Alþýðublaðið - 04.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1933, Blaðsíða 3
LAUGARDAGÍNN 4. NóV. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLA0 Ú TGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Fitstjórnin er til viðtals kl 6 — 7. Framkotna ihaldsins við fátæk börn. Bæjarstj órnarfundur var , í fyrra dag. Var pstx aðalliega eitt mál til umræðu: Barnaverndaraefnd hafði sient bæjarráði erindi um 800 kr. styrk til konu eininar, sem á tvö bönn, annað 4 mánaða og hitt 6 ára. Hafði nefnd'in bygt pessa beiðnd sina á ákvæðuim barnavemdar- iaganna, ien 3. gr. peirra laga er svohljóðandi: „Heimilt er bæjarstjórn eða sv'eitarstjórn að veita samkvænnt tillögum barnaverndarnefndar og skólanefndar fátækulm barnabeim- iilum styrk, sem eigi teist purfa- mannastyrkur, ©nda sjái nefndin um pað, að styrknum sé varið börnunuim til hjálpar." Á bæjarráðsfundi sampykti í- haldið með 3 íhatdsatkvæöum gegn atkvæðúm St. J. St. og Herm. J., að vísa máliniu til fá- tækrafulitrúanna. Stefán Jóhaimn Stefánsson krafðist pess á pessum sama fundi, að máliiuu yrði vísað til bæjarstjórnar og gerði til'lögu um að styrkurinn yrði veittur. Frú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir upplýsti svo, að fá- tækrafulltrúarnir (M. V. J. og G. L.j hefðu farið heim til konurínar, sem purfti á styrknum að halda, og mótmælti Aðalbjörg peirrd heirn- sókn harðlega. Sagði hún að pessi kona vildi heldur svelta en piggja fátækrastyrk, og pví hefði pessi leið verið reynd, sem barnaver;nd- arlögln heimáia og er mik’u mann- úðlegri. Stefán Jóh. Stefánsson sagði m. a.: Pað skiftir hér í bæjarstjórninni um tvær stefinur, u:m íhaidsistefnuna, pá stefnu, að framfærslan eigi öll að vera i ölmusuformi, og hina, hvort bæj- arstjórniin á að rnota sér pau lög, sem beimila að gera pað ekkl Hér ier um pað að ræða, að bamaverndarnefnd biður urn 800 kr. styrk, sem greiðist með 100 kr. á mán. í 8 mánuði, handa leinstæðings-móður með 2 smá- börn, sem ekki vill undir nokkr- um krinigumstæðum leita fá- tækrastyPk®. Barniaverndamtefmdm ætlar að hjálpa pessu einstæð- inigsheimild með ákvæðum ein- hverra beztu mannúðarlaga, sem sampykt voru á síðasta pingi. íhaldið heldur fast við stefnu sína. Pað segir n e i — og sendir fátækrafulltriiania heim til kon- unnar, sem hafði alls ekki æskt eftir beimsókn peirra, og aimar ÞINGTÍÐINDI ALÞÝÐUBLAÐSINS: Sameinað þing samþykti í gær kosningu Bjarna Snæbjörnssonar prátt fyrir játningu Magnusar G ðmundssonar á því, að hún hafi ekki verlð lögum samkvæm. pó miestu máli, AÐ í HAFN- ARFIRÐI HEFÐI ÖÐRUM FLOKKNUM VERIÐ NEITAÐ UM PESSA AÐSTOÐ, EN HIN- UM VEITT HtJN, OG ÞETTA HEFÐI GETAÐ RÁÐIÐ ORSLIT- UM 1 KOSNINGUNNI. Varð htið um svör hjá íhaldsmönnum viö Fundur hófst í Saimieinuðu pingi kl. 1 og stóð í rúmar tvær stund- ir. Umræður snérust eingöngu um kosninguna í Hafnarfirði. Peir Jón Baldvinsson og Har- aldur Guðmundsison töluðu báð- ir gegn pvi, að kosningin væri tekin gild, sökum hinna stórfeldu ágalla, sem á henni hefðu verið, og hinnar augljósu hlutdrægni isýslumannsins í Hafnarfirði. Sýndi Haraldur fram á pað með skýrum tölum, að eins mikil eða mieiri lí'kindi væru til pess, að Kjartan Óiafsison hefði náð kosn- ingu, ef alt hefði farið iöglega fram. Jón Baldvinsson las upp eftir- farandi vottorð, sem virðast fuil- gild scnnun pess, að aðstoð sýslu- miannsins í Hafiniarfirði fyrir kjör- tíag hafi fyrst og fremst verið ætluð íhaltísfiokknum til fram- dráttar: pessara fulltrúa kemur með 50 kr. í lófanum og afhendir benni sem fátækrastyrk, eða að minsta kosti vissi .konan ekki aninað. íhaldið viil eyðileggja árangur lagauna um bairnavernd; pað vill spyrna ,gegn pvi, að ákvæði pessara laga komi tii fram- kvæmda; pað vill drepa niður star f barnavern darniefnd árinnar hér í Reykjavík. Og pessi framkoma pess stjórnast af pví, að pað vill hallda öllum pessum málum, framfærslu peirra, aem fátækastir eru og púrfa á tínhverri hjálp að halda, í greipum fátækrafulltrúanna. Pað vili engar breytitogar í peim málunr, pað vill gamla siðinn. ölmusuna, kúgunina, fyrirlitning- una, sern.skapast af fátækrastyrk, Borgarstjóri kom með pau urn- mæli áðan, að „sennilega gæti stúlkan komist af ef hún viidi leggja isturrd á pað“. Pessi um- miæli eru að vísu ekki önnur en pau, sem mienn eiga að venjast frá íhaldinu í garð fátæikilinga bæjarins. Pau eru röng og sví- Virðileg. Ólaf u r Friðriksson og Sigurður Jónasson víttu íhaldið harðlega fyrir framkomu pessímáliniu. Mótmælti Ólafur pvi harðlega að pað væri tilgangur ba rnavernd arl agruma að taka börnin frá mæðrunum, en pað hiefði íhaldið haft við orð að giera gagnvart pesisari konu. Sig. Jónas&on upplýsti, að meðan ha|nn hefði átt sæti í fátækranefnd, hefði pað práfaldliegá komið fyr- ir, að íhaldið hefði veitt lán til viltíarvina sinna, pó að pað nú meitaði að hjálpa pessari konu iSiaimkvæmt beiðni barnaverndair- nefndiar. Framkoma íhaldsinis í pessu nuáli var ómannúðleg og heimsku- leg. Sátu íhaldsimentn flissandi undir umræðunum, eins og hér væri verið að fara mieð gaman- mál, en ekki velferðarmál ó- málgia barna, sem eklti hafa nóg til fæðis og klæðis. Við undirritaðir, sem unnum á kosningiaskrifstofu Alpýðufliokks- ins í Hafnarfirði við síðustu Al- pingiskosningar, vottum hér með að gefnu tilefni, að okkur var á rajög greinilegan hátt gert pað skiljanlegt af bæjarfógeta, er kosning hófst á skrifstofu hans, að lengin aðstoð yrði par veitt við kosninguna peim, er ekki giætu kosið sjálfir, iog yrðu peir pví að bíða til kjördags, ef l>eir vildu nota kO'Siniingarrétt sinn. Skrifstofu Alpýðufiokksins var ALDREI tilkynt síðar, að neim breyting hefði verið gerð á pessu atriði, en við komuinst að pvi, er við fengum að sjá skrá bæjar- fógeta yfir pá, sem hjá honum höfðu kosið, og sáum að par var tilgreint, að aðstoð hefði verið veitt. Hringdum við pá pegar til fuil- trúa Alpýðufliokksins í yfirkjör- stjórninmi og spurðum hainn hvort yfirkjörstjórnin befði tekið á- kvörðun um pessa breytingu, en hann neitaði pví algerliega og kvað bæjarfógeta ávalt hafa hald- ið pví íram mjög ákveðið, að eng- in aðstoð yrði veitt við kosningu hjá honum. Hafnarfirði, 3. nóv. 1933. Ólafur Þ. Kr i s t j án s s o n. J ó h. T ó m a s s o n. í framha’.di af ofangrdndu vott- orði skal pað tekið frani, að áð- ur en kosning byrjaði hjá bæjar- fógeta, spurði ég hann að, hvort aðstoð yrði veitt við kosninguna á skrifstofunni hjá honum, og neitaði hann Jiví algerléga. Mér var síðan aldrei tilkynt nieim breyting á pessu. Hafnarfirði, 3. nóv. 1933. B j ö r n J ó h a n n e s s o n fulltrúi Alpýðuflokksins í yfir- kjörstj. Hafnarfjarðarkaupstaðar. M a g n ú s G u ð m. v i ð u r - kendi, a ð k o sn ingin hef ði e kk i f a r i ð f r a m l ögum samkvæmt. Kvaðst hann fyr- ir sitt leyti. ekki teija rétt að veita aðstoö við kosningar fyrir kjördag né heldur að slíkar kosn- ingar færu fram vottalaiust, og myndi hann ekki liaga kosningum pannig sjálfur. Prátt fyrir pessa skýlausiu játningu á ólögmiæti kosninigarinmar í Hafnarfirði, vildi hanm pó fyrir hvern mun taka hana gilda. Studdi hann mál sitt leinkum ineð pví, að pað hefðá tiíðkast í Rieykjavik, að veita að- stoð fyrir kjördag, og par hefðu líka oi'ðið misfellur um vottfest- ingu. Haraldur Guðm. svaraði Magn- úsi og sýndi fram á, að lögleys- an við kosniinguina í Hafnarfirði væri enigu minni, pótt svipuð iög- leysa hefði verið framin annairs staðar. Auk pess bæri að getai pess, að í Reykjavík hafði lög- maður tekið pað fram við pá kjósendur, er aðstoð hefðu fengiö fyrir kjördag, að peir mættu eins búast við pví, að atkvæði peirrá yrði dæmt ógilt. En pað skifti pessu. Jónas Jónsson talaði ©nin frsm- úr gegn gildingu kosnimgarinnar og vék í pví sambandi nokkuð að kosningunni í Vestur-Skafta- fielissýslu. Urðu út af pessu hnippingar nokkrar nxilii Jónas- ar og Gísla Sveinssonar, og virt- Uist peir vera fundnir en ekki, skildiir. Kvað Jönas Gísla vera lítið iskáld og lítinn vísindanianin. Bjarni Snæbjörnssion kvað Al- pýðuflokksmöninum í Hafnarfirði hafa verið kunnugt um að sýslu- maðurinn veitti aðstoð fyrh kjör- dag, pó að pað hefði ekki verið tilkynt kosnimgaskTÍfstofu Alpýðu- flokksinis. Engin gögn lagði hann pó fram pesisu til sönnunar. 2. kjördeild hafði lagt til ein- róma, að öll pau kjörbréf, erhún hafði til meðíerðar önnur en kjör- bréfið úr Hafnarfirði, yrðu tekin gild. Var pað sampykt af pinig- heimi með öllum greiddum atkv. Pví næst kom til atkvæða till. mieirihl. 2. kjördeildar um að skjóta á frest atkvgr. um lög- mæti kosningarininar. Fór atkv,- gr. fram með nafnakalli. Vair frestunin feld með 28 :14. Atkv. með frestuninni greiddu Alpýðufiokksmennirmr fimon, Bergur, Bj. Ásg., Bj. Kr., Eysteimn, Ingólfur, Ingvar, Jónas, Jöruind- ur og Páll Hermannission. Þá fór fram atkvgr. um pá till. minnihl. 2. kjördeildar, aö taka kosninguna gilda. Var hún samp. með 29 atkv. gegn 12. Greiddu allir peir, sem fylgt höfðu frest- uninni, atkv. gegn gildingu kosn- -iingarinnar, nema Páll Hermamns- son, iseni greiddi gildistökumi einnig atkvæði, og Bjarni Ásg., sem sat hjá. Loks kom sú tillaga meirihl. 2. kjörtíeiltíar, að vísa kosningunni til kjörbréfaniefndar, undir at- kvæði, og var iiún sampykt með 35 atkv. gegn 5. 2 greiddu ekki atkv. Var síðan fundi frestað til kl. 8 og gert ráð fyrir, að pá færu fram forsetakosningar. Frá Alþýðuflokknum á Sigiufirði. Jafnaðarmiannafélag Siglufjarð- lar hefir nú hafið vetrarstarfs'eniii: af kappi. Hygst félagið að komia isér upp fundarhúsi og hefir á- kveðið að halda hlutaveltu n(. k. sunnudag til ágóða fyrir liússjóð sinjn. Einnig hefir pað ákveðið að gefa út nú fyrst um sinn blað til að útbreiða og styðja sitefnu AlpýðufHokksiUsi. Mun fyrsta blað- ið af pví koina út nú næstu daga. A1 pý'ðuflokksmönnum á Siglufirði er pað mjög mikið áhugamál að einhver góður AlpýðufHokk&mað- ur verði sendur til Norðurlands nú fyrri hluta vetrar, tibað hieimi- sækja félögin, styrkja pau í starf- inu og korna meiri festu og sam- ræmi í starfsiemi peirra. 3 JAPANIR VÍG3ÚAST. Japanski f 1 otamálará ðherrami lýsti pví yfir í viðtali við blaCa- !moun í |gær, að Japanir myndu á næsfjunni byggja öll pau skip, sem peirn væri beimiiað sam- kvæmt Washington-sampyktiníni. Bætti hann pví við, að engin pjóð hefði pörf á jafnstierkum flota og Japanar. LINDBÉRGH I AMST- ERDAM Amisterdam, 2. nóv. UP. FB. Lindbergh og kona hans lentu hér 3,07 e. h. í dag. Kvöldskóli sendisveína ier tekinn til starfa í M-enta- skólanum. Einar Magnússon er skólastjóri. Ken'slúgjald er afar- lágt. — Nokkrir nemendur geta enn komist að. S. F. R. félagar, isem ekki hafa skírteind, eru beðn- ir að korná í iskrifisDofujhfaJ í kvöld og næstu kvöld. Kjötbúðin Hekia Hverfisgötu 82 hefir síma 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar í matinn. LEGUBEKKIR ’fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnust. Laugav. 17 (áð ur Hverfisgötu 34). Sími 2452. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingapjóna-félags íslands ér i Mjólkurfélagshúsiniu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. KJARNABRAUÐIÐ ættu alllr að nota. Pað er boJl fæða og ó- gerðinni í Bankastræti, simi 4562. Tek sauma og geri við alls kon- ar fatnað. Sími 2419, Ódýrastar og beztar gúmmíviö- gerðir í Gunnarssundi 6. Stef- án Niknlá&son. Utsalan við Vörubílastöðina við Kalkofnsveg. Kaffi, mjóik og kökur, sigarettur, öl. — Alt með lægsta búðarverði. Opið frá k). 6 f. h. til kl 11 V* e. m. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örnin, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. Lifur og hjörtn alt af nýtt. K L E I N. Baldursgötu 14. Sími 3073. Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen. Klepparstlg 29. Simi 3024.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.