Alþýðublaðið - 06.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.11.1933, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 0. NÓV. 1933. | Viðshifti dagsins. j Kjötbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir sima 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar í matinn. LEGUBEKKIR fyrirliggjandi. - Húsgagnavinnust. Laugav. 17 (áð' ur Hverfisgötu 34). Sími 2452. SKRIFSTOFA Matsveinia- og veitingapjóna-félags íslands er í Mjólkurfélagshúsiim. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Utsalan við Vörubílastöðina við Kalkofnsveg. Kaffi, mjólk og kökur, sígarettur, öl. — Alt með lægsta búðarverði. Opið frá kl. 6 f. h. til ki 11 V* e. m. S gurður Briem kennir á fiðlu og mandólín, Laufásvegi 6, sími 3993. Lifuroghjörtu alt af nýtt, KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 3073. Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen. Klcpparitlg 29, Bími 8024 Nýkomið vestan úr Dðium: Spaðsaltað I. fl. dilka- kjöt. Hdngikjöt, Tólg, Kæfa. Um vörugæðin verður ekki deilt. Verzlunin FELL, Grettisg. 57, sími 2285. Húsmæður og matsölukonur! Hafið pér reynt okkar af- biagðs-góða fiskfars og kjöt- fars? Við gefum 10% af- slatt til allra, sem borga við móttöku og sýna pessa aug- lýsingu. Verzlunin KJöt & Grænmeti, Laugavegi 58. Sími 3464. „Dettifosý* fer héðan í kvöld 6 p. m. kl. 11 sd. til vestur og norð- urlands. Vörur til Akureyrar og Siglufjarðar sendast með „Oullfossiu, ALÞ ÝÐUBLAÐIÐ 3 i ! ! j : - fe; ; i .J li'l HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? íslemk pýðing eftir Magnm Ásgeirsson. Ágrlp af þvf, sem á nndan er komlðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður 1 smábæ i Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, tll þess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komiö í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðinlegu i pplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferða út frá lækninum og ræða málið. En konan lætur ekki blíðkast. „Þér eigið auðvitað ekkent sjálfur? Fól'k, siem gengur [svona til fara, hefir ekkert til að leggja á sparisjóð.“ „Ég hefi heldur ekki hugsað mér anna'ð," sagði Pinln<eibe!rg. Pinnebierg þarf ekki að svaræ, pví að nú kemur Pússer með kolin. Hún er í hiimniaskapi: „Vesliings drenguirinn, pað éij gott að pað skuli vem eitthvað eftár af pér enn pá. Mamma hefir það til að rjúka stmx upp.“ „Viertu ekki svonla kjaftíor, telpa mín,“ muldrar sú gaímlá, ,jeða ég tek þig betur til bænar. Farðu inn í svefnhierfjergið, ég ætla að tatei við pabba þi|nui, pegar hanin' kemur.“ „Það er rétt,“ sagði Pússer,. „Hefir pú spUrt kærastann minri, hvort hionum pyki góðar luimimur? Það er trúliofunardaigurinm) okkar í dag:.“ „Ot mieð ykkur,“ sagði frú Mörschel, „en heyrið pið pað: Ég vil ekki hafa, að þið aflæsið. Ég ætlu mér að gægjast inm öðru hvorU, svo að pið gtetið eklti gert neina skömm af ykkun“ Þau sitja við lítið borð á tveim hörðum trésitólúm og horfa hvort á aninað. „Þú verður að muna, áð mamma er veinjuleg; verkamannskona,“ isiegir Pússer. „Húin er dáíitið gróf í taili, cn góð er hún; í sér.“ „Hún er enginin heim!skilnj@i,“ segir Pinmeberg og brlosir vand- ræðalega. „Mamma pín veit alt sam'an. Hún veát það álveg eóns vel og læknirinn, sem við vorum hjá.“ „Auðvitað veit hún pað; majmma veit alt af alt; en ég heJd að' henni lítist vel á þlig.“ \ „Nei, hvað heyri ég. Ekki varð ég var við það að minsta kosti." „Já, mamima er nú svoma; hún getur uú aldriei stilt sig um að jiagast og rífast. Ef hún hiætfi pví, myndi ég halda að eiitthvað gengi að henni.“ Dálitla stund er alt hljóitt1. Þau sitja kyrfileg og siðlát hvort á möti öðru. „Hringi verðuim við lika að fá,“ segir Pinsnieberg og er hugsi. , l „Æi-já!,“ isiegiir Pússer fagnandi. „Segðu mér hvort pér finst fallegri: gljáandi eða s:kygðir?“ „Skygðir,“ segir hann. „Mér líka,“ siegir hún hátt. „Það lítur út fyrir, að við höfurnJ sama ismekk í ölliu. Það er gott. — Hvað heldurðu að peir kosti,?“ „Ég veit ekki, prjátíu mörk?“ „Æ, svo mikið?“ i „Já, ef þeir eiga að vera úr hneinu gulli.“ „Það verða peir að vem,“ segir Pússer, og svo lýtur hún frami yfir höndina á honum. „Lof mér að sjá; pað er bezt að við tökuimi mál undir eins.“ Hann færir sig í iskyndi yfir um til henuar. Þau finna práðar- spotta og mæla með honulm. Það gengur erfiðliega,. Ýmist skers-t práðurinn irm í holdi'ð, eða hanin felluir ekki nægilega að. „Það má ekki skaða liendur,“ segir Pússier. „Ég skaða pær allis ekki,“ svarar hanin, „ég kyssi pær bara. Ég kyssi hendurnar á pér, Pússer —“ iÞað er. barið harkalega á dyrnar. „Ot með ykkuT; pabbi er hérn-a.“ ■ „Nú toomiúm við,“ segiiir Pússer og snýr sig úr armiagi hains'. „Heyrðu, við ver'ðum a:ð laga okkur dálítið til. Pabbi er alt a|f með lein-hverja ertni.“ „Hvernig er pabbi piinin?" „Það færðu nú strax -að sjiá; en þáð kernur nú í s-ama istaÖj niður,“ — hún hlær eins iog bjöllur kli-ngi' — „það -er ég, sem pú gifti-st. Ég ! Ég ! Ég ! Og engiinn hiinn-a!“ „Nei, en Diengsi pó.“ „Diengsi — já auðvitað. Það eru a-nnars prýðifegir forddrar, sem hann fær. Þa!u geta ekkji einu sinini hagað sér skikkanliegá eítt lítið kortér.“ Við eldhúsborðiið sátur hár, híerðabreiður máður í prjónaskyrtu. Treyju- og flibbaláus. H,a|n|n er í intnfekóm. An-dlitið er gult rneðj litlum, fjörlausum aiugum, sem líkjast horntölum. Grátt yfirs-kegg hangir niður fyrir mluninflinin -og hylur hann alVieg. Hann ]-es í blaði: það er „Die Volkjsstimime“, máligagn jafniaðarmanina:. Fyrst þegar Pinnebierg og Emtma eru komiin alveg að eldhúsborðinu, leggur hann blaðið frá -sér og fer að virða hinm u'nga mánn fyrir sér: „Nú, þetta er pá berranin, sem ætlar að giftast Emmu? Gleiðuf’ mlig að kynnast yður. Fá'i-ð yðlur sæti. Aninárs hugsá ég nú að pér sjáið yður um hönd,“ „Hvað segið pér?" spyr Pinineberg. Pússer er búin að setja upp svuintu og hjálpar möiratu sininii. Frú Mörschel stegir grte-mjultega: „Hvar skyldi stTákurinn vera? Nu á samt að gera miatinin ónýtia;n,“ 1 9 Kaopfélag Reykjavfkor Bankastræti 2 Simi 1245 Hefir á boðstólum fjolbreytt úrval af matvHruina asýfieudiiftlrum lireiiilætisvöi’um sælgæti og tóbafiisvöram til dæmis: Gerhveiti á 40 aura kg. Hveiti á 38 aura kg. Rúgmjöl á 26 aura kg. Haframjöl, tvær teg. Hrisgrjón, venjuleg. Hrisgrjón, páleruð. Hrisgrjón, m-eð hýði. Sagogrjón, venjuleg. Sagógrjón, stór. Mannagrjóin. Siemioullegrjón. Victoriu baunir. Grænar baunir. Bón, innlent og útlent. Skóáburður, innl. og erl. Handisápur, innliendar og lerliend-ar, svo sem hin- ar fíniu handsápur frá J. G. Mouson & Co. Ilnrvötn og hárvötn. Andlitsduft, margar teg. Andlitsknem, m. teg. Tannkrem, m. teg. Tannburstar, m. teg. Húsgagnaáburður. Fægiduft Goddard’s. Rakkrem, rakvélar, rakspeglar, r-akblöð. Þurkaðir ávextir: Rúsínur, Sveskjur, Gráfíkjur, Döðlur, Aprioosur, Epli. Nýir ávextir: Vínber, Appelsínur, Epli, Bananar. Góðar vörur. — Sanngjarut verð. Selt gegn staðgreiðslu. S-endum um allan bæ. Kaapfélas Reykjavlknr Sírií 1245. SÚÐIN fcemíur upp til austurlandsi-ns, frá Noregi, urn 9. þ. m., og fer norður um laand til R-eykjaÝíkulr mieð viðk-omu á pessum höfnum; H-ornafirði, Djúpavog, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Norð- firði, Seyðilsfirði, Þórshöfn, Kópaskeri, Húsavík, Akureyri, Siglu- firði, Sauðárkrók, Blönduós, Hvammstanga, Hólmavík, ísafirði, Flateyri, Þingeyri, Patreksfirði, Flatey, Stykkishólmi, Sandi -og Óiafisvík. Sfidpeú^gerö rildsisis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.