Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Hólmaborg utan í miklar breytingar HÓLMABORG SU, nótaskip Hrað- frystistöðvar Eskifjarðar hf. heldur í næstu viku áleiðis til Gdynia skipa- smíðastöðvarinnar í Póllandi en þar verða gerðar umfangsmiklar breyt- ingar á skipinu. Að sögn Magnúsar Bjarnasonar, framkvæmdastjóra, verður Hólma- borgin lengd um 14 fjórtán metra og verður skipið þá 73 metrar að loknum bryetingunum. Auk þess verður settur á skipið hvalbakur og kælikerfí í lestar þess. Magnús seg- ir framkvæmdirnar taka um tvo mánuði og samkvæmt samningum eigi skipið að vera laust 15. október og því kárt fyrir loðnuna vetrarvert- íðinni. Mikið hefur verið um breytingar á íslenskum fiskiskipum í Póllandi undanfarin misseri, einkum loðnu- skip. Sem dæmi um það má Nefna að Öm KE er þar í mjög miklum breytingum. Fyrirtækið Ocean Bounty verðlauiiað FYRIRTÆKIÐ Ocean Bounty í Grimsby varð nýlega fyrsta sjávar- útvegsfyrirtækið þar um slóðir til að hljóta verðlaun, sem veitt eru fyrir þjálfun starfsfólks og þróun. Kallast þau „Investor in People Award“ og þykja mjög eftirsóknar- verð. Ocean Bounty sérhæfir sig í ferskum laxi og sjófrystum flökum og þótt starfsmenn þess séu aðeins sex, þá er fyrirtækið með viðskipti um allan heim. Er fyrirtækið eini umboðsaðilinn í Bretlandi fyrir villt- an lax frá íslandi og það hefur milli- göngu um fiskútvegun fyrir ýmsar stórverslanir auk þess að stunda útflutning til Bandaríkjanna. Peter Dalton, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir Grimsby vera rétta staðinn fyrir fyrirtækið enda sé borgin að ná aftur sínum gamla sessi sem höfuðstaður sjávarútvegs- ins í Bretlandi. Eigi nýi fiskmarkað- urinn mikinn þátt í því. Þegar Dalton er spurður um skýr- ingar á góðu gengi Ocean Bountys nefnir hann oft, að þeir hafi tekið Marks & Spencer sér til fyrirmynd- ar. Þeim, sem tileinki sér vinnuregl- urnar þar á bæ, hljóti að ganga vel. Á RÆKJU Á FLÆMSKA HATTINUM • BALDUR Snorrason og skipshöfn hans á Dal- borginni frá Dalvík hafa verið að rækjuveiðum á Flæmska hattinum í sumar. Veiðarnar hafa geng- Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson ið þokkalega, en mjög mörg skip hafa verið við þessar veiðar í ár, bæði héðan frá íslandi og öðr- um þjóðum. Töluvert er ennþá óveitt af ufsakvóta að áliðnu fískveiðiári ALLAR líkur eru á að töluvert verði eftir af ufsakvótanum, þegar fiskveiðiárinu lýkur um næstu mánaðamót. Um síðustu mánaðamót voru ríflega 22.000 tonn af 65.000 tonna kvóta óveidd. Heimilt er að færa 20% af kvótanum fyri á næsta ár, eða um 13.000 tonn, en þegar hafa um 8.400 tonn verið færð yfir á það ár. Veiðar á öðrum fiskitegundum hafa gengið mun betur og verður líklega ekkert af aflaheimildum þar, sem ekki nýtast eða verða færðar milli ára. Talið líklegt að miklar veiðiheimildir nýtist ekki VpKVABUNAÐUR IVINNUVELAR PVG $AMSVARANDI STJORNtOKAR 0G FJARSTYRINGAR GÍRAR0G BREMSUR GOTT VERÐ - GÓÐ ÞJÓNUSTA = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Þorskafli til kvóta var um mánaða- mótin orðinn 95.700 tonn, en kvótinn var 102.011 tonn alls. Mjög líkið er því óveitt og ljóst að engar aflaheim- Niðurstaða fundar NAFCO í fyrra var gagnrýnd og lýstu íslenzk stjórn- völd því yfir að þau gætu ekki sætt sig við niðurstöðuna og voru því óbundin af henni. ísleningar vildi að settur yrði heildarkvóti á Flæmska hattinum og honum skipt á milli þeirra þjóða, sem veiðarnar hefðu stundað í samræmi við afla þeirra árin áður. Aukin þátttaka í haust Það var einnig gagnrýnt eftir fundinn í fyrra að eins einn aðili, lögfræðingur sjávarútvegsráðuneyt- isins, hefði verið á fundinum og að hann hefði ekki verið nægilega vel undirbúinn. Nú þegar er ákveðið að fleiri fulltrúar frá Islandi verði á fundinum í haust, meðal annarra ildir verða ónýttar í þorskinum. Ýsu- afli er orðinn rúmlega 37.000 tonn, en leyfilegur afli til kvóta er 52.100 tonn. Um 15.000 tonn eru því óveidd, Unnur Skúladóttir, fiskifræðingur, en hún mun þar kynna niðurstöður þær, sem veiðaeftirlitsmenn íslands á Flæmska hattinum hafa aflað í sumar. Vilja senda þrjá fulltrúa á eigin kostnað Félag úthafsútgerða hefur ítrekað óskað eftir því að fá að senda þijá fulltrúa á fundinn, framkvæmda- stjóra félagsins, þjóðréttarfræðing og fiskifræðing á eigin kostnað og að það eigi ávalt fulltrúa á fundum þessum. Félagið hefur sjálft kostað rannsóknir á Flæmska hattinum og verið þar með fiskifræðing á þessu ári. Niðurstöður hans benda til þess, að engin merki séu þar um ofveiði; þvert á móti sé nýliðun góð og stofn- en heimilt er að færa 20% kvótans yfír á næsta fískiveiðiár. Um 6.600 hafa þegar verið flutt yfír á það ár, en svigrúm er til að færa nokkru minna til viðbótar. Þá geta útgerðir fengið ónotaðan kvóta vistaðan hjá öðrum, sem mýtt hafa aflaheimildir sínar og geta því fært heimildir yfir á næsta ár. Miklð ónýtt Ljóst er að töluvert af veiðiheim- ildum í ufsa fellur niður ónotað um kvótaáramótin. Mikið hefur þegar verið flutt yfir á næsta ár, en há- inn sterkur. Snorri Snorrason, for- maður Félags úthafsútgerða, segir það einkennilega ráðstöðfun að meina félaginu að senda fulltrúa á fundinn. Það hljóti að vera okkur íslendingum styrkur að vera fjöl- mennir á fundinum og rannsóknir fiskifræðings félagsins á svæðinu hljóti einnig að skipa verulegu máli. Félagið hefur staðið í bréfaskriftum við bæði utanríkisráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið vegna máls- ins og fékk eftir langa bið synjun við erindi sínu. Andstæðir hagsmunir? í synjun sjávarútvegsráðuneytins- ins, sem dagsett er þann fyrsta júlí, segir meðal annars að ákvörðun um hveijir skipi sendinefndir íslands á alþjóðlegum fundum sé tekin í ljósi aðstæðna hveiju sinnu. Því sé ekki um það að ræða að fulltrúar séu skipaðir fyrirfram í setu í slíkum nefndum. Því sé ekki hægt að verða við beiðni félagsins. Ennfremur segir svo í synjun ráðuneytisins; „í 2. gr. samþykkta fyrir Félag úthafsútgerðar er fylgdu bréfi félagsins til sjávarútvegsráð- herra hinn 6. janúar sl. kemur fram markið er um 13.000 tonn. Þá má búast við því að einhveijir sem eiga ónýttar heimildir umfram leyfílegan flutning milli ára, fái aðra til að geyma fyrir sig kvótann, en engu að síður gætu heimildir upp á um 10.000 tonn eða meira orðið ónýtt- ar í lok kvótaársins. Staðan í öðrum tegundum er mun betri. Mjög lítið er óveitt af karfa, en nokkuð eftir af kola og grálúðu. Rækjuveiðar ganga vel og verða heimildir í úthafsrækju fullnýttar eða fluttar í einhveijum mæli milli ára. að aðilar að félaginu geta verið út- gerðarfyrirtæki, sem gera út skip, sem skráð eru á Islandi eða eru í meirihlutaeigu íslenzkra aðila. Aðild að félaginu virðast því geta átt út- gerðir skipa, sem skráð eru erlendis. Hagsmunir þessara aðila gætu því beinlínis verið andstæðir hagsmun- um íslands. Þetta atriði hlýtur m.a. að vera haft til hliðsjónar, þegar ákvörðun verður tekin í framtíðinni um skipan einstakra sendinefnda íslands á alþjóðlega fundi um físk- veiðimálfni." Biðja fotsætisráðherra um fund Félag úthafsútgerða sættir sig ekki við þessi málalok og hefur sent forsætisráðherra beiðni um fund vegna málsins. Þar er þess óskað að forsætisráðherra beiti sér fyrir því, að félagið fái að senda fulltrúa sína á fund NAFCO. Þar er einnig bent á að á fundum Alþjóða siglingamála- stofnunarinnar og Alþjóða hvalveiði- ráðsins sitji fulltrúar hagsmunaaðila héðan á íslandi og sh'kt fyrirkomulag hljóti að teljast eðlilegt á fundum Fiskveiðinefndar Norðvestur-Atl- antshafsins. Félagi úthafsútgerða meinuð þátttaka á fundi NAFCO í haust 1 FÉLAGI Félagið hefur leitað ásjár gSíhefur forsætisráðherra vegna málsins á fundi NAFCO um rækjuveiðamar á Flæmska hattinum í byijun septem- ber. NAFCO, fiskveiðinefnd Norðvestur-Atlantshafsins fer með veiðistjórn á rækjumiðunum undan lögsögu Kanada, en á síðasta fundi nefndarinnar var samþykkt veiðistjórnun byggð á sóknartakmörkunum í andstöðu við okkur íslendinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.