Alþýðublaðið - 07.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.11.1933, Blaðsíða 4
MIÐJUDAGINN 7. NðV. 1033. ALÞfBDFÉLfiGIHt REYKJAVÍK Skemtun í Iðnó 9. nóv. kl. 8,30. 12 þúsniidlr manna LESA ALPÝÐUBLAÐIÐ N0 PEGAR. PAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA í ALÞÝÐUBLAÐINU M G&mla Bfié HH Hjartaþiófarinn. Afarskemtileg og fyndin tal- mynd i 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Herbert Marschall, Mariam Hopkins, Kay Fxancis, Charles Rnggees. Börn fá ekki aðgang. Kenslubækur, sem hefir vantað undanfarið, eru nú komnar aftur i nýjum útgáfum: Reiknlngsbók dr. Ólafs Daníelssonar, 3. útg. og Svör við henni. Reikningsbók Eliasar Bjarnasonar, Siðari hluti og Svör. (Fyrri hluti er kominn áður). Þýzknbók Jóns Ófeigssonar, 4 útgáfa. is-Muniin Austurstræti 1. Sími 2726 ,ýDettifoss" fer héðan í kvöld kl. 8 Fylglst með vðruverði! Hveiti, 5 kg. pokar 2 kr. Kaffipakkinn O. J. & K. 1 kr. Kaitöflur 10 aura Va kg. Rófur 10 aura y2 kg. Niðursoðnir ávextir, Fyrsta flokks dilkakjöt. Lágt verð. Ef þið verzlið alt við NjáJ, aura og krónur sparið. Verzlnnin Njáil, Njálsgötu 14. Sími 2849. Litlir kolaofnar til sölu áGnett- isgötu 78 uppi. Nýkomið stórt sýnishorna-úival af fata- og frakka-efnum, Gerið pantanir, sem fyrst á fötum, sem eiga að afgreiðast fyrir jól. Beztu fatakaupin gerast hjá Leví, Banka- træti 7. B BRÉF HERM. JÓNASSONAR. Frh. af 1. siðu;. ief hæfari manna væri ekki völ, þá kemur það ekki til mála þegar um marga vel mientaða og mann- aða úrvatlsmenn er að ræða, sem sótt hafa um stöðurnar. Þér ættuð, herra boigarstjóri, að geta séð, að hér umræddir menn geta pví ekki komið tii mála sem lögregluþjónar. Ég hefi því tilkynt þeim, eins og ég til- kynni yður hér með, að ég hafi veitt þeim lausn úr lögreglu- þjónastöðunum þegar í stað, ef það kæmi fyrir að setning þeirra yrði síðar gild metin. Ég fer því fram á, að í stað þessara sjö manina verði settir 1 lögregluþjónastöðurnar ein- hverjir sjö þeirra tólf manna, er ég hafði áður stungið upp á sam aðalmönnum, en eigi voru tekn- ir. Enn fremur fer ég þess á leit, að mér verði falið að setja upp ilögreglúnámskeið fyrir nýliðana áður en þieir fara að gegna störf- um, svo sem gert var 1930. — Væri æskilegt að það geti orðið sem allra fyrst. Hermann Jónasson. TIL BORGARSTJÓRANS í REYKJAVÍK. Bifreiðarslys 'varð í gær um kl. 5y2/ í Hafn- arstræti, skamt frá Eianskipafé- lagishúsiinu. Kona að niafni Sig- ríður Markúsdóttir, Bergstaða- stræti 55, var að koma út úr búð Hvannbergsbræðra og flýtti sér yfir götuna. Tvær bifreiðir mættulst í þessu, og varð konan fyrir annari þeirra. Féll hún á götuna og misti meðvitundina. Var hún flutt í Landakotsspítala undir eins. Mun hún þó ekki hafa mieiðst hættulega. Sprenging Varð í Landssmiðjunni í gær. V-arð hún af því að botninin fór úr loftþjappa, sem stóð fyrir ut- an smiðjuhúsið. Botnánn kastaðist af miklum krafti og hávaða í þakbrúnina, og brotnuðu við það tveir gluggar. Enginn meiddist. Happdrættið á hlutaveltu Vals. Þeir, sem hafa eitthvað af þeim happdrætit- isnúmierum, sem getið var um í 'blaðinu í gær, geta vitjað mun- fanna íiViaðnies, Laugavegi 28. Skipairéttir. Gulifosis er íhér og fer á föstu- dag vestur og norður. Lagarfoss ier í Kaupmannahöfn. Brúarfoss er væntanlegur hingáð í dag. ís- landið er á Siglufirði í dag, fer þaðan í kvöld til Isafjarðar. Drottningiln er í Khöfin. Esja er á Akureyri, Súðin er á leið frá Noregi. Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur, Báru- götu 2, er opin fyrsta þriðjudag i hverjum mánuði frá 3—4. Ungbarnavernd Líknar Báruigötu 2, er opin hvern fimtudag og föstudag frá 3—4. f dag* Kl. 4 Lyra kemur frá Noriegi. Kl. 8 Dettifoss fer héðan vestur, norður, austur og út. Kl. 9 U. M. F. Velvakandi. Fund- ur Barónsstíg 65. Næturlæknir er í nótt Halildór Stefánssion, Lækjargötu 4, sími 2234. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Erindi Iðn- aðarmiainjnasaimbandsins: Lýsilng húsa, I. (Steingr. Jónsson, raf- magnsstj.). Kl. 20: Fréttir. Kl, 20,30: Erindi: Alþýðufræðsla Rauða krossins, III. Heilbriigðis- miál skólabarna. Matur og drykk- ur (dr. Gunnl. Claessen). Kl. 21: Tónlieikar: Píanósóló (Emiil Thor- oddsen). Gramimófón. Ðanzlög. Næturvörður er í jnjÖtt í Reykja- víkur-apóteki og Ingólfs-apóteki. Veðrið. Hiti 10—8 stig. Útiit: Sunnan og suðvestan kaldi. Rign- ing öðru hvoru. Þorleifur H. Bjarnason mentaskólakennari á sjötugsaf- mæli í dag. Verður honum af því tiliefni haldið samsæti í kvöld. Eldur kveiknaði í igærkveldi kl1. 8,15 í húsinú n,r. 6Á við Bókhlöðustíg. Hafði kviknað í ( út frá .olíulampa, bruininið gat á loftið- og eldurinin komist miilli þilja. Slökkviliðinú tókst þó undir eins nö slökkva eldirun, og varð lítið tjón af bon- um. Göhring og Dimitroff. Alþýðublaðið birti í gær út- varpsskeyti með fyrirsögnjnni: „Göhring vísað úr réttinum." Eins og lesendur munu hafa séð, var fyrirsögnin í fullu samræmi við orðalag skeytisins, þótt efnið virtist ekki siennilegt, eins og alt er nú í pottinn búið í Þýzka- landi. Útvarpið kom lika skömmu seinna með þá leiðréttingu, að það hefði verið Dimitroff, sem vlsað var úr réttinum. M. ö. o.: D imitro f f er ví sa ð úr réttinum, af þvi að vitn- ið Göhring segir að hann sé dóni. Þainnig er hið þýzka réttarfar nú á dögum. Ekki er að furða þótt okkar „íslenzku" nazistar séu hrifnir af slíku réttarfari, sem kemur svo vel heim við réttarfar Magnúsar Guðmundssionar. Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í Kaupþingsaln- um annað kvöld kl. 8. Til um- ræðu verður húsmálið og næstu bæjarstjórnarkosningar. Árshátið Félags ungra jafuaðarm,annia Ýar haldiiin í Iðnó á laugardaginn var. Var hún vel sótt og fór hið biezta fram, Létu gestirnir óspart í ljós ánægju sína. Sérstakliega vakti athygli Óskar GuðnialSíon, hinn gaml góðkunni gamanvísna- söngvari, að óglieymdn danzpaír- inu frk. Helenie Jónsson og hr. Eigild Carlsen, Vakti danz þieirrá mjög mikla hrifniingu meðal á- horfendanna, og voru þaú klöpp- uð fram á lieiksviðið aftur og aft- ur og urðu að tvi- og þrí-taka hvern dainz. Er danz þeirr|a mjög smiekkliegur og vel stigimn. Er Reykvíkinigum, hinn mesti sóimi að þessiu listfenga danzpari. Ahorfaiidi. Gerilsneyðing mjólkur. Nýlega iiafa< verið gerðar mjög merkiliegar tilraunir \ mieð áhrif hljóðbylgja á ýmsar hinna smæstu lífrænu vera, svo siemi gerla, og kornið hefir í ljós, að hijóðbylgjur, sem eru svo stuttar og tíðar, að mannlegt eyra skynj- ar þær ekki (ultra hljóðbyigjur) strádrepa gerla og jafnvel vatns- flær. Opnast hér ný leið til þess að gierilsnieyða mjólk. (Á. F. Nátt- úrufræðingurinn.) Rafveitan á Blönduósi Nú er unnið af kappi við raf- velitumia á Blönduósi, en töluvert mikið veirk er þó eftir. Gera menn isér vonir um að rafstöðiin kom- íist í niotkujp í vetur ef tíð helzt góð og hægt verður að halda á- fram vinnu. (FÚ., laugardag.) ' ‘M! Bfié jll|l|P Gæfnbílllnn, (Zvei in einem Auto). Þýzk tal- og söngva- mynd I 9 þáttum, Aðalhlutverkin leika: Karl Ludvig Dihl, Ernst Verebes og leik- konan fagra Magda Schneider, er hlautóvið- jafnanlegar vinsældir fyr- ir leik sinn í myndinni í nótt eða aldrei, Áukamynd: Fi&kiveiðar við Lofoten, fræðimynd í 1 þætti. Kleios kjðtfars reynist bezt, KIEIN, Baldnrsgötu 14. Sími 3073. Hagnýtið yður 150 ái*a reynslu firmans g I. D. FLÚGGER, Hamborg, og kaupið málniugarvömr þess hjá okkur. Málarinn, Reykjavík. , i '! I ) Kolasklplð er komlð. Nú getum við boðið yður 3 tegundir af koíum eftir þvi, hvaða eldfæri þér hafið. Uppskipun á „Davisons Screened Steam" „Cobbles Steam“ og Hnotkoium stendur yfir. Enn fremur Koks smámulið, Kolaverzlnn Signrðar Ólafssonar. Símar: 1360 og 1933. Símar: 1360 og 1933. J UN O- eldavélar, margar stærðir. Gassuðuvélar, Gas- og Koiabað-ofnar. Oranier- ofnar. Þvottabalar, Ofnrör. Eldfastur leir. i A. EimarssoiB & Funke Tryggvagötu 28/ Sími 3982. immmmmm^Mmmmmmmmmmm—mmm—Mm ^ Allt með ísienskum skipum!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.