Morgunblaðið - 05.06.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.06.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR RÚSSILANDAR ÍSFISKIÁ VOPNAFIRÐI ura , ísuðum fiski sem sam- svarar 64 tonnum af fiski upp úr sjó. Aflinn var að mestum hluta þorskur. Fiskurinn var isaður í stíur eins og var gert áður fyrr hér við land. Togar- inn fór aftur á veiðar 31. maí og um borð verður íslending- ur til að hafa eftirlit með frá- Morgunblaðið/Sigrún Oddsdóttír. gangi fisksins, en fiskurinn mun að þessu sinni verða ísað- ur í kassa. Svipuð tilraun var gerð árið 1994, en gekk ekki upp þá. Vonir standa til ef allt gengur eftir með verðlag og gæði fisksins að hægt verði með þessu móti að halda uppi vinnslu í frystihúsinu í sumar. • RÚSSNESKI ísfisktogar- inn MAKEYEVKA kom til Vopnafjarðar 28. mai frá Murmansk. Tangi h/f hefur gert samning við rússnesku útgerðina um veiðar á ísfiski í vinnslu fyrir frystihús Tanga. Togarinn kom að landi með 51 tonn af hausuð- Margir atvinnumenn ljúka 30 rúmlesta prófi ÓVENJU stór hluti þeirra sem útskrifuðust með 30 rúmlesta próf úr Siglingaskólanum skólaárið 95-96 eru atvinnumenn eða um 75%. Alls útskrifuðust 41 með slíkt próf á skólaárinu. Til að öðlast rétt til atvinnuskír- teinis þurfa nemendur að sækja námskeið til 30 tonna réttinda, hafa fullnægjandi sjón og hafa unnið á sjó í minnst 18 mánuði. Þeir sem ekki fullnægja ekki þess- um skilyrðum en ljúka samt sem áður prófi mega stjórna skemmti- skipi af áðurnefndri stærð og hefur sá hópur verið mun stærri þar til nú. Eftir miðjan júní heíjast skútu- siglinganámskeið Siglingaskólans en eitt slíkt námskeið var haldið á síðasta skólaári og sóttu það 6 nem- endur. Hvert námskeið stendur í 40 klukkustundir og miðar kennsl- an að því að nemandinn geti stjórn- að seglbát af öryggi og notað hann til ferðalaga. Hingað til hefur skól- inn aðeins boðið upp á þessa tegund siglinga en býður nú í fyrsta sinn upp á kennslu í kappsiglingum. Beinist kennslan þá einkum að hraða og siglingareglum. HNÚFUBAKUR AÐ LEIK • TÖLUVERÐ umræða hefur ir hafi fylgst með þeirri um- og sýndi skipverjum á Þinga- verið um það hvort. leyfa cigi ræðu þótt skynugir séu. Hitt nesinu SF listir sinar þar sem hvalveiðar á ný eður ei. Ekki er annað að þessi hnúfubakur þeir voru að veiðum i Horna- er V erinu kunnugt um að hval- var í essinu sínu á dögunum firði. MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1996 C 7 Frystiskip tii sðlu Óskum eítír tilboðum í togskipið mlv „DORADA “ Almenn lýsing Smíðaár: 1993/Pólland. Flokkunarfélag: Lloyds Register 100AI, Fishing Vessel, LMC. Helstu mál: LOA (L) 76,60m x Beam (B) 14,60m x Depth (D) 5,60/7.80m neðra þilfar/efra þilfar. Vélartegund: Cegielski Sulzer, afl/3900 hö. Skrúfa: 3600 mm Q C/P, 4 blaða, 150 sn/mín. Hliðarskrúfa: 1 x 220 hö. Lestarrými: 3 x frystilestar, samt. 1125 M3 1 x mjöl lest 65 M3, ásamt rými fyrir sjókældar afurðir. Fiskvinnslurými: 2 x Baader 424. Mjölverksmiðja 25 tonn af hráefni/ 24 klst. Frystigeta: 37,5 tonn/24 tímar í 3 x lóðréttum plötufrystum. Vindubúnaður: 2 x vökvadrifnar togvindur, 4 x Grandaravindur, 2 x hífingarvindur og 2 x hjálparvindur. Brennsluolíugeymar: 480 M3. Skoðun: Lyttleton, Nýja Sjálandi, samkv. samkomulagi. Lokadagur tilboða er 25. júní 1996. Sölugögn, ásamt frekari upplýsingum, fást hjá tveimur af einkasöluskráðum söluskrifstofum skipsins. /Itlantic Shipping a/s SHTPBROKERS B.P SKIP HF Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Sími 551 4160. Fax 551 4180. Rysensteensgade 14, DK-1564 Copenhagen V. Sími: +45 33 32 39 97 Fax: +45 33 13 00 63 Háseti Vanur háseti óskast á 582 brúttórúmlesta frystitogara. Þarf að geta leyst af annan stýrimann. Upplýsingar í síma 473 1143. Stýrimaður Stýrimann vantar á 200 tn. síldarskip strax. Upplýsingar í síma 426 8755. m sölu Til sölu ★ Fiskvinnsluvél: Baader 175 kolaflökunarvél, mjög hag- stætt verð. ★ Plötufrystir: 7 stöðva sambyggður plötufrystir, nýupp- gerður af Frosti ehf., Akureyri. ★ Isvélar: 2 stk. Finsam ísvélar, afköst 10 tonn á sólarhring. Upplýsingar gefur Steinar Guðmundsson, sölustjóri, símar 551 1777 og 893 1802. A-*> ---Alftafell ehf., fiskvinnsluvélar - útgerðarvörur, Austurbugt 5, 101 Reykjavík. Fiskvinnsluvélar og búnaður Baader 185 flökunarvél árg. ’88, Baader 47 roðvél, Bibun NDX-106 marningsvél, árg. '87, Torry lausfrystir, 150-200 kg/klst., fri- goscandia gyrofrystir Hulk, 700 kg/klst, Carnitek beltafrystir í 20“ gám, 150-250 kg/klst., láréttir/lóðréttir plötufrystar, 50 tonna ísverksmiðja með öllu. Vinsamlega leitið upplýsinga. Marvin Nýbýlavegi 20, Kópavogi, Sími 554 2960. Fax 554 2961. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.