Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Víðavangshlaup ÍR Hlaupið fór fram í Reykjavík í fyrradag, sumardaginn fyrsta. Heildarúrslit: Sigmar Gunnarsson, UMSB .......... 15,06 Gunnlaugur Skúlason, UMSS ........ 15,32 Guðmundur V. Þorsteinss., UMSB .. 15,36 Daniel Smári Guðmundsson, Á ..... 15,36 Smári Bjöm Guðmundsson, FH ...... 15,40 Jóhann Ingibergsson, FH .......... 15,43 Már Hermannsson, ÍR ............. 15,50 Finnur Friðriksson, lR .......... 16,02 Halldór Björgvin fvarsson, UlA ... 16,10 ívar Trausti Jósafatsson, Á ...... 16,18 Árni Már Jónson, FH .............. 16,21 Reynir Jónsson, UMSB ............. 16,21 Ingólfur Geir Gissurarson ........ 16,34 Róbert Örn Arnarson, UBK ......... 16,43 Daði Garðarsson, FH .............. 16,43 Jón Jóhannesson, ÍR .............. 16,45 Burkni Helgason, ÍR .............. 16,49 Jakob B. Hanness.................. 16,56 IngvarGarðarsson, HSK ............ 17,06 Marinó Freyr Sigurjónsson, ÍR .... 17,16 Jóhannes Guðjónsson, UMSB ....... 17,19 Ágúst Ásgeirsson, ÍR ............ 17,28 KristjánÞórGuðfinnsson, Á ........ 17,28 KjartanRolfÁrnason .............. 17,32 Halldór Guðjón Jóhannsson, KR .... 17,33 Strákar 12 ára og yngri: Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni ..... 18,42 Birgir Hrafn Birgisson, UBK ...... 19,47 Sigurður H. Höskuldsson, UBK ..... 20,17 Strákar 13 til 15 ára: GuðmundurGarðarss., Dagsbrún .... 17,38 Stefán Ágúst Hafsteinsson, ÍR ... 17,41 Sigurjón Arason, UBK ............. 19,10 Ðrengir 16 til 18 ára: ÁmiMárJónsson, FH ................ 16,19 Reynir Jónsson, UMSB ............ 16,21 Burkni Helgason, IR .............. 16,49 Karlar 19 til 39 ára: Sigmar Gunnarsson, UMSB .......... 15,06 Gunnlaugur Skúlason, UMSB ........ 15,32 GuðmundurV. Þorsteinss., UMSB .. 15,36 Karlar 40 til 49 ára: Daði Garðarsson, FH .............. 16,43 Jakob B. Hanness., Námsfl.Rvk.... 16,56 Jóhannes Guðjónsson, UMSB ........ 17,19 Karlar 50 til 59 ára: Orville G. Utley ................. 18,53 Sigurjón Andrésson, ÍR-skokk ..... 19,59 Ásgeir Theódórsson, ÍR ........... 20,43 Karlar 60 ára og eldri: Jón G. Guðlaugssn, HSK ........... 22,06 HöskuldurE. Guðmannss., S.R. ..'.... 22,34 Berghr. G. Þorsteinss., Námsfl.Rvk. ... 22,24 Stelpur 12 ára og yngri: NínaCohagen, ÍR ................ 24,31 Selma Ósk Höskuldardóttir, ÍR .... 24,42 Björk Kjartansdóttir, ÍR ......... 25,41 Stelpur 14 til 15 ára: Eva Sóley Guðbjörnsd., UBK ....... 20,49 Margrét Aðalh. Markúsdóttir, ÍR .... 22,10 Vigdís Bima Hólmgeirsdóttir, ÍR .... 23,22 Stúlkur 16 til 18 ára: Berglind Heiða Ámadóttir, ÍR ..... 28,29 Konur 19 til 39 ára: Laufey Stefánsdóttir, FH ......... 18,12 Gerður Rún Guðlaugsdóttir, ÍR .... 18,14 Hólmfr. Á. Guðmundsd., UMSB ...... 18,37 Konur 40 til 49 ára: HelgaBjömsd.,Á ................... 19,11 Gunnur I. Einarsd., Trimmh.fjölnis .... 21,16 Vilborg H. Júlfusd., Námsfl.Rvk.. 22,36 Konur 50 til 59 ára: Fríða Bjarnadóttir, ÍR ........... 21,53 Emilía S. Emilsd., Trimmh.Fjölnis ... 27,23 Þuríður Bjömsd., Námsfl.Rvk...... 28,05 Konur 60 ára og eldri: Þorbjörg Bjarnadóttir, THS ....... 31,25 3 manna sveit: 1. A-sveit UMSB, 2. A-sveit FH, 3. A-sveit ÍR. Sveinar: 1. A-sveit ÍR, 2. A-sveit UBK, 3. B-sveit ÍR. 5 manna sveit: 1. A-sveit UMSB, 2. A-sveit ÍR, 3. A-sveit FH. Öldungasveit: 1. A-sveit ÍR, 2. B-sveit ÍR, 3. A-sveit KR. 10 manna sveit: 1. A-sveit lR, 2. .B-sveit lR, 3. C-sveit ÍR. Kvenna sveit: 1. A-sveit ÍR, 2. B-sveit ÍR, 3. C-sveit ÍR. Meyja sveit: 1. A-sveit fR, B-sveit ÍR, 3. C-sveit ÍR. Sveit kvenna 30 ára og eldri: 1. A-sveit ÍR, 2. B-sveit ÍR. Fjölskylduflokkur: Sjafnó ....................... 1.06,26 Hafsteinn .................... 1.12,50 RH ........................... 1.14,10 Arnarungar ................... 1.27,57 Sveit skokklúbba: NámsflokkarReykjavíkur ......... 54,20 TrimmhópurFjölnis .............. 56,19 Námsflokkar Reykjavíkur ........ 56,43 Sveit skokkblúbba: NámsflokkarReykjavíkur ....... 3.09,05 Trimmhópur Fjölnis ........... 3.27,25 ÍR-skokk ..................... 3.32,48 Opinn flokkur: Sunddeild Ármanns .............. 55,53 Snjókralramir ................ 1.05,32 Knattspyrna Deildarbikarkeppni KSÍ FH-Valur...........................2:2 Lúðvík Arnarson, Hörður Magnússon - Ómar Friðriksson, Salih Heimir Porca. Þróttur R. - Leiftur...............1:3 Einar Örn Birgisson - Sigurbjörn Jakobs- son, Gunnar Oddsson, Matthías Sigvalda- son. Reynir - Keflavík..................0:2 - Eysteinn Hauksson, Georg Birgisson. Þór A. - KS........................5:1 Hreinn Hringsson 2, Birgir Karlsson, Davíð Garðarsson, Páll V. Gíslason - Steingrímur Örn Eiðsson. BÍ - Stjaman.......................0:4 - Baldur Bjamason, Helgi Björgvinsson, Bjami Gaukur Sigurðsson, Guðmundur Steinsson. Fram - Sindri......................4:2 Valur Fannar Gfslason 2, Þorbjörn Atli Sveinsson, Kristján Baldursson - Hjalti Vignisson, Arnór Fjölnisson. Grótta - Víkingur..................3:4 Kristinn Kæmested, Gfsli Jónasson, Guðjón Kristinsson - Gauti Marteinsson 2, Atli Ein- arsson , Júlíus Kristjánsson. Grindavík - Vfðir..................2:1 Ólafur Ingólfsson, Milan Jankovic - Sævar Leifsson. Tindastóll - KA....................2:2 Sveinn Sveinsson 2 - Steinn V. Gunnars- son, Halldór Kristinsson. Þróttur N. - Höttur................2:0 Marteinn Hilmarsson, Kristján Svavarsson. 12. liða úrslit 1. mai ÍA - Leiftur, FH - Grindavík, ÍBV - Kefla- vík, Fylkir - Stjaman, Fram - Valur, Breiða- blik - ÍR. Riðlakeppni HM Ecuador - Perú.....................4:1 Eduardo Hurtado (54., 90.), Maximo Te- norio (65.), Jose Gavica (77.) - Roberto Palacios (62.). 85.000. Argentína - Bólivía................3:1 Ariel Ortega (8., 18.), Gabriel Batistuta (49.) - Julio Cesar Baldivieso (42.). 60.000. Venuzuela - Umguay.................0:2 Marcelo Otero (54.), Gustavo Poyet (71.). 12.000. Íshokkí NHL-deildin Úrslitakeppni Austurdeildar: Florida - Boston...................4:2 Boston - Florida...................6:2 ■ Florida er 3:1 yfir. Washington - Pittsburgh............2:3 ■Eftir fjórar framlengingar. Staðan er jöfn, 2:2. Philadelphia - Tampa Bay...........4:1 ■ Philadelphia er 3:2 yfir. Úrslitakeppni Vesturdeildar: Toronto - St. Louis................5:4 ■ Eftir framlengingu. St. Louis er 3:2 yfir. Colorado - Vancouver...............5:4 ■ Eftir framlengingu. Colorado er 3:2 yfir. Heimsmeistarakeppnin Vín, Austurríki: A-riðill: Austurríki - Slóvakía...................2:1 Rússland - Bandaríkin...................3:1 Þýskaland - Austurríki..................3:0 B-riðill: Ítalía - Svíþjóð........................3:3 Finnland - Frakkland....................6:3 Ræruflmótið 99996 i Eyjum CEö PEPSI Pæjumóti> venur haldi> dagana 13.-16. júní í Vestmannaeyjum. Móti> er fyrir 2., 3., 4., 5. og 6. flokk kvenna i knattspyrnu. Leiki> ver>ur í sjö manna li>um í öllum flokkum. Allir leikirnir fara fram á grasi. Skráningarfrestur er til 15. mai í faxi 481 1260. Nánari uppltsingar eru veittar í fiórsheimilinu i síma 481 2060. Arnór Guðjohnsen um áfangann Strákur hæfur í hlutverkið Skíði Andrésar andar-leikarnir Stórsvig 9 ára stúlkna Aldís Axelsdóttir, Víkingi...........53,93 Eyrún E. Marinósdóttir, Dalvík......54,29 íris Daníelsdóttir, Dalvík...........54,87 Berglind Jónasardóttir, Akureyri....55,75 Ásta Björg Ingadóttir, Akureyri.....56,33 Sigrún Viðarsdóttir, KR..............57,24 Bergrún Stefánsdóttir, Ármanni......57,50 Stórsvig 9 ára drengja: Hlynur Valsson, Ármanni..............52,98 Bjöm Þór Ingason, Breiðabliki.......53,51 Snorri P. Guðbjömsson, Dalvík.......54,68 Karl Friðrik Jóhannss., Neskaupst...55,22 Sveinn E. Jónsson, Dalvík............55,55 Anton Ásvaldsson, Egilsst............55,57 Jón Hafsteinn Jóhannss., Húsavík.....56,50 Svig 10 ára stúlkna: ÁslaugEvaBjörnsd., Akureyri....„...1.09,88 Kristjana Ámadóttir, Akureyri......1.13,17 Elína Arnarsdóttir, Ármanni........1.13,22 Guðrún Ósk Einarsdóttir, ÍR........1.13,22 Halla Björk Jósepsd., Akureyri.....1.13,56 Linda B. Siguijónsdóttir, Ármanni ...1.13,79 Berglind Hauksdóttir, ÍR...........1.14,23 Svig 10 ára drengja: Fannar Gíslason, Haukum............1.05,73 Atli Rúnar Eysteinss., Neskaupst...1.07,35 Einar Ingvi Ándrésson, Siglufirði..1.09,13 SteinarH. Sigurðsson, Breiðabliki ...1.09,14 Þórarinn Máni Borgþórss., Egilsst..1.11,36 Almarr Erlingsson, Akureyri........1.13,56 Gunnar Lár Gunnarss., Ármanni......1.14,13 Stórsvig 11 ára stúlkna: Fanney Blöndal, Víkingi............1.26,80 Eva Dögg Óladóttir, Akureyri.......1.27,57 Ásdís Siguijónsdóttir.KR...........1.28,24 Guðrún Benediktsd., Ármanni........1.29,67 Áslaug Baldvinsdóttir.Akureyri.....1.30,04 Arnfríður Árnadóttir, Ármanni......1.30,07 Barbara Sirry Jónsd., Akureyri.....1.31,41 Stórsvig 11 ára drengja: AndriÞórKjartanss., Breiðabliki....1.25,95 Kristján Uni Óskarss., Ólafsfirði..1.27,18 Sigurður Pétursson, ísafirði.......1.30,64 Sigurður Daði Péturss., Ármanni....1.32,12 Gísli Jón Hjartarson, Ármanni......1.32,53 Friðjón Gunnlaugsson, Seyðisf......1.32,55 Karl Einarsson, Isafirði...........1.32,84 Svig 12 ára stúlkna: Ama Amardóttir, Akureyri...........1.24,39 Anna Sóley Herbertsd., Dalvík......1.24,49 Sif Erlingsdóttir, Akureyri........1.27,65 Eva Björk Heiðarsd., Akureyri......1.30,25 SaraVilhjálmsdóttir, Dalavík.......1.31,34 Valgerður Gunnarsd., Seyðisf.......1.31,67 Brynja María Ólafsdóttir, ísafirði.1.32,16 Svig 12 ára drengja: Bragi SigurðurÓskarss., Ólafsf.....1.23,29 Árni Freyr Árnason, Dalvík.........1.23,83 Jón Víðir Þorsteinsson, Akureyri...1.26,46 KarlMaack, KR......................1.28,43 Einar H. Hjálmarss., Siglufirði....1.30,53 Ingvar Steinarsson, Siglufirði.....1.30,59 Elvar Þrastarson, Fram.............1.30,97 1,5 km ganga 9 ára stúlkna: Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ólafsf........7,17 Kristín Inga Þrastardóttir, Siglufirði.7,37 Katrín Rolfsdóttir, Akureyri..........7,49 1.5 km ganga 9 ára drengja: Hjalti Már Hauksson, Ólafsf...........6,36 Örvar Tómasson, Siglufirði............7,57 Guðni Bjarnar Guðmundss., Akureyri ...8,16 2,0 km ganga 10 ára stúlkna: Sigrún Björnsdóttir, ísafirði........10,45 Katrín Árnadóttir, Akureyri..........10,47 Lára Jóna Björgvinsd., Akureyri......11,17 2,0 km ganga 10 ára drengja: Hjörvar Maronsson, Ólafsfirði.........8,12 Jón Ingi Björnsson, Siglufirði........8,14 Geir Einarsson, ísafirði..............9,04 2.5 km ganga stúlkna: Freydís Heba Konráðsd., Ólafsfirði....6,41 Guðný Ósk G.ottliebsd., Ólafsfirði....6,37 Brynja Vala Guðmundsd., Akureyri......7,01 2,5 km ganga drengja: Freyr S. Gunnlaugsson, Siglufirði....10,35 Andri Steindórsson, Akureyri.........11,34 Jóhann Öm Guðbrandss., Siglufirði....11,58 3,0 km ganga 12 ára stúlkna: Katrín Ámadóttir, ísafirði„..........14,02 Elísabet Guðrún Björnsd., ísafirði...16,04 Guðrún Helga Schopka, Armanni........17,04 3,0 km ganga 12 ára drengja: Árni Teitur Steingrímss., Siglufirði.11,39 Gylfi Ólafsson, Isafirði.............12,43 Einar J. Finnbogason, Ármanni........14,08 Körfuknattleikur NBA-deildin Úrslitakeppni Austurdeildar: Cleveland - New York................83:106 Indiana - Atlanta....................80:92 Úrslitakeppni Vesturdeildar Utah - Portland....................110:102 LA Lakers - Houston..................83:87 Arnór Guðjohnsen og Eiður Smári, sonur hans, skráðu nöfn sín á spjöld knattspyrnusög- unnar þegar þeir léku í landsliði íslands gegn Eistlandi í Tallinn sl. miðvikudag. Feðgar höfðu ekki áð- ur verið í 16 manna landsliðshópi, ekki spilað í sama landsleik og son- ur hafði ekki komið inn á fyrir föð- ur sinn í landsleik. „Strákurinn var vel að valinu kominn og hann sýndi að hann er á rosalega góðri leið,“ sagði Arnór við Morgunblaðið. „Hann sannaði að hann er fyllilega hæfur í þetta hlutverk og með smáheppni hefði hann getað gert tvö eða þrjú mörk. Hann var að skapa sér marktæki- færi og næsta skref er að nýta þau.“ Eiður Smári var tæplega hálfs árs þegar Arnór lék fyrsta landsleik sinn en Arnór sagði að þó þeir hefðu byqað í landsliðinu á svipuðum aldri væri allur samanburður óraunhæf- ur. „Knattspyrnan hefur breyst svo mikið á þesum árum. Guttarnir heima fá miklu meiri og betri undir- búning núna en þegar til dæmis ég og Pétur Pétursson byijuðum í at- vinnumennskunni. Nú er jafnvel æft oftar en einu sinni á dag en við æfðum nokkrum sinnum í hverri viku. Samt held ég að strákurinn sé kominn lengra en ég var á hans aldri. Boltameðferð hans er betri en engu að síður var ég fljótari en hann, hafði meiri sprengikraft.“ Arnór sagðist hafa átt von á að skipta við soninn í leiknum. „Logi skaut því að mér í hálfleik að þessi breyting yrði líklega gerð og það var gaman að hún varð að veru- leika. Um nokkurt skeið hefur draumurinn verið að byrja leik með honum og ég vona að það verði en ég vil ekki að það verði gert af ein- hverri greiðasemi. Þjálfari verður ávallt að stilla upp þeim 11 mönnum sem hann telur sterkasta. Tíminn einn getur skorið úr um hvort við leikum saman. Svo á ég annan son, Kjartan Borg Guðjohnsen sem er þriggja ára, en víst er að ég bíð ekki eftir honum inni á vellinum." Morgunblaðið/Gunnar Rúnar Sverrisson Stoltir feðgar FEÐGARNIR Arnór og Eiður Smári Guðjohnsen voru ánægðir eftir landsleik Efstlands og íslands í Tallinn síðasta vetrar- dag. Sonurinn fékk fyrsta landsleik sinn og hafði hlutverka- skipti við föður sinn sem lék í 65. sinn fyrir ísland. Einstakur sai Skagamanna FELAGSLIF Blikakvöld Blikaklúbburinn, stuðningsmannafé- lag knattspyrnudeildar Breiðabliks, heldur opinn fund í kvöld, Blikakvöld, og hefst dagskrá kl. 20 í Smáranum. Sigurður Halldórsson, þjálfari meist- araflokks karla, ræðir baráttuna fram- undan. LEIÐRETTING Rangt föðurnafn Emil Hallfreðsson, leikmaður íslands- meistara Hauka í 6. flokki A í hand- knattleik, var rangfeðraður í mynda- texta í fimmtudagsblaðinu. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Knattspyrnufélag ÍA og E.G. heildverslun, sem er með um- boð fyrir Lotto-íþróttavörur, hafa gert samning til fjögurra ára. Að sögn Gunnars Sigurðssonar, for- manns Knattspyrnufélags ÍA, er um einstakan samning að ræða hér á landi en flokkar félagsins leika í búnaði frá Lotto. „Samstarf okkar hófst fyrir fjórum árum og hefur verið mjög ánægjulegt en verðmæti nýja samningsins fyrir okkur má meta á 15 til 17 milljónir króna. Slíkur samningur hefur ekki verið gerður áður við íslenskt íþróttafé- lag,“ sagði Gunnar. Við hlið hans undirritar Guðrún Ólafsdóttir samninginn fyrir hönd fyrirtækisins en Elías Gíslason, eiginmaður henn- ar, er til vinstri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.