Alþýðublaðið - 30.10.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.10.1933, Blaðsíða 4
MáNUDAG 30. OKT. 1933. 4 12 þúsundir manna lesa Apýðibaðið nú þeg- ar, í>að borgar sig að aug- ýsa í Alþýðublaðinu. ALÞTÐÐBLAÐIÐ MÁNUDAG 30. OKT. 1933.H1® RE YKJ A VIKURFRÉTTIR Jafnaðarmannaiélag íslaniD heldur fund á venjulegum stað (í Iðnó uppi) annað kvöld kl. 8 %• — Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Þórbergur Þórðarson les upp úr óprentuðu bréfasafni: Baðhúsbréfið. 3. Bæjar- stjórnarkosningarnar. |©S.«8flaS Bfé Maritza grelfafirú. Afar-skemtileg operettu-tal- mynd í 9 páttum eftir sam- nefndri operettu Emmerich Kalmann. Aðalhlutverkin leika: Dorotbea Wieeb, Ernst Verebes, og ungverski söngvarinn Haberz BKarisebka. Sfðasta sinn. NA er siöasta tœkifæri. 20% afsláttur af Matarstellum úr postuiíni og steintaui, nokk- ur stykki óseld af 15 króna stellunum. 20% af 6 manna kaffistellum og borðbúnaði. 20% afsl. af skrlfsettum, tilvalin fermingargjöf. 10—20% af öðr- um vörum. — Komið og gerið góð kaup í verzlun Jóns. B. Helgasonar, Laugavegi 12. Þakpappi 7 tegundir. Gólf- & Veooflisar. Sanmur. Vírnet Pússninoalárn- Loftveotlar. A. Einarsson & Fnnk, Tryggvagötu 28. Bollapör áletruð með ýmiskonar óskum og nðfnum karla og kvenna á 2,00 Barnabollapör áletruð 1,25, könnur og diskar með myndum á 1 kr. Rafmagnsperur, japanskar 85 aura, Rjfmagnspeiur, danskar, 1 krónu. Vatnsglös á 0,25. Dömutöskur, ekta leður 8,50 Sjalfblekungar, 14 kaiat, kr. 5,00. Alt nýkomið. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Æskulýðsfundurinn i gær. Un,gi:r Jafnaðarmenn héldu fuind í giæ;r í Iðn;ó fyrir æskulýð boijg- arinnar. 250 ungir mienin sóttu hann. Fundarstjóri var Þorvafdur Brynjólfsson,. sn fiindarritari Vil- hjáiimir Eyþórsson. Formaöur F. U. J., Pétur Halldórsision, sstti fundinn og flutti síðaín um V2 kist. ræ'ðu um samtök ungra jafnac'arntanna og barátta Al- þýðufiiokksins fyrir ui&óíam og rétti til handa alþýðunni í lamd- inu. Kjartan Guðnason talaði um v.erklýðshrieyfinguna og sögu hennar, sem sýndu vaxandi kjara- bætur og þros-ka verklýðsstéttar- innar. Stóð ræða hans etonig í 1/2 klst. Árni Ágústsson talaði því niæst og flutti afarsnjalt erindii Undir ræðu Kjartans byrjuðu um 30 komimúnistar óp og háreiisti, enda höfðu þeir á laugardaginn lofað því að hlieypa upp fund- inum. Var Eiinar heildsali 01- igeirsson þar í hópnum og reri vel undir að hætti rógberans og æsingafiflsins. Um leið og Árni lauk ræðu sinjni þustu þessiir strákar upp á bekki og æptu, svo að ek.ki var hægt að halda fundinum áfram að öðru leyti en því, að um 200 fundarmenn hyltu F. U. J. og Alþýðusambandið. Gátu kommúnistarnir ekki spilt fundinum, þó að vísu hefðu fleiiri tálað, hefðu þeir ekki hafið ó- ’ lætin,. Félagsfundur er í kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Útvarplð Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregn- ir. Ki. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Óákveðið. KI. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá útl. (V. Þ. G.) ÞKl. 21: Tónleikar: Alþýðulög. Einsöngur (Frú Guðrún Ágústs- dóttir). Grammófón. Bannatkvæðagreiðzlan. Talið var í Austur-Skaftafells- sýslu á laugardag. 08 sögðu já, 94 mei. — Auðséð er, að í sveit- .imi eru mienn andvígir afnám- inu. Gorkúlur Majór Beckett skrifar grein í Fáíkann á laugardaginn. Undra,r það hann stórlega, að íslendiingar skuili ekki eta gorkúlur, sem hang siegir vera miesta „herraman)ns“- mat. Hefir major Beckett ferð- f DAG Kl. 7 Ármianinstelpur; æíing í Mentaskólanum. Kl. 8 1. fi. Ármanns-kvenina hefxr æfingu í Mentaskól- anum. Kl. 8,30Samkoma Náttúrufræöifé- 'lagsins í húsi Landisbóka- safnsins. Kl. 9,30 F. U. J. fundur í Iðnó. Kl. 10 Selfoss fer til útlanda. Næturliæknir er í nótt Kjartan ÓLafssion, Lækjargötu 6C, sínii '2614. Næturvörður er í nótt í Ing- ólfs og Laugavegs-apóteki. Veðriö. Hiti: 6—5 stig. Otlit á SuÖvesturliandi: Hvass á vest- an og skúrir fyrist, en gengur (síðan í morövestur með snjóéljum. Á MORGUN Esja fer austur. um land um kvöldið. ast niikið, og í ölluim löredum hafi menin etið gorkúlur neima: á íslandi. „Hvílíkt óhóf!“ segir hann. Skipafréttir, GuHf-osis er í Khöfn, fer það- -an á miorguin og kemu'r hingað 5. nóv. Goðafoss er á leið til Hull héðan. Brúarfoss kemur til Vestmiannaieyja í kvöld, er vænt- anlcgur hingað á miðvikudaginn.. Islandið fór frá Khöfn kl. 10 á laugardaginn, kemur hiingað á miðvikudag. Drotningin er á leið til Hafnar. Tvenn brnggunaiverkfæri fundust bjá Eggert Kristjáns- syni á Lauigavegi 74. Önnur þeirra átti Ólafur Ólafsson, Hverfisgötu 83, og það var hann, sem ekki vildi meðganga fyrst í stað. Son- ur Eggerts var ekkert við málið riðinn. Frá Þingeyri. Séra Sig. Z. Gíslason á Þing- eyri kom hingað í gærkveldi. Seg- ir hann atvininuhorfuT sæmádiegíar vestra. Frá Þingeyri eru gerðiir út þrír línuveiðarar, Fróði, Fjöln- ir og Venus. Kristján Magnósson Imálari hefir opnað málverka- isýniiingiu! í húsilnlu nr. 6 við Banka- stræti, og er hún opiu kl. 10—7. Sendisveinar, isem ætla að sækja sendisveina- skólanin í v-etur, komi í Menta- skólann ki1. 8 á mánudaigskvöid. KoIaskipiO er á leiðinni. Væntanlegt um miðja þessa viku, — Enn fremur kemur annað kolaskip um mánaða- mót nóvember og dezember. Kolaverzl. Sigurðar Olafssonar. Sildarverksmíðja rikisins. Guðm. Hlíðdal landsímastjóri hefir sagt sig úr stjórn Síldar-! verksmiðju rikisins. Sagt er, að honum hafi verið lengi óljúft að (sitja í þessari stjórn. Guðm. Hlíð- dal sagði Alþýðubiaðinlu í dag, alð- ástæðan fyrir því, að hann siegði siig úr stjórn verksmiðjunnar, væru annir. Loftur Bjarnason í Hafnarfirði hefir einnig sagt sig úr stjórninni, svo að eftir er nú Þormóður Eyjólfsson einn. Ýmsir þektir Vestur-lslendiugar „Börnin frá Viðimýri" heitir ný saga eftir Gunnar M. Magnúss. Lýsir hún lífi fátæks ísienzks fólks, sem flyzt frá Is- landi til Ameríku með stóran barnahóp. Bókin er (B—7 arkir og kemur í bókaverzlanir um heigina. Ólafur P. Stefámsson gef- ur bókina út. Vertíð ie;r nú íarið að undirbúa, í ver- stöðum hér mærliendis. Vélbátar eru teknir upp, skoðaðir og gert við þá og ýmislegur annar und- irbúningur gerður undir vertíðiina, sem fer að nálgast. Ný|* Btó SWB8 Móðir min ■ (So Big) Fögur og hrifandi mynd leikín af Barbara Stanwyok og George Brent. Stðrf við Aiðingi. Umsóknir um störf við Alþingi skulu komnar til skrifstofunnar í siðasta lagi næst komandi mið- vikudagskvöld, 1. nóvember, Skrifstofa Alþingis. í ágætu standi til sölu. Uppl. í síma 2255. Nýkomið: Smábarns-kápur og -frakkar, hvitir og mislitir, margar teg- undir. Verð frá kr. 10,75. — Emnig kapuefnf, svo sem astrakan og ullar-veiour. VerzL SRíÓT, Vesturgötu 17. StAdentafélag Reykjavíknr heldur aðalfund piiðjudaginn 31. okt kl. 8 Va e. h. í Vatðarhúsinu, Venjuleg aðalfundarstðrf. Málverkasýning Krístjáns Magnússonár í Bankastræti 6 er opin daglega frá kl, 10—7. Til sölu lokuð 5 manna Fordbifreið. - Lögreglubifreiðin RE 397 verður seld hæstbjöðanda. Verður hún seld í pvi ástandi sem hún er og að eins gegn staðgreiðslu, Bifreiðin er til sýnis í verkstæði Páls Stefánssonar. Tilboð skal senda í lokuðu umslagi, merkt „RE 397“ undirrituðum fyrir miðvikudag 1. n. m. kl. 12 á h. Bæjarverkfræðingur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.