Alþýðublaðið - 07.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.11.1933, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 7. NÓV. 1933. .s? | Viðskifti dagsins. | Stúlka óskast í vist. Upplýsing- ar á Grettisgötu 2, efstu hæð. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Kjötbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir sima 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar í matinn. SKRIFSTOFA Matsveina- og vieitingapjóna-félags Islands er í MjólkurfélagshúsiniL Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Utsalan við Vörubilastöðina við Kalkofnsveg. Kaffi, mjðlk og kökur, sigarettur, öi. — Alt með lægsta búðarverði Opið frá kl. 6 f. h. til kl 11 7« e. m. Geymsla. Reiðhjó! tekin tii geymslu. örnin, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. Lftið ve kstæðispláss óskast. Tilboð merkt: »Verkstæðispláss« sendist afgr. Alpýðublaðsins. KJARNABRAUÐIÐ ættu cdltr að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bánkastræti, simi 4562. Lifurog^i|örtu alt af nýtt. K L E I N. Baldursgötu 14. Sími 3073. Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen. Klapparstlg 29. Bími 8024 Fiskfarsið frá okkur er bezta sælgæti. Pantið snemma. Verzlunín Kjöt & Grænmeti, Laugavegi 58. Simi 3464. tslemk pýðing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrip al þvf, sem á nndan er komlðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður i smdbæ I Þýzkalandi, íer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fú komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fú pær leiðinlegu u pplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferða út frú lækninum og ræða múlið. „Efttrvtona," segir Mömchel íbyggijiin og alt í einul dnegiur banu annað láugáð í pujng og anýr sér að Piinneberg: „Það er nokkuð1, sem þér hafið víst komjilstt í kynini við, umgi miaðu(r.“ „O, já“, aegir Pinniebeng, „og nokkuð oft mieira að s!egja“. „En þér fáið auðvitað ekkert fyrir ha:na“? „Niei, því rnáður. Húsbóndinn siegir — —“ iMörschel lætur það siig ekki hiið minsta skifta, hvað húsbóndinn.' aegir. „Það ier einimlitt þess vegna, að ég vil heldur vei'kamaaii fyrir tengdason. Þegar Kahl minin hefir eftirvinnu, þá mokar hann imn peningum, skal ég segja yður.“ , „Klieinholz segir“ — byirjar Pi'nneberg aftur. „Farið nú akki að skýna mér frá þVí, hvað vinniuvdteinidurniii segi,“ segir Mörschel og snýr hann1 út af Jaginu, „það þekkjum við. Stendur alveg á sama um það. Nei, þáð siean þeir gera, það er það, sem okkur kemur við. Þið hljótið þó að hafa einhviens konar taxta, eða hvað?“ „Það trúi ég,“ segir Pinneberg. „Trúið — jú, það skulluð þér nú taliu um við prestana; það’ keinur okkur verkamiönniuim lekki við. Auðvitað haffið þér taxta, og þar stendur, að bonga skuli fyrir eftirvinnu. Hvað á ég pð geraí mieð tengdasO'U, siem ekki fær kaup fyriir eftirvinnuna sína? Þetta kemur alt saman a'f þvi, að þið pemasnáparnir eruð ekki nógu vel félagsbundnir. Þið vitið ekki hvað samtök eru. Þið hafiðoekki snefil af samáhyrgðairtdlffinniiingu, svd að það er engin furða, þótit þeir geri við ykku,r hvað sem þeir vilja.“ i „Já, en ég er íélagsbundiim," segir Pinineherg í mótmælatón. „Ég er í |stétta'iJfé]agi.,“ „Emma og kelli min, nú fáið þið nýtt að heyra: Ungi maðurirm þarna er í iStéttaTfélagi. Hver skyldi trúa því uim hann, svoma uppstrokinn herra---------—lí stéttarféliagi!“ Mörschel hallar undir flatt og virðir tengdasoinnn tilvonandi vandl'ega fyrir sér með öðru fjörlausa horntöluaugániu. „Og hvað heitir nú þetta stéttarfélag yðár? Lofið okkiur nú að heyra dálífið lum það.“ „Verzliumar- og skrifsitofu-mamma,-félágið,“ segir Pimmeberg og ro'ðnar upp í hársrætur. Prjómaskyrtan iðar aff hlátri. „Ja, drottinm minm dýri! Það kallar hann stéttarfélag! Þetta bölvað verkfallsbrjótábæli, þar sem þið getið ekkert arnnað etm sleikt stígvélijn á ykkair eigin arð- ræningjum.“ „Ég vil bendaa yður á,“ segir Pimmebierg bálreiður, „að stéttafr félag ofckar stjórmar sér sjálft.“ „Já, þér vitið ekki betur, ungi maaður, en ég enduirtiek, að ég hefði þúsund sinnum heldur viljað verkamamn, sem ekki þykist hafimn yfir okkur hin.“ „Ég þykist ekki yfir meinin hafimn.“ Pinimeherg rennir augunum til Pússer, en Pússier sér þaið ekki.. Húm er víist orðin vföln við þenmain tóm. Pimmeberg fimst sem hamn sitji á glóandi rist. „Auðvitað þykist þér það,“ segir kvalari hams með hæðnislhlá'tri. „Bara af því, áð þér hafið rá)ð á alð lá'ta húsibónda yðar haldá! Jaurumum í heilan mánuð, þó að við verkamemn heimtum okkar vikulega, — bara af því að þér eruð verkfallsbrjótur og þykist alt vof hátt standándi til áð fylgja okkur himum, þegar um, annað eins^og borgaðía eftirvinmu er að ræða-----------.“ Pinneberg fær .alt leiimu kjark tf að grtpa fraim í: „Peningar em þó ekki alt,“ segir hanin. FORD REKÐR 9000 MENN ÚR TINNU Henry Ford hefir tfkynt, að hanrn miuni gamga að skilmálum Viðrei'smarniefndarinnár um vinnú- stumdafjölda o,g kaupgjald, en það miuni þurfa að hafa þær af- leiðingar, að i næstu viku verði verkamönnum í bilsmiðjum hanis fækkað um 9000. Á þessiu stendur þamnig, að Við- reismarniefndiin hefir ákveðið, að vininuvikan í verksmiðjum skuld vera 35 stumdir, en Ford hafði fyrir skömniú stytt vinmutímámn hjá ®ér ofájni í 32 stumdir á viku. Segir hann nú, að ef hamn eigi að aiuka þremur vimnustundum við á viku, sé það ekki unt mieð öðr- um hætti en þeim, að segja upp 9000 mönmum. _ Viðreisnarmefn din í Washimgton hefir látið svo um mælt, að þessi yfirlýsing Fords sé gagmstæð amda viðreisimarstarfsins, þótt segja miegi að hún gangi ekki í berhögg við bókstaf ákvæðanina tim það. FO. Dollfuss heldur ræðu. 1 gær, er Dolfuss ríkiskanzlam Austurrikis var að hálda ræðu í Kiagienfurt, tókst nazistum að isflita í súindur ijóslagnir borgar- innar, svo efcki varð við gert í flýti. Dolfuss lauk þá við ræðu sína úti urndir beru lofti, og var þar kveikt á blysum. FB. Samningar Breta og Banda- ribjamanna stranda. Nú virðist útséð Um það, að samningar takist í bili milíli Bandarikjamia og Englands lun stríðsskuMamólin. Sir Frederick Leith-Ross, fjármálaráðunautur brezku stjórnarinmar, mum leggja af stað heimleiðis á miðvikudag- inh kemlur. FO. GÖHRING FYRIR RÉTTI. Bierlíín1, 4. inóv. UP. FB. Gö- hring, forsætisráðherra Prúss- lamds, var leiddur sem vitni í gær við réttarhöldin út af þimg- hallarbrunanum. M. a. kváð hann svo að orði: „Ég áformaði í fyrstu að láta hengja van der Lubbie að kvöldi þesis 27. febrú- ar, em ástæðan fyrir því, að ég gierði það ekki, er sú, að ég vildii má í þá, sem eru homum með- sekir. Ég fyrirskipaði handtöku kommúnistanna vegna þess, að ég vissi að ég var á réttri leið að komast að hiniu siannia í mál- inu. Ég er sannfærður um, að brenmuvargarnir motuðu jarðgömg- irn, Ég verð að leggja áherzlU á, að jarðgömgin liggja lekki beint til bústaðar míms, heldur ti'l véla- hússims.“ Orgel- Harmonium vandað, iítið notað, til sölu. Enn fremur grammófónn (skáp) með talsverðu af góðum plötum við sérlega lágu verði. Góðir greiðslu- skilmálar. Upplýsingar í síma 9145, Fnlltrúaráð sf undnr verður haldinn í kaupþingssalnum miðvikudag- inn 8. nóvember kl. 8 siðdegis. Til umræðn verður: 1. Húsmálið. 2. Næstu bæjarstjórnarkosningar, Stjórnin. i 1 ; ! UTSALA Okkar árlega hanst-útsala stendar nú yfir. Flestar v5rur verzl" nnarinnar seljast með gffurlegum afslœtti og snmt með húlfvirði. KomWS Skoðið! Kanpið! Martelun Elnarsson & Co

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.