Alþýðublaðið - 13.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1933, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 13. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 14. TöLUBLAÐ I.TVa^emarsson DAGBLAÐ OG VIKUBLAB 3TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAQBLAÐIÐ liemur út alla vlrfca daga kl. 3 — 4 slBdegls. Askdttagjald kr. 2,00 á mánuöi — kr. S.00 fyrir 3 mánuði, eS greitt er fyrlriram. t'lausasöld kostar blaðiö 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út a hverjum miðvtkudegi. Það kostar aðelns kr. 9.00 a ári. 1 þvl btrtast allar helstu greinar, er birtssi i dagblaðinu, (réttir og vikuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFQREIBSLA AIbýBU> blaðsins er vio Hvertisgötu nr. 8—10. SlMAR: 4900: afgrelðsla og auglýsingar. 4901: ritstjórn {Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhiálmur 3. Vilhjálmsson, blaðamaður (heinta), Magnos Ásgeirssoa, blaðamaðnr. Pramnesvegi 13. 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjórl, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýslngastjori (heima),- 4905: prenísmiðjan. V. K. F. Framsókn Fundur í IÐNÓ uppi annað kvöld kl. 8V2- FUNDAREFNI: 1. Félagsmál, 2. Séra Sigurður Einarsson flytur erindi. Þær konur sem eiga ógreidd árstillög eru vinsamlega beðn- ar að koma á pennan fund og gera skil. Lögreglumálin fyrir bæjarráði íhaldið heldur fast við' 100 manna herlið. Það setnr upp námskeið íyrir þ*ð — og hina 7 Jón Þorláksson á að æfa pá á kostnað bæjarsjóðs „mmmm-m. Bæjarráðsfundur var haldinn slðast liðinn föstudag. Var þar lagt fram bréf lögr,eglustjór,a, er hann ritaði borgarstjóra og birt var hér í blaðinu sí&aisitMðiinín þriðjudag. , Var bréfið tekið til umriæðu í biæjarráðinu, en Hermanin Jónas- son.á eins og kuninugt er sæti í því fyrir hönd Fr.amsóknarflokks- ins, En mest var þó rætt ^um niöurlag bréfsiois eða það aíriði, að lögreglustjóri fer fram á það, að sett verði þegar upp námskeið fyrir hina nýju lögregluþjóna. Meiri hluti bæjarráðsins;, fuil- trúar íhaldsins, vildu fá lögrcglur stjóra til að taka á ;námskeiðið þá 7 menn, sem íhaldið í bæjar- stiórninni hafði samþykt í lög- regluþjónastöður án meðmæla lögreglustjóra og-hann neitaði að taka á móti. Lögreglustjórf svaraði því á þá lieið að haun gæti ekki ,undir mokkrum kringumistæðuim tekið þessa 7 menn á námskeiðið, þar se'm, hann áliti aiveg fráleitt að öðfúm yrðu kendar aðferiðir lög- régiunnar en þeim mönnum, sem ættu að starfa í hewni. Bar Jakob Möller þá fram til- lögu þiess efnis, að borgarstjória, Jóni Þorlákssyná yrði falið að koma upp lögreglunámskeiði fyrir aíle' þá menn, er bæjarstjóm hafði samþykt, þar á raeðaíl auð- vitað þessa umdeildu 7. Samþyktu þeir þessa tillögu Jakobs, Enn fremur kom til umræ'ðu tiL iaga íhalldsmeirihTutaos um stofn- un 100 manna varaílögreglusveitar á kostnað bæjarins, Mun það lið, salmkv. útHeikniiniguim, er ekki hafa verið véfengdir, kosta bæinn um 300 þúsundir króna árlega að minsta kosti. Kom það greinilega frajm á bæjarráðsfundinum, að íhalds- meM hlutton er staðráðiiinþ! í því að haldia því máli til strteitu. Mun*u bæði þessi mál verða til umijæðu á næsta bæjarstjórnaiv fundi. Ættu menn að fylgjast vel með gangi þeiraa i'í bæjaristjóiin, þvi að um pau verður barist í niæstju bæjarstjórnaitkosniingium á- satot atvininuleysismáluinum. LINDBERGH FLÝGUR TIL SPANAR Madrid í gær. FÚ. Lindbergh og hona hans eru kOimin tiil Santander á NorðUTi- Spáni. Urslit atkvæða- oreiðslnnnar nm Meirihlnti andbanninga i Reykjavik réði úrslltum Úrslit atkvæðagreiðslunnar um bannlögin eru nú loksinis kuinn, næstum því mánuði seinina en atkvæði voru greidd. Fregnirnar úr Strandaisýslu komu síðast. Þær urðu kunnar á laugardiagskvöld. Þa!r sögðu 177 já, en 231 niei. Orslit atkvæðagrsiðslunnar um alt landið eru því: 15884 með afnámi bannisiins en 11624 mótfallin afnámiinu. Meiri- hluti andbanniinga er 4260 eða svo að segja nákvæmiega misirihluti 'peirra í Reykjavík. 14 kjördæmi eru mótfallin %af- námi baninsinis, en 13 með því. Þátttakan í aitkvæðágreiðslunni var afiar lítil. Mun rúmlega helm- ingur atkvæðisbærra mainna ekki hafa neitt atkvæðisréttar. Atikvæðagreiðslan getur ekki þýtt annað en afnám bannlaga'nna og innfliutlni|ngsleyfi á sterkum drykkjum. — Mun málið þó varla koma fyrir það þing, er nú situr. Tveir menn villasf. Á lauigardiagskvöldið lögðu fjórir mienn héðan úr bænuim af istáð í bíl oig ætluðu ' á rjúpna'- veiðar. Meðal þeirra voru Þór- oddur Jónsison heildsali og Sigur- jón Guðmundsson, skrifstofu'mað- u|r hjá honum,. Dvöldu þeir að Kolviðarhóli um nóttina, en fóru isvio snemtaa um miorguninln það- art. Óku þeir á Sandskeiðið og slkildu bílinn þar eftir, en ákváðu áð hittast þ;aí seirít í gærkvelldi Á ti'lsettium tíima' komu tveir mannanwa að bíinum, en þeir Þór- oddur og Sigurjón ekki. Biðu þieir Tengi, en fóru svo að leita þieirna, og var leitað mikið, bæði af mönnum héðan og bænduim úr Öifusinu, því talið var fulívist, að þeir hefðu vilst. - Imiorgun um kl. IO1/2 kom sVo sú fregn úrSelvogi, að þieir Þór- loddur og Sigurjón hefðu komið þangað í nótt heilu ög höldnu fe i hezta gengi. HÉR HVÍLIR AFI HITLERS , Adoíf Abraham Hitler. Hann var Gyðinigur að langfeðgatali Við IiQgstedniinin standa þrír Gyðingar og biðja guð Israeiis að rugla ekki þessum, Ado'lf Hitler, sem dó 1872, saman við sonarson hajns Adolf Hitífer, á efsta degi, þegar réttlátif hverfa til sæiunpar búr staða.en ranglátum verður kastað í' hvítglóandi eldsofna. ,,Eiiasfæðiir sigiir66 Hitlers i kosningnBiiim i gœa* ÞRÁTT FYRIR KOSNINGAKÚGUN NAZISTA GREIDDU 37» MILJÓN MANNA ATKVÆÐI GEGN STJÓRNINNI v Naaiistar einlr votn f kjöri. Altir aðfir l-obkai* ern bannaðir. Páll Ólafsson taninlæfeuir Iézt að heimilli sinlui ihér í tnænlumj í igæroniorigun. Bana- smiein hans var nýrniaveiki. „Der schöiie Adolf4. Hér birtast fjórar myndir af Adolf Hitler kanslara á ýmisum æfiskeiðum.. Nazistar telja hann faíliegasta manin í ÞÝzkalanidi.. 1. mynd: Hitler bro,si;r. 2. mynd: Hitiler þegir. 3. mynd: Hitler hugsar. 4. mynd: Hitler talar. 45 VERKAMENN BÍÐA BANA AF SLYSI LRP, 11. okt. FO. Frá Köln kemur sú fregn, að 13 manns hafi beðið bana' og 74 Berliin í morgun. UP.-FB. Þjóðverjar hafa með yfirignæf- andi mieá'riihluta fallist á afstöðu þýzku rikisstjórnarinar til þjóða- bandaliaigsins og afvopnulniarráð- stefnunmar. Segir Hitler sjálfur og helztu menn hans, að úrsiit kosn- inganina séu betri en hanin* hafi giert sér vonir um. Samkvæmt op- inberum tislkyn'niMgum greiddu 42 975 009 atkvæði í ríkisþings- kosningUnum,. Þar af 39 626 647 með þjóðernisjafnaða'rmöninium eða 92,9o/o ógild a'tkvœði 3 3 48 36 2. 1 þjóðaratkvæðinu greiddu 43 439 046 atkvæði, þar af s-ögðu 40 588 804 eða 93,4 0/0 já, ieifí n,'BÍ 2 200181, ógid a\f- kuœdi 750 061. Þingmenin hiins nýja ríkiispiinigs verða 660 talsiuis. — Kosningann- ar voru óeirðamánini en iniokkuiiar kosniinigar aðrar um Jangt skeið. Hitler hefiir rí ávairpi til „þýzkm bor;gara" látið svo um mælt, að þeir hafi látið vilja sinn ótvi- særst hættuiiega, er mótorvagna- lest rakst á bifreið nálægt Metz í dag, en í bifreiðinni voru 45 verkamienn. ÞINGHÚSS- BRUNAMÁLIÐ Berlín, 11. okt. FO. Réttarhöidutn út af þinghúss- brunamálinu, sem . haf ði verið .frestað í tvo daga, mun enn verða háldið áframi í Beriíiin í dag, og ílytur rétturinn seninilega ekki til Leipzig fyr en 20. nóvember, þeg- ar lokið er að yfirheyr;a vitnini, sem eiga heima í Berlín. í Leip- zig mun svo sú ¦ hlið máHsiinis verða tekin til meðferðar, sem veit að stjórnmálum, og er búist við að réttarhöldim þar mu'nii taka tvær tiil þrjár vikur. VAN DER LUBBE GERBREVTIST Berilín, á há'djejgi í dag, FO. Það vakti sérstaka eftiirtekt' í; réttaThöildiumuim út af rikisþiing- húsisbrunianulmi í dag, a'ð vái der- Lubbe kom fram öðru vísi en hann er vanur. Hiinigað tiil hefir hann lotið höfði í rétta'rsalinum og ekki horft á nokkurn mianin, en nú bar hanin sig frjálsmiainsnlega og horfði djörfum a'ugutti á vitn- in. Annars gerist lítið markvert i réttarhöMunum þesisa dagana. uætt í Ijós, og muni það verða sér mikiil styrkur. Þýzka þjóðin verði að kappkosta að sækja fram og gegwa skyldum sínum út á v/ð^ og inini á við með óbifendi hugrekki. 1 ávarpi til flokksins tallar Hitler um kosningaBnar Siem „einsúœdwn sigur". I frjálsum kosningnnt hef ði Hitler ekki feng ið 50% atkvæoa. Berlín i morguu. FÚ. Eriendum blöðum er tíðrætt um úrsilit kosnrlingamina, og. telja flest blöðin, að úrslitin kunini að hafa mikla þýðingu fyrir framtíðar- póliitík Evrópu. Enska jafnaða'r- miannabliaðið Dailij Hara'd segir m|eðal_ anmars, að nú geti Hitlér hætt að fiska .eftir* atkvæðum og komið fram sem heimsstjórnmála- maður. Austurrl'lsku blöðin eru þó nokkuð vafagjörn út af koisniihg- Unu'm og segja, a'ð þær hafi ekki farið löglega fram, heldur hafi verið beM misrétti off ^andang. Segja þau, að ef frjálscjfi kmni- ingKir hef^u farid- ff$n, hefdý Hil\ ler ekki f\Bn\giS.50nia af afkvœdim- um. ,'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.