Morgunblaðið - 24.07.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.07.1996, Blaðsíða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÝR STRÝK- UR HÆ, HÆ, Myndasögur Moggans. Eg er 11 ára stelpa, sem heiti Hafdís. Ég var að semja sögu og sendi ykkur. Ég vildi gjarnan að hún yrði birt. Með kveðju, Hafdís Ársælsdóttir, Álfaskeiði 94, 220 Hafnarfjörður. Einu sinni var stelpa sem hét Ýr. Hún átti lít- inn bróður, hann hét Kári. Hann var mjög dekraður, en hún fékk ekki neitt. Dag einn strauk hún að heiman, þá voru mamma hennar og pabbi mjög leið og lögreglan fór að leita að henni. Svo fannst hún í helli langt frá bænum. Svo þegar þau komu heim fékk hún nóg að borða, ný föt og dót. Hafdís min, hjartans þakkir fyrir góða sögu. Það er alltaf ánægju- efni, krakkar, þegar þið sendið frumsamdar sög- ur og ljóð. PR|NSEs5cvN g, oR-OövReSöR 'S SK CUUtv tv (\ A R A PRINSESSAN BORÐAR KJÖRÍS STEINUNNI Guðmundsdóttur, 6 ára, Furubyggð 34, 270 Mosfellsbæ, finnst Kjörís góður og prinsessunni á myndinni greinilega líka. ■ ■.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.