prófessor gaf honum vottorðið um andlega las- leikann, pví einn af pektustui borgurum bæjarins og jafnvel fleiri menn hafa lent í klóm hams mjög nýlega og orðið að skiija við sig í þeim skiftum alt eða mest af því, sem hamn átti til. Mun þesisi rnaður hafa leitað til lögreglunnar í þessu máli. Réttvísin er einkeninileg í pessu landi. Verkamenn eru rekinir j fanigielsi fyrir engin og svo að segja engin brot, án pess að vera skoðaðir af lækni, en fjármála- svikarar, -sem eiga á samvizku sinini eyðilieggingu fjölda heim- ila og pjóðfélagið á að gera ó- skaðlega, eru látnir slieppa. Alþýðublaðið snéri sér til lög- reglustjórnas í Reykjavík, herra Hermanins Jónassonar, og bað um nákvæmar upplýsingar í þessu máli, en lögreglustjóri kvaðst ekki geta pað að svo komniu. Eiga blöðin þó heimtiingu á að fá að fylgjast með hinuni- opinberu lögreglumáium, og ekki sízt peim, er sýna bezt hvernig réttvísin er á íslandi undir sam- eiginlegri stjórn tveggja stærstu stjórnmáliaflokkanna í lajndinu. Skiftaf undur Ur fyrstn Alíýöublððanum. „Mér er sú menningarstefna (p. e. sósíalisminn) kæruist af peim siem ég piekki og hefir lengi ver- ið, ekki sízt af pví, að það er sá eini pjóðmálaflokkur, sem helzt sýnist hafa eitthvert laind fynir stafni, par sem mönnum með nokkurri tilfíinmingu eða réttlætis- og mannúðar-meövitund er byggi- legt“. Þar]sieinn Erlingsspn,. í 2. tölubl. Alpbl. 1906. „Stefna blaðsins er ákveðin. Það jer, eins og „Dagsbrún" gefíð út af Alpýðuflokknum, sem enn pá sem kornið er, einasti flokkurinn í landinu, sem hefir ákveðna stefnuiskrá í inna'nlandsmálum. Al- pýðuflokkurinn berst fyrir mál- stað alpýðunnar, en pað er í raun og veru samá sem að berjast fyrir málstað íslenzku þjóðarinnar, pví að alpýðan og pjóðin er eitt.- Alpbl1., 1. tölublað, 29. okt. 1919. Kjötbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir sima 2936, hringið þangað pegar ykkur vantar i matinn. LEGUBEKKIR fyrirliggjandi. - Húsgagnavinnust. Laugav. 17, (áö- ur Hveifisgötu 34). Simi 2452. KJARNABRAUÐIÐ ættu allír að nota. Það er holl fæða og 6- dýr. Fæst hjá Kaupfélagsbrauð- gerðinni í Bankastræti, simi 4562, ORVIÐGERÐIR ódýrastar eft- ir gæðum. Sigurjón Jónsson úr- smiður, Laugavegi 43. Simi 2836. Geymsia. Reiðhjól tekin til geymslu. Örnin, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Simar 4161 og 4661. Ódýrastar og beztax gúmmíviö- geröir í Gunnarssundi 6. Stef- án Niknlásson. En blað með pessu nafni hafði verið stofnað þegar 1. janúar 1906 og var gefið út nokkuð fra-m á árið 1907. Ritstjóri pess var Pétur G. Guömundsson. Hanm gaf einnig út „V'erkamaminablað- ið“ á árunum 1912—1913. Er Alþýðublaðinu i dag skylt að minnast þessa fyrsta forgöngu- manns að blaðaútgáfu verka- manua. Árin 1915 -1919 kom út vikublaðið „Dagsbrún", sem einnig var mélgagn verkalmaininia og jafnaðarmanna.. Ritstjórar Alpýðublaðsins hafa verið pessir: Ólafur Friðriksson 1919—-‘22. Hallbjörn Halldórsson 1922—‘27. Haral d ur Gu ðmu n d sso n 1928—‘31. Ólafur Friðriksson 1931—‘33. Einar Miagnússon 18. júní til 30. sept. 1933. Vilhjáhnur S. Vilhjálmsson 1. til 29. október 1933. í þrotabúi Kristine K. Ein- arson, Grettisgötu 81, veið- ur haldinn á bæjaiþingstoi- unni mánudaginn 30. þ. m. kl. 10 f. h. tii þess að taka ákvötðurf um sölu eigna búsins. Lögmaðurinn í Reykjavik, 28. 10. 1933. Bjðrn Mrðarson Menrn teknir í þjóftiustu. Skóla- vörðustíg 22 C, rueðstu hæð. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitirjgapjóna-félags tslands er í Mjólikurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Utsalan viö Vörubilastöðina við Kalkofnsveg. Kaffi, mjólk og kökur, sigarettur, Öl. — Alt meö lægsta búðarverði. Opið frá kl, 6 f. h. til kl 11 Va e. m. ÉG UNDIRRITAÐUR ÓSKA AÐ GER- AST KAUPANDI ALÞÝÐUBLAÐSINS NAFN: HEIMILI: Blaðið greiði ég mánaðarlega 2 kr. 5 kr. 3 mánuði fyrirfram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.