Alþýðublaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 4
12 þúsundir manna AL ÞTÐUBLI LÐIÐ GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ lesa Alþýðub aðið nú þeg- ar, Það borgar sig að aug- lýsa i Alþýðublaðinu. MIÐVIKUDAGINN 1. NÓV. 1933 RE YKJ A VIKURFRÉTTIR ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX / DAG. mo&mla R^H Njhöfn 17. Afarskemtileg og efnisrík dönsk tal- og söngva-kvik- mynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Freðe ik Jensen, Karina Befl, Ltli Lani. Sigfred Johansen. Hans W. Petersen. Karen Paulsen. Mathilde Nielsen, Rasmus Cbri&tiansen. Myndin gerist að miklu leyti hjá Illum og hjá. gestgjafa i Ný- höfn 17. Ágæt niynd, sem allir munu hafa gaman af að sjá. sýnir Galdra-Loft eftir Jóhann Sigurjónsson á fimtudag 2. nóvember. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Börn fá ekki aðgang. Hðsmœðor og matsðlnkonor! Hafið þér reynt okkar afbragðs- góða fiskfars og kjötfars? Við gefum 10°/o afslátt pennan mánuð til ailra sem borga við móttöku og sýna þessa auglýsingu. Verzlnnin9 KJðt & Grænmeti. Laugavegi 58. Sími 3464. Togari laskast. Togarinn Bragi kom, í morgun frá Englandi. Hafði hann fengið afar-vont veður og skiemst nokk- uð. Héðinn ValdimarsNon: Prh. frá 1. síðu. fyrst um sino, vill ALÞÝÐU- FLOKKURINN TAKA ÞÁTT 1 STJÓRNARMYNDUN MEÐ FRAMSÓKNARFLOKKNUM MEÐ ÁKVEÐNUM SKILYRÐUM, ER SYNI, AÐ HIN NÝJA RÍKIS- STJÓRN TAKI UPP NÝJA STJÓRNARSTEFNU gegn ofbeldi og fyrir réttlátri, aukinni vinnu, réttu kaupgjaldi og bættum hag alþýðu til 'Sjávar og sveita, eftir því sem frekast verður unt án lögjafar, ÞVl AÐ EINS OG ÞING- IÐ ER SKIPAÐ GETUR ÍHALDIÐ EITT FELT ÖLL LAGAFRUM- VÖRP 1 ANNARI DEILD ÞINGS- INS. Þá yrðu og þeir rnenn að skipa stjórniina, sem vænta mætti að framfyl'gdu slíkri stjórnar- stefnu, og stjórnin yrði að eins til bráðabyrgða fram yfir kosn- ingar. Það er komið undir Framsókn- arflokknum, hvort íhaldið á að ráða áfram í landinu eða ekki Þess giengur engfnn dulinn, að eins og ástendið er nú í heimiin- um er um tvær leiðir að velja fyrir Islendinga, SVART AFTUR- HALD-, eins og ríkir í miðríkjum Norðurá’funnar og ráðandi menn Sjálfstæðisfliokksins vilja koma á hér á landi, eða STJÓRNAR- HÆTTIR BRÆÐRAFLOKKA OKKAR, JAFNAÐARMANNA, á Norðurlöndum og í Vestur-Ev- rópu, með náinni samvinnu við hændur, eins og Alþýðufliokkur- inn fylgir fram.. Þeir, sem ekki þora eða vilja velja á milli þess- ara leiða, munu lítil áhrif hafa á framtíðina. Framsóknarfl'Okkur- inn getur lagt lóð sitt I vogar- skálina fram að NÆSTU KOSN- INGUM, ER ALLSHERJARBAR- ÁTTA VERÐUR UM ÞESSAR LEIÐIR. EN ALÞYÐUFLOKKUR- INN MUN BERJAST FYRIR SIGRI SINS MÁLSTAÐAR HIK- LAUST, HVAÐ SEM I SKERST. Héðtnn Vald marsson. ST. „1930“. FumLuír í kvöld. Tekn- ar ákvarðanir um vetmrstarfið. Alþlngi verður sett á miorgun kl. 1. Fyrst ganga þingmienn til kirkju og hlusta á guðsþjónustu. Séra Brynjólfur Magnússon í Grinda- vik pnediikar. Guðsþjónustu-at- höfninini verður útvarpað . Ja f n að armannaf élagið fi Hafnarffrði heldur fund annað kvöld, fimtudaginn 2. nóv- ember klukkan 8Vs e. h. í bæjaiþingssalnum. Fnndaefnlt 1. Starf félagsins í vetur. 2. Erindi: Lýðhylli jafnaðarmanna á Norður- löndum, séra Sigurður Ehar^son. 3. Ýms önnur mál. Alt alþýðuflokksfólk er velkomið á fundinn. Fjölmennið! Stjórnln. I DAG KL 8 Ármannsæfing í glímu fyr- ir fullorðna í Mentaskól- anum. Kl. 9 Glilmuæfing Ármamis- drengja í Mentaskólain- um. Kl. 8V2 Kvennadieild Slysavarma- félagsins heldur fund í Oddfelliowhúsinu. KL 9 „I nótt eða aldrei" í Nýja Bíó. Næturlæknir er í nótt Halldór Sbefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í fiótt í Lauga- v-egs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið. Hiti 1—0 stig. Stinnings- kalidi á norðan. Víðast þurt og bjart veður. Útvarplð i dag. Kl. 13: Þingsetningarguðsþjón- usta. Sér'a Brynjólfur Magnússoin í Grindavík. Þinigsetniing. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónlieiikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Lesin dag- skrá næstu viku,. TónJeikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Kriishnamurti í Oslo (frú Aðal- björg Sigurðardóttir). KJ. 21: Tón- leikar (Otvarpstríóið). Gmmmó- fónsöngur. Danzlög. Ný netavinnustofa Bjöm Benediktsson, Skóla- vörðustíg 17 A, hefir sótt um leyfi til byggingarnefndar um að byggja hús fyrir netavinjiustofu á horni Holtsgötu og Hringbraut- ar. Leyfið var vei'tt. Bannatkvæðagreið lan Talið var í Árniessýslu í gær. 534 sögðu já, 422 nei. Hafa þá 15 462 ilýst sig með afnámi bann- laganna, en 10845 á móti af- námi þeirra. Jónas Jónsson frá Hrifl'u, sem dvalið befir er- lendis síðan í sumar, m. a. á Spáni, kom heim imeð Brúarfossi í gær. Eru þá allir alþingismenn komnir nema Jóhantn Þ. Jósefs- son úr Vestmannaeyjuim. Bæjarstjórnarfundur er á miorguu. Fjögur mál eru á dagskrá. Nýhöfn 17 er dönsk kvikmynd, sem sýnir, jafnvel miklu betur en aðrar danskar myndir, hve langt Dainir eru komnir í framleiðslu kvik- mynda. Þessi mynd er prýðilega samansiett, og að þvi leyti a. m. k. jafn-framarlega og ýmsa'r stór- myndir ,sem fengið hafa mikið lof. Efni myndarininar er hins vegar ekki stórbrotiÖ. Það er létt og iipurt, gliaðværðin mikil. Per- sónurnar valdar og valdar vel. Einar Markan syngur í Gamla Bíó kl. 7,15 annað kvöld. „Röðull“ heitir lítiáð fjölritað blað, semi nokkrir Alþýðuflokk'smíenn gefa út í Vestur-Skaftafellssýslu. Er Óskar Sæmundsson ábyrgðarmað- ur þiess. Á blaðið að koma út á hverjum fimtudegi. Alþýðubiað- inu hefir verið sent fyrsta ein- takið af blaðinu. Er það vel skrif- að og röggsamlega. Karlakór aipýðu Bæjarráðið hefir leyft Karla- kór alþýðu og Karlakór iðnaðar- mianna að hafa æfiingar í Verka- mannaskýlinu, tvö kvöld í viku hvorum. íslandið ier væntanliegt til Vestmanm.a- eyja kl. 2 1 dag. Hingað kemur það snemma í fyrramálið. Helgi P. Briem fyrrverandi bankastjóri. var mieðal farþega ó Brúarfossi hing- íað í gær. Moggi stendur átvííupu á morgun Alþýðublaðið óskar þessum kunningja sínum til hamimgju msð afmælið og væntir þess, að hann fari bráðum að ná þeim þroska, að hann verði hlutgengur um landsmál, en sá þroski er mið- aður við 21 árs aldur, ei'ns og kunnugt er. Jón i Digrauesi hefir skrifað bæjarráði bréf. þar sem hann mótmiælir því ein- dregið, að Digranesdð hans losini úr ábúð á næsta vori, en bæjar- ráð hafði auglýst það laust. Sá orðrómur gaus upp hér í gærdag, að íhaldsmenn og þjóðemissininax svokallaðir ætluðu að taka á móti Jónasi Jónssyni og leggja á hann hendur, er hann kæmi með Brú- arfossi. Var því margt manna á hafnarbakkamum er Brúarfoss kom með Jónas, Mest bar þar þó á lögregluþjónum, Túboga og Bimi gamla Kristjánssyni. Aðrir sáust ekki úr árásarliðinu. Ekk- ert bar til tíðinda og ekkert varð úr barsm(íðunum. Hafa því i- haldsmenn látið þau orð falla, að barsmiðunum hefði verið frestað þar til þingmenn kæmu úr kirkju að aflokinnd guðsþjón- ustugerð á morgun. Jafnaðarmannatéleg Hafnaif jmðat heldur fund annað kvöld kl.' 8V2I í bæjnrþingssalnum. Dagskrá: iStarf félagsins í vetur. Lýðhyili jafnaðarmanna á Norðurlöndum. Sig. Einarsson. Alt Alþýðuflokks- fólk er velkomið á fundinin. Sbipafiéttir Alexandrina drotning kom til Leith í morgun kl. 8. Goðafoss fór frá HuíIJ: í gær til Hamborgar. Dettifoss er væntanlegur til Eyja í dag um hádegi frá útlöndum. Kemur hingað á morgun. Lagar- foss er á leið til Bergen. Gull- foss fór frá Khöfn í gær áleiðis hingað. Súðin er í Osló. Togaramir liggja bundnir. Mgbl. segir frá því í dag, að góður markaöur sé fyrir ísfisk í Englandi nú og horfur séu á, að verð haldist hátt. Hafia enskir út- gerðarmenn sent skeyti til togara sinna, er veiða hér við land, að koma heim ‘'þó þeir hafi ekki nema 4—5 hundruð kassa. Um tveir þriðju hlutar togarianna hér Ilggja dauðir! Gott dæmi. Um svipað leyti og Kveidiilfur Ný£a Bfé I nótt — eða aldrei. Söngvamyndln f.æga verður ef tir ósb margra sýnd i kvöld — en ekki oftar. Aðgöngu- mlðar seldir frá kl. 5 sd. Þeir, sem óska, geta fengið ALDTÐDBLAÐIÐ í nokkra daga tii reynslu með pvi að snúa sér tii af- greiðslunnar. Sfmi 4900. Fyrir 1 krónu. Alum. eggskerar...........1,00 Afum. smjördósir .... 1,00 Teppabankarar.............1,00 Mjólkur mál, 14 ltr.......1,00 Gler í hitaflöskur . . . . 1,00 Fataburstar, sterkir . . . 1,00 3 klósettrúllur (1500 blöð) 1,00 4 eldspýtnabúnt (40 stokkar) 1,00 50 þvottakleanmur, gorm . 1,00 Þvottasnúrur, 20 mtr. . . 1,00 2 kveikir í olíuvélar . . 1,00 3 gólfklútar, góðir .... 1,00 Kökuform..................1,00 Sápuþeytarar................. 1,00 Flautukatlar, blikk .... 1,00 4 borðþurkur.............1,00 Diska- og könnu-bnetti . . 1,00 Myndárammiar..............1,00 4 vatnsglös...............1,00 RafmagnsperuT.............1,00 2 borðhnífar..........1,00 4 matskeiðar, alum. . . . 1,00 4 matgafflar, alum. . . . 1,00 3 vartappar ...... 1,00 2 matardiskar.............1,00 2 boliapör............1,00 3 sápustykki..........1,00 1 bóndós..............1,00 2 brúsar fægilög.........1,00 Niðursuðuglös.............1,00 Skaftpottar...............1,00 Leirskálar............ . 1,00 Emaill, skálar . . . . . 1,00 Signðnr Kjartansson, Laagavegi 41. lagði ölium skipum sínum suður í Skerjafjörð, þar sem þau liggja enn, og Allianoe gerði slíkt hið sama, tóku skipverjar og skip- stjóri togarann Hilma á leigu, því að öðrum kosti hefði honum einnig verið iagt. Hefir togarinm nú farið eina ferð, og aflanin seldi íiann í Englandi fyrir 1050 ster- lingspund. Höfnln. Kópur fótr i gær til Vestfjarða að taka is. Venus, enski togarinin, kom hingað í rnorgun og ætlar að taka hér íslienzkan fiskiskip- stjóra, ólaf Sigfússon að nafni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.