Alþýðublaðið - 30.10.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.10.1933, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 30. OKTÓBER ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 hans FALLADA: | Viðskilti tfansins. | Hvað nú KJötbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir sima 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar í matinn. ungi maður? Islenzk þýðing eftir Magnús Ásgeirsson. LEGUBEKKIR fyrirliggjandi. - Húsgagnavinnust. Laugav. 17 (áð- ur Hverfisgötu 34). Simi 2452. Menn teknir í þjónustu. Skóla- vörðustíg 22 C, nieðstu hæð. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Við sem vinnom eldhússtðrfin eftir Sigrid Boo. Sagan sem myndin er gerð eftir, er Nýja Bíó hefir verið að sýna undanfarið, verður'gefin út í pessum tnánuði. Verð 4 kr Áskriftarlisti á afgr Morgunblaðsins og í Bók- hlöðunni, sími”3736 S gurður Briem kennir á fiðlu og mandólín, Laufásvegi 6, sím 3993 Lifur og lijörti. alt af nýtt, K L EIN. étö __r . Baldursgötu 14. Sími 3073. Nýkomið vestan úr Dölum: Spaðsaltað I. fl. dilka- kiöt. Hdngikjöt, TÓIg, Kæfa. Um vörugæðin verður ekki deilt. Verzlunin FELL, Grettisg. 57, simi 2285. ,iMieð ánægju,“ aegir Pinneberg, >og verður þegar að svara fyrstu spurningunini: Aldur? „Tuttugu og þriggja.“ Skírniarnafn ? ,;Jóhanmes.“ Staða? Með dáljtlum semingi: „Bókari.“ En síðan svarar hano fljótt og hikiaiusit öllum spurhingunum, sem á eftir! koma. „Ég hefi alt af verið heilsugóður. Pessir vanaiegu barna- sjúkdómar, anmars ekkiert. Eftir því sem> ég bezt. veit, hefir aldrei meitt giemgið að foreldrum mínum. Faðir rninn er dáiun. N>ei, ég veit >ekki úr hverju ha.nn dó!“ Qg síðan kemur aftur dálítið hik á hann: „Já------------mióðir miin er á lífi, >e>n----“ Hjúkrunarkonan hefir inú snúið sér að Pússer. „Tuttugu og tveggja ára, Emma.“ Nú er það hún, sem vefst tunga u>m tönln: .„■— __ Fædd Mörschel. Aldrei orðið niisdægurt. Foreldrar mínir eru bæði á lífi, Hafa aldrei verið veik.“ 1 Blýantur hjúkrunarkonatnjnar. skeiðar yfir sjúkiingiaskxána. Svo brosir hún kúrteislega: „Sem sagt, bara. augnablik. Læknirinn er alveg til.“ „Gaman væri að vita, hvað þietta alt á ðð þýða,“ tautaði hanni fyrir nrunni sér, þ>egar hurðiin hafði fallið að stöfum á eftir hvíta kjólnum. ,Pér |gekk >ekki sem gneiðlegast: að> segja bókari,“ hvísiar Pússeí. , Pað þvældist nú líka fyrir þér að segja fœdd Mörschel! Emma Pinnéberg, köliuð Pússisr, f.ædd Mörschel; þao er ekki syo írá- Leitt!“ Hann hiær ertíiásilieiga. .„Æ, þegiðu! Þietta. >er voðalegt, ska! ég segja þér, en ég verð; bara! Ég get ekki haldið mér. Bara að ég vissi, hvar það er hérua.“ !, Þarna >ertu komin! Það >er alt af sama sag.an, undir eins og þú verður hrædd. Af hverju hugsaðir þú ekki fyirir þessu áðan?“ , Ég gerði það, drengur! Á Ráðhústorginu; fyrir heila tíu aura! En það >er svona strax og óstyrkur kemur á taugarnax." *,Pússer! Settu nú hörku í þíg; úr því a.ð þú ert alveg nýbiim. áð vera þar, hlýtur þ>etta bara að vera ímyndun." ,En ég segi þér saitt; ég þarf endilega — —-“ , Gerið .svo vel,“ segir dinhver rödd. I dyrunum stendur dr. Sesam, hinn frægi dr. Sesa-m, sem þektur er í ölium bænurn >og utó mikinn hiuta iandsiiins;. Það er sagt, að hanin haífi númgoitit' hjarta, hjarta fult af skilningi. Að min.s>ta kosti -hefir hatrn gefið út) alþýðiiegt rit ti.l upplýsiiingar í kynferðisefnum, og þes.s vegna hefir Pinneberg haft kjarik í sér til að snúa sér til hans. Nú, dr. Sesam stendur i dynunum >og segir: „Gerið svo v>el.“ , Þér hringduð til mín, herra Pinneberg, og mér skildiist á yður, að þér og frúin óskuðuð eftir að verja iajus við fjölguln í fjölskyldunni — af efn;ahags>ást,æðum.“ ,jJá,“ segir Pinneberg og ætlar alveg að hverfa niðu'r í jörðina ina af blygÖUnarsemi. , Ef þér viljið nú losa dálítið frá yður>,“ segir læknirinn við Pússer >og heldur síðan áfram að tala við Pinineberg: „Og nú viljið þér gjarnan vita, hvernig komið er í veg fyrir — — ja, vantrúarbrosi á bak við gull.spangargl>eraugun. , En ég las um þessar pissisítur í bókinni yða'r,“ segir Piptineberg;. „ Já; þér eigið við piessari.um,“ segir læknirinn. „Það á bara ekki v.ið allar konur, og svo er talsve-rt umstang við að kolmia; því fyrir,. Ég veit ekki hvort k-onan yðar gæti það sjálf— Hamn; snýr sér að henni. Ný vara á markaðjnn Okkar nýja snðnsúkknlaði Iftnr pannig út. Reynið það og dæmið nm gæðin. R. Kipling: Sögn um upphaf hins illa. \Er< flfuut, í flóði mörkþi \og futhsmföiíð vaf örkin, fékk Nói 'skjót't pan skilaþoc[ i«0| skipq út hverjim gptp. Haim fermdi fiei/ið snoTnu iog fiðmðu og loðm/v — en, mninn vctf sú eini, er pildi \ekki stíga á skip. Fijrst npi/tti Nói blíðu,, en nœst hann beitti stríoii tOjgri áagði í Her/ms náðamafni nokkur kröffug orð: þSá asnj, er gaf ptg,„ groim,, ,sá gála„ er ól pig„ mtn'i. pg Andskotinn má elta pig!“ — Og mninn fór um borð. ■En byrinft lét srn bíða. Við bml varð Nói að strfðp.., Af fjósalgkt á fyrstfl plássi frúmim buinbult var. Pg dijrm dóu á cjóljum í dimmiim lestarhólfuijn, imz Nói œpti: „Ejnhver hefir tekki boiyað fctr!“ iÞví hrinur bámst harðor frá huertri skepnu jcrðap lsem ösJmrtrylt og uppvœgti íværi u\tfi í béndu stabt. iOg hissa, er hna/t við brá ham flð, haskfl) á lœtín, sá ha/m hvar Höfuðpmtrinn hjörðimt á hölflrmm sanum batt. Við Kölska krossböl,vc\ndi ■Jmim kvað með pmga: „Fjandi, ier fnekt að spgrja mn fap- m.iðúmi, isem fyrir yðyr gUdt?“ En Kölski sngði: „Sém, ég seiglmf nú dð vsm. 1 Með yðar leyfi er ég hér„ fiví asnanum ég fylgdi.“ M. Á. þýddi. Happdrætti Háskóla fslands tekur til starfa 1, janúar 1934. Umboðsmenn i Reykjavík: Frú Anna Ásmundsdóttir, Suðurgötu 22, Dagbjartur Sigurðsson, kaupm, Vesturgötu 45. Einar Eyjólfsson, kaupm. Týsgötu 1 Elis Jónsson, kauprn. Heykjavíkurvegi 5. Helgi Siveitsen, Austurstræti 10 (Braunsverzlun). Jörgen I. Hansen, Laufásvegi 61 Maren Pétursdóttir, fru, Laugavegi 66. Sigbjörn Á^mann og Stefán A. Pálsson, Varðaihúsinu. í Hafnarfirði: Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Valdimar S Long. kaupm. Reykið May Blossom VIRGINIA CIGARETTUR 20 stk pakkinn kostar kr. 1,20 Fást í öllum verzlunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.