Alþýðublaðið - 06.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1933, Blaðsíða 3
MANUDAGINN 6. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLABIö 3 NAUÐSYN NYRRAR SILDAR- VERKSMIÐJU — á Siglufirði eða Reykjarfirði Eftii Jóhann F. Guðmundsson, Siglufirði. i i ALÞÝÐUBLAÐIÐ DASBLAB OQ VIKUBLAÐ ÚTQFANDI: ALÞÝÐUFLO KKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prent’smiðjanT” Ritstjórnin er til viðtals kl. 6—7. ALÞINGI Nefndakosningar 'Á laugardiaginn var að eins íundur í neðri deild, en enginn í lefri deild, v.egna þesis, að kjör- bréfanlefnd sú, er kosin var í siaimr einuðu þingi hafði ekki ehn skilað áliti u’ni kjörbréf Bjarna Snæ- björnssionar. f níeðri deild voru að eins á dag’skrá kosningar fastra nefnda voru þær kosnar siem hér seg* ir: F járhagsmfml: Héðinin Valdimarsision, Halldór Stefánisision, Hanues Jónsson, Jak- ob Möllier, ólafur Thors. Fjárve itmgaft vfnd: Haraldur Guðmundssion, Ingólf- ur Bjarnason, Tryiggvi Pórhalls- sion, Þiorlieifur Jóns&on, Pétur Qttesen, Jón Sigurðsson, Þor- steinn Þoristeiinsison. S ■mgöngumá’an?fnd. Finnur Jónisison, Þorieifur Jóns- son, Hannes Jónsson, Gísli Sveins- son, Jón Pálanasion. L andb únaamisfnd. Haraldur GuÖmundsson, Bjarni ÁsgieirBson, Bernhard Stefá'nisisoin, Jón Sigurðsson, Jón Pálmasoin. Sjáuarúíve.gsnsfnd. Finnur Jónsson, Bergur Jóns- son, Eysteinn Jónsson, Jóhann Jósefsson, Ólafur Thors. lcmaoamefnd. Héðinn Vaidimarsson, Bjarni Ásgieirsson, Ingólfur Bjarnasion, Guðbrandur ísherg, Jakob Mölier. MmHimáilanafnd. Vilmunidur Jónsison, Bernhard Stefánjssion Haildór Stefánsson, Pétiur Halidórsison, Guðbrandur ísbeiig. Allshei'jarmfnd. Vilmundur Jónssion, Bergur Jónlsson, Eysteinin Jónisson, Jón Ólafsson, Thor Thors. Ofvlðri á Siglufirði. I gærkveldi gerði rok af vestri, sem hélst i al'la nótt, og í dag hefir verið mjög hvast. Á Siglu- nesi fauk árabátur og brotnaði. FiskhjallUr fauk þar líka. Þak fauk af fjósi •kúabúsins á Hóli. 16 bátar voru á sjó í gær, og náðu isuinir ekki landi fyr en kl. '3 í 'nótt. Báturinn Fram frá Dal- vík er ókominn enn. Fóru tveir bátar í dag að lieita:, en gátu lítið hafst 'að vegna roks og stór- sjóa. Sigliniesiingar muna eigi eft- ir öðru 'eins brimi og stórsjó og var þaír ■ í nótt og dag. Hafa þeir orðið að1 flytja báta sínia lengra frá isjó en verið hefir áður á vetrum. FO. á laugardag. Undanfarna mánuði hefir tals- vert verið rætt og ritað um nýja síldarverksmiðju. Um þörfina hef- ir ekki verið deilt. Tveir staðir hafa verið nefndir: Reykjarfjörð- ur oig Siglufjörður. Þeir, sem halda Reykjarfirði fram, rökstyðja mál sitt með þvi, að isíldveiði bregðist ekki í Húna- flóa. Siglufjörður er að þeirra dómi ónothæfur sökum komm- únistanna, sem þann bæ byggja, og óeirðum í sambandi við þá. (Ólafur Þórðarson, Moiigunblaðið 15. okt.) Það má segja að síldveiðasvæð- ið sé frá Vatnsnesi í Húnaflóa að Melrakkasléttu eða jafnvel Langanesi. Reykjarfjörður yrði því að teljast „endastöð". Aftur á móti er lega Siglufjarðar þann,- ig, að hún útilokar alla sam- kepni, ief hægt er að taka þar á móti nokkurn veginn viðstöðu- laust. Eftir 1. ágúst veiðist síldin jöfnu'm höndum austan og vest- an fjarðarims. Um aðstöðumun þessara staða nægir áð benda á það, að Siglufjörður hefir alt af verið höfuðborg síldveiðanna, en Reykjarfjörður er ennþá ónotað- ur. Það er að nokkru rétt, að kommúnistar gera nú srem stend- ur Siglufjörð ótryggan með sínu ailkunna byltingarbrölti, en haid- ist þetta ásitánd í framtíðinni, þá er það jafnframt víst, ,að Reykj- arfjörður, eða hver sá staður, þar oem stóratvinnurekstur myndað- ist, yrði gagnsýrður af samá anda. Ef meðhaldsmenn Reykj- arfjarðar vilja nieita þiesisu, eru rök þeirra gegn Siglufirði fallin. Mér dettur ekk!i í hug að halda því fram, að ekki sé hægt að starfrækja síldarverksmiðju á Reykjarfirði, en frá því vík ég ekki, að vegna betri aðstöðu, og þó sérstaklega vegna sparnaðar, þá getur iekki komið ttl mála að byggja næstu ríkisverksmiðju annars staðar en á Siglufirði. Með því að byggja sunnan við hina svoköliluðu ríkisverksmjðju, á lóð Halldórs Guðmundssonar, þar sem nú er fótboltavötlur, myndi þetta sparast: 1. Þrær fyrir sildina. 2. Salthús. 3. Bryggjur og annað, sem þarf til að losa skipin. 4. Skrifstofu- og íbúðar-hús fram- kvæmdastjórnar. 5. Efnarannsóknarhús. 6. Ibúðarhús fyrir starfsfólkið. Þar að auki myndi sparalst ár- lega á rekstrinum: 1. SkrifstofukiO'Stnaður að miklu ilieytb 2. Laun framkvæmdastjórnar. 3. Laun efnafræðings. 4. Laun verkstjóra. 5. Laun 1. vélstjóra. Alt þetta getur ríkisverksmiðj- an í té látið sér að skaðlausu. Eftir þeim upp.lýsingum, sem fengist hafa, mun viðbótarbygg- ing á Siglufirði (2200 til 2800 mál á sólárhring) kosta 500 til 550 þúsund krönur. Verði jafnstór verksmiðja reist á Reykjarfirði, þá er ekki hægt að reiikna mleð minni upphæð en 800 þúsuindum. Þar að auki myndi árlegur sparn- aður við reksturinn á Siglufirði verða um 25 þúsund krónur. Hér er þó ekki reiknað það tap, sem rikisverksmiðjan hefir árlega orð- ið fyrir vegna þess hve þræriiar eru mikið of stórar, en það nem- ur tugum þúsunda miðað við það, að hægt væri að bræða síldina nýja. Að öllu þessu athuguðu er Siglufjörður rétti staðurinn. Því hiefir verið haldið fram, að nokkuð myndi sparast með lægri vinnulaunum á Reykjarfirði. Þetta eru falsvonir. Ef greiða ætti lægri laun við i’íkisverk- smiðju á Reykjarfiröi en á Siglu- firði, þá mynni vinina lögð niður á báðum stöðuim þar til leið- rétting fengist. . Vélar og annað, sem með þarf, er hægt .að fá mieð 10 vikna fyr- irvara. Viðbótarbygging á Siglu- firði ætti því að geta verið til- búin fyrir næstu síldarvertíð. Byggingu nýrrar verksmiðju aim>- ars istaðar myndi ekki lokið fyr- ir þann tíma. Þetta ber einnig að athuga. Alþingi er þegar tekið til starfa. Þess verður að krefjást, þótt aukaþing sé, að teknar verði ákvarðanir um þetta mál. Afstaða þingmianna mun að einhverju leyti fara eftir því, hvernig rikis- sjóður myndi fara út úr þessum viðskiftum fjárhagslega. Er því vert að athuga það nokku'ð. Af hverjum 100 þúsund málum síldar, sem brædd eru, fær rík- issjóður um 30 þúsund lí'rónur i tollum.. Auknir tollar vegna verksmiðjunnar myndu þvi í mieðal síldarári gera meira en greiða vexti af þeirri upphæð, sem fram þarf að leggja. Að hjálpa sjávarútveginum á þennan hátt væri því tekjur fyrir ríkis- sjóð, bæði beint >og óbeint. Flest- ir munu óska þess, að hægt vær|i að segja það sama um hjálp þá, sem landbúnaðinum er veitt. Utgerðarmenn og sjómemn og allur verkalýður! Takið höndum saman og krefjist þiess, að ný sildarverksmiðja verði bygð fyn- ir næstu síldarvertíð. Jóhcmn F. Onidnwndsson. GOHRING VÍSAÐ ÚR RÉTTINUM Göhring ráðherra mætti í dag fyrir rílusréttinum í Leipzig sem vitni í brunamáliinu. Hanin flutti þar ræðu, sem að miestu leyti var árás á koxrfmúnista og vörn. fyrir ,'nazista í Þýzkalandi. Hann sagð- ist telja það firrur einar, siem aind- stæðingar nazista hefðu haldið fram, að hann eða Göbbels hefðu nokkuð verið viðriðnir bnina rík- isþinghússiinis, slíkt væri rógur einin og illmælgi. Þegar Göhring hafði flutt ræðu sína, fóru nokk- ur orð milli hans og Dimitroffs, sem Iieyft hafði verið að koma úr fangielisinu og í réttintn, en það hefir honum verið bannað undan- farið vegna þess, að dómstjórab- um þótti lianh vera of málugur og igrípa um of frarn í ræður manna. Hanin greip nú einnig oft fram í ræðu Göhrings og vildi spyrja hann ýmisra spurninga, meðal annars. um skoðalnir halns á Rúsislandi. Göhring svaraði því, að sig varðaði ekkert um það sem fram færi í Rússlandi, ha;nn ætti í ræðu sinni einungis við kommúnismanin í ÞýzkaLajndi. Enn fremiur sagði hann,. að Dimitroff hefði enga heimild til þes.s að flytja kommúnistiskar skoðainir isínar í réttinum eða nota haian til þess að reyna að útbreiða þæn I.auk orðaskiftum þei.rra þannig, að GÖHRING SAGÐI AÐ DMITROFF HAGAÐI SÉR EINS OG DÓNI, OG VÍSAÐI DÓM- STJÓRINN HONUM ÞÁ BURTU ÚR RÉTTINUM. Torgler talaði einnig í dag og endurtók þau uimmæli sín, að hann hefði ekk- ert verið við brunann riðiinn og að han|n áliti, að k'ommúmsta- fjiokkurinn hefði ekki heldur verið það. Réttarhöldunium var frestað til mánudags. FO. Tveir Danir, Siersen og Christ- ensen, sem báðir töldu sig vera andatrúarmenn og andalækna, og fengist höf'ðu við ýmis konar kukl, voru nýlega ákærðir um fjárdrátt, og að þeir hefðu sjúk- 'linga sína fyrir féþúfu, Sieraen hefir nú verið dæmduir í tveggja ára fangielsi og Chrisfcensen í 6 mániaða fangeisi. Fulikunnugt er nú orðið um manntjón það, sem hlauzt af ó- (eirðunum; í Pálestínu á dögunum. Tuttugu og þrír menn voru drepnir, o,g auk þess lögreglu- þjónn. Um 200 manins meiddust og særðust meira og minna, en margir þeirra eru nú á batavegi. Alt er nú imeð kyrrum kjörum í landinu, og verkfallinu iokið. | 1 Innilegt pakklœti til allra peirra, sem sýndu okkur vinar- pel á brúðkaupsdegi okkar, 31. október. Guðríður og Eiríkur Filippusson. Skólvörðustlg 20. h a Happdrætti Háskðla íslands tekur til starfa 1, janúar 1934. Umboðsmenn í Reykjavik: Frú Anna Ásmundsdóttir, Suðurgötu 22. Sími 4380. Dagbjattar Sigurðsson kaupm. Vesturg. 45. Sími 2414, Einar Eyjólfsson, kaupm. Týsgötu 1. Sími 3586. Elis Jónsson kauprn, Keykjavíkurvugi 5. Sími 4970. Helgi Siveitsen, Austurstræti 10 (B'aunsverzlun). (Heimasími 3212). Jörgen I. Hansen, Laufásvegi 61. Sími 3484. Maren Pétursdóttir fru, Laugavegi 66. Simi 4010. Sigbjörn Áimann og Stefán A Pálsson Varðarhúsinu. Símar 2400 og 2644. í Hifnarfirði: Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar Sími 9310. Vaidimar S Long. kaopm. Sími 9288. * llfHitélagli Árinai Æflögaíafía 1933—1934. 1 Aasiurbæjarsbélsngsin! 2. fl. kvenna á fimtudögum kl 8-9, og á sunnudögum kl. 3- Drengir, 13—15 ára, á sunnudögum kl. 11—12 árd. 1 íimleiksisal Mentaskélans: 111. -1. Kl. Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimtudag Föstudag Laugardag 7-8 Telpur 13-15 ára Drengir 13—15 ára Telpur 13-15 ára Í8-9 1. fl. kvenna (úrval) Róður og frjálsar iþróttir íslenzk glima (fuilorðnir) Róður og frjálsar íþróttir 1 fl kvenna (úrval) H íslenzk glíma H (drengir) §9-10 3. fl. kvenna (byrjendur 2. fl. karla íslenzk glíma (drengir) 2 fl. karla 3. fl. kvenn i (byrjendur) íslenzk glíma (fullorðnir)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.