Alþýðublaðið - 13.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.11.1933, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 MÁNUDAGINN 13. NÓV. 1033. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÐAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ tJTGFANDI: ALÞÝÐU.FLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VÁLDEMARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: 'Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 49CK): Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiöjan. Fitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Þingtiðindi Alþýðublaðsins Hannes Jónsson greiðir atkvæði gegn stjórnar- skrárfrnmvarpinu. I ie. d. va|r í 'fyrradag til 1. umr, frv :til I. um breytingu á lögum um ritsímia- og talsíma-keTÍi Is- lands. Flm. er Ingvar Pálmason og mælti hann nokkur orð fyrir frv. Var pví vísað til 2. umr. ogj samgmn. irneð öllum greiddum at- kvæðum. Þar var og á dagskrá: Tilll tál þál. lum rannsókn á húsinæði fyrir fornmienja- og listaverka-safnið. — Hvernig ræða skuli. Forseti lagði til að höfð yrðá að eins ein 'umræða um þál.tHl. og var það samþ. I nieðri dieild var stjórnaHSikrár- máltð ti.1 2. umr. Eysteinn Jónís- ,sion hafði framsögu og lagði til fyrir hönd nefndariinnar, að frv. væri samþ. óbreytt. G^gn frv. taiaði Hánnes Jóms- son. Sagði hann að eilnis og nú væri komið, væri ekki n-ema um tvent að gera, að samþykkja frv. ieða fella það, og myndi hánn hiiiklaust taka síðari kostinn. Kali- aði hann frv. skoffín, siem væri ávöxtur af sambúð sósíallista og íhaldiS, en Framsókn hefði tekið á móti því siem umhyggjusöm ijós- móðir. Tailaði Hannes Hkast því, sem hann stæði utan við alia þessa filokka. Þrátt fyrir þessa skemtiiegu ræðu Hannesar vair 1. gr. frv. sámþ. með 23 atkv. gegn einu (Hannesar) og aðrar greinar með samhljóða atkv. Til 3. umr. var frv. samþ. með 24 atkv. gegn 2 (Hannesar og Hálldórs Stefánssoinar). JAPANSKIR NAZISTAR DÆMDIR FYRIR MORÐ Londion, 9/11 FÚ. Frá Tokio kemur sú fregn, að fiangeisisidómar hafi í dag verið kveðnir upp yfir tíu liðsf-oringj- um., siem sakaðir voru um morð- ið á Inukai fiorsætisráðberra í miaí 1932, og eru dómarnir frá leinu ári upp. í 15 ára fangelsis- vist Viegna geysilegra æsiinga, siem. réttarhöldin höfðu valdið, urðu yfirvöldin að hafa sterkan vopnaðan vörð um bygginigu þá, er dóimarnir voru uppkveðnir í. Dómstólnum hafði boriist ieiin milljón bréfa, siem öll fóru fram á væga dóma, og voru þúsundir þeirra rituð með blóði sendienda. StLDARBRÆÐ SLUSTÖÐ VIÐ EYJAFJÖRÐ eftir Halldór Friðjónsson' VERÐLÆKKUN DOLLARSINS Regiur um vinveitmgaleyfi í New York Fyrir nokkru ritaði Jóhaim F. Ouðmiundsson á Siglufirði grein í Alþýðublaðið, þar sem hann telur nauðsyn á að ríkið komi úpp síld- arbræðsluverksmiðju á Siglufirði, til viðbótar við þær tvær, sem rikið á þar nú. f „Alþýðublaðinu“ 1. þ. m. tekur Finnur Jónsson al- þingism'aður í sama strenginu, en vill svo að næsta skrefið í þessiu máli sé það að byggja verksimiðju við Húnaflóa. Okkur Eyfirðinguin mun nú finnast svo sem meiri nauðsyn væri á að ríkið bygði síldarverk- smiðju hér við fjörðinn, en að bæta þeirri þriðju við á Siglu- firði, þar sem eru tvær óstarf- ræktar yerksmiðjur fyrir, auk þeirra þriggja, sem reknar hafa verið undanfarin tvö sumiur.*) Eins og Finniur Jónsson tekur réttilega fram, er Krossaniesverk- smiðjan a ð al 1 e g a fyrir útlend- inga, og samkv. núgildandi samn- ingum hafa Norðmenn rétt til að leggja þár upp alt að 60o/o- af því, sem verksmiðjan vinnur. En þetta er ekki það versta, þó vont sé. Hitt er enn bagalegra eyfirskri sííildarútgerð, að á hverju ári er alt á hverfanda hveli um hag og rekstur þessarar verksmiðju. Eru þesis ekki fá dæmi, að ekkert sé ákveðið um verð á síld hjá Krosisaniessverksmiðjunni, eða hve mikið hún ætlar að kaupa af bræðsluisíld af eyfirskum skip- um, þegar lagt er út á síldveiðar á sumirin. Sjá ailir hve óþ'Olandi þetta ier í allia staði. Einnig h-efir Krossianiessverksmiðjan eindæmi um verð á sild og biorgunanski]- mála. Mér virðist svo að ríkið sé búið að gera vel við Sigl'ufjörð. í bil'i, og að næsta sporið eigi að verða bygiging síldarbræðslustöðvar við Eyjafjörð. Huíga að því þessi rök: • Eins 'Og fyr er sagt, nægir Krossaniessverksmiðjan hvergi nærri til að tryggja eyfirzka síld- arútgerð sæmilega. Hér ua,nf- q r p v í síldaru e r k s in ið / n, s e m r í k i ð ú. Það dylst engum, sem sann- gjörnum augurn vil.1 líta á þessi mál, að það er órétt að draga álla atvinnu, sem síldveiðin veitir, til Siglufjarðar, en þaingað fer hún, ef hvergi er unnið að trygg- ingu síldarútvegsins nema þar. Þeir mienn, sem vinnia að fr.am- gangi verklýðsmála, ættu að minsta kosti að hafa opiin augun íyrir því, að nauðsyn ber til að dreifa atvinnumni sem mest, svo sem flestir hafi hennar not. Nú er það svo, að síldarsöltumn elt- ir síldarbræðsluverksmiðjurnar, eða með öðrum orðum, sildarsölt- un verður ekki rekin nema við hlið verksm.iðjanna. Eyfirzkur iSÍÍdarútvegur er því í voða, ef ekki fæst bót ráðin á núverandi ástandi, en það Jrýðir ekki einiuing- is niiðurdrep fyrir eyfirzkan *) Eftir upplýsingum, sem blaðið hefir fengið frá Siglufirði, vor,u Goos-verksmiðjurnar, sem grein- arhöfundur mun eiga við, báðar starfræktar tvö síðast liðin sum- ur, önnur af Steindóri Hjaltalíin, en í hinni var uinniinln síldarúr- gang'ur af söltunarstöðvunum. verkalýð, einkum á Akureyri. heldur og fyrir þau vfðlendu sveitahéruð, sem að Akureyri liggja. Það er nú svo ,að mikill hluti fólks á Akureyri getur ekki sótt atvinnu burtu. Það er ekki til meins að vísa því á hana vestdr á Siglufirði eða annars staðar. Hverfi síldarsöltunin af Akureyrj, eða minki til stórra muna, er fjöldi fólfcs sviftur lífsviðurværi, Og þar sem engin líkindi eru til að önnur atvinna skapist í stað- inn, er voðinin fyrir dyrum. Og þietta hefir áhrif á fltnri en Akureyrarbúa, Glerárþorps- og smábýla-fólikið með fram firðiinum í nánd við AkureyrL Eins og nú er málum komið, lifa íbúar hinna víðlendu sveita í nánd við Akureyri, að mestum hluta á því að selja framleiðslu sín'a í bæinin. Alt, sem dregur úr kaupgetu bæj- arbúa, kemur eininig niður á sveitunum. Hagur bæjarins er því um leið hagur sveitanna, siem iliggja í námunda við haan, Alt, sem tryggir sæmilega afkomu Ak- ureyrarbúa, er um leið hagur fyr- ir sveitdrnar. Sé málið skoðað í þessu ljósi,. og það hlýtur hver kunnugar jmaður að gera, verður þáð aug- ljóst, að þörfin fyrir síldar- bræðsiuverksmiðju við Eyjafjörð er miklu brýnni en á Sigiufirði. Væri hér sæmilega afkastamiikil sildarverksmiðja, myndi sílda,r. sö'ltun aukast hér við fjörðilnn1, eins og skiilyrði standa til, en þau eru á ýmsan hátt eins góð og á Siglufirði, ef .bætt verður úr síildiarbræðsluþörfinni. Það skiftir 'minna máli, hvar væntanleg síldarbræðslustöð yrði bygð við Eyjafjörð. Fyrir slíka verksmiðju eru nógir staðir. Á Syðri-B kkaeyri Svalbarðs-eyrí og Oddeyri, eru fyrirtaks staðir fyrir sildarbriæðs.luverksmiðjur. Aðstaða til sjávar ágæt, nægilegt og gott vatn, tíöar samgöngnr o. s. írv. Og' það er ekki sýnil'egt, að þótt atvinnuilíf hýrnaði á þess- um stöðum, væri nokkuð frá öðr- um tekið. Það sýnást svo siem að fulf.skipað ,s,é á Siglufjörð, og vaxandi síldarútvegur á Eyjafirði myndi að eins verða viðbót við það, sem fyrir er. Mættu: allir fagna því. Akureyri, 6. nóv. 1933. Hídkiór Fricjónsscm. — Nýlega fór fram hnefialieika,- |tappleikur í Róm milli núverandi heimsmieiistara í þyngsta floikki, Primo Carnjera og spánska meist- arans Paolino. Carnera bar sigux úr hítum eftir 15 lotur. Keppni þiessi fór fram í Siiena Plaza. Sýnimgarsvæði þetta tekur 65000 áhorfendur. Síðast liðið sumar vann Camera meistaratignina frá Jack Sharkey. Bandarikjamean urðu gramir að missa tignina -og hafa igert sitt í'tras,ta tii að n,á henni aftlur. Nú um, þessar rnundir er Garmera dýrkaður sem þjóð- hetja í italíu. Næsti mótistöðu- rnaður hans er þýzkulr Amieriíkaa Max Baer að naf mi, sem er Gyð- ingur iog er talimn skæður keppi- S nautur hans utn tignina. Á santa móti vann ítaliinin Locaitelli Ev- I rópumeistaratign í léttari flok^i. London. FÚ. Mifclar sveiflur hafa orðið á giemgi dollarans í dag. I New York stóð hann síðast í kvöld í dioll. miðað við steri;i,n|g;sr pund, |ein í Londoin var hann 5,13 díOilli. ler' viðskiftum lauk, en hafðii um eitt skeiið, í dag komiist ofan í 5,16V2 doll. (I Osilio var hanin í kvöld 5,133/a dóll.) Bandarikjablöðin skrifa í dag rnikið um þetta miikla falil doll- arsins og afleiðingar þess. Fjár- málaritstjóri „New York Times“ segir í grein í dag, að stjórnim haifi nú algeriiega mist vald yfir dollamum og ráði ekkert yfir gert(gi hans,. Enn fremur segir í greiniinni, að senjmlega hafi kreppan í penmgamálunum nú bráð'um náð hám'arki sínu, og rnuni mega vænta einhverra um- skifta á alþjóðapenii;ngamia:rkaðim- um,. í London var gullverð í dag lægra ten í gær, en það stafaði aðallega af gengisfaili frankans. Han|n var 81,50 er viðskiftum Jauk í dag. Kalundborg. FÚ. í New York ríki hefir nú verið siett bráðabirgðareglugerð unr söliu og veitingu vina vegna af- náms bannlagainna, sem talin eru faltón úr gildi nú þegar, eftir að alþjóðaratkvæðagreiðslian hafði gengið á móti þieiim, þótt form- íiegt afnám þeirra fari ekki fram fyr en 5. næsta mán. Sa-mkv. hinní nýju reglugerð fá allir þeir vínveitingalieyfi, sem hafa mat- sölulieyfi, hótel, veitingahús, klúbhar og skip. Þó eru s.ett á- kvæði um það, að skamta skuJi stofnunmn þessum áfengið. Nýr tollur verður einnig lagður á á- fepgisisölu í ríkinu, tíu til tutt- ugu og fimm af hundraði, eftir því hvert áfengið er. Eiinnig er bannað ,að selja unglingum innan 18 ára áfengi. í Madras á Indlalndi sprakk flugeldaverksmiðja nýlega í loft upp. 6 menn létust þegar í stað, en 8 særð'UíSt hættulega. Bjarni Ijðrnsson. Kvðldskemtua annað kvðld bl. 9 tll stfrktar Kvennadeild Slysavarnafélaosins. Aðgifngnmiðai1 seidir £ IÐNO f dag frá kl. 4—7 og á morgnn frá kl. 1, kesta kr. 1,50 og kr. 2,00. Sfmi 3191. Nýir litir og snið. Nýkomið, HfáF' Prjónastofan Malín. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.