Alþýðublaðið - 17.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1933, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 17. NÓV. 1033. 12 þúsimdir manna LESA ALPVÐUBLAÐIÐ NO ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ ÁUGLVSA í ALÞVÐUBLAÐINU A1ÞTÐU61AÐ FÖSTUDAGINN 17. NÓV. 1933. REYKJ AVÍKURFRÉTTIR GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞVÐUBLAÐINU STRAX 1 DAG I Gænila Bíd Hótt eítir nótL Amerísk talmynd i 8 þáttum, sem lýsir næturklúbbalífi í Ameríku. Aðalhlutverkin leika: George Raft Gonstar.ee Cummings Mae West. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. vornr. Htnda karlmönnimum: Pevsur. margar teg., frá 4,50 Manchettskyrtur frá 6,50 Enskai húfur frá 1,75 Sokkar, fjöldi teg., frá 50 au. parið Nærfatnaður, fleiri teg. Kuldahúfur afaródýrar Taubuxur misl. frá 5,00 Treflar, ullar og silki, hvítir og mislitir Bindi, feiknaúrval.frá 0,75 stk. Vinnuföt, allar stærðir, og m. m fleira. Handa kvenfólkiun: Peysur og Golftreyjur frá 6,75 Undiiföt (silki) 9,25 settið. Náttkjólar frá 4.25 stk. Bolir, faliegt og gott úrval Buxur, allar stærðir, frá 1,35 Sokkar, ull, isgarní og silki, á öllu verði. Sioppar, hv. og misl. með og an erma. feikna úrval m. m. fleira Handa bö.num: Peysur, fjöldi teg, frá 3,50 Drengja-taubuxur, stuttar og siðar á öllu verði Drengjasokkar, járnsterkir allar stærðir frá 0,65 parið Nærföt alls konar, mjög ódýr Drengjafrakkar (vetrar) frá 8,00 Drengja jakkaföt 2-hn, með tvennum buxum siðum og stuttum Matrósaföt og frakkar Treflar, húfur, leistar, vetling- ar og m, m. fleira Sokkabúðia, Laugavegi 42, Rotturnar Munið að kvarta um rottugang í húsinu í dag og á morgun, þvi þá er síðasti dagurinn, sem tekið er á móti kvörtunum, sími 3210, kl, 10-12 og 2-7. Fjalla Eyvindur, sænsk kvikmynd, sýnd í Nýja Bíó í kvöld. verður BifreiðarslFS I dag« 1 daig kl. 11,50 var bifreiðin RE. 195,að komia ittnan Laugaveg. En er,hún var þar, sem Vitastl'gur og Laugavegur mætast, kom pilt- ur á hjóli niður Vitastíginm, og lienti hann uindir e’ða utan, á bif- rieiðinini. Bifíeiðin var á hraðri fierð 'Og gat bifreiðarstjórinn ekki stöðvað hania undir eins og dró því piltinn mieð sér nokkurn spöl. Reiðhjólið kvarnaðdist í srnátt, og pilturinn, sem er 14 ára iog heitir Jónas Þiorstdnsson. meiddist miikið. Var hanin þeigar Ifiluttur í Landsispítallanin. Mannlaos bátur fmst á Siglu- firðl % Talið er að sljrs hafi o ðið. Siglufirði, FB., 16. nóv. Smábátur fanst í morgun hér úti á firðinum. Var hann miainn- laus og lagður við stjóra með handfæri úti og eirnn fisk mý- dreginn. Óttuðust menin þegar, að um sílys væri að ræða. Þegar farið var að grensiast eftir þessu kom í ljós, að aðkomumaður, Vilhjálmur Sveinss'on að nafni, ættaður úr Eyjafirði, hafði farið á bátnum til fiskjar í nótt ieða gærhveldi og ekki komið aftur. Með hverjum hætti slysið hiefir viljað til er vitanlega ókunnugt um, en menn geta sér þess til, að hann hafi hrasað í bátnum og dottið útbyrðis og drukknað. — Maðurinn hafði dvalið hér síðan í sumar og var öllum ókunnur. Varnargarð mikinn gegn landbroti Héraðs- vatna' er nú verið að byggja frá svo nefndu Arnarbergi að Mikla- bæjarhólma. Vegalengd er 540 metrar. Garðuiánn er hlaðinn, að- allega úr stórgrýti, og vinna að þiesisu 40 menn. Kostnaður við þetta verk er áætlaðu:r 15 til 20 þúsundir króna, og leggur ríkis- sjóður fram minst s/4 kostnað- ar. Garðuirinn á að varna því, að Héraðsvötn falli í forna jökulsár- farvegi og valdi skemdum á mörguim jörðum í hóiminum. FO. Stærri bátar á ísafirði hafa alment róið á djúpmið undanfarna tvo daga. Þeir vdddu að meðaltali fyrri daginn 6 þúsund puind, en 9 þús- jund pund í giær. Hvorugan dag- inn var gott veður. Bátarnir haifa selt afiann í Karlsefni og Hávarð Ísfirðing, og í dag var Siindri væntanliegiur til að kaupa fisk. FU. Helgi Sckeving, sem verið hefir á ferð um Aust- \ ur- iog Niorður-lánd undanf,ax)n,a:r vikur, ko-m til Isafjarðair í fyrra morgun, í þeim erindum að stofna bindilndiisfélag í Gagn- fræðaskólanum. FO. Guðspeiifélagið Afmælisfundur, .sameiginlegur, í kvöld kl. 81/2. Efni: Stutt á- varp, upplestrar o. fl. f DAG Kl. 8V2 Árshátíð V. K. F. Fram- isókniar í Iðnó,. Kb 8V2 Kvemnadeild Merkúrs held- ur aðalfund í K.-R.-húsinu. Kli 9 Karlakór Iðnaðarmanna: Satmæflng. Næturlceknir er 1 nótt Berg- sveinn Ólafsson, Suðurgötu 4, simi 3677. Nætu rvörður er í pótf í Laugá- vegs- og Ingóifs-apóteki. Veðrið. Hiti 8—2 stig. Útlit: Suðvestan átt, stundum alllhvass, skúrir. Otvairpið í dag. Kl. 15: Veður- fregnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tón- leikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. KI. 19,20: Tilkynningar. Tónleik- ar. Kl. v19,35: Erindi Búnaðarfé- ,'Iagsins: Theodór Arnbjarnarsoin. KI. 20: .Fréttir. Kl. 20,30: Kvöld- vaka. Sklpafréttir Gullfoss fer til útlanda annað kvöld ikl. 8. Goðafoiss fer vestur iog niorður annað kvöld kl1. 6. Brú- arfosis fór frá London í /gær. Lagarfoas fór frá Leith í fyrra dag. Dettifosis fór frá Norðfirði kl. 12 ,í dag. Selfoss kemur hing- að um helgina. Drotmingiin fer frá Leith í dag á'leiðis hingað. Island bom til Hafnar í gær. Esja fer annað kvöld kl. 8 vestur og moröur. Súðin var á Sauðárkróki í rnorgun. Jafnaðarmannafélag Hafnarfjarðar hélt fjölmienman fund í gær- kveldi. Auk félagsmála, sem rædd voru, flutti Emil Jónssoin snjalla ræðu um bæjarmáilefni. Arpgrimur oe Framsókn Hrein ósannindi eru það hjá Nýja Dagblaðinu að Arngrfmur Bjarnason úr Bolungavík, núver- andi ritstjóri íhaldsblaðsins Vest- urlands hafi nokkurn tíma verið frambjóðandi fyrir jafnaðarmenin í N'orður-ísafjarðarsýslu. Hins v«egar var hann um skeið yfirlýít- ur Framsóknarmaður, 0g hjálp- uðu fl'Okksmenn hans honum í hans niiestu vandræðum, með a.jl- Kjóslð rétt fyrir sunnudaginn. X Rjúpur, Svína-kotelettur, Svið, X Nautabuffkjöt af árs- gömlu, Notðlenzkt di kakjöt, Do hangikjöt, Alls konar grænmeti, Akureyrar-ostar, Rúsínur og Sveskjur. Fæst alt í Herðubreið, Frikirkjuvegi 7, sími 4565, stórum íjárframlögum. 'Fer vei á því, að Framsóknarmenn kaupi pa afbrotamenn undan fangelsis- refsingu, sem íhaldinu ekki þykir borga sig að náða, F. ./, Drykkjuskapur og þjófnaður. Maöuir nokkur, sem ier nýkom- inn til bæjarrns, fór inn á White Star til að skemta sér. Varð brátt (fjölmient í kringiuim hann, aðalliega af hvenfólki. Lauk því mieð þvi | iað hann fór suður á Bergstaðaí- 'stnæti og varð þess þá var, að hann hafði mist mikið af piening- um. Tilkynti hann lögregluinni það og hafði hún upp á söku- dóligunum, sem voru karlmaður og' kvenmaður. ! GamlaBfól Fjalla- Eyvindur. Sænskur kvikmyndasjónleik- ur í 7 þáttum. Samkv. leik- riti Jóhanns Sigurjónssonar Aðalhlutverkin leika: Victor Sjöström og Edith Erastoff. Margir munu hafa ánægju af að sjá þessa kvikmynd, þótt langt sé liðið siðan hún var gerð. D ANZLEIK heldur Giímufélagið Ármann í Iðnó laugardaginn 18. nóvember klukkan 9,30 siðdegis. HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE. Aðgöngumiðar kosta kr. 3.00 og fást í tóbaksverzluninni Havana, Austurstræti 4 og á Afgr, Álafoss í Bankastræti og á laugardag eftir klukkan 4 i Iðnó. KvennadelM Slysavarnaíélags Islands í Hafnaptirðl heldur skemtun sunnudaginn 19. p. m. í Góðtemplarahúsinu. Tll skemtanar verðnr: 1. Guðmundur Finnbogason flytur erindi 2. Ungfrú Ása Hanson sýnir danz með nemendum sinum, 3 Spilað á sög: Loftur Þorsteinsson 4. Erling Ólafsson syngur, Emil Thoroddsen aðstoðar 5. Danz: harmonikusnillingarnir Eirikur og Einar. Skemtlnelndin. Spönsk ilmvötn Höfum fengið sendingu af ilm- vötnum frá firmanu Myrargia á Spáni. Að eins selt verslunum. rökurum og hárgreiðslustofum. Áfengisverzlun ríkisins. Stór útsala. Miirn hnwdvpð firammofónplðtnr seldar á 1.50 og 2 kr. stykkið. — Sömuleiðis nokkrir Grammofónar seld- ir með miklum afslætti næstu daga. Katrin Viðar, Hljððfœraverzlun. Lnkjargðtu 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.