Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ F'IMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 B 7 BÖRN OG UNGLINGAR Morgunblaðið/Edwin EKKI er unnt að halda uppi linnulausu sprikli í 32 klukkustundlr. Hér fá krakkarnir sér sæti, f.v. Ingólfur Ingólfsson, Unnur Ylfa Magnúsdóttir, Ragna Björg Ingólfsdóttlr, Sara Jónsdóttir og Oddný Hróbjartsdóttir. Á fullri ferð í 32 tíma Hópur unglinga í Tennis- og badmintonfélagi Reykja- víkur stóð fyrir badmintonmara- þoni um siðustu Edwin helgi. Þau hófu Rögnvaldsson leik kiukkan tíu skrifar á laugardags- morgun og hættu ekki fyrr en klukkan sló sex síðdegis á sunnudag. Krakkarnir voru ell- efu talsins á aldrinum 13-16 ára og söfnuðu áheitum í tengslum við maraþonið til að fjármagna æfingaferð til Danmerkur. Krakkarnir voru á fullu á laugardagskvöldið og voru svo væn að hleypa Morgunblaðinu inn. Unnur Yifa Magnúsdóttir hefur nú æft badminton í fjögur ár og dregur ekkert af. „Ég stefni bara á það að verða betri, kannski vinna eitt eða tvö mót á næsta ári.“ Unnur byijaði að æfa badminton eftir að hafa verið á sumarnámskeiðum hjá TBR. Engin mót eru haldin yfir sumarið en krakkarnir nýta tím- ann þeim mun meira tii æfinga. „Við æfum mánudaga og mið- vikudaga. Tvo klukkutíma í einu,“ segir Davíð Thor Guð- mundsson, sem stefnir ótrauður á sæti í badmintonlandsliði framtíðarinnar. Sumarnámskeið TBR hafa gert sitt í að draga krakka inn í félagið til æfinga. „Það var svona námskeið um sumarið sem ég fór á, segir Einar Geir Þórðar- son. Hann er hógvær ungur pilt- ur og lætur lítið uppi. „Ég er svona ágætur. Ég stefni bara á landsliðið," segir Einar aðspurð- ur um getu sína og framtíðará- form í íþróttinni. Badmintonmaraþonið var háð í þeim tilgangi að safna fé fyrir ferð krakkanna til æfingabúða í Horning á miðju Jótlandi. Þar munu þau njóta leiðsagnar ýmissa góðra kappa og meðal annars etja kappi við danska jafnaldra sína. BADMINTONKRAKKARNIR á myndlnni heita, f.v. Helgi Jóhannesson, Einar Geir Þórðar- son, Davíð Thor Guðmundsson, Valur Þráinsson, Olafur Pétur Ragnarsson, Ingólfur Dan Þórisson og Tinna Gunnarsdóttir. FJÓRÐI flokkur Fram sigraði í keppni A-liða á knattspyrnumóti sem Afturejding hélt á Tungubökkum 1. júní. F.v. Skarphéðínn Njálsson, Árni Fllippusson, Lárus Jónsson, Óðinn Gautason, ^ Kristján Pálsson fyrlrliði, Jón Arnór Stefánsson, Albert Ásvalds- son, Björgvin Björnsson, Gylft Jónsson, Stefán Hreiðarsson þjálfarl og Valdimar Friðrlksson framkvæmdarstjórl Knatt- spyrnudeildar Aftureldingar. Ungir Framarar ásigurbraut . KNATTSPYRNUDEILD Aftur- eldingar stóð fyrir knatt- sjjyrnumóti l.júní síðastliðinn. A mótinu léku A- og B-lið nokk- urra félaga i 4. flokki karla. Afturelding stefnir að því að gera þetta mót að árlegum við- burði og reynt verður að bæta við nokkrum flokkum karla og kvenna í framtíðinni. Mótið var sérstakt að því leyti að leikið var á litlum völlum með stór mörk. Með þessu uppátæki átti að gera leikina opnari og skemmtilegri enda eðlilegt að mun fleiri mörk yrðu skoruð heldur en þegar minni mörk væru fyrir hendi. Það olli því að markverðir þurftu heldur betur að taka á honum stóra sínum. Fimm félög sendu lið á mót- ið. Það voru heimameim Aftur- eldingar, Haukar, Víðir, Fram og Grótta. Alls tóku þátt 108 drengir og að sögn mótshaldara tókst mótið í alla staði mjög vel. Knattspyrnudeild Aftureld- ingar er stolt af hinu geysistóra grassvæði sem félagið hefur yfir að ráða og rúmar það sex æfingavelli og einn aðalvöll. Mótið gat þar af leiðandi farið fram á tiltölulega skömmum tíma því margir leikir voru leiknir á sama tíma. í flokki A-liða sigruðu Fram- arar eftir úrslitaleik við Aftur- eldingu. í þriðja sæti höfnuðu Víðismenn úr Garði. í flokki B-liða stóðu Framarar einnig uppi sem sigurvegarar. Þeir sigruðu Víði í úrslitaleiknum en Haukar höfnuðu í þriðja sæti. ÚRSLIT Knattspyrna Yngri flokkar, leikir sem fóru fram 24. maí -11. júní. 2. flokkur karla: HK-Haukar ...2:6 ÍR - Selfoss ...2:0 Fram - Breiðablik ...2:0 ÍA - Fylkir ...5:0 ...0:1 VíkingurR. - KR ...1:3 LeiknirR. - ÍBV ...5:1 Haukar- ÍR ...4:6 ...2:2 Þór A. - Þróttur R ...4:2 ...1:2 Tindastóll - HK ...1:0 ....1:3 Grótta - Haukar ...4:1 Grindavík - Selfoss ....4:1 Tindastóll - KS ....5:2 Fram - ÍA ....2:1 Breiðablik - KR ....0:3 ....1:3 ÍR - Tindastóll ....5:1 ....5:3 ÍA - BreiðabliL ....4:1 Þór A. - Keflavík ....4:1 Grótta- BÍ ....2:3 Grindavík - Tindastóll... ....5:1 Valur-Fram. ....1:1 KR - Stjarnan ....5:0 Þróttur R. - Leiknir R... ....5:0 3. flokkur karla: Stjarnan - Fjölnir 2:4 FH - Haukar ....2:0 ÍA - Víkingur R 0:2 ÍBV - Afturelding 4:0 Þróttur R. - Leiknir R... 1:4 KR - Keflavík 3:1 ÍR - Selfoss 3:1 ÍR - Selfoss ...13:1 Selfoss - Fylkir 0:4 Fram - Fylkir 4:3 ÞrótturN. - Höttur 9:0 Fram - Breiðablik 1:1 Stjarnan - ÍBV 0:0 Grótta - Grindavík 1:2 0:5 Keflavík - í A 4:1 Afturelding - ÍR ..1:2 Selfoss - FH ..0:2 Pjölnir - Haukar ..3:2 Völsungur - KA ..2:3 ..0:5 ÞrótturR. - Valur ...4:0 KA - Magni ..2:0 Þróttur R. - BÍ ..5:3 Hvöt-Þór A ...7:5 ÞrótturN. - Sindri .1:14 Leiknir R. - Víkingur Ó.. ...8:0 Haukar - Selfoss ...3:2 ÍA - Valur ...1:0 ÞórA.-KS .11:0 4. flokkur karla: Breiðablik - Fram ...0:6 KR - Ejölnir ...2:4 ÍR - Fylkir ...0:0 Keflavík - ÍA ...2:1 ...2:2 Grindavík - Reynir S ...7:3 KA-KS ...6:1 ...2:4 KR-Fjölnir ...5:2 Keflavík - ÍA ...4:3 FH - ÍBV ...2:2 Haukar - Selfoss ...6:1 Afturelding - Þróttur R. ...3:4 Þór A. - Tindastóll ...3:1 Höttur - Þróttur N ...0:2 Huginn - Austri ...2:3 Leiftur - Hvöt ...5:2 KA - Dalvík ....5:4 Leiknir F. - Austri ....2:3 Leiknir R. - Skallagrímur4:l Hvöt.-.Þór.A- ....3:2 Fram-KR ....7:2 ....1:2 ÞórA.-KA ....4:2 Fram-KR ....4:2 ....2:1 5. flokkur karla: Fram - Fylkir ....2:0 Þróttur R. - Fjölnir ....1:5 Breiðablik - Leiknir R.. ....6:1 Grindavík - Selfoss ....2:1 ÍR - Haukar ..15:0 Njarðvík - Reynir S ....8:1 Stjarnan - UMFB ....2:2 Víkingur Ó. - Hamar ...4:3 HK - Ægir .10:2 Grótta - Víðir .12:0 ...5:1 Þróttur R. - Fjölnir ...1:5 Breiðablik - Leiknir R.... .10:0 Grindavík - Selfoss ...3:9 ...5:1 Njarðvík - Reynir S ...6:2 Stjarnan - UMFB ...4:6 HK-Ægir .10:0 Grótta - Víðir .14:0 Fram - Fylkir ...4:2 Þróttur R. - Fjölnir ...4:5 Breiðablik - Leiknir R.... ...7:0 ÍR-Haukar ...3:0 ■Haukar mættu ekki. A-lið: KR - í A ...5:0 B-lið: KR - ÍA ....6:1 C-lið: KR - ÍA ....5:1 2. flokkur kvenna: Breiðablik - KR ....1:1 Stjarnan - ÍBV ....0:2 Keflavík - Afturelding.. ..1:10 ....4:2 Afturelding - Fjölnir ....6:1 Valur-ÍA ....4:3 ....3:3 ....3:0 Stjarnan - Haukar ....1:5 Vík. Ól. - Afturelding ... ..1:13 Fjölnir - BÍ ....1:0 ÍÁ - Breiðablik ....2:2 3. flokkur kvenna: ÍBV - ÍA 2:2 Grindavík - Víkingur R. ..23:0 Afturelding - Haukar... 3:1 Þór A. - Tindastóll 0:2 4. flokkur kvenna: LeiknirR. - Fjölnir ...0:13 ÍA-Valur 1:8 1:3 Stjarnan - Víkingur R.. 6:0 KA - Þór A ...2:12 Leiknir R. - Pjölnir....5:3 Þróttur R. - KR.........1:7 Stjarnan - Víkingur R..11:1 Njarðvík - Grindavík.....1:3 #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.