Alþýðublaðið - 17.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.11.1933, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 17. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ BAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú TGFANDI: A L Þ Ý Ð UFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901 : Ritstjcrn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7 Aiþlngl í gær EFRI DEILD Frv, til l. um bneytingu\ á l, um KneppulánasjóTi (frv. P. M. og Jóns í Stóradal) var \gfgr. til n. d. Stjórnftrtsknárfrv. var vísa'ð til 2. umr. með öllum gtieiddum at- kvæðum. Þáljlll. um, ábi/ngd á alt ad 60 þús. kr. til rafveitu á Blönduósl frá Jóini í 'Stóradal visað til síöari umr. Frv. ttl l. um lœkkun dráttan- vaxta í Söfminarsjódi frá B. Ki\, Ingvari og ,Páli ví'sað til 2. umr. Móti því ,mæltu atvmrh. og Jðn Þorl. NEÐRI DEILD Þar stóðu ,umr. og atkvgr. yfir miestan hluta ,fundartímanis um nál. og jbrtt. stjórnarskrámefind- ar um kosningalagafrv. milli- þin|gane£ndariininar. Nefndin hafði gert maigar brtt., en fáar mikil- vægar, og voru þær allar samþ. nema hvað tvær voru teknar aft- ur til 3. umr. Aðalbrtt. nefndar- ininar er sú, aö uppbótarsætun- um sé úthiutað eftir þeirri reglu, að fyrstu uppbótarsæti fái sá, er hfotið hefir flest atkv. alls í kjördæmi án pess að vera kos- inn, en annað uppbötarsæti sá, er hefir staðið hlutfaMsliega næst jiví, að vera kosinn, miða’ð \dð öll greidd atkv. í-einhverju kjör- dæmi (t. d. Lárus í V.-Sk. og Lárus á Seyðisf.) o. s. frv. eftir sömu reglum. Mun orka tvímæl- is, hvort þetta sé í iýðræðisátit. Frv. i im heimild til ríkisá- byrgd\ar á lápi ttl síldarbrœdslu- stöðvar á Norófiröi. Afgr. til e. d. með shlj. atkv. Frv. irn sildarbrœGsliwerksm. á Nardurlnndi gekk umr.laust ti,l 3. umr. Ekkert nál. lá fyrir, þar sem frv. var flutt af sjútvn. og engar brtt. frá einstökum þm. Frv. til l. um brei/t. á l. um verk'amannabústadi. Flm. jHéðinn Valdimarsson. Efni’frv. er, að í stað 6o/o ) vaxta og afborgana korni 5°/oi í grg. er sagt frá því, að vextir af slíkurn lánum er- lendis, sem ríkið hefir veitt að- stoð til/.séu ekki nema 21/2—3V2°/o. Því er þessi vaxtalækkun- rétt- mæt, þótt það bætist ekki við, að bankarnir hafa, síðan. lögiln voru sett, lækkað vexti sína og ætiti þá „hið opinbera“ að sjálfsögðu að gera hið sama. Af þessurn 6 »/o eru 5,38 vextir, en 0,62o/o afborgun, og eru það mun verri kjör en þau, sem Byggingasjóður Reykjavíkur hef- Atvinnuleysið. Eina bjargráðið er bæjarútgerð Eftir ritara Sjómannafélagsins, Jón Sigurðsson. Um fátt er meira taLað og ekk- ert hrellir huga verkamanna meir en hið gífurliega atvinnuleysi, sem nú ríkir hér í höfuðstað íhalds- inis. Fjögur til fimm hundruð manus ganga atvinnulausir viku eftir viku og mánuð eftir mánuð. Á- líka fjöldi hefir ekki vinnu nema endrum og eins. Allur þessi fjöldi hefir lítið sem ekkert fyrir sig að leggja. Eðli- leg afleiðiing verður klæðleysi og hungur, eða í einu orði sagt: ör- birgð. I liengstu lög reyna menn að fá lánaðar brýnustu nauðsynjar, annaðhvort hjá verzlunum eða einistökum mönnum, því að flest- ir vilja, ef þess væri kostur, losna við að þurfa að leita tii bæjar- ins, þvi að eins og nú er skipað ríkjum þar, mætir mönnum, sem svo er ástatt fyrir að leita þurfa hjálpar, ekki annað en skilnings- leysi, kuidi og jafnvel fyririitn- ing. . Ungir einhleypir nnenn, sem at- vinnulausir ,eru, en þeir eru því miður margir, fá ekki atvinnur bótavimnu, því fjölskyldufeður eru Játnir ganga fyrir, og neyð- aist þeir því til að flýja- heim til foreldra og sýstkina, sem oft hafa af litlu að miðla. Hættuleg afieiöing atvinnuleys- is er einnig slark og drykkjuskap- ur og venjulegir fylgifiiskar þess. Það er sagt að vimnan göfgi manniun; atvinnuleysi hlýtur að gera það mótstæða. Verkamenn og sjómenn! Athug- um nú hvað ihaldsmeirihluti bæj- arstjórnar vill ger,a tiil þess að afkoma okkar geti orðið sæmi- leg. Hann vi!l bókstaflega ekkeri gera tii þess að bæta hag alþýð- lunlnar í bænum. Hainin sker nið- ur ílestar þær tiliögur, sem jafn- aðarmenn k«má með, sem til hagsbóta gæti verið verkaiýð þessa bæjar. Hann kemur sér upp öflugum her, sem kostar um 300 þúsund kr. á ári, til að berja á verkamönnum, ef þeir yrðu það aðþrengdir, að þeir neyndu að taka rétt sinn, sem er ifrielsi og jafnrétti við aðra þegna þjóð- félagsins. Nú vil ég spyrja alla heilhugs- andi menn og konur: Væri þessu fé, sem íhaldið ætlar til aukinnar jlögreglu í hænum, ekki betur var- ið til kaupa á einum togara, sem biærinn gerði svo út til hags- bóta fyrir bæjarmenn og þá fyrst og fremist verkamenn og sjómieinin, sem enga atvinnu h-afa og ekk- ert hafa til að lifa af? ir k'omist að. Því myndi af samþykt fiumvarpsins ' leiða verulegan létti' fyrir það fólk, sem hefir keypt ■ íbúðir í veiikaimanna- bústöðunum. Ennfr. fór frv. um breijt. á l. umr. og fm. um að leyfa ríkis- stjómhmi ,að flytja tnn sajiðfé fil sláiUrkijnbóta. Frv. rnn• fi/rningu verzljman skulda á einu ári frá G. Sv. og J. Pálmas. var tekið út af dagskrá. Eina bjargráðið við því at- vinnuliesyisböli, sem nú ríkir í þessum bæ, er: Aukin útgerð, aukin framleiðslia. Árið 1924, sem var gott ár hvað atvinhu snerti, voru 25 tog- arar gerðk út héðan úr bænum. Þá voru hér 20 657 íbúar, eöa sem svarar 826 manns um hvern tog- ara. Á 'síðastliðinni vertíð gengu héðan 22 togarar, en íbúatala var við síðustu .áramót 30 565, eða sem Sivarar 1389 manins uim hvern togara. Árið 1924 voru togárarnix gerð- ir út mestan hluta ársins, en nú miá undrum sæta, ef þeir eru gerðir út hálft árið. SíÖan 1924 hefir fækkað um þrjá togara, en íbúatala aukist um tæp 10 þús- und. Með sama áframhaldi er fyrirsjáantegt hxun bæjarins. Eiinia leiðin út úr ógöngunum er að' bærinn kaupi togara og geri ,þá at. Krafán, sem við verðuni að setja fram og fylgja fast, er: að bærinn kaupi 8—10 togara af beztu og nýjustu gerð og geri þá út; ekki til hagsbóta fyrir fáeina menn, heldur fyrir fjöldann, og þá fyrst og fremst verkalýð þessa bæjar. Verkannenn og sjómiann! Athug- ið vel, að um þetta mál verður barist við næstu bæjarstjórnar- kosningar. Ykkar er að velja á milili í- haldsmanna o;g jafnaðarmainina. í- haldsmanna, sem með herafla og ofbeldi munu berja ykkur niður, ef ykkur dettur í bug að mót- miæla niðurskurði allra ykkar hiagsbótamála. Þessa menn kjósið þið ekki! Þið kjósið jafnaðar- mlenn, sem koma vilja á bæjar- útjgerð, til bættra lífskjara fyrir ykkur og alla þá, sem verst eru staddir. Sýnum íhaidinu mátt vorn með því að hrinda því úr meirihluta. Sjómannatélaosrandartnn á miðvikudagskvöldið í Iðnó var dável sóttur, Salurinn þéttskipað- ur. Gengið var frá lista um stjórniendur félagsins næsta ár, sem kosið verður um niæstu 2 mániuði. Núverandi stjórn er öM í kjöri. Nefndin, sem starfar að rannsókn á kjörum mótorbáta- marana, skýrði frá starfi sínu. Að ltokinni ramnsókn var stjórniinni falið að undirbúa tiMögur um kjör þeirra. í verksmiðjumáUnu urðu fjör- ugar umræður. Finnur Jónsson alþmi. hélt skörúlegt erindi um niauðsyn isíldarverksmiðju og niauðsyn á 1 bækkuðu saltsíldar- verði. Til' athugunar um saltsíld- arverðið, möguleikann ' fyrir hækkun þess,' var kosin 5 manna niefnd úr • hópi sjómanina, er sild- veiðar hafa stundað undanfarin sumiir. Nokkrir kommúnistar, ' er á fundinu'm voru/töluðu á móti öil- um tílráuuum' í þiesisa átt. Sömu- leiðis töluðu' þeir á móti aukniuim sffldarverksmiðjum, og'einn þeirra sem telst > foringi þeirra, vildiheld- ur að ' útgerðarmenn bröskuðu mieð verksmiðjurniar'heldur en að ríkið sæi 'hag aimennings borgið á þvi'sviði. Um varalögregluna „var samþ.' tillaga, er birtilst í blað- inlu í 'gær. Samþykt var áskor- un um’auka sildarverksmiðju rik- isiras á'Sigiufirði fjTir næstu síld- arvertíð og 'um að Reykjavíkur- bær léti ’reisa verksmiðju fyrir togarafliotann. Þesisar tiliögur' voru samþyktar á fundinium,' auk þeirrar, siem kom i blaðirau'í gær; „Sjómannafélag ' Reykjavikur teluur að 'síldarverksmiðjur séu nauðsynlegar fyrir fiskiflotanin þan;n tíma'ársins, s®m síldveiðar eru stundaðar, 'og er eindregið fyigjandi þeirri' stefnu, að þær séu reknar'af ríkinu í fyrsta lagi. Um leið'telur félagið að nú sé mest aðkaMandi aukning ríkis- verksmiðjanna á Siglufirði, er tryggi síidveiði skipanna, sem þar eru bundin vegna si'ldarsöltunar, og móttöku allrar síldar, sem ekki ier látini í iand til söltunar. Aufcn- ing verksmiðjunnar verði fullgerð fyrir mæstu síidarvertíð." „Þar sem mestur hluti togar- anna iiggur hér bundimm við hafnr argarðana sumar eftir sumar og miestur hluti þeirra ,manná, sem á skipum þessum vinna, ganga atvininulausiir alt sumarið, þá á- iiyktar Sjómannafélag Reykjavík- ur: Bæjarféiag Reykjavíkur í samráði við ríkið, ef með þarf, láti reisa síldarverksmiðju á hentugum stað vdð Húnaflóa, er geti fuilrlnægt afia alt að 10 tog- ara. Um leið félur félagið sam- bandsistjórn og Fulltrúaráði verit- lýðsfélaiganna í Reykjavík að vinna að framgangi þessa máls. Fundurinn stóð til kl. lP/». Fimdarrífari. Verðlækknnt Hveiti supper 0,15 pr. Va kg. Haframjöl Loyd 0,15 — — — Hfísgrjón Rangon, 0,15 — — — Rismjöl, fint 0,35----— Kaitöfiumjöl 0,25 — —- — Sagógijón 0,30 — — — Persil 0,60 pk. Fíik Fiak 0,55 — Rinso, stór 0,50 — Radion 0,45 — Sólskinssápa 0,65 stg. Handsápa 0,25 Stk. Alt ódýrara i stærri kaapnm. VERZL. FELL, Grettlsgötn B7. Sími 2285. ÞEIR KARLMENN, sem þurfa að kaupa sér Föt, — Frakka, — Nærföt, — Manchett- skyitur, — Höfuðföt, — Sokka, Bindi o. fl. — ættu nú að nota tækifærið hjá MARTEINI EINARSSYNI & Co. Samsæti, Ákveðíð hefir verið að hafa samsæti í Oddfellow-húsinu þann 21. þ. ni. í tilefni af 80 ára afmæli frú Guðriðar Guð- mundsdöttur, konu séra Ólafs Ólafssonar fyrv. fiikirkjuprests. — Þeir sem óska að taka þátt í samsæti þessu, eru beðnir að skrifa nöfn sin á lista, sem liggja frammi til næstkom- andi mánudagskvölds hjá bókaverzl Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti og verzl. Lilju Kristjánsdóttur, Laugav. 37. Reykjavík, 14- nóv, 1933. Forstöðunefndin. iSetnisbfatafttcingutt cj (ittttt ÍH!y*C34 Vini: 1300 Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnað sem þess þarf með, fljótt, vel og ódýrt. — Talið við okkur eða simið, Við sækjum og sendum aftui ef óskað er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.