Morgunblaðið - 04.09.1996, Qupperneq 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Svanasöngur sumarsins
Svo hljóðar að hluta fyrsta erindið í ljóðinu Bjarni Thórarensen eftir
eitt fremsta ljóðskáld íslands fyrr og síðar, Jónas Hallgrímsson. Mynd-
in af svaninum á vatninu eftir Katrínu Jónsdóttur, 12 ára Reykjavíkur-
barn, minnti á þetta kveðjuljóð Jónasar, þar sem hann kveður annað
skáld, Bjama Thorarensen.
Svanurinn er floginn til sólríkari landa því nú haustar að, skólamir
em byijaðir og ef til vill læra einhver ykkar eitt eða fleiri ljóða Jónas-
ar Hallgrímssonar!
Gangi ykkur vel í skólanum.
Kæri Moggi.
Eg heiti Kristín og mig langar
að skrifast á við 8-9 ára stelpur.
Sjálf er ég orðin 8 ára. Áhugamál
mín eru margvísleg.
Kristín Ólafsdóttir
Funafold 95
112 Reykjavík
Kæri Myndasögu Moggi.
Mig langar að eignast penna-
vini og -vinkonur frá 10-12 ára,
ég er sjálf 10 ára. Áhugamál eru
fimleikar, skíði, skautar, dans,
dýr, tónlist og margt fleira. Send-
ið mynd ef hægt er. Ef ég get
ekki skrifað, sendi ég myndina til
baka.
Guðrún Lárusdóttir
Logafold 140
112 Reykjavík
Tilkynning
Ég vil biðja strák í Þorlákshöfn,
sem ég hitti um verslunarmanna-
helgina, um að skrifa mér. Ég
heiti Hildur og er 10 ára. Skrifaðu
ef þú manst eftir mér.
Hildur Valsdóttir
Hvammstangabraut 39
530 Hvammstangi
Sími: 451 2659
Hæ!
Eru einhveijir strákar (sætir)
14 eða 15 ára, sem vilja stelpu-
pennavin?
Ingunn E. Andrésdóttir
Fífubarði 10
735 Eskifjörður