Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Knattspyrna England 1. deild: Barnsley - Reading..................................3:0 Stoke - Bradford......................................1:0 Swindon - Oldham...................................1:0 Wolves - Q.P.R........................................1:1 Staðan Barnsley..............................3 3 0 0 8:2 9 Stoke...................................3 3 0 0 5:2 9 Tranmere............................3 2 1 0 6:3 7 Bolton 3 2 1 0 5:2 7 Wolves................................3 2 1 0 5:2 7 Q.P.R..................................3 2 1 0 5:3 7 Norwich..............................3 2 0 1 4:3 6 Ipswich................................3 1 1 1 6:4 4 Birmingham........................2 1 1 0 5:4 4 Crystal Palace.....................3 1 1 1 3:2 4 Swindon..............................3 1 1 1 2:3 4 Oxford.................................3 1 0 2 6:3 3 Bradford.............................3 1 0 2 3:3 3 Huddersfield.......................2 1 0 1 3:3 3 Portsmouth.........................3 1 0 2 3:5 3 Reading...............................3 1 0 2 3:8 3 ManCity.............................3 1 0 2 2:3 3 W.B.A.................................3 0 2 1 2:3 2 PortVale.............................3 0 2 1 2:4 2 Sheffield United..................2 0 1 1 4:5 1 Grimsby..............................3 0 1 2 4:7 1 Charlton..............................2 0 1 1 1:3 1 Southend.............................3 0 1 2 1:7 1 Oldham...............................3 0 0 3 2:6 0 Þýskaland Karlsmhe - St Pauli..............................4:0 (Keller 18., Dundee 56., 59. og 64.). 27.600. Bayern Milnchen - Leverkusen............4:2 (Zickler 26., Helmer 37., Klinsmann 44., Rizzitelli 48.) - (Sergio 25., Feldhoff 54.). 48.000. Köln - Hansa Rostock............................0:2 - (Akpoborie 5. og 59.). 27.000. Diisseldorf -1860 MUnchen..................0:0 11.500. Arminia Bielefeld - Duisburg...............1:1 (Von Heesen 56.) - (Hirsch 65.). 15.000. Staða efstu liða: Bayern Munchen...........4 3 1 0 11:4 10 VfBStuttgart................3 3 0 0 10:1 9 Dortmund.....................4 3 0 1 12:6 9 Köln..............................4 3 0 1 7:3 9 Karlsruhe......................3 2 1 0 9:3 7 Leverkusen...................4 2 0 2 9:8 6 VfLBochum..................4 1 3 0 4:3 6 SVHamburg.................4 2 0 2 7:7 6 HansaRostock..............4 1 2 1 5:4 5 Spánn Meistarakeppnin, síðari leikur: Atletico Madrid - Barcelona.....................3:1 ¦Barcelona vann samanlagt 6:5. Frakkland Bastia-Lille............................................0:0 Cannes - Mónakó.....................................0:2 Le Havre - Caen......................................1:1 Lens - Montpellier...................................3:2 Lyon - Nancy...........................................2:0 Metz - Strassborg....................................3:1 Nice - Guingamp.....................................1:2 PSG - Nantes...........................................1:0 Rennes - Bordeaux..................................1:1 Efstu lið: Lens..................................4 4 0 0 9:3 12 P.S.G.................................4 3 1 0 4:0 10 Bastia................................4 2 2 0 4:1 8 Auxerre.............................4 2 2 0 3:0 8 ' Mónakó.............................4 2 1 1 7:4 7 ítalía Bikarkeppnin, 2. umferð: Empoli - AC Milan...................................1:1 Spal - Reggiana.......................................2:4 Lucchese - Vicenza..................................1:2 Cremonese - Udinese...............................2:1 Cesena - Roma........................................3:1 Bologna - Tórínó......................................2:1 Cosenza - Fiorentina...............................1:8 Avellino - Lazíó.......................................0:1 Bari - Verona...........................................1:1 Pescara - Parma......................................3:1 Monza-Napoli........................................0:1 Chievo - Cagliari......................................2:3 Ravenna - Inter.......................................0:1 Fidelis Andria - Juventus.........................0:2 Holland Willem II Tilburg - RKC Waalijk..............1:2 Vitesse Arnhem - Sparta.........................1:1 Utrecht - Twente Enschede.....................0:0 Groningen - Roda JC...............................1:1 Feyenoord - Graafschap..........................2:1 Volendam - PSV Eindhoven....................1:3 Ajax - AZ Alkmaar..................................1:0 Fortuna Sittard - Heerenveen..................2:4 Vináttulandsleikur Moskva: Rússland - Brasilía................................2:2 Yuri Nikiforov (18.), Vladislav Rodimov (80.) - Donizetti (47.), Ronaldo (85.). 20.000. Handknattleikur Ragnarsmótið Haldið á Selfossi: HK - Stjarnan......................................33:28 Selfoss - ÍR..........................................25:19 ¦ÍR og Stjarnan leika í dag kl. 18.30 og Selfoss og HK kl. 20.00. HELGARGOLFIÐ Stigamót á Akureyri Opna Mitsubishimótið verður haldið á Akureyri á laugardag og sunnudag og er þetta jafnframt næstsíðasta stigamót sumarsins. Leiknar verða 36 holur og utan við stigakeppnina er keppt með og án forgjafar. Vestmannaeyjar Opna Stöðvamótið verður haldið í Eyjum á laugardag og sunnudag. 36 holur með og án forgjafar. Suðurnes Opna Bláa lóns-mótið, það síðasta í röðinni, verður haldið í Leirunni á laugardaginn. 18 holur með og án forgjafar. Ondverðarnes Fyrsta opna golfmótið, Opna Flísa- búðarmótið, verður haldið í Öndverð- arnesi á laugardaginn. 18 holu högg- leikur með og án forgjafar. Skráning í síma 482-3380. Selfoss Opna Hótel Selfoss-mótið verður á Selfossi á laugardaginn. 18 holur með og án forgjafar. Setberg Opið mót verður á Setbergsvelli á laugardaginn. 18 holur með og án forgjafar. Hj'óna- og parakeppni Hjóna- og parakeppni verður hjá Golfklúbbi Grindavíkur á laugardag. 18 holur með og án forgjafar. Grafarholtið Opna Esso-mótið verður í Grafar- holti á sunnudag. 18 holu punkta- keppni. Völlur Oddfellowa Opna O.J. & Kaaber mótið verður hjá Golfklúbbnum Oddi á sunnudag. 18 holur með og án forgjafar. Kirkjubæjarklaustur Opið mót verður á Kirkjubæjar- klaustri á sunnudag. 18 holur með og án forgjafar. Kvennamót Opið kvennamót, ÍBR-bikarinn, verð- ur haldið í Grafarholtinu á sunnudag- inn. 18 holu punktakeppni. Unglingamót Opna Pinseeker mótið verður hjá Keili á sunnudag. 18 holur með og án forgjafar og keppt er í flokki 15-18 ára og 14 ára og yngri. Öldungamót LEK-mót öldunga verður hjá Keili á laugardaginn. 18 holur með og án forgjafar. IÞROTTIR Ikvöld Knattspyrna 1. deild karla kl. 18.30: Akranesvöllur: ÍA - Breiðablik Vestm'eyjar: ÍBV - Grindavík Keflavikurvöllur: Keflavík - Valur KR-völlur: KR - Fylkir Garðabær: Stjarnan - Leiftur 3. deild karla kl. 18.30: Selfossvöllur: Selfoss - HK Opna Bláalónsmót Golfklúbbs Suöurnesja verbur haldib laugardaginn 31. ágúst og hefst kl. 09.00. Leikinn verbur höggleikur m/án forgjafar. Glœsileg ferbaverblaun ab vanda. Ath: Þetta er lokamótib í Bláalóns - mótaröbinni og gefur stig í keppni um titilinn Bláalónsmeistari 1996, bæbi m/án forgjafar. Skráning í síma 421 4100 ORACLE ^jBLÁALÓNIÐ Hitaveita ~^| -œvintýri líkast! Suðumesja KNATTSPYRNA Verða Skagamei meistarar fimmtc Hugsanlega verður hreinn úrslitaleikur IA og KR Fimm umferðir eru efbir af 1. deild karla í knattspyrnu og virðist mikil spenna í vændum, bæði á toppi og á botni deildarinnar. Einnig er mikil barátta framundan um laus sæti í Evrópukeppninni. Skúli Unnar Sveinsson skoðaði hvaða leiki liðin eiga eftir og telur líkleg- ast að Skagamenn verji titil sinn, en þeir mæta KR í síðustu umferðinni á Akranesi og verður það væntanlega hreinn úrslitaleikur. Nokkuð er farið að síga á seinni hlutann á 1. deild karla í knattspyrnu. Pjórtánda umferðin verður leikin í kvöld og síðustu fjór- ar umferðirnar verða leiknar næstu fjórar helgar, en mótinu lýkur sunnudaginn 29. september. Eins og staðan er núna eru allar líkur á að Skagamenn verði íslandsmeist- arar og að KR-ingar, sem beðið hafa eftir íslandsmeistaratitlinum í 29 ár, verði að bíða enn um sinn. Skagamenn hafa hlutina í hendi sér, þeir eru með tveggja stiga for- ystu á KR og virðast eiga nokkuð auðvelda leiki eftir þannig að þegar hinir gulu og glöðu Akurnesingar taka á móti KR-ingum í síðustu umferðinni, sunnudaginn 29. sept- ember, dugar þeim líklega jafntefli. Þrátt fyrir að KR-ingar hafi lengst- um leikið vel í sumar verður að telja afskaplega ólíklegt að heima- menn tapi síðasta leiknum og sjái um leið af Islandsbikarnum. Eiga ekki að tapa stigi Skagamenn taka á móti Breiða- bliki í dag og ættu þrjú örugg stig að vera í höfn þar, IA vann fyrri leikinn, 4:0. í 15. umferð keppa Skagamenn í Árbænum, en IA vann nauman 3:2 sigur er liðin mættust á Akranesi. Skaginn tekur á móti Grindvíkingum í 16. umferð, en í fyrri leik liðanna sigraði ÍA 2:0 og í næstsíðustu umferðinni fara Is- landsmeistararnir til Eyja og það gæti orðið erfiður leikur. Skaga- menn höfðu betur í fyrri umferð- inni, unnu 2:1, og þeir höfðu einnig betur í úrslitum bikarkeppninnar, einnig 2:1. Eyjamenn vilja örugg- lega laga árangurinn, en Eyjapeyjar eru í baráttu um Evrópusæti og þegar hér verður komið sögu gæti verið hagkvæmara fyrir þá að tapa. Auðvitað fara menn ekki í leiki til slíks, en í undirmeðvitund leik- manna gæti leynst sú hugsun að alls ekki sé nauðsynlegt aðsigra Skagamenn. Síðasti leikur ÍA er síðan við KR á Akranesi eins og áður segir. KR-ingar sterkir KR-ingar virðast standa vel að vígi í þeim leikjum sem eftir eru og sé tekið mið af leikjunum úr fyrri umferðinni ættu fjórar næstu umferðir ekki að vera vandamál hjá KR. Vesturbæingar taka á móti Fylki í kvöld, en í fyrri leiknum fóru þeir með sigur af hólmi, 2:0. I 15. umferðinni fara KR-ingar og heimsækja Grindvíkinga, sem þeir unnu 4:0 í fyrri umferðinni. Sömu tölur voru á markatöflunni í Eyjum þegar KR var þar, en Eyjamenn heimsækja KR í 16. umferðinni. í 17. og næstsíðustu umferðinni leika KR-ingar í Garðabænum, en fyrri leik liðanna lauk með 4:1 sigri KR. Markatalan því 14:1 úr þessum fjór- um leikjum í fyrri umferðinni. Gangi þessar vangaveltur eftir er ljóst að sunnudaginn 29. septem- ber verður stór dagur {fótboltanum. KR-ingar mæta til leiks á Akranesi með 41 stig en heimamenn verða með 43 stig. Vesturbæingar verða þá að sigra ætli þeir sér Islands- meistaratitilinn og það í sjálfu sér er örugglega betra en að mæta til leiks og vita að það dugar að halda jöfnu. Engu að síður tel ég meiri líkur á að Skagamenn nái að sigra og halda titlinum en _að KR-ingar tryggi sér sinn fyrsta íslandsmeist- aratitil í 29 ár með sigri á Skipa- skaga. Það yrði þá frétt til næsta bæjar. Evrópukeppnin getur haftáhrifáKR Þrátt fyrir að hérað framan sé gengið út frá því að ÍA og KR sigri í næstu fjórum leikjum er auðvitað vel mögulegt að annaðhvort liðið LOI mil ein um ste sei hai í ri íslj my Ólfj Evi ar uppskera liða og leikmanna ... það sem af er sumri KN AT' SPYRNA LEIKMENN H!I MARKAHÆSTIR LIÐIN í HEILD LIÐ ft Leikir Meðaltal KR 106 13 8,15 íleik IA 99 13 7,62ileik Leiftur 82 13 6,31 ileik ÍBV 71 12 5,92ílsik Stjarnan 73 Ualur 71 Fylkir 65 Keflavík 56 Grindavík 56 Breioablik 52 13 13 13 12 13 12 5,62ileik 5,46íieik 5,00 íleik 4,67 llslk 4,31 íleik 3,33lleík Staða ídeild Spáin í upphafi 2. sæti 1. sæti í.sæti l.sæli 3. sæti 4. sæti 6. sæti %.sæti 4. sæti i.sæti S.sæli id.sæti 7. sætí 6. sæti 9. sæii l.sæti 8. sæti S.sæti 10. sæti ti.sæli Gunnar Oddsson, Leiitri Baldur Bjarnason, Stjörnunni Ólafur Þóröarson, Ólafur Gottskálksson, Keflavík Herrrtaon Hreiðarsson, ÍBV Einar Þór Daníelsson, KR Guðmundur Benediktsson, KR Helgi Björgvinsson, Stjörnunni Haraldur Ingólfsson, ÍÁ Þórður Þórðarson, ÍA Bjarni Þérðarson, ÍA Brynjar Gunnarsson, KR Heimir Guðjönsson, KR Jón Grétar Jónsson, Val/ BjarniGuðjónsson,IA Ríkharður Daðason, KR Guömundur Bunodiktsson, KR Einar Þór Daníelsson, KR Nlihaljó Bibercic, ÍA Haraldur Ingólfsson, ÍA Kristinn Tómasson, Fylki Þórhallur Oan Jóhannsson, Fylki Ratislav Lazorik, Leittri Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV © um w w 9 7 7 6 6 5 5 5 FA vei ha að sp; sti Ull þe mi 1. mi mí 2. þa flc 3. sk sk ve ar m hs ið er i'y ui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.