Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT BÖRN OG UIMGLINGAR Tennis Stórmót Víkings Mótið var haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogi dagana 8.-14. júlí. Helstu úrslit: Byijendaflokkur barna: 1. sæti: Hjalti Hremsson 3. sæti: DavíðÖm Jónsson Snáðar, einliðaleikur: 1. sæti: 3. sæti: Þórir Hannesson Hnokkar, einliðaleikur: Andri Jónsson 2. sæti: Hafsteinn Dan Kristjánsson 3.-4. sæti:... FreyrPálsson 3.-4. sæti:... Freyr Pálsson Hnátur, einliðaleikur: 1. sæti: 2. sæti: Sveinar, einliðaleikur: 3.-4. sæti:... Hafsteinn Dan Kristjánsson Sveinar, tviliðaleikur: l.sæti: Birgir Már Bjömsson 2. sæti: Andri Jónsson Hafsteinn Dan Kristiánsson Meyjar, einliðaleikur: 2. sæti: Laufey Valdimarsdóttir Drengir, einliðaleikur: 1. sæti: Snæbjöm Gunnsteinsson 2. sæti: Stefán Gunnsteinsson 3. sæti: Íþróttahátíð HSK Mótið var liður í Íþróttahátíð HSK sem var haldin síðastliðna helgi á Laugarvatni. Helstu úrslit: 100 m hlaup sveina: Elías Ágúst Högnason, Þórsmörk .... 11,50 VíðirÞórÞrastarson, Umf. Þór ....... 12,2 Davíð Helgason, íþf. Hamar ......... 12,3 400 m hlaup sveina: Auðunn Jóhannsson, Umf.Þór ......... 58,1 ElíasÁ. Högnason, Umf. Þórsmörk 1.00,3 Víðir Þór Þrastarson, Umf. Þór ... 1.02,4 800 m hlaup sveina: Auðunn Jóhannsson, Umf.Þór ....... 2.17,7 Ingimar A. Jenss., Umf. Biskupst. .. 2.30,3 Guðm. Hafþórss., Umf. Laugdæla .. 2.33,8 1500 m hlaup sveina: Auðunn Jóhannsson, Umf.Þór ....... 4.54,4 Helgi Einarsson, UBH ............. 5.21,0 Oddsteinn A. Magnússon, UBH ...... 5.55,6 Hástökk sveina: Guðm. Hafþórss., Umf. Laugdæla ..... 1,75 Davíð Helgason, Iþr. Hamar ......... 1,70 Helgi Einarsson, UBH ............... 1,70 Stangarstökk sveina: Kristján I. Gunnlaugss., Umf. Þór ..... 3,10 Ingvar Jónsson, Umf. Þór ........... 2,60 Halldór Magnússon, UBH ............. 2,30 Langstökk sveina: Davíð Helgason, Iþf. Hamar ......... 6,19 ElíasÁ. Högnason, Umf. Þórsmörk ... 6,02 EinarViðarViðarsson, Umf. Trausti . 5,40 Þristökk sveina Elías Á. Högnason, Umf. Þórsmörk . 12,09 Hartmann Péturss., Umf. Selfoss .... 12,02 Svanur Úlfarson, Umf. Trausti ..... 10,67 Kúluvarp sveina: HallgrimurBrynjólfss., Umf. Þór .... 10,26 BaldurG. Tryggvason, Umf. Baldur .. 9,17 Davíð Ingi Baldurss., Umf. Baldur .... 8,61 Kringiukast sveina: Stefán Geirsson, Umf. Samhygð ..... 39,10 HallgrímurBrynjólfss.,Umf. Þór .... 25,50 Kristján I. Gunnlaugsson, Umf. Þór 24,56 Spjótkast sveina: Davíð Helgason, íþf. Hamar ........ 47,56 VíðirÞór Þrastarson, Umf. Þór ..... 38,62 Hartmann Péturss., Umf. Selfoss .... 37,24 100 m hlaup meyja: Lára Böðvarsdóttir, Umf. Hvöt ...... 14,0 Gunnhildur St. Pálmadóttir, UBH .... 14,1 Jóna B. Sigurðardóttir, Umf. Trausta 14,2 400 m hlaup meyja: HeiðaÖ. Kristjánsd., Umf. Selfoss . 1.06,8 Borgh. Valgeirsd., Umf. Selfoss .. 1.07,2 Tinna R. Ægisdóttir, Iþf. Hamar .. 1.141,1 800 m hlaup meyja: Heiða Ö. Kristjánsd., Umf. Selfoss . 2.28,1 Borgh. Valgeirsd., Umf. Selfoss .. 2.39,7 Ragnh. G. Eggertsd., Umf. Þórsm. . 1.14,1 1500 m hlaup meyja: Borgh. Valgeirsd., Umf.Selfoss ... 5.33,4 HeiðaÖ. Kristjánsd., Umf. Selfoss . 5,33,5 Hástökk meyja: Tinna Pálsdóttir, Umf. Þór ......... 1,55 Jóna B. Sigurðard., Umf. Trausta 1,35 GuðbjörgH. Einarsd., Umf. Vaka ..... 1,35 Langstökk meyja: JónaB. Sigurðardóttir, Umf. Trausta 4,68 Fanney Ólafsdóttir, Umf. Vaka ...... 4,68 Tinna Rán Ægisdóttir, Iþf. Hamar .... 4,58 Þrístökk meyja: Fanney Ólafsdóttir, Umf.Vaka ....... 1,47 Tinna Rán Ægisdóttir, íþf. Hamar .... 9,70 Gunnhildur St. Pálmadóttir, UBH .... 9,19 Kúluvarp meyja: Tinna Pálsdóttir, Umf. Þór ......... 8,96 MargrétÓ. Ingjaldsd., Umf. Vaka .... 8,21 Hallfr. Ó. Aðalsteinsd., Umf. Vaka .... 7,90 Kringlukast meyja: Tinna Pálsdóttir, Umf. Þór ........ 31,10 Tinna Ó. Bjömsd., Umf. Selfoss .... 17,78 Vaka Rúnarsd., Umf. Skeiðamanna 17,26 Spjótkast meyja: Tinna Pálsdóttir, Umf. Þór ........ 28,74 Ásta S. Karlsd,, Umf. Dagsbrún .... 26,86 Fanney Ölafsdóttir, Umf. Vaka ..... 24,62 100 m hlaup drengja: MarinóGarðarss.,Umf. Gnúpveija ... 12,1 SigurðurHaraldss., Umf. Selfoss .. 12,4 Ágúst Ingi Ketilsson, Umf. Baldur .... 12,7 400 m hlaup drengja: Marinó Garðarsson, Umf. Gnúpveija . 58,6 GarðarGuðmundsson, UBH .......... 1.10,1 HalldórGeir Jensson, UBH ........ 1.10,1 800 m hlaup drengja: Marinó Garðarss., Umf. Gnúpveija 2.25,5 HalldórGeir Jensson, UBH ........ 2.41,5 1500 m hlaup drengja: Marinó Garðarsson, Umf. Gnúveija 4.46,2 HalldórGeir Jensson, UBH ........ 6.06,7 Garðar Guðmundsson, UBH ......... 6,06,8 110 m grindahiaup drengja: Guðmundur Á. Sæmundsson, UBH ... 25,2 Hástökk drengja: ÖrvarÓlafsson, Umf. Dagsbrún ...... 1,80 Garðar Guðmundsson, UBH ..........: 1,65 Stangarstökk drengja: Örvar Ólafsson, Umf. Dagsbrún ..... 3,40 Langstökk drengja: Örvar Ólafsson, Umf. Dagsbrún ..... 6,44 Sigurður Haraldss., Umf. Selfoss .. 5,63 GuðmundurÁ. Sæmundsson, UBH ... 4,86 Þrístökk drengja: Örvar Ólafsson, Umf. Dagsbrún .... 13,60 HreimurHeimisson, Umf. Njáll ..... 11,83 Kúluvarp drengja: Teitur Ingi Valmundsson, Iþf. Garpi 12,36 Einar Hjálmarsson, Umf. Baldri ... 12,35 SigurðurKristinss., Umf. Trausta ... 10,54 Kringlukast drengja: Teiturl. Valmundsson, Iþf. Garpi .... 37,56 SigurðurKristinss., Umf. Trausta ... 28,36 SigurðurHaraldss.,Umf. Selfoss .... 23,74 Spjótkast drengja: Teitur I. Valdmundsson, Iþf. Garpi .. 43,76 Kjartan Kárason, Umf. Laugdæla ... 43,60 SigurðurKristjánss., Umf. Trausta . 36,04 Sleggjukast drengja: Teiturl. Valmundsson, Iþf. Garpi .... 30,08 SigurðurKristinss., Umf. Trausta ... 22,30 Þorsteinn Emilsson, UBH .......... 10,50 4x100 m boðhlaup drengja: Drengjasveit Þórs, Umf. Þór ....... 52,7 SveitUBH .......................... 53,7 Sveit Baldurs, Umf. Baldur ........ 56,5 100 m hlaup stúlkna: Inga B. Baldursd., Umf. Trausta ... 14,2 Kristín Jóhannsdóttir, UBH ........ 15,8 Elísabet B. Lárusdóttir, UBh ...... 17,1 400 m hlaup stúlkna: Aðalheiður Bergsdóttir, UBH ..... 1.46,3 800 m hlaup stúlkna: Guðlín Steinsdóttir, UBH ........ 4.26,9 1500 m hiaup stúlkna: Guðlín Steinsdóttir, UBH ........ 8.08,5 100 m grindahlaup stúlkna: BorghildurValgeirsd., Umf. Selfoss .. 20,4 Elísabet B. Lárusdóttir, UBH ...... 42,7 Hástökk stúlkna: IngaBirnaBaIdursd.,Umf. Trausta .. 1,45 Kristín Jóhannsdóttir, UBH ........ 1,40 Langstökk stúlkna: Inga Birna Baldursd., Umf. Trausta .. 4,69 Kristín Jóhannsdóttir, UBH ........ 3,89 Elísabet B. Lárusdóttir, UBH ...... 3,04 Þristökk stúlkna: Inga B. Baldursd., Umf. Trausta ... 9,60 HelgaGuðmundsd., Umf. Selfoss ..... 9,04 Kristín Jóhannsd., UBH ............ 8,26 Kúluvarp stúlkna: Eva Sonja Schiöth, Umf. Selfoss .. 10,35 HelgaGuðmundsd., Umf. Selfoss ..... 9,35 Guðlín Steinsd., UBH .............. 5,12 Kringlukast stúlkna: Helga Guðmundsd., Umf. Selfoss .... 32,26 Eva Sonja Schiöth, Umf. Selfoss .. 29,28 Aðalheiður Bergsd., UBH ........... 7,92 Spjótkast stúlkna: HelgaGuðmundsd., Umf. Selfoss .... 26,60 Eva Sonja Schiöth, Umf. Selfoss .. 22,48 Aðalheiður Bergsdóttir, UBH ....... 6,90 4x100 m boðhlaup stúlkna: Sveit Trausta, Umf. Trausti ....... 56,5 Stúlknasveit Seifoss, Umf. Selfoss .... 56,8 MeyjasveitVöku, Umf. Vaka ......... 57,2 Íþróttahátíð HSK á Laugarvatni um síðustu helgi FJölmenni var á íþróttahátið HSK sem haldin var á Laugarvatni um síðustu helgi, í góðu veðri. Mjög góðir árangrar náðust á hátíðinni í mörgum greinum, en keppt var í frjálsíþróttum, íþróttum fatlaðra, starfsíþróttum og sundi. Hér að neðan eru helstu úrslit í hverri grein fyrir sig. Pjölmörg fyrirtæki á Suðurlandi gáfu verðlaun sem veitt voru og HSK þakkar þann mikla stuðning kærlega. í unglingaflokki vann Elías Ág- úst Högnason besta afrekið, hlaut 1010 stig fyrir 11,5 sek í 100 m hl. 5 einstaklingar unnu 4 greinar og urðu stigahæstu einstaklingar í unglingaflokki, þau eru Marinó Fannar Garðarsson, Gnúpveijum, Inga Bima Baldursdóttir, Trausta, Tinna Pálsdóttir, Þór, Teitur Ingi Yalmundsson, Garpi og Örvar Ólafsson, Dagsbrún. í aldursflokkamótinu hjá 14 ára og yngri vann Hrund Pálsdóttir besta afrekið, en stökk 4,23 m í langstökki hnátna og gefur það 1103 stig. Evrópumót unglinga í golfi Góður leikur dugði skammt íAusturríki Islenska piltalandsliðið í golfí tók þátt í Evrópumeistaramóti ungl- inga í Austurríki dagana 11.-14. júlí. Nítján þjóðir sendu lið til keppni að þessu sinni en leikið var á Giit Miirstátten vellinum í nágrenni við austurrísku borgina Graz. Fyrst var leikinn höggleikur, en hann skar úr um niðurröðun liðanna í riðla en eftir það tók holukeppni við. Þá léku þjóð- imar innbyrðis hver við aðra með útsláttarfyrirkomulagi innan hvers riðils. Lið íslands skipuðu þeir Ómar Halldórsson GA, Birgir Haraldsson GA, Öm Ævar Hjartarson GS, Frið- bjöm Oddsson GK, Ottó Sigurðsson GKG og Þorkell Snorri Sigurðarson úr GR. Islendingamir léku sitt besta golf í höggleiknum, en leiknar vom 36 holur. Keilismaðurinn Friðbjöm Odds- son var bestur íslendinganna fyrri átján holumar - lék á 69 höggum en Gut Murstátten-völlurinn er par 72. Öm Ævar Hjartarson úr GS lék einnig mjög vel en hann lauk hringn- um á pari. Seinni hringinn léku Birgir Har- aldsson og Öm Ævar á þremur högg- um undir pari - 69 höggum. íslend- ingar höfnuðu í 2. riðli eftir höggleik- inn en fyrstu átta þjóðimar í högg- leiknum fengu keppnisrétt í 1. riðli. Svíar léku best allra í höggleiknum - á samtals 699 höggum en Irar vora skammt undan á 701 höggi. I holukeppninni biðu Islendingar lægri hlut fyrir Portúgölum og Belg- um og höfnuðu því á 13. sæti sem er viðunandi árangur. Spánverjar sigraðu á mótinu eftir úrslitaleik við Svía. Svíar vöktu mikla athygli þegar þeir rótburstuðu Englendinga í 1. riðli - 7:0. í dag mun Norðurlandamót ungl- inga hefjast á Hólmsvelli í Leira og mun stúlknalandsliðið einnig taka þátt ásamt piltunum. Svíar þykja sig- urstranglegastir en unglingalandslið þeirra er mjög sterkt. ÖRN Ævar Hjartarson. IMorrænir kylf- ingar í Leirunni NORÐURLANDAMÓT unglinga í golfí hefst í dag á Hólmsvelli í Leiru og verður vafalaust gaman að fylgj- ast með gengi íslenska liðsins, en piltalandsliðið sýndi góðan leik á Evrópumeistaramóti unglinga í Austurríki um síðustu helgi. Aldur keppenda er 18 ára og yngri og piltalandsliðið skipa Öm Ævar Hjartarson, sem leikur á heimavelli í mótinu, Friðbjöm Oddsson GK, Þorkell Snorri Sigurðarson GR, Birg- ir Haraldsson GA, Ómar Halldórsson GA, og Ottó Sigurðsson GKG. Stúlknalandsliðið skipa þær Kristín Elsa Erlendsdóttir frá Akur- eyri og Katla Kristjánsdóttir úr GR ásamt Katrínu Hilmarsdóttur og Helgu Rut Svanbergsdóttur úr Golf- klúbbnum Kili í Mosfellsbæ. Leikinn verður höggleikur báða dagana, sem mótið stendur yfír. í dag munu keppendur leika 36 hol- ur, en 18 holur verða leiknar á morgun. í dag verður einnig farið í skoðunarferð og meðal annars litið við í Bláa lóninu. Mótinu lýkur á morgun og verður mótinu slitið í lokahófi í golfskála Golfklúbbs Suð- umesja. Hátíð að Laugarvatni ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ Héraðssam- bandsins Skarphéðins var haldin að Laugarvatni um síðustu helgi í góðuu veðri og náðist góður árang- ur í mörgum greinum. í unglingaflokki vann Elías Á. Högnason besta afrekið, hljóp 100 m á 11,50 sek. og hlaut 1.010 stig fyrir. Fimm tókst að sigra í fjórum greinum og urðu stigahæstu ein- staklingar í unglingaflokki. Það eru þau Marínó F. Garðarson frá Gnúp- verjum, Inga B. Baldursdóttir úr Trausta, Tinna Pálsdóttir úr Þór, Teitur I. Valmundsson frá Garpi og Örvar Ólafsson, Dagsbrún. í flokki unglinga 14 ára og yngri vann Hrund Pálsdóttir besta afrek- ið, stökk 4,23 metra í langstökki og fékk 1.103 stig fyrir það. Gull og silfur íkvöld HIÐ árlega Gull og silfurmót Breiðabliks verður sett í dag stend- ur það yfir fram á sunnudag. Á mótinu keppa yngri flokkar kvenna og hafa aldrei jafnmargir þátttak- endur skráð sig í mótið, en 1.030 leikmenn munu taka þátt. Þessir leikmenn koma frá 31 félagi og eru það alls 101 lið. Ýmislegt fleira verður á dagskránni en knatt- spyrna. Ómar Ragnarsson mætir með sitt lið auk þess sem Páll Ósk- ar og Magnús Scheving láta sjá sig. Riðlakeppni fer fram á föstudag og kvöldvaka um kvöldið. Á laugar- dag lýkur riðlakepppi og leikir í milliriðlum hefjast. Á sunnudegin- um fara úrslitaleikirnir fram og mótinu verður slitið kl. 15. Morgunblaðið/Ágúst LIÐ KA slgraði bæði í flokkl A- og B-llða á Bjartsmótinu. Bjartsmótið haldið í þriðja sinn eystra BJARTSMÓTIÐ, sem er mót 4. flokks karla í Knattspymu, var hald- ið á Neskaupstað helgina 6.-7. júlí. Knattspymudeiid Þróttar Neskaup- stað stóð fyrir mót- Frá inu, sem nú var hald- Ágústi ið í þriðja sinn og Blöndal á var ágætlega sótt að Neskaupstað þesgu ginni þátttak_ endur vora á annað hundrað frá sex félögum. Þar af voru um 35 þátttak- endur frá KA á Akureyri. Keppt var í tveimur flokkum og sigraði A lið KA í A-flokki og KA B-2 sigraði í B-flokki. Ekki var öllum tímanum varið í það að leika knattspyrnu heldur var haldin kvöldvaka og grillveisla. Einnig var farið í siglingu um Norð- flörð. Mótið tókst vel og er ætlun forráðamanna að Bjartsmótið verði haldið árlega framvegis. Hjónin Sig- ríður Guðbjartsdóttir og Magni Kristjánsson gáfu verðlaun og grill- veislu. Að lokum vora dregin út tíu nöfn þátttakenda og hlutu þeir ferðavinning frá íslandsflugi. Besti leikmaður A-liða Örn Kató Hauksson, KA besti sóknar- maður A-liða Jóhann Björn Svein- bjömsson, Huginn besti markvörð- ur A-liða Valdimar Valsson, Dalvík besti varnarmaður A-iiða Guðni Björnsson, Þróttur N. besti leik- maður B-liða Tryggvi Sigurbjarn- arson, KA besti sóknarmaður B- Iiða Snorri Snorrason, Dalvík besti markvörður B-liða Þoivaldur Guð- mundsson, KA besti varnarmaður B-liða Gunnar Þorgilsson, KA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.