Alþýðublaðið - 10.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1933, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 10. NÓV. 1933. I Vifiskifti dagsius. KJÖtbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir sima 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar i matinn. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags Islands er í Mjólkurfélagshúsinn. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Nýkomlð Morgunkjólar, fall- egir, Kvensvuntur, mislitar frá 1,85 Kvennsvuntur, hvítar frá 2,25 mis- litir Sloppar, ermalausir frá 4,25 Afar mikið úrval af Morgunkjóla- efni frá 0,95 meter. Verzl. „Dyngja" Bankastræti 3. Gardinuefni, (Bobinett) fiá 0,95 in. Eldhúsgardinuefni frá 0,60 meter. Storesefni frá 1,95 meter. Þykk Gardinuefni frá 2,95 meter. Röndótt Eldhúsgardinuefni frá 1,50 meter. Mikið úrvai af Blúndum á E'dhúsgardínur, bæði mjóar og breiðar. Verzl. „Dyngja“ Sokkarnir, silki og isgarns á 1,75 eru komnir aftur, svartir og misl. Einnig silkisokkar frá 1,75 Verzl. «Dyngja“, Bankastræti 3. Náttkjólar, flúnels og misl. Lérefts frá 3,75. Silkináttkjólar frá 8,75. Náttföt m. löngum ermum 9.50. Silkináttföt, sérlega falleg 13.50, Kvenbolir frá 1,75. Kven- buxur frá 1,75. Silkiundirkjólar frá 4,50 Silkibolir og Silkibuxur í úrvaii. Verzi, „Dyngja“, Banka- stræti 3. KJÖTFARS og FISKFARS hieimatilbúið fæst daglega á Fri- kirkjuvegi 3, simi 3227. Sent heim. Allar almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hreinsuð bómull, gúmmíhanskar, gúmmibuxur handa bömum, barnapelar og túttur fást ávalt í verzluninni „París", Hafnarstræti 14. Sellom ðdýrar kápur á stúlkor frá 4—16 ára, einnig nokkrar blássur fyrir hálf- vlrði. Saumastoían Tizkan, Anstnrstrœti 12. Kaupum r— gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klappvitlg 29, Simi 302« Rleins kjötíars reynist bezt, KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Fiskfarsið frá okkur er bezta sælgæti. Pantið snemma. Verzlunin Kjöt & Grænmeti, Laugavegi 58. Sími 3464, HANS FALLADA: ALÞÝÐUBLAÐIÖ ■ 1 • ................................« 8*1* “■ ■' ..............i .i-, ÚTVARPSFRÉTTIR Úr ýmsum áttum. Hvað nú — ungi maður? Islemk pýðing eftir Magnus Ásgeirason. Ágrip af pvl, sem á nndan er komlðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður i smábæ i Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni tll læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið i veg fyrir afleiðingar ai samvistunum ef meö purfi. Þau fá pær leiðinlegu í pplýsingar, að pau haii ltomið of seint. Þau verða samferða út frá iækninum og ræða málið. Það verður úr, að Pinneherg stingur upp ápvíviö Pússer aö pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel lika, og Pinneberg verður henni samferða heim tilfólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu í Platz. Það er gott, Pússier! Það er gott!“ Oröin komia með andköfum og hendunnar lykjast fastar um mjaðmir hiennar. En Pússer heldur áfram i sama skýra, hátíðlega rómnum: „Og vjð skulum afdreii rífast! Æ, drengur, ,drengur, hvað þettia! verbur skemtiliegt hjá okkur. iOkkur tvelimuir aleinum! — og svo líka Dengsa." „Já, en ef það verður nú stúlka?" JÞað verður drengur., það finn ég, ósvikiinn drengur, skal ég segja þér." Rctt á eftir standa þiaiu upp ogj ganga út á svaliltnar. Jú, hiimiini- inn hvolfist þarna yfir öllum þessum svörtu þökum og stjörnurnar eru þarna líka:. Pau stiánda þögul' og hallast hvort upp að öðru. Svo líta þau aftuir niður tál jia'rðiariiinnar, uLðiuji; í húsagarðiren, sem er * eins og svartur brunmr, þar sem glampair á gnla glugggafer- hyrninga og jazzhljóanar útvar.psins hviina. „Finst þér, að við ættum líka að fá okkur útvarp", spyr hann upp úr eins mainns hJjóði, „Auðvitað, þá er ég aldreá alveg ein mieðan a;ð þú ert á sikrif- stofunni, en vitanlega verður það að bíða. Pað er svo margt annað, s sem við verðum að ,fá okkur fyrst“. „Já", segir hann, og svo þiegja þau aftur. — „Heyrðu", segir Púissielr í .hálfu'm hljóðum. „Það ;er eitt, sem ég verð að spyrja þig að". „Hvað ter það?“, segir hann hikandi. „En þú mátt ekki verða vondur“. „Nei“, segir hanin, „Áttu niokkuð í is|pariis:jóð(ii?“. „Dálítið‘, segir hanin mjeð .sieiimingi: „En þú“?. „Dálítið líka, en voða. ,voða lítið“. „Lof mér að hieyra“, segir hann, „Nei, segð þú það .fyrst“. „Ja — ég-------“, byrjar hann, en kiemst ekki lengra. „Segðu það bara“. 'Hann tekur ,sig á. „Það er amnalSi bara örlítið, — kanskie enn þá minna en þitt“. „Það getur ekki verið“. ., Löng þögn. „Spurðu mig“, segix hann í bænarrómi. „Nú“, segir hún, „er það reæm' eins--------“ „En hvaÖ?“, spyr hann, * ■ 1 ’ Alt í jeinu fer Pússier að hlægja. „Ég veit ekki hvað ég hefi eigin,- lega að skamma&t miu ,fyrir! Ég á hundrað og þrjátíu mörk í minná bók“. , Pinneberg gerir sig breiðan, Hægt >g tíggullega- siegir hann: „Fjögur hundruð og sjötíu.hérna!“ „Hanues!“, isiegiir .hún og augun Ijóma. Þetta eru bara heil ósköp! Það eru nákvæmliega gex hundruð mörk! „O, j,æja“, segir hann, „mér finst nú að þ.að hefði getað venið' meira, en .það ier alt af dýrt að lifa ókvæntur". „Ég hefði líka átt meira, tef ég hefði ekki orðið að borga sjiö- tíu mörk heim af þessuim hundrað og tuttugu, sem, éjg ílæi á mánuði.“ „Já, þaðr tekur tíma, að aura svo miklu samjan,“ segir haren. „Voða tíma,“ segir hún, Þögn. { Pinreeberg ræskir sig. Það verður eniginn haegðarleikur að ná séir í íbúðl í DucheroV núrea undir eins.“ (Þá verðum við að láta okkur nægja herbergi rneð hús- gögnum.“ „Já þá getum við líka frestað því, að káupa húsgögn." Pússer hugsar sig dálitið um'. „Ég er hrædd um, að joað verði dýrt að búa á þann hátt.“ „Við verðum að reyna að reikna það út,“ segir hann. „Já, við skulum sjá, hvað við komumst langt méð því að, láta sem við eigum ekklert í ,sparisjóðnum.“ „Rétt,“ segir hann. „Sparipeninganía miegum við íekki snerta. Nú, ég fæ hundrað og áttatliu mörk á mánuði . . .“ „Þú færð meira, þiegar þú ert giftur.“ Pinneherg akar sér dálitið, „Ja, þiað hugsa ég.nú ,ekki, skal ég segja þér; húsbóndi minn er nú þainnig gierður, að han‘n fer ekki miikið eftir taxtanum.“ „En það getum við þó ekki tekið tdl greina?" „Við skulum nú fyrst um sinn gera ráð fyriir að váíöí höfuj'nl hundrað og áttatíu. Fáum við meira, leggjulm við það fyrir.“ AFVOPNUNARMAL ENN. London í gærkveldi. FÚ. Dagskrárnefnd afvopnuinarráð- istefnuninar kom saman á stuttan fund fyrri hluta dags í dag. Með hliðsjón af viðræðum þeirra Göhrings og Muissiolini í Róm, og með tilliti til þess að enginn. skýrsla lægi fyrir um þær, var öllirnn umræðum frestað þar til á laugardagsmiorgun, en þá er vænst að fyrir dagskrárnefnd Ijggi vitneskja um viðræður þeirra Göhrings og Mussolini. ;Sir Eric Drummond, sendi- herra Breta í Róm, fór í dag á fund Mussolini, o,g skýrði Musso- lini honum frá afstöðu Þjóðverja í afvopnunaimálum. SAMKEPPNI EIMSKIPAFÉLAGANNA. London í gærkveldi. FÚ. f París hefir undanfarið staðið yfir ráðstefna skipaútgerðarféliaga þeirra, sem siglingar stunda á norðanverðu Atiantshafi. Fargjöld með skipum félaganna var eitt meginmálið, sem fyrir ráðstefn- unni ;lá, en inú hefir ráðstefnuiíiini verið frestað um óákveðinn tíma vegna þess, að brezk, frönsk og amerísk skipafélög gátu ekki orð- ið á eitt sábt í þessu máli. HITLER SENDUR AF FORSJÓN- INNI, SEGIR KRÓNPRINZINN! London í gærkíveldi. FÚ. Fyrverandi krónpriinz þýzka ríkisáns birti í dag ávarp til þýzku þjóðarinnar, þar sem .hainn skorar á hana að fylkja sér fast um Hitler í kosniiingunum næst- komandi sunnudag. Tálar hainn þar um Hitler sem þann er for- sjónin hafi útvalið til forustu'nlni- ar, Ojg fer um hann mörgum öðn um fögrum orðum. Hitler var, í Miincen í dag og.hélt þar ræðu, en 20 000 Nazista gengu í fylk- ingu um stræti borgarinnar. NYJAR KOSNlNGAR 1 NORÐUR- ÍRLANDI 30. NÓV. London í gærkveldi. FÚ. Þinjgi Norður-írlands var slitið í dag, og jafnframt var tilkynt að þing yrði rofið á miorguin, og nýjar almennar kosningar myndu fara fram 30. nóvember. Lðgfræðilegf aðstoð stúdenta. Síðastíiðinn vetur veittu stúd- (entar í lagiadeild Háskóliains efna- íitlu fólki ókeypiis. lögfræðiliega aðstoðogleiðbeiningar eiinu sinnií viku. Eires og skiljanlegt er lagð- ist ’þetta niður yfir sumarmánuð- ina meðan Háskólinn starfaði ekki. Frá 16. janúar, er byrjað var, til 15. maí var 51 mánni leið- beint, skrifaðar reokkrar kæruir, erfðaskrár, kaupmálar o. s. frv. Nú hafa þeir ákveðið að taka þietta uipp aftur í vetur og getur fólk fengið lögfræðilegar leiðbein- ingar frá kl. 8—9 í kenslUistofu lagadeildar Háskóians á hverju mánudagskvöldi. Áheit á Strandarkirkju frá kon|u í Hafnarfirði kr. 2,00, gamalt áhait kr. 5,00. Gus Winther hét einn af mestu bófum Bandaríkjanna. Haren var kallaður „fíni bófinn". Fyrix nokkru var hann myrtur á götu. i Chicago. Sagt er að hainn verði tjarðaðuir í kistu úr skíru sflfri og mun hún kosta um 50 þús,. ki'. Atvinnulaus verkamaður vainm nýlega aðalvinningiim í sænska happdrættinu „Dagur barnannia". Fékk han;n gott hús nneð hús- gögnum og öllum heimilisáhöld- um. Un,g möðir í Dananörku gaf ungu barni sínu um dagiinin svo mikið af „veron.al“, að það beið bana. Fór hún*svo til lögnegl- , uninar og sagðist hafa gert það viljandi. Barnið hafðl verið sjúkt frá fæðingu og þjáðst mikið. Höf- uð þess var svo stórt, að það loftaði því ekki. 1 Bandaríkjunúm er nú hægt að kaupa bæku,r í sjálfsölum og jafnvel hægt að velja úr 300 bindum. Frægasti knapi Englendinga heitir Gordon Richard. Hann hef- ir unnið 212 veðreiðar. Að eins einn maður hefir uninið fleiri veð- reiðar, og hét hann Archus. Hainin lézt um aldamót. Ha;nn reið 247 hestum til sigurs. Rétt fyrir mánaðamótin var maður tekinn af lífi í París. Hainin hét Roger Dureux og var 27 ára að aldri. Var hann dæmdur til dauða fyrir rán og morð. Áður en Dureux var leiddur á högg- stokkinn bað hanin um að mega sjá myndir vandamaannia sdnna. Myndirnar af foreldrum síniuan ‘ kysti hanin grátandi, en mynd unnustu simnar reif hanin suindur í smátætlur. Enginn sá honum bregða, er liann lagðist á högg- stokkinn. Hefir Remarque verlð myrtur? Þó svo ógiftusamlega hafi "viljað til, munu bækur hans lifa meðan nokkur friðarhug- sjón er til i heiminum. — Remarqne skrifaði tvær bækur, Tiðindalaust á vesturvigstöðvunum og Vér héldum heim, sem gerðu hann helmsfrægan á skömmum tima. Þær hafa báðar verið þýddar á islenzku og fást hjá bóksölum um fi land alt. I Kaupið þessar bækur í dag ^ — á moigun getur pað orð- ið of selnt? Isleazk málverk margs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.